61
Heildartekjur karla eru að jafnaði um 29 prósentum hærri en heildartekjur kvenna samkvæmt nýuppfærðri tekjusögu stjórnvalda. Við blasir algjör stöðnun í jafnréttismálum þar sem engin raunveruleg framþróun hefur orðið undanfarið segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í vitali við RÚV um þessa stöðu..
Meginástæðan fyrir þessum mikla tekjumun er að rang
62
má finna á Facebook-viðburði fundarins. Við hvetjum þá sem ætla að fylgjast með fundinum til að skrá sig til leiks þar.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:.
„Bakslag eða afhúpun: Heimilislíf og jafnrétti í fyrstu bylgju Covid
63
að verðleikum og að vinnuaðstæður séu mannsæmandi. Það er enn merkilegra þegar því er haldið fram að jafnrétti muni einhvern vegin koma af sjálfu sér með tíð og tíma, enda sýnir sagan okkur að það er rangt.
Lykilfólkið í faraldrinum ... á ykkur öll að taka þátt í því að rétta samfélagsgerðina okkar við. Vinnum öll að jafnrétti, saman.
Drífa Snædal forseti ASÍ.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB
64
Jafnréttismál eru kvikur málaflokkur þar sem þekkingu fleygir fram og viðmið breytast reglulega. Í kjölfarið verða oft til ný lög og nýjar reglur. Eitt af því sem hefur breyst undanfarin ár er að nú hefur fólk rétt til þess að skilgreina kyn sitt sjálft. Þetta breyttist með lögum um kynrænt sjálfræði sem tóku gildi um mitt ár 2019. Kynin eru því ekki lengur bara tvö, karl og kona, heldur þarf að gera ráð fyrir fólki sem skilgreinir sig fyrir utan hið hefðbundna kynjakerfi. Markmiðið er að bæt
65
og útvistun starfa hafa á launamun kynjanna.
Að stuðla að þekkingaruppbyggingu og vitundarvakningu.
Forsætisráðherra mun skipa aðgerðahóp um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði í samræmi við framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum
66
Hvers vegna eru laun í svokölluðum kvennastéttum lægri en laun í hefðbundnum karlastéttum? Að þessu er spurt í niðurlagi nýbirtrar launarannsóknar Hagstofu Íslands. Ástæðurnar eru fjölbreyttar og í gegnum tíðina hefur þetta viðfangsefni verið sagt flókið og því gengið hægt að stíga þau skref sem þarf að stíga til að eyða ky
67
BSRB kallar eftir því að gripið verði þegar í stað til aðgerða til að leiðrétta laun kvennastétta sem hafa í sögulegu ljósi verið vanmetin, eins og fram kemur í umsögn BSRB um drög að skýrslu og tillögum starfshóps um verðmætamat kvennastarfa og endurmat á virði kvennastarfa
68
Rannsóknir sem gerðar hafa verið á launamun kynjanna sýna að laun karla eru almennt hærri en laun kvenna. Þessi kynbundni launamunur er meðal annars tilkominn vegna kynskipts vinnumarkaðar og þeirrar staðreyndar að konur og karlar gegna mismunandi störfum. Laun eru almennt lægri hjá þeim starfsstéttum þar sem konur eru í meirihluta en bent hefur verið á að konur frekar en karlar vinna í nánum samskiptum við annað fólk sem veldur bæði tilfinningalegu álag og skapa óáþreifanleg verðmæti fyrir s
69
mörgum mikilvægum áföngum í átt að auknu jafnrétti en staða kynjanna er engu að síður enn ójöfn. Þrátt fyrir áratugalanga baráttu, verulegar samfélagslegar og tæknilegar breytingar búum við enn í samfélagi þar sem framlag kvenna til samfélagsins ... er að mörgu leyti ósýnilegt, óviðurkennt og vanmetið.
Hitt kynið?.
Fjölmörg hafa í gegnum tíðina spurt sig hvernig standi á því að við höfum ekki enn náð að tryggja jafnrétti kynjanna ... er ekki frávik frá meginstrauminum.
Við getum tekið stökk í átt að auknu jafnrétti með því að sameinast um að árið 2023 verði kvennaár. Það verði árið þar sem öll taka höndum saman og velta við öllum steinum
70
Kynbundið launamisrétti: Að spara til tjóns í jafnréttis- og velferðarmálum - Stjórnarkonur í Feminískum fjármálum
71
vaktavinnufólks með þyngstu vaktabyrðina allt niður í 32 stundir.
Stéttarfélög með jafnrétti að leiðarljósi.
Það vakti athygli ráðstefnugesta að stéttarfélög væru í fararbroddi þegar kemur að styttingu vinnuvikunnar á Íslandi
72
til að ræða og skipuleggja aðgerðir í þágu jafnréttis kynjanna, heilsujöfnuðar ásamt efnahagslegum og félagslegum jöfnuði.
Þingin fara fram í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveiru. Faraldurinn hefur varpað ljósi á ójafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði ... og ójafnri skiptingu ábyrgðar á umönnun barna og fjölskyldumeðlima. Forsenda þess að skapa réttlátt samfélag sem einkennist af jafnrétti er að það ríki skilningur á kynjuðum áhrifum faraldursins.
Á Kvennaþinginu var meðal annars fjallað um ... þá er kjarni baráttumála stéttarfélaganna um jafnrétti og jöfnuð þau sömu. Verkefni verkalýðshreyfingarinnar er að skapa betri framtíð sem mun eingöngu nást með samstöðu. Meðal þess sem rætt var á fundinum var framlag kvenna til þjóðarbúsins. Til að mynda kom
73
og formleg launuð störf á vinnumarkaði, svo sem innan menntastofnana, í félagsþjónustu, heilbrigðisþjónustu, þjónustu við fatlað fólk og eldra fólk..
Aukið jafnrétti kynjanna.
Með því að breyta áherslum á þann veg ... að fjárhagslegu sjálfstæði þeirra. Í kjölfarið fylgir aukið jafnrétti kynjanna og launajafnrétti enda er umönnunarbyrðinni er létt af herðum þeirra og þær hafa tækifæri til að taka þátt á vinnumarkaði í fjölbreyttum störfum.
Til að þessar breytingar nái ... opinbera stefnumótun og vinnumarkaðsaðgerðir sem hafa jafnrétti kynjanna að leiðarljósi, fjölskylduvænar stefnur innan vinnustaða sem stuðla að jafnari fjölskyldu- og umönnunarábyrgð og sveigjanleika í vinnu. Enn fremur þarf að stuðla að vitundarvakningu
74
Nýlega birtust niðurstöður úr stórri rannsókn sem staðfestir að þriðjungur kvenna á íslenskum vinnumarkaði hefur orðið fyrir áreitni eða ofbeldi í vinnunni. Fyrsta #metoo bylgjan hófst haustið 2017 og strax í kjölfarið tóku verkalýðshreyfingin og kvennahreyfingin höndum saman og kröfðust aðgerða af hálfu stjórnvalda og atvinnurekenda.
Viðbrögð stjórnvalda hingað til.
Stjórnvöld hafa skipað tvo starfshópa síðan #metoo byltingin hófst. Fyrri hópurinn lét gera ran
75
ábyrgð á vinnuumhverfi. Birtingarmyndir áreitni og ofbeldis geta verið með orðum, hegðun eða táknrænum hætti og samkvæmt jafnréttis- og vinnuverndarlögum skiptir ekki máli hver birtingarmyndin er, öll kynferðisleg áreitni og ofbeldi er bannað. Upplifun ... ríka áherslu á að stjórnvöld og atvinnurekendur vinni markvisst að jafnrétti með því að tryggja jöfn tækifæri og jafna meðferð fólks á vinnumarkaði. Vinnustaðir hafa ýmsar skyldur sem er nokkuð auðvelt að uppfylla. Ein þeirra er að setja verkferla
76
Mörg telja að fullu jafnrétti sé náð hér á landi vegna þess að Ísland trónir gjarnan á toppi alþjóðlegra lista sem mæla stöðu jafnréttis meðal kvenna og karla. Ef við skoðum hins vegar stöðuna út frá einstaka þáttum birtist okkur önnur mynd ....
Af hverju gengur svona hægt að útrýma launamuninum?.
Ástæðuna fyrir því hve hægt gengur að draga úr launamun kynjanna má meðal annars rekja til þess að fram til þessa hefur verið lögð rík áhersla á jafnrétti innan vinnustaðarins líkt
77
.
BSRB, BHM og Kennarasambandið standa sameiginlega fyrir fundi um endurmat á virði kvennastarfa þann 5. október kl. 9-12. Viðburðurinn fer fram á Hilton Reykjavik Nordica og er öllum opinn meðan húsrúm leyfir en honum verður einnig streymt
78
Stígamót bjóða körlum upp á ítarlegt námskeið, Bandamannanámskeið, um kynferðisofbeldi gegn konum, kynsegin einstaklingum og öðrum jaðarsettum hópum. Námskeiðið er hugsað fyrir karla sem hafa áhuga á að taka þátt í umræðunni gegn kynbundnu ofbeldi og skapa rými þar sem karlar fá tækifæri til að ræða þennan málaflokk með öðrum körlum sem hafa áhuga á að taka þátt í baráttunni. Fyrr á árinu bauð BSRB í samstarfi við Stígamót körlum í hópi stjórnarmanna og starfsfólks aðildarfélag bandalagsins a
79
grundvöllur þess að hægt sé að taka stefnumótandi ákvarðanir um skipulag skólastarfs og réttindi launafólks sem hvað best muni tryggja jafnrétti kynjanna
80
Vinnueftirlitið hefur hleypt af stokkunum nýrri herferð gegn kynferðislegri áreitni á vinnustöðum undir yfirskriftinni #Tökum höndum saman. Tilgangurinn er að hvetja vinnustaði til að grípa til aðgerða með forvörnum, fræðslu og markvissum viðbrögðum þegar slík mál koma upp.
Nýtt fræðsluefni og verkfæri hafa verið þróuð og er aðgengilegt á vef Vinn