21
Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX! Að átakinu standa samtök launafólks og samtök kvenna. . Meðal atvinnutekjur kvenna eru 70,3% af meðal atvinnutekjum karla. Konur eru því með 29,7% lægri meðaltal atvinnutekna. Samkvæmt því eru konur búnar að vinna fyrir sínum launum eftir 5 klukkustundir og 38 mínútur miðað við fullan vinnudag frá kl. 9–17. Dagleg
22
ekki aðeins máli þegar litið er til fæðingartíðni heldur er það einnig mikilvægt skref í átt að jafnrétti á vinnumarkaði
23
er sett, geta ýmist stuðlað að jafnrétti, viðhaldið núverandi stöðu eða aukið á misrétti.
Kynjuð fjárlagagerð gengur út á að greina þessi áhrif og taka ákvarðanir um ríkisfjármál út frá þeim upplýsingum. Stjórnvöld hafa unnið nokkuð markvisst
24
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Jafnréttisráð, Jafnréttisstofa, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til hádegisverðarfundar 5. mars kl. 12 til 13 á Grand hótel. Yfirskrift fundarins er: Baráttan heldur áfram! Kjarajafnrétti og ný jafnréttislög.
Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:.
Kerfislæg mismunun kynjanna – geta jafnréttislög rétt við kynbundið gildismat samfélagsins? - Brynhildur Flóvenz
25
fæðingarorlofkerfisins er að tryggja börnum samvistir við báða foreldra og jafnrétti kynjanna í samfélaginu. Kerfið á að stuðla að því að barn myndi jafn sterk tengsl við báða foreldra en það er lykillinn að því að jafna ábyrgð foreldra og gera báðum kleift að sameina
26
króna. En það var bara upphafið að viðamiklum breytingum í átt að auknu jafnrétti kynjanna. Í kjölfar dómsins skipaði forsætisráðherra Nýja-Sjálands starfshóp um launajafnrétti sem átti að auka samvinnu stjórnvalda við stéttarfélög og atvinnurekendur um
27
Launamunur kynjanna hefur verið vandamál á Íslandi, sem og í öllum öðrum löndum, í áratugi. Fyrsta alþjóðasamþykktin um jöfn laun karla og kvenna fyrir jafnverðmæt störf er samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 100 frá 1951. Fyrstu lög um launajafnrétti kynjanna voru samþykkt á Íslandi árið 1961. Áður en þau komu til voru launataxtar kvenna lægri en karla, og þótti það hið eðlilegasta mál. Íslensku lögin tóku til starfa í almennri verkamannavinnu, verksmiðjuvinnu og verslunar- og skrifs
28
Ekki er nóg að hvetja konur til náms í greinum sem teljast til hefðbundinna karlastarfa heldur er mikilvægt að skólakerfið allt sé meðvitað um stöðu kynjanna almennt í samfélaginu. Jafnrétti verður ekki náð með örfáum konum sem bjóða kynjakerfinu birginn ... þar sem þetta er kerfislægt. Jafnvel þó Ísland sé í fremstu röð í alþjóðlegum samanburði þá þarf að passa sig á þessum skrautfjöðrum því að í reynd er jafnrétti alls ekki komið svo langt innan starfsmenntun kvenna.
Við sem störfum í verkalýðshreyfingunni ... þurfum að taka málin enn traustari tökum, ekki hefur verið nóg gert. Það eru allir að kalla eftir jafnrétti. Það er þörf á viðhorfsbreytingu, samvinnu og aðgerðum stjórnvalda og stéttarfélaga til að vinna bug á kynbundnu misrétti. Og sporna við neikvæðum ... sem erindi á fundi sem haldinn var í Gamla bíói í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti þann 8. mars 2019
29
er lögð áhersla á jafnrétti kynjanna. Þar segir að lenging fæðingarorlofs og hækkun hámarksgreiðslna verði sett verði á dagskrá í samtali stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins. Einnig að lenging fæðingarorlofs sé mikilvægt framlag ríkisins til að brúa megi
30
!.
Nú ganga konur út kl. 14:55, á mínútunni sem við hættum að fá borguð laun fyrir vinnuna okkar. Þetta er í sjötta skipti síðan 1975 sem við göngum út til að mótmæla kynbundnu kjaramisrétti, en enn eigum við langt í að ná jafnrétti. Með þessu áframhaldi ... þurfum við að bíða í 29 ár eftir að konur fái sömu tekjur og karlar..
Við bíðum ekki lengur!.
Það er nóg komið, þessi tími er liðinn, konur eiga að vera metnar að verðleikum, njóta jafnréttis og vera óhultar jafnt heima ... sín.
Við krefjumst þess að jafnrétti og kynjafræði verði gerð að skyldufagi á öllum skólastigum, að í skólum landsins kennum við næstu kynslóð um fjölbreytileika samfélagsins. Kennsla í kynjafræði er lykillinn að því að breyta samfélagi okkar til frambúðar, uppræta
31
Vonandi njóta sem flestir þess að vera í sumarfríi með fjölskyldu og vinum þessa dagana enda getur verið erfitt að finna tíma fyrir gæðastundir samhliða vinnu og námi. BSRB vill fjölga þessum gæðastundum með fjölskylduvænna samfélagi, til dæmis með styttri vinnuviku.
