161
.
Aukum jöfnuð, réttlæti og jafnrétti.
Við verðum að standa vörð um jöfnuðinn, jafnréttið og velferðina. Þegar við horfum til framtíðar ... , réttlætið og jafnréttið – sýna samhjálp og auka félagslegt réttlæti.
Það eru hin sönnu verðmæti sem gera okkar samfélag enn betra.
Ég óska félagsmönnum BSRB og landsmönnum öllum gleðilegra
162
er í alls 14 köflum þar sem fjallað er um almannaþjónustuna, atvinnumál og efnahags- og skattamál. Þar er einnig fjallað um heilbrigðismál, húsnæðismál, jafnrétti, menntamál og starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu
163
kröfur um menntun, sérhæfingu, samskiptahæfni, sveigjanleika, jafnrétti og sköpun.
Stórt skref sem ber að fagna.
Frá því fyrst var boðið upp á framhaldsnám sjúkraliða í öldrunarhjúkrun ári 2002 hefur Sjúkraliðafélag Íslands barist fyrir
164
Þátttakendur eru spurðir út í níu þætti í starfsumhverfinu þ.e. trúverðugleika stjórnenda, starfsanda, launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleika í starfi, sjálfstæði í starfi, ímynd stofnunar, ánægju og stolt og jafnrétti.
Hjá SFR stéttarfélagi hljóta
165
hafa verið gerðar snúa að starfsfólki í þjónustustörfum, viðhorfs stjórnenda til jafnréttis, og mismununar innan lögreglunnar. . Niðurstöður þessara rannsókna gefa tilefni til að ætla að brýn þörf sé á vitundavakningu um málefnið. Ein leið
166
vinnubrögð og árangursríkari viðræður. Þessar meginkröfur opinberra starfsmanna eru kröfur um jafnrétti og jafnræði á vinnumarkaði – um þær þarf ekki að deila.
Árni Stefán Jónsson, formaður Sameykis og stjórnarmaður í BSRB
167
að þessi breyting hafi haft verulega jákvæð áhrif á orlofstöku feðra, sem aftur hefur jákvæð áhrif á jafnrétti á vinnumarkaði almennt. Fæðingarorlofslöggjöfin hefur tvíþætt markmið, annars vegar að tryggja barni samvistir við báða foreldra og hins vegar
168
jafnræði í þjónustu við börn að loknu fæðingarorlofi.
Hér þarf Alþingi að stíga inn í og taka tvö afgerandi skref í þágu jafnréttis á vinnumarkaði til að eyða umönnunarbilinu.
Lengja fæðingarorlofið í 12 mánuði, eins ... og grípum til aðgerða.
Alþjóðlegar mælingar sem raða Íslandi í efsta sæti varðandi jafnrétti kynjanna mega ekki verða þess valdandi að við sofum á verðinum og teljum stöðuna svo góða að ekki sé þörf á neinum breytingum. Það er löngu tímabært
169
er að íslenskt launafólk standi þétt saman í baráttunni fyrir jafnrétti og samstöðu. Atvinnurekendur eru vel skipulagður hagsmunahópur sem hefur það markmið að hámarka arðgreiðslur til sín og halda launum starfsmanna niðri. Í aðdraganda allra kjarasamninga byrjar ... höndum saman og ljúki þeim verkum sem kalla á okkur eftir þær hörmungar; að gera samfélag okkar heiðarlegt, réttlátt og gegnsætt. Heiðarleiki, jafnrétti, virðing og réttlæti voru einmitt gildin sem að þjóðin setti á oddinn á Þjóðfundinum 2009. Nú þarf
170
fyrir 65 árum hefur okkur enn ekki tekist að útrýma misrétti á vinnumarkaði. Ég veit ekki með ykkur en ég er komin með algerlega nóg. Við eigum að útrýma launamuni kynjanna og tryggja jafnrétti á vinnumarkaði í eitt skipti fyrir öll. Ekki bráðum ... , lífsskoðunar, félagslegri stöðu eða efnahag.
