101
Norðurlandaráðsþing fór fram í Reykjavík í lok október. Í tengslum við það var haldinn sérfræðingafundur með þátttakendum frá Norðurlöndunum og Þýskalandi þar sem fjallað var um launajafnrétti og virðismat kvennastarfa.
Á fundinum voru ýmsir fyrirlestrar og pallborð með þátttöku fulltrúa stéttarfélaganna og sérfræðinga úr háskólasamfélaginu. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, var með erindi um þá vinnu sem stendur yfir hér á landi varðandi endurmat á virði kvennastarfa
102
Mörg telja að fullu jafnrétti sé náð hér á landi vegna þess að Ísland trónir gjarnan á toppi alþjóðlegra lista sem mæla stöðu jafnréttis meðal kvenna og karla. Ef við skoðum hins vegar stöðuna út frá einstaka þáttum birtist okkur önnur mynd ... fyrir þau sem standa í þessum sporum, nú um mundir, heldur okkur öll. Framtíðarkynslóðir eiga rétt á því að búa við jafnrétti kynjanna. Stelpur eiga ekki að þurfa að vera öðrum háðar, heldur eiga þær að geta staðið á eigin fótum. Þannig tryggjum við frelsi ... úr ofbeldissamböndum þar sem fjárhagslegt sjálfstæði skortir.
Sagan sýnir okkur að það gerist ekkert nema við séum með fólk við stjórnvölinn sem setur jafnrétti kynjanna í forgang. Allskonar lagaákvæði hafa verið í gildi um jafnrétti kynjanna í meira en hundrað ... ár – en það breytist ekkert nema gripið sé til aðgerða til að tryggja raunverulegt jafnrétti þegar kemur að launuðum sem ólaunuðum störfum kvenna. Mikilvægustu næstu skref í þá átt eru að halda áfram vinnunni við að endurmeta virði kvennastarfa
103
á mikilvægi þess að samfélag eigi að byggja á lögum en ekki duttlungum markaðarins eða hugmyndum um hvernig megi auka arðsemi sem mest í heilbrigðisþjónustunni. Þessu vildum við koma til skila með bók okkar, Jafnrétti í heilbrigðisþjónustu – aðgerðaáætlun
104
ASÍ, BSRB og ÖBÍ, standa að málþingi um jafnrétti í heilbrigðisþjónustu; hætturnar við arðvæðingu og einkavæðingu í heilbrigðisrekstri og leiðir að bættu rekstrarumhverfi í þágu samfélagsins ... . Málþingið er í tilefni útgáfu bókarinnar Jafnrétti í heilbrigðisþjónustu, sem er þýðing á riti Göran Dahlgren um málaflokkin, og hvernig reynslan hefur verið í Svíþjóð undanfarna áratugi
105
Samtök kvenna af erlendum uppruna og Orkuveita Reykjavíkur hlutu jafnréttisviðurkenninguna fyrir árið 2013. „Það er ekki nóg að virða jafnréttið ... að lýsa stuðningi við jafnrétti, þeir þyrftu að vinna að því á markvissan hátt..
Jafnréttisráð veitir viðurkenningarnar og bárust ... óvenju margar tilnefningar í ár sem ráðið telur vísbendingu um að áhugi fyrir jafnréttisstarfi í samfélaginu fari vaxandi. Eygló Harðardóttir flutti ávarp við afhendingu viðurkenninganna og ræddi meðal annars um mikilvægi þess að vinna að jafnrétti ... á öllum sviðum. Hún sagði ákvörðunina um að veita Samtökum kvenna af erlendum uppruna vera góða áminningu um að jafnrétti snýst um fleira en jafnrétti kynjanna. Mismunun geti verið af ýmsum toga og gegn henni verði alltaf að berjast. Hún minntist í þessu ... stofnun annist stjórnsýslu jafnréttismála sem taki til jafnréttis kynjanna sem og jafnrar meðferðar óháð kynþætti, þjóðernisuppruna, trú, lífsskoðun, fötlun, skertri starfsgetu, aldri, kynhneigð eða kynvitund
106
Morgunfundur fer fram á morgun, fimmtudaginn 28. maí, þar sem stjórnendur þriggja tæknifyrirtækja segja frá því hvernig unnið er að jafnrétti í þeirra fyrirtækjum. Í lok fundar verða ... síðan Hvatningarverðlaun jafnréttismála afhent í annað sinn. Fundurinn er ætlaður stjórnendum og öðrum sem áhuga hafa á auknu jafnrétti í íslensku viðskiptalífi. .
