221
sem dreifa fæðingarorlofinu yfir á lengri tíma, minnka starfshlutfall sitt eða krefjast aukins sveigjanleika vegna ungabarnsins með tilheyrandi tekjutapi og lækka þar með enn meira tekjur sínar. Það hefur áhrif á jafnrétti á vinnumarkaði.
Bil milli
222
eða aðrar aðgerðir til að stuðla að jafnrétti og jöfnuði. Verkefni sem ættu að vera í forgangi og eiga það almennt sameiginlegt að vera af félagslegum toga. Þessi ríka áhersla á niðurgreiðslu skulda endurspeglar skakka forgangsröðun ráðandi afla.
Baráttan ....
Með sögulegri samstöðu og metþátttöku kvenna og kvára í Kvennaverkfalli þann 24. október um allt land drógum við í sameiningu athyglina að því að Ísland er hvergi nærri jafnréttisparadís og þörf sé á aðgerðum til að öll búi við jafnrétti og öryggi
223
við ætlum að búa í árið 2030, 2050 eða jafnvel 2100. Hvaða skref þurfum við að taka núna til að skapa samfélag mennsku, jafnréttis og jöfnuðar?.
Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins söfnumst við saman til að stilla
224
upplýsinga við pólitíska ákvarðanatöku. Greinargóðar upplýsingar um jafnrétti, umhverfi og stöðu einstakra hópa eiga að vega jafn þungt og fjárhagslegar upplýsingar þegar kemur að ákvarðanatöku. Ákvarðanir ættu alltaf að taka mið af samfélagslegum áhrifum
225
í velferðarsamfélaginu. Íslenska fæðingarorlofskerfið hefur farið frá því að vera fyrirmynd annarra þjóða í að standa varla undir nafni. Ljóst er að gera þarf miklar úrbætur á kerfinu svo það skili markmiðum sínum um samvistir barns við báða foreldra og jafnrétti
226
um launajafnrétti með aðkomu aðila vinnumarkaðarins. Ég vænti mikils starfi hans á komandi mánuðum, því þó jafnlaunamál séu auðvitað fyrst og fremst brýnt mannréttindamál sem snýst um jafnrétti á öllum sviðum