41
að hvetja konur til náms í greinum sem teljast til hefðbundinna karlastarfa heldur er mikilvægt að skólakerfið allt sé meðvitað um stöðu kynjanna almennt í samfélaginu. Jafnrétti verður ekki náð með örfáum konum sem bjóða kynjakerfinu birginn ... þar sem þetta er kerfislægt. Jafnvel þó Ísland sé í fremstu röð í alþjóðlegum samanburði þá þarf að passa sig á þessum skrautfjöðrum því að í reynd er jafnrétti alls ekki komið svo langt innan starfsmenntun kvenna.
Við sem störfum í verkalýðshreyfingunni þurfum ... að taka málin enn traustari tökum, ekki hefur verið nóg gert. Það eru allir að kalla eftir jafnrétti. Það er þörf á viðhorfsbreytingu, samvinnu og aðgerðum stjórnvalda og stéttarfélaga til að vinna bug á kynbundnu misrétti. Og sporna við neikvæðum ... sem erindi á fundi sem haldinn var í Gamla bíói í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti þann 8. mars 2019
42
!.
Nú ganga konur út kl. 14:55, á mínútunni sem við hættum að fá borguð laun fyrir vinnuna okkar. Þetta er í sjötta skipti síðan 1975 sem við göngum út til að mótmæla kynbundnu kjaramisrétti, en enn eigum við langt í að ná jafnrétti. Með þessu áframhaldi ... þurfum við að bíða í 29 ár eftir að konur fái sömu tekjur og karlar..
Við bíðum ekki lengur!.
Það er nóg komið, þessi tími er liðinn, konur eiga að vera metnar að verðleikum, njóta jafnréttis og vera óhultar jafnt heima ... .
Við krefjumst þess að jafnrétti og kynjafræði verði gerð að skyldufagi á öllum skólastigum, að í skólum landsins kennum við næstu kynslóð um fjölbreytileika samfélagsins. Kennsla í kynjafræði er lykillinn að því að breyta samfélagi okkar til frambúðar, uppræta
43
Stéttarfélög, atvinnurekendur og stjórnvöld þurfa að bregðast við #metoo umræðunni og grípa tafarlaust til aðgerða. Þetta er niðurstaða fjölmenns fundar #metoo kvenna sem bandalög stéttarfélaga og Kvenréttindafélag Íslands stóðu fyrir nýverið.
Í skýrslu sem unnin hefur verið upp úr ábendingum fundargesta, sem komu úr f
44
Fjöldi kvenna kom saman á laugardaginn til að ræða næstu skref #metoo byltingarinnar og móta aðgerðir heildarsamtaka launafólks í innra starfi og áherslum við atvinnurekendur.
Heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands buðu konum sem hafa tekið þátt í umræðum í #metoo hópum til fundar með þjóðfundarsniði til að fá fram þeirra sjónarmið. Á fundinum var ætlunin að móta tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka launafólks vegna #metoo byltingari
45
Það nægir ekki að vinna að jafnrétti á vinnumarkaði, karlar verða að taka aukinn þátt í heimilisstörfum og umönnun barna sinna til að jafnrétti kynjanna verði að veruleika. Þetta var meðal þess sem rætt var á ráðstefnu um jafnréttismál ... . barbershop) sem ætlað er að hvetja karla til að taka þátt í umræðu um jafnrétti kynjanna.
„Vandinn er að karlar taka ekki nægileg mikinn þátt í heimilisstörfum,“ sagði Gary Barker, forseti ... . Það á við um umönnun og uppeldi barna, þrif og þvotta, eldamennsku og öll hin störfin sem þarf að vinna á hverju heimili.
