121
sem Jafnréttisstofa lét gera um jafnrétti og mismunun á vinnumarkaði..
Um nokkurt skeið hefur staðið til að innleiða tvær tilskipanir
122
fyrir vinnustaði, atvinnurekendur, launafólk og fjölskyldur þeirra sem og samfélagið allt. Ávinningurinn er bætt heilsa og öryggi starfsfólks, aukin lífsgæði, aukið jafnrétti kynjanna, minnkað kolefnisfótspor og hamingjusamari þjóð. Allt sem þarf
123
samkeppnishæfni sína og sjálfbærni til framtíðar á að felast í að byggja á og styrkja helstu einkenni Norræna samfélagsmódelsins; félagslegt öryggi og velferð, jafnrétti, gagnsæi, lýðræði og öflug og góð menntun fyrir alla. Í því felist einstakt tækifæri ....
· Að byggja stefnu á einstökum norrænum forsendum sem á árangursríkan hátt skapar sjálfbærni og samkeppnishæfni. Þar sem gengið er út frá félagslegu öryggi og velferð, jafnrétti, gagnsæi, lýðræði, öflugri og góðri menntun fyrir alla og vinnumarkaðsmódeli
124
launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleika í starfi, sjálfstæði í starfi, ímynd stofnunar, ánægju og stolt og jafnrétti. Markmiðið með að velja fyrirmyndarstofnanir er að hvetja stjórnendur að gera vel í starfsmannamálum og að auka umræðu um aðbúnað og líðan ... nú er að þátturinn sem mælir tilfinningu starfsmanna fyrir jafnrétti á vinnustöðum tekur nú stóran kipp upp á við. Því má eflaust þakka vitundarvakningu um jafnréttismál, til dæmis í tengslum við #metoo og beinna aðgerða á vinnustöðum svo sem innleiðingu
125
að Ísland komi vel út í alþjóðlegum samanburði á jafnrétti kynjanna og að hér sé ein mesta atvinnuþátttaka meðal kvenna á heimsvísu bera konur meginþungann af vinnuálagi vegna heimilisstarfa og barnauppeldis. Eina af birtingarmyndum þessa má sjá ... launafólks sem hvað best muni tryggja jafnrétti kynjanna.
Greinin birtist fyrst í Tímariti Sameykis
126
jafnrétti og jöfnuði, að bjóða góða menntun fyrir alla, að auka sjálfbærni atvinnugreina og skapa friðsæl samfélög sem útiloka ekki fólk, svo eitthvað sé nefnt. Markmiðin um sjálfbæra þróun ber einnig að skoða í samhengi við aðra þætti. Þar má nefna ... jafnrétti og framlag kvenna til að takmarka skaðlegar afleiðingar loftslagsbreytinga, til að mynda strauma flóttafólks. Þess vegna fögnum við því að undir formennsku Íslands á næsta ári leggur Norræna ráðherranefndin skýra áherslu á heimsmarkmiðin í Dagskrá ... fyrir okkur.
Mannsæmandi vinnuskilyrði forsendan.
Tökum okkar svæði í heiminum sem dæmi. Norræn vinnumarkaðsmenning og áttunda heimsmarkmiðið eiga stóran þátt í að auka jafnrétti og jöfnuð á Norðurlöndum og eru mikilvæg tæki til að draga ... . Löndin okkar tróna ofarlega í alþjóðlegum samanburði á lífskjaravísitölu, jafnrétti, efnahagslegum jöfnuði, trausti, lítilli spillingu, bjartsýni og hamingju. Hjá OECD kveður við nýjan tón í nýrri atvinnustefnu en hún er leiðbeinandi og hefur mikil áhrif
127
formaður BSRB, tók þátt í pallborðsumræðum um jafnréttismál. Þar lagði hún áherslu á að aðgerðir fylgdu orðum til þess að tryggja raunverulegt jafnrétti á vinnumarkaði og eyða kynbundnum launamun.
Á ráðstefnunni var meðal annars fjallað um
128
Stytting vinnuvikunnar - Áhrif tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg og völdum ríkisstofnunum á fjölskyldulíf og jafnrétti
129
við viljum þétta öryggisnetið og tryggja að allir eigi þar jafnan rétt, óháð efnahag. Við viljum gera fólki kleift að koma þaki yfir höfuðið og búa við húsnæðisöryggi. Við viljum tryggja jafnrétti, eyða kynbundnum launamun og standa við bakið
130
jafnrétti á vinnumarkaði, enda vinna konur frekar hlutastörf en karlar og eru líklegri til að sinna börnum í meira mæli. Við höfum allt að vinna og engu að tapa með því að stytta vinnuvikuna.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður
131
á vinnumarkaði. . Verði frumvarpið að lögum verður mikilvægt skref tekið í að tryggja rétt barna og að auka jafnrétti á vinnumarkaði. Til þess að svo verði þurfa þingmenn að bera gæfu til að setja málið í forgang á stuttu sumarþingi
132
er eitt af því, enda stuðlar það að auknu jafnrétti á vinnumarkaði þegar bæði kyn sjá sér fært að taka fæðingarorlof í jafn langan tíma. . Styttum vinnuvikuna. Þá er BSRB einnig með það í sinni stefnu að stytta vinnuvikuna
133
sem komið er. . BSRB leggur þunga áherslu á að staða foreldra í fæðingarorlofi verði bætt verulega. Eins og staðan er ná lögin ekki markmiðum sínum um að tryggja börnum samvistir við báða foreldra og auka jafnrétti. Úr því þarf að bæta án frekari
134
fæðingarorlofi. Þá telur starfshópurinn mikilvægt fyrir jafnrétti kynjanna að hægt verði að bjóða börnum dvöl á leikskóla eftir að fæðingarorlofi foreldra lýkur. Lagt er til að stofnuð verði verkefnisstjórn með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga sem vinni
135
Aðalfyrirlesarar þingsins verða Maria Edström, lektor við Fjölmiðladeild Háskólans í Gautaborg og verkefnisstjóri Nordicom–verkefnis Norrænu ráðherranefndarinnar um aukið jafnrétti í fjölmiðlum, og Anna Serner, forstöðumaður sænsku kvikmyndamiðstöðvarinnar. Kynntar
136
Ávarp.
8:40-8:55 Sigurður Snævarr, hagfræðingur. Niðurstöður rannsóknar um kynbundinn launamun.
8:55-9:10 Dr. Katrín Ólafsdóttir, lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík.
Er jafnrétti í augsýn? Staða kvenna
137
til vottunarferilsins og þeirra sem vottunina annast. Markmiðið er að vottunin samræmist alþjóðlegum kröfum um ferli og framkvæmd vottunar. Samkvæmt 6. gr. reglugerðarinnar skal velferðarráðuneytið sjá til þess að haldið verði námskeið fyrir úttektarmenn í jafnréttis
138
Öflug almannaþjónusta stuðlar öðru fremur að auknu jafnrétti, öryggi og réttlátara samfélagi..
Um leið er öll skerðing á opinberri þjónustu skerðing á lífsgæðum allra sem í landinu
139
samantekt að henni lokinni, verði lagður grunnur að áframhaldandi samstarfi þeirra mörgu hagsmunaaðila sem rannsaka, kenna, miðla og stuðla að jafnrétti kynjanna á norðurslóðum.
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra
140
Jóhannsson, formaður starfshóps velferðarráðherra .
um karla og jafnrétti. Niðurstöður skýrslu hópsins um karla