141
10/2008, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, er fjallað um þá skyldu atvinnurekanda að tryggja jafnrétti kynja innan fyrirtækis síns eða stofnunar, m.a. með samþykkt sérstakrar jafnréttisáætlunar eða eftir atvikum með samþættingu
142
þau málefni sem þar voru til umræðu. Sonja, sem gegnir stöðu stjórnarformanns NFS, fjallaði meðal annars um samstarf norrænu verkalýðsfélaganna við kollega annarsstaðar í Evrópu og sagði mikilvægt að leggja áherslu á jafnrétti kynjanna og hæfilega langan
143
að því að bæði félagslegum og efnahagslegum stöðugleika verði viðhaldið. Þar segir að grípa þurfi til aðgerða með jafnrétti að leiðarljósi til að tryggja afkomu fólks og ganga enn lengra en þegar hafi verið gert í stuðningi við heimilin. Tillögurnar miða einnig
144
Í áherslum BSRB er einnig fjallað um jafnrétti til náms, hvort sem er út frá kyni, aldri, þjóðerni eða öðrum þáttum. Gæta verði sérstaklega að viðkvæmum hópum og greina sérstaklega hættu á atvinnumissi og langtímaatvinnuleysi
145
á vinnumarkaði. Í henni eru þátttakendur spurðir út í níu þætti í starfsumhverfinu það er trúverðugleika stjórnenda, starfsanda, launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleika í starfi, sjálfstæði í starfi, ímynd stofnunar, ánægju og stolt og jafnrétti. Markmiðið
146
tengt fjölbreytileika, jafnrétti og inngildingu forsenda góðrar og heilbrigðrar vinnustaðamenningar“, segir Sonja.
Í menntastefnu BSRB segir jafnframt að nauðsynlegt sé að tryggja möguleika félagsfólks til að sækja sér starfs- og símenntun
147
Í henni eru þátttakendur spurðir út í níu þætti í starfsumhverfinu þ.e. stjórnun, starfsanda, launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleika vinnu, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægju og stolt, og jafnrétti. Markmiðið með að velja fyrirmyndarstofnanir er að hvetja
148
og Alþjóðabankinn hafa breytt um stefnu og dagskráin í okkar hnattvædda heimi er opin fyrir hugmyndum. Fyrir utan þau neikvæðu áhrif sem aukinn efnahagslegur ójöfnuður og skortur á jafnrétti kynjanna hefur á félagslega samheldni, hægir þetta á vexti og hindrar bata ... samkeppnishæfni og hárri framleiðni, sem heimurinn er forvitinn um. Eða eins og aðstoðarforstjóri atvinnumála hjá OECD, Mark Pearson, orðaði það: „Hvort sem horft er atvinnuleysis, atvinnuþátttöku, tekna, jafnréttis, félagslegs öryggis eða góðs vinnuumhverfis ... að jafnrétti kynjanna og hárri atvinnuþátttöku með því að móta fjölskyldustefnu, velferðarkerfi með tekjutengdum almannatryggingum, sömu laun skulu vera fyrir sömu vinnu auk möguleika á endurmenntun og þróun vinnufærni.
Fjárfesta skal í menntun, færni
149
og samkeppnishæfni með alhliða velferðarsamfélagi og efnahagslegu jafnrétti, það er einnig æskilegt. Norræna líkanið hefur vakið athygli og aðdáun, meðal annars hjá OECD og World Economic Forum, fyrir að vera sveigjanlegt samfélagslíkan sem hefur betri forsendur ... þar sem Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð eru í efstu sætum – t.d. þegar kemur að jafnrétti, bjartsýni og hamingju – er einn listi þar sem Norðurlönd skína eins og einmana stjarna á himinfestingunni og önnur lönd þurfa að líta til og fylgja. Í hinum ... sómasamlega vinnu og gott sumarleyfi stuðla að kynjajafnrétti, almennu jafnrétti, hamingju og bjartsýni borgaranna. Þetta leggur grunninn að skapandi og afkastamiklu starfsfólki; því sama starfsfólki sem á endanum skapar samkeppnishæf fyrirtæki – og já
150
að halda því til haga að lægstu greiðslurnar verði hækkaðar þannig að fyrstu 300.000 kr. verði óskertar. Bætt fyrirkomulag fæðingarorlofsmála er bæði mikilvægt fyrir jöfnuð og jafnrétti kynjanna.