„Karlmenn verða að vinna sinn hluta af þessari vinnu,“ sagði Gary. Hann benti á að meira að segja á Norðurlöndunum, þar sem jafnrétti væri ... tæki til að ná jafnrétti bæði á vinnumarkaði og heimilum. Til þess að fæðingarorlofið nái þeim markmiðum verði bæði kynin að fá fæðingarorlof, það verði að vera jafn langt fyrir bæði feður og mæður, og það verði að vera skýrt að ekki sé hægt að færa
46
Kynbundinn launamunur hefur aukist milli ára hjá félagsmönnum SFR sem starfa hjá ríki og sjálfseignarstofnunum þrátt fyrir áralanga baráttu við að eyða launamuninum. Á sama tíma hefur launamunurinn minnkað verulega hjá
47
Það gengur oft erfiðlega að finna tímana í sólarhringnum til að eyða með fjölskyldu og vinum. Íslendingar hafa löngum talið það mannkosti að vinna mikið og lengi, sem bitnar óhjákvæmilega á gæðastundum með fjölskyldunni. Þótt vinnan sé mikilvæg er nauðsynlegt að finna jafnvægi þarna á milli og gera samfélagið fjölskylduvænna.
BSRB hefur lagt mikla áherslu á þróun í þessa átt á undanförnum árum. Grundvöllurinn fyrir því að byggja upp fjölskylduvænna samfélag er að bæði kynin hafi jöfn
48
Félags- og jafnréttismálaráðherra er tíðrætt um það hlutverk fæðingarorlofskerfisins að stuðla að jafnrétti. Það er vissulega eitt af meginmarkmiðunum en vandinn er að þessu markmiði höfum við ekki náð. Raunar höfum við færst fjær markmiðinu ... boðað hækkun hámarksgreiðslna í 600 þúsund krónur á mánuði. Sú hækkun er vissulega mikilvægt skref. En hún er bara eitt lítið skref af þeim mörgu sem stíga verður til að kerfið skili í raun því mikilvæga hlutverki að stuðla að jafnrétti á vinnumarkaði ... fæðingarorlofskerfisins fyrir jafnrétti á vinnumarkaði mun hann þegar í stað hefja vinnu við að breyta lögum í samræmi við tillögur starfshópsins. Það er ekki eftir neinu að bíða. . Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
49
að jafnrétti á vinnumarkaði. Því markmiði hafa lögin ekki náð og með niðurskurði undanfarinna ára hafa þau færst fjær því mikilvæga markmiði. Raunin er sú að núverandi skipan fæðingarorlofs og framboð dagvistunarúrræða þegar orlofinu lýkur leiðir ... en faðirinn einungis í 2,5 mánuði.
Sé stjórnvöldum alvara með áherslu á kynjaða hagstjórn og sé fjárlagagerð raunverulegt tæki til að ná fram jafnrétti kynjanna er augljóst að verulegar úrbætur á fæðingarorlofsmálum og framboði dagvistunar að loknu
50
- og atvinnulífs er mikilvæg forsenda þess að jafnrétti kynjanna náist á vinnumarkaði. Mikil umræða er um álag á fjölskyldur en of fá skref tekin í átt að breytingum. Það er því brýnt að stjórnvöld leggi sitt af mörkum og leitað sé viðeigandi lausna með jafnræði
51
fyrir konur í þessum bransa að hafa samtök á borð við Félag kvenna í tónlist. Viðhorfið á Íslandi virðist stundum vera að jafnrétti sé komið. „Það er ekki þannig, við verðum að vinna að því áfram.“.
Að fundinum stóðu Alþýðusamband Íslands, Bandalag
52
Kröftum þeirra sem vinna að jafnréttisbaráttunni þarf að beina í auknum mæli að því að uppræta þá kynskiptingu sem viðgengist hefur á vinnumarkaði, skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.
Kynskiptur vinnumarkaður er ein af helstu ástæðunum fyrir launamuni kynjanna. Fl
53
eða karlar sinna þeim.
Lögin tala um jafnrétti. Stjórnarskráin talar einnig um jafnrétti. En samfélagið tryggir það ekki. Það er til staðar kerfisbundið vanmat á störfum kvenna. Fyrst kerfið er okkur óhagstætt þarf að breyta kerfinu. Það þarf að taka
54
Á dögunum var haldinn fundur í norrænum og þýskum samstarfshópi um jafnrétti á vinnumarkaði. Um er að ræða samstarfvettvang milli norrænna og þýskra stéttarfélaga sem og stofnunar Friedrich Ebert, þýsk lýðræðisstofnun sem starfar víða um heim ... af þeim sem stofnaði Evrópsku kvenréttindasamtökin (European Women´s Lobby). Hún fjallaði um mikilvægi þess að nýta kjarasamningaviðræður til að ná fram jafnrétti kynjanna.