Við höfum ýmis tæki til að stuðla að jafnrétti á vinnumarkaði. Nú þegar stjórnvöld hafa lofað að lengja fæðingarorlofið í tólf mánuði verða sveitarfélögin að taka næsta skref og tryggja dagvistun fyrir börn
171
skakkt verðmætamat kvennastarfa á grundvelli tillagnanna.
Við þekkjum það úr sögunni að jafnrétti kemur ekki af sjálfu sér. Mikilvægustu breytingarnar í átt jafnrétti kynjanna hafa komið til vegna þess að fjölmargir úr ólíkum áttum með breiða
172
foreldra og jafnrétti á vinnumarkaði.
Átök um rekstrarform í heilbrigðiskerfinu.
En átakalínurnar í samfélaginu eru víðar. Um þessar mundir eiga sér stað harðvítug átök um framtíð íslenska heilbrigðiskerfisins, sem hefur verið látið
173
fæðingarorlofinu yfir á lengri tíma, minnka starfshlutfall sitt eða krefjast aukins sveigjanleika vegna ungabarnsins með tilheyrandi tekjutapi og lækka þar með enn meira tekjur sínar. Það hefur áhrif á jafnrétti á vinnumarkaði.
Bil milli orlofs og úrræða
174
launajafnrétti með aðkomu aðila vinnumarkaðarins. Ég vænti mikils starfi hans á komandi mánuðum, því þó jafnlaunamál séu auðvitað fyrst og fremst brýnt mannréttindamál sem snýst um jafnrétti á öllum sviðum og fjárhagslegt sjálfstæði sem lykilinn að frelsi kvenna
175
við ætlum að búa í árið 2030, 2050 eða jafnvel 2100. Hvaða skref þurfum við að taka núna til að skapa samfélag mennsku, jafnréttis og jöfnuðar?.
Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins söfnumst við saman til að stilla
176
hagvöxtur. Það sem vantar upp á er notkun þessara upplýsinga við pólitíska ákvarðanatöku. Greinargóðar upplýsingar um jafnrétti, umhverfi og stöðu einstakra hópa eiga að vega jafn þungt og fjárhagslegar upplýsingar þegar kemur að ákvarðanatöku. Ákvarðanir
177
baráttumál bandalagsins til fjölda ára,“ sagði formaður BSRB..
Aukum réttlætið og jafnréttið.
Að lokum vék formaður BSRB að komandi þingstörfum og hvatti félagsmenn BSRB ... og saman höfum við reist samfélag sem við getum, þrátt fyrir allt verið nokkuð stolt af. Og saman verðum við að standa vörð um það sem mestu skiptir og gerir okkar samfélag eftirsóknarvert. Við verðum að auka jöfnuðinn, réttlætið og jafnréttið – sýna ... ..
Við verðum að auka jöfnuðinn, réttlætið og jafnréttið – sýna samhjálp og auka félagslegt réttlæti..
Við verðum að hafa trú á mátt okkar til að gera gott samfélag enn betra
178
án launaskerðingar. Með því að stytta vinnuvikuna má þannig stuðla að auknu öryggi og betri heilsu launafólks, fjölskylduvænna samfélagi og aukins jafnréttis.
Þegar dregur úr álagi eykst starfsánægja, það dregur úr veikindum og launafólk hefur meiri tíma
179
Það er augljóst að hugmyndir um jafnrétti, femínisma og kvenrréttindi brenna á vörum fólks á Norðurlöndum þessa dagana. Í Svíþjóð bítast stjórnmálamenn um feminísk málefni í kosningabaráttu sinni, eitthvað sem gestir ráðstefnunnar eiga væntanlega eftir að taka
180
höfum við vermt fyrsta sæti á lista Alþjóðaefnahagsráðsins. Þrátt fyrir að Ísland standi öðrum löndum framar þegar kemur að jafnri stöðu kynjanna er enn langt í að jafnrétti verði náð á íslenskum vinnumarkaði.
Kynjamunur hefur alla tíð verið