.
Markmið ... með Hvatningarverðlaunum jafnréttismála er að vekja jákvæða athygli á fyrirtækjum sem sett hafa jafnrétti á oddinn og jafnframt að hvetja önnur fyrirtæki til að gera slíkt hið sama. Að verðlaununum standa Atvinnuvegaráðuneytið, landsnefnd UN Women á Íslandi, SA og Festa
107
forsætisráðherra, mun flytja ávarp á fundinum og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, kynna skýrslu aðgerðarhóps stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði. Þá mun Steinunn Valdís Óskarsdóttir einnig halda erindi og Helga.
Virðismat starfa – skýrsla aðgerðahóps um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði.
Virðismatskerfi í þágu launajafnréttis – unnið fyrir aðgerðahóp um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði
108
), sagði að þótt víða hefði mikill árangur náðst í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna væri enn mjög langt í land og ástandið sums staðar í heiminum væri í raun skelfilegt ... jafnrétti. Samfélag án aðgreiningar er eina leiðin til þess að allir geri notið fullra mannréttinda og frelsis. PSI mun halda áfram að leggja sitt af mörkum og vinna að þessu markmiði ásamt samstarfsaðilum sínum,“ segir Rosa Pavanelli í tilefni 8. mars 2014 ... ..
í tilefni af a lþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti verður dagskrá í Iðnó í miðbæ Reykjavíkur þann 8. mars þar sem nokkur erindi verða flutt ásamt tónlist. Dagskráin mun ... (samfélagið er í ruglinu).
7. Lea María MFÍK (fyrir friði og jafnrétti ... Elíasdóttir, lögfræðingur á Jafnréttisstofu, erindið „Ekki benda á mig...“ – Um mismunun á íslenskum vinnumarkaði. Í erindi sínu mun Ingibjörg fjalla um nýja rannsókn sem Jafnréttisstofa lét gera um jafnrétti og mismunun á vinnumarkaði
109
á ættingja. Raunin hefur verið sú að það að brúa þetta bil lendir frekar á konum en körlum. Umönnunarbilið er því ein af megináskorununum sem þarf að yfirstíga til að tryggja jafnrétti á vinnumarkaði. Það er til lítils að tryggja jafnrétti í fæðingarorlofi ... þess að foreldrar nái að samþætta fjölskyldu- og atvinnulíf og tryggja jafnrétti á vinnumarkaði
110
Virðismat starfa er forsenda þess að launajafnrétti náist á Íslandi, þetta kom fram á á opnum fundi Forsætisráðuneytisins um jafnrétti á vinnumarkaði í morgun, 20. mars..
Á undanförnum árum hafa rannsóknir leitt í ljós ... og jafnrétti á vinnumarkaði, sem starfað hefur frá árinu 2021, kom a fót þróunarverkefni um mat á virði starfa til að greina hvaða þættir það eru sem einkenna kvennastörf og kunna að vera vanmetnir í því skyni að útrýma launamun sem skýrist af kynskiptum ... virðismatskerfi sem byggi á tillögum aðgerðahóps um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði." Hún tók það fram á fundinum að virðismatskerfið yrði innleitt fyrir lok árs 2026 sagði í því felast raunverulega viðurkenningu á mikilvægi kvennastarfa .... . .
Þær aðgerðir sem aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði leggur til og kynntu á fundinum eru eftirfarandi:.
Unnið verði áfram með þátttökustofnununum fjórum í áframhaldandi mati allra starfa og farið í launagreiningu. Markmið ... hér. Virðismat starfa – skýrsla aðgerðahóps um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði. Virðismatskerfi í þágu launajafnréttis
111
ráðherrar jafnréttismála stóðu
fyrir opnum umræðufundi um karla og jafnrétti á 59. fundi kvennanefndar
Sameinuðu þjóðanna í New York. Í nýsamþykktri samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar
um jafnréttismál fyrir tímabilið 2015–2018 er lögð áhersla ... á karla og jafnrétti
og aðgerðir til að auka þátttöku þeirra í öllu jafnréttisstarfi. Ráðherrarnir
funduðu einnig með Phumzile Mlambo-Nqcuka framkvæmdastjóra UN Women og Ban
Ki-moon aðalritara Sameinuðu þjóðanna að því er segir í frétt ...
vera mikilvæga fyrirmynd annarra ríkja hvað varðar árangur í jafnréttismálum og
að þau væru í lykilstöðu til að sýna heimsbyggðinni fram á að raunhæft sé að ná
fullu jafnrétti kvenna og karla. .