Barbara reifaði þær leiðir sem hafa verið farnar í Evrópu til að koma á meira jafnrétti ....
Sterkur samstarfsvettvangur.
Ýmis önnur mál önnur voru reifuð á fundinum og ljóst að samstarfshópurinn mun vinna áfram í sameiningu að jafnrétti kynjanna Næsti fundur samstarfshópsins er áætlaður í maí þar sem unnið verður áfram
55
meiri sem feli í sér aukið jafnrétti kynjanna, það geti brotið upp kynskiptan vinnumarkað feli í sér meiri sanngirni og réttlæti í launum.
Jafnvirðisákvæði í íslenskri löggjöf í 65 ár.
Jafnlaunaákvæði íslensku
56
Vinnueftirlitið hefur hleypt af stokkunum nýrri herferð gegn kynferðislegri áreitni á vinnustöðum undir yfirskriftinni #Tökum höndum saman. Tilgangurinn er að hvetja vinnustaði til að grípa til aðgerða með forvörnum, fræðslu og markvissum viðbrögðum þegar slík mál koma upp.
Nýtt fræðsluefni og verkfæri hafa verið þróuð og er aðgengilegt á vef Vinn
57
grundvöllur þess að hægt sé að taka stefnumótandi ákvarðanir um skipulag skólastarfs og réttindi launafólks sem hvað best muni tryggja jafnrétti kynjanna
58
Stígamót bjóða körlum upp á ítarlegt námskeið, Bandamannanámskeið, um kynferðisofbeldi gegn konum, kynsegin einstaklingum og öðrum jaðarsettum hópum. Námskeiðið er hugsað fyrir karla sem hafa áhuga á að taka þátt í umræðunni gegn kynbundnu ofbeldi og skapa rými þar sem karlar fá tækifæri til að ræða þennan málaflokk með öðrum körlum sem hafa áhuga á að taka þátt í baráttunni. Fyrr á árinu bauð BSRB í samstarfi við Stígamót körlum í hópi stjórnarmanna og starfsfólks aðildarfélag bandalagsins a
59
og formleg launuð störf á vinnumarkaði, svo sem innan menntastofnana, í félagsþjónustu, heilbrigðisþjónustu, þjónustu við fatlað fólk og eldra fólk..
Aukið jafnrétti kynjanna.
Með því að breyta áherslum á þann veg ... að fjárhagslegu sjálfstæði þeirra. Í kjölfarið fylgir aukið jafnrétti kynjanna og launajafnrétti enda er umönnunarbyrðinni er létt af herðum þeirra og þær hafa tækifæri til að taka þátt á vinnumarkaði í fjölbreyttum störfum.
Til að þessar breytingar nái ... opinbera stefnumótun og vinnumarkaðsaðgerðir sem hafa jafnrétti kynjanna að leiðarljósi, fjölskylduvænar stefnur innan vinnustaða sem stuðla að jafnari fjölskyldu- og umönnunarábyrgð og sveigjanleika í vinnu. Enn fremur þarf að stuðla að vitundarvakningu
60
til að ræða og skipuleggja aðgerðir í þágu jafnréttis kynjanna, heilsujöfnuðar ásamt efnahagslegum og félagslegum jöfnuði.
Þingin fara fram í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveiru. Faraldurinn hefur varpað ljósi á ójafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði ... og ójafnri skiptingu ábyrgðar á umönnun barna og fjölskyldumeðlima. Forsenda þess að skapa réttlátt samfélag sem einkennist af jafnrétti er að það ríki skilningur á kynjuðum áhrifum faraldursins.
Á Kvennaþinginu var meðal annars fjallað ... þá er kjarni baráttumála stéttarfélaganna um jafnrétti og jöfnuð þau sömu. Verkefni verkalýðshreyfingarinnar er að skapa betri framtíð sem mun eingöngu nást með samstöðu. Meðal þess sem rætt var á fundinum var framlag kvenna til þjóðarbúsins. Til að mynda kom