Einhverjir hafa eflaust heimsótt vini og ættingja á hinum Norðurlöndunum, eða fengið þá í heimsókn til Íslands. Þeir sem þekkja til lífsins hjá frændum okkar í Skandinavíu vita að þar virðist vera auðveldara að samræma vi
32
jafnrétti á vinnumarkaði, áreitni og annað ofbeldi á vinnustöðum, til dæmis með erindum hjá þeim aðildarfélögum sem óskað hafa eftir því og námskeiði í forystufræðslu Félagsmálaskóla Alþýðu. Þá hefur
33
Stéttarfélög, atvinnurekendur og stjórnvöld þurfa að bregðast við #metoo umræðunni og grípa tafarlaust til aðgerða. Þetta er niðurstaða fjölmenns fundar #metoo kvenna sem bandalög stéttarfélaga og Kvenréttindafélag Íslands stóðu fyrir nýverið.
Í skýrslu sem unnin hefur verið upp úr ábendingum fundargesta, sem komu úr f
34
Atvinnurekendur þurfa að taka næsta skrefið í tengslum við #metoo byltinguna og ráðast að rótum vandans, segir í ályktun fundar formannaráðs BSRB sem nú stendur yfir.
Í ályktun fundarins segir að fyrstu viðbrögð vinnustaða eftir að #metoo byltingin hófst hafi snúist um að innleiða áætlanir í samræmi við lagaskyldu. Nú sé komið að því að taka næsta skref.
Ályktun formannaráðs BSRB er eftirfarandi:.
„Formannaráð BSRB skorar á atvinnurekendur að taka næstu skref í teng
35
Fjöldi kvenna kom saman á laugardaginn til að ræða næstu skref #metoo byltingarinnar og móta aðgerðir heildarsamtaka launafólks í innra starfi og áherslum við atvinnurekendur.
Heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands buðu konum sem hafa tekið þátt í umræðum í #metoo hópum til fundar með þjóðfundarsniði til að fá fram þeirra sjónarmið. Á fundinum var ætlunin að móta tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka launafólks vegna #metoo byltingari
36
Um það bil tvær af hverjum fimm konum hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi á lífsleiðinni samkvæmt könnun Gallup sem kynnt var á fundi Vinnueftirlits ríkisins um áreitni á vinnustöðum nýverið.
Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar, sem gerð var dagana 8. til 17. nóvember 2017, hafa um það bil 40 prósent kvenna og rúmlega 10 prósent karla orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustöðum á einhverjum tímapunkti.
Mikill munur var á tíðni áreitni eftir aldri. Þannig hefur
37
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í morgun viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Vinnueftirlit ríkissins kallar eftir því að fyrirtæki, stofnanir, félagasamtök og fleiri undirriti yfirlýsinguna.
Í yfirlýsingunni, sem forsætisráðherra, félags- og jafnréttismálaráðherra ásamt
38
Það nægir ekki að vinna að jafnrétti á vinnumarkaði, karlar verða að taka aukinn þátt í heimilisstörfum og umönnun barna sinna til að jafnrétti kynjanna verði að veruleika. Þetta var meðal þess sem rætt var á ráðstefnu um jafnréttismál sem fram ... rakarastofusniði (e. barbershop) sem ætlað er að hvetja karla til að taka þátt í umræðu um jafnrétti kynjanna.
„Vandinn er að karlar taka ekki nægileg mikinn þátt í heimilisstörfum,“ sagði Gary Barker, forseti ... umönnun og uppeldi barna, þrif og þvotta, eldamennsku og öll hin störfin sem þarf að vinna á hverju heimili.
„Karlmenn verða að vinna sinn hluta af þessari vinnu,“ sagði Gary. Hann benti á að meira að segja á Norðurlöndunum, þar sem jafnrétti væri ... tæki til að ná jafnrétti bæði á vinnumarkaði og heimilum. Til þess að fæðingarorlofið nái þeim markmiðum verði bæði kynin að fá fæðingarorlof, það verði að vera jafn langt fyrir bæði feður og mæður, og það verði að vera skýrt að ekki sé hægt að færa
39
að leysa þann vanda sem við sem samfélag eigum við að etja þegar kemur að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. Þar upplifum við nú stöðnun og ein helsta áskorunin er að auðvelda fólki að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf.
Atvinnuþátttaka íslenskra
40
Óleiðréttur kynbundinn launamunur hjá opinberum starfsmönnum sem vinna hjá ríkinu hefur aukist um 1,4 prósentustig milli ára samkvæmt nýrri mælingu Hagstofu Íslands. Launamunurinn mældist 16,3% hjá þessum hópi árið 2016 en 14,9% árið 2015.
Á sama tíma eykst óleiðréttur kynbundinn launamunur hjá opinberum starfsmönnum sem vinna hjá rík