.
.
.
.
.
.
112
var Kallarðu þetta jafnrétti?. . Kvennaverkfallið hafði mikil áhrif en skólar og leikskólar voru víðast hvar lokaðir, heilbrigðisþjónusta í lágmarki, bankaútibú lokuðu sem og ýmsar verslanir og þjónusta var skert hjá fjöldamörgum fyrirtækjum ... sér í fullu jafnrétti kynja í velferðarsamfe´lagi þar sem kvennastörf, launuð sem ólaunuð, eru metin að verðleikum og kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi útrýmt
113
Mörgum er mikilvægi menntunar hugleikið nú þegar farið er að styttast í haustið og skólabyrjun. Engum ætti að dyljast mikilvægi þess að hér á landi sé jafnrétti til náms, óháð aldri og öðrum aðstæðum .... . Stefna BSRB er skýr: „Tryggja þarf jafnrétti til náms óháð aldri eða öðrum aðstæðum. BSRB leggst jafnframt gegn því að skólagjöld séu lögð á í opinberum menntastofnunum. Kostnaður við skyldunám, þar með talinn námsgagnakostnaður, á að greiðast alfarið
114
árgangana sem nutu góðs af svo nefndum feðrakvóta. Enn fremur segir hann niðurstöðuna sýna svo ekki verði um villst að jafnrétti sé allra hagur. . Blikur eru á lofti í fæðingarorlofsmálum hér á landi, og hafa verið frá hruninu haustið 2008 ... fram mótaðar tillögur um breytingar sem geta aukið líkurnar á því að lögin skili markmiðum sínum um að tryggja hagsmuni barna og jafnrétti á vinnumarkaði. . Starfshópurinn lagði til að tekjur foreldra í fæðingarorlofi upp að 300 þúsund krónum ... og auka jafnrétti á vinnumarkaði þarf að breyta lögunum sem fyrst og nota þá góðu vinnu sem starfshópurinn skildi eftir sig
115
og styrk samtaka launafólks megi knýja fram slíkan sáttmála. Það sé forsenda lýðræðis, jafnréttis, jafnri skiptingu gæða og þrautseigjunnar sem þarf til að bregðast við þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir.
Þrátt fyrir að heimurinn sé þrisvar ... við atvinnurekendur, félagsvernd, jafnrétti og inngildingu. Fyrirtækjum ber að taka samfélagslega ábyrgð og taka þátt í að festa nýjan samfélagssáttmála í sessi með þátttöku í þríhliða samtali við samtök launafólks og stjórnvöld.
Framtíðin sem við launafólk ... í umönnun.
Jafnrétti og samstaða á Kvennaþingi .
.
116
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti verður haldinn hátíðlegur á morgun. Vegleg dagskrá verður í Iðnó af þessu tilefni og verður hún sem hér segir ... (fyrir friði og jafnrétti)..
8. Áfram stelpur!.
Fundarstjóri, Kolbrún Halldórsdóttir.
.
Að fundinum standa
117
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, hélt erindi á fundinum undir yfirskriftinni „Fjárhagslegt sjálfstæði kvenna?”. . Hún minnti á að stærsta skrefið sem við getum tekið í átt að fullu jafnrétti kynjanna ... ójafnrétti. Hú segir það krefjast umfangsmikilla aðgerða af hálfu stjórnvalda en að forystufólki í atvinnulífinu, verkalýðshreyfingunni, í skólum, félagasamtökum og íþróttahreyfingunni beri einnig skylda til að halda mikilvægi jafnréttis á lofti og sýni vilja
118
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti er haldinn hátíðlegur eins og venja er þann 8. mars. Þann dag verður dagskrá í Iðnó í miðbæ Reykjavíkur ... ).
7. Lea María MFÍK (fyrir friði og jafnrétti)..
8. Áfram stelpur!.
Fundarstjóri, Kolbrún
119
um styttingu vinnutímans, stöðu fæðingarorlfossjóðs og jafnrétti á vinunmarkaði og á heimilinum. .
Greinina má nálgast
120
til viðbótar eftir fullu jafnrétti. .
" Jafnrétti kynjanna hefur ekki náðst á síðastliðnum 20 árum. Við þurfum pólitíska, samfélagslega og menningarlegar ... ..
Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna fyrir friði og jafnrétti verður efnt til baráttufundar í Iðnó í dag 8. mars, eins og undanfarin ár. Fundurinn ber yfirskriftina Femínismi gegn fasisma. Við munum leita svara við þeirri krefjandi