Heimild til samsköttunar verði felld niður ... ráðstöfunartekjur kvenna.
Þá þarf einnig að skoða allar breytingar á borð við útgreiðanlegan persónuafslátt í samhengi við jafnrétti kynjanna. Benda má á að þó atvinnuþátttaka kvenna sé há í alþjóðlegum samanburði er samt nærri þriðjungur kvenna
151
úr sameiginlegum sjóðum. Að sögn Katrínar er því mikið þjóðhagslegt hagsmunamál að vinna að auknu jafnrétti á vinnumarkaði..
Á fundinum kom fram að greiningar beggja rannsókna leiða ....
Er jafnrétti í augsýn? Staða kvenna og karla á íslenskum vinnumarkaði.
Dr. Kolbeinn Stefánsson, félagsfræðingur
152
jafnrétti á vinnumarkaði. Í því felast aukin lífsgæði og um leið mikil verðmæti svo ávinningurinn er mikill fyrir allt samfélagið. .
Eitt verkefna helsta verkefni ... ..
Við verðum að standa vörð um jöfnuðinn, jafnréttið og velferðina. Það er hagur okkar allra að efla almannaþjónustuna og þar með lífsgæði okkar allra..
Kæru félagar
153
á eftirliti hefur, líkt og fréttir síðustu viku af fiskeldi sýndu fram á. Eða mögulega er raunverulega ástæðan sú að við búum enn í mjög kynjuðu samfélagi þar sem karlar sem njóta valda á grundvelli peninga, nýta stöðu sína til að vinna gegn jafnrétti kynjanna ... en ekki sérhagsmunir þeirra fáu. Við verðum að byggja á staðreyndum en ekki kreddum. Þá verður baráttan fyrir jafnrétti kynjanna að vera í forgrunni en ekki hagsmunabarátta fjársterkra karla sem vilja verja völd sín.
. Höfundur er Sonja Ýr Þorbergsdóttir
154
spurðir út í níu þætti í starfsumhverfinu þ.e. trúverðugleika stjórnenda, starfsanda, launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleika í starfi, sjálfstæði í starfi, ímynd stofnunar, ánægju og stolt og jafnrétti.
Hvatning til að gera vel í starfsmannamálum
155
Lesa má ræðu Garðars hér..
Jafnrétti á vinnumarkaði var meðal þess sem Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, fjallaði um þegar hún ávarpaði baráttufund í Borgarnesi.
„Eitt stærsta
156
starfsánægju og aukinna afkasta, bættrar heilsu, meiri vellíðunar og stuðlar að auknu jafnrétti kynjanna inn á heimilum. Það er því ánægjulegt að fyrstu niðurstöður þessa tilraunaverkefnis styðji þessa sýn,“ sagði Elín Björg. . Félags
157
er að auka misskiptinguna..
Stjórn BSRB krefst þess að ríkisstjórnin standi sannarlega vörð um grunngildin í okkar samfélagi – jöfnuðinn, réttlætið og jafnrétti allra
158
afkomu launafólks með jafnrétti að leiðarljósi. Þar telur bandalagið augljóst að stjórnvöld verði að ganga lengra í stuðningi við heimilin en þegar hefur verið gert.
BSRB hefur tekið saman lista yfir helstu áherslur bandalagsins þegar frekari
159
batnar, möguleikar til samþættingar einkalífs og vinnu aukast og jafnrétti eykst án þess að afköst minnki.
Útfærslan á styttingu vinnuvikunnar verður ólík hjá dagvinnufólki og þeim sem starfa í vaktavinnu. Á þeim vinnustöðum þar sem unnið
160
Og þannig veita barnafjölskyldum hér á landi sambærilegan stuðning og á hinum Norðurlöndunum..
“Umönnunarbilið hefur neikvæð áhrif á jafnrétti kynjanna þar sem konur eru líklegri til að minnka við sig vinnu en karlar eða lengja