81
Vonandi njóta sem flestir þess að vera í sumarfríi með fjölskyldu og vinum þessa dagana enda getur verið erfitt að finna tíma fyrir gæðastundir samhliða vinnu og námi. BSRB vill fjölga þessum gæðastundum með fjölskylduvænna samfélagi, til dæmis með styttri vinnuviku.
Einhverjir hafa eflaust heimsótt vini og ættingja á hinum Norðurlöndunum, eða fengið þá í heimsókn til Íslands. Þeir sem þekkja til lífsins hjá frændum okkar í Skandinavíu vita að þar virðist vera auðveldara að samræma vi
82
nokkur að segja aftur #metoo. Formannaráð BSRB skoraði á atvinnurekendur að taka næsta skref með athugun á vinnumenningu og greiningu á völdum og valdastöðu.
Bandalagið hefur jafnframt aukið fræðslu um jafnrétti á vinnumarkaði, áreitni og annað ofbeldi
83
Atvinnurekendur þurfa að taka næsta skrefið í tengslum við #metoo byltinguna og ráðast að rótum vandans, segir í ályktun fundar formannaráðs BSRB sem nú stendur yfir.
Í ályktun fundarins segir að fyrstu viðbrögð vinnustaða eftir að #metoo byltingin hófst hafi snúist um að innleiða áætlanir í samræmi við lagaskyldu. Nú sé komið að því að taka næsta skref.
Ályktun formannaráðs BSRB er eftirfarandi:.
„Formannaráð BSRB skorar á atvinnurekendur að taka næstu skref í teng
84
Um það bil tvær af hverjum fimm konum hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi á lífsleiðinni samkvæmt könnun Gallup sem kynnt var á fundi Vinnueftirlits ríkisins um áreitni á vinnustöðum nýverið.
Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar, sem gerð var dagana 8. til 17. nóvember 2017, hafa um það bil 40 prósent kvenna og rúmlega 10 prósent karla orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustöðum á einhverjum tímapunkti.
Mikill munur var á tíðni áreitni eftir aldri. Þannig hefur
85
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í morgun viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Vinnueftirlit ríkissins kallar eftir því að fyrirtæki, stofnanir, félagasamtök og fleiri undirriti yfirlýsinguna.
Í yfirlýsingunni, sem forsætisráðherra, félags- og jafnréttismálaráðherra ásamt
86
að leysa þann vanda sem við sem samfélag eigum við að etja þegar kemur að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. Þar upplifum við nú stöðnun og ein helsta áskorunin er að auðvelda fólki að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf.
Atvinnuþátttaka íslenskra
87
Óleiðréttur kynbundinn launamunur hjá opinberum starfsmönnum sem vinna hjá ríkinu hefur aukist um 1,4 prósentustig milli ára samkvæmt nýrri mælingu Hagstofu Íslands. Launamunurinn mældist 16,3% hjá þessum hópi árið 2016 en 14,9% árið 2015.
Á sama tíma eykst óleiðréttur kynbundinn launamunur hjá opinberum starfsmönnum sem vinna hjá rík
88
jafnrétti á vinnumarkaði. . Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB..
Greinin
89
Í sumarfríinu er auðvelt að venjast því að eiga góðar samverustundir með vinum og fjölskyldu. Það getur verið erfitt að finna tíma í amstri dagsins þegar allir þurfa að fara í vinnu og skóla. BSRB vill fjölga þessum gæðastundum og gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna.
Þeir sem þekkja til lífsins á hinum Norðurlöndunum vita að þar virðist vera auðveldara að samræma vinnuna og fjölskyldulífið. Það helgast ekki síst af því að vinnudagurinn er almennt styttri og sveigjanleikinn oft meir
90
Ekkert land í heiminum hefur náð jafnrétti þegar kemur að heimilisstörfum og ólaunuðum umönnunarstörfum. Senda verður körlum og strákum skýr skilaboð um að þeir eigi að axla ábyrgð á þessum störfum til jafns við konur.
Þetta var meðal
91
Það er ánægjulegt að ný ríkisstjórn hafi uppi góð áform í jafnréttismálum. Í stefnuyfirlýsingunni segir að til standi að vinna að jafnrétti á vinnumarkaði, meðal annars með því að skylda fyrirtæki með fleiri en 25 starfsmenn til að taka upp jafnlaunavottun .... . Þá ætlar ný ríkisstjórn einnig að hækka hámarksgreiðslur til foreldra í fæðingarorlofi, sem er mikilvægt bæði fyrir börnin og til að stuðla að jafnrétti á vinnumarkaði með því að hvetja feður til að taka fæðingarorlof til jafns við mæður. Þá er einnig ... í menntamálum að jafnrétti til náms sé tryggt, óháð aldri eða öðrum aðstæðum.
Skattkerfið notað til tekjujöfnunar.
Í stefnuyfirlýsingunni er rætt um stöðugleika, en eins og hjá fráfarandi ríkisstjórn er hann þröngt skilgreindur
92
framfært sér og sínum. Það setur sumar konur í þá stöðu að þurfa að vera upp á aðra komnar, líkt og maka, til að tryggja lífsviðurværi sitt og barna sinna. Þrátt fyrir árhundrað langa baráttu fyrir kvenfrelsi og jafnrétti erum við ekki komin lengra ... sem útrýma vandanum.
Tryggjum fjárhagslegt sjálfstæði kvenna.
Stærsta skrefið sem við getum tekið í átt að auknu jafnrétti kynjanna er þannig ótvírætt að tryggja konum örugga framfærslu og fjárhagslegt sjálfstæði. Þar þarf að horfa ... í atvinnulífinu, verkalýðshreyfingunni, í skólum, félagasamtökum og íþróttahreyfingunni ber einnig skylda til að halda mikilvægi jafnréttis á lofti og sýni vilja í verki.
Kæru konur,.
Til hamingju með daginn!
93
mörgum mikilvægum áföngum í átt að auknu jafnrétti en staða kynjanna er engu að síður enn ójöfn. Þrátt fyrir áratugalanga baráttu, verulegar samfélagslegar og tæknilegar breytingar búum við enn í samfélagi þar sem framlag kvenna til samfélagsins ... er að mörgu leyti ósýnilegt, óviðurkennt og vanmetið.
Hitt kynið?.
Fjölmörg hafa í gegnum tíðina spurt sig hvernig standi á því að við höfum ekki enn náð að tryggja jafnrétti kynjanna ... , fræða eða ákvörðunartöku og veruleiki karla. Tilvera þeirra er ekki frávik frá meginstrauminum.
Við getum tekið stökk í átt að auknu jafnrétti með því að sameinast um að árið 2023 verði kvennaár
94
Við gerð kjarasamninga við aðildarfélög BSRB 9. mars síðastliðinn urðu stjórnvöld og BSRB sammála um að stjórnvöld beiti sér fyrir framgangi verkefna er varða almenna velferð barnafjölskyldna í landinu og launajafnrétti með endurmati á launum kvennastétta.
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur af þessu tilefni lagt fram yfirlýsingu ríkisstjórnar sem samþykkt var á ríkisstjórnarfundi 12. mars síðastliðinn. Í yfirlýsingunni er tekið fram að ríkisstjórnin muni með vísan til áhersl
95
Yfirskrift verkfallsins er „ Kallarðu þetta jafnrétti?” og vísar til þess að konur og kynsegin fólk fái ítrekað þau skilaboð að vegna þess að Ísland sé fremst meðal jafningja
96
aðgerðir sem stuðla að jafnrétti og tryggja réttlát umskipti, „Það er ekki er hægt að mæla allt það sem telst mikilvægt fyrir okkur sem samfélag og það sem er mælanlegt er ekki endilega alltaf það sem er mikilvægast. Byggt á þessu hefur Mariana
97
og við félagsstörf innan hreyfingarinnar.
Verkalýðshreyfingin er hvött til að hlusta á þær konur sem stíga fram og rjúfa þögnina, stórefla fræðslu um jafnrétti, setja reglur um öryggi á vinnustöðum og í félagsstarfi, setja fram áætlun um viðbrögð komi ... því að þær upplifa þá hvert atvik sterkara fyrir vikið þar sem þeirra reynsla er sú að þetta sé ítrekað, þó að gerendur séu margir og byggt á ólíkum tengslum..
Áhrifaþættir á jafnrétti á vinnumarkaði og þar með laun eru nokkrir en það sem m.a ... á þær hugrökku konur sem stíga fram og rjúfa þögnina.
Stórefli fræðslu um jafnrétti til allra sem starfa innan hreyfingarinnar.
Líti á jafnréttismál sem hagsmunamál allra, ekki bara kvenna.
Setji sér reglur
98
Stéttarfélög taka á málum sem upp koma vegna kynferðislegrar áreitni og ofbeldi með sama hætti og önnur mál þar sem brotið er á réttindum starfsmanna. BSRB hefur í kjölfar #metoo byltingarinnar hvatt starfsmenn til að leita til stéttarfélaga sinna með slík mál.
„Kynbundið áreiti, kynferðisleg áreitni og ofbeldi eru brot, og eins og í öðrum brotum gegn starfsmönnum geta þeir leitað til stéttarfélaganna eftir stuðningi og ráðgjöf,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, í
99
Mun fleiri konur en karlar þurftu að vera heima hjá börnum þegar grunnskólar og leikskólar skertu þjónustu í COVID-19 faraldrinum samkvæmt könnun sem unnin var fyrir BSRB.
Rúmur þriðjungur þeirra sem tóku þátt í könnuninni, um 36 prósent, þurftu að vera heima með barn eða börn vegna skertrar þjónustu grunn- eða leikskóla vegna COVID-19 faraldursins. Konur virðast frekar hafa sinnt þessu hlutverki en karlar, en 42 prósent kvenna svöruðu spurningunni játandi en um 30 prósent karla
100
- og almannaheillarsamtökum. Markmið þingsins er að hraða jafnrétti kynjanna og valdefla konur og stúlkur með því að berjast gegn fátækt, styrkja stofnanir og undirbyggja velferð. . BSRB og Stígamót stóðu fyrir viðburði á þinginu um kröfur Kvennaverkfallsins og samspil ... og alþjóðaverkalýðshreyfingarinnar en Dagný Aradóttir Pind tók þátt í pallborðsumræðum á viðburði ITUC – heildarsamtaka launafólks á heimsvísu, um það hvernig verkalýðshreyfingin vinnur í þágu jafnréttis með ýmsum hætti.
Meira um 68. Kvennaþing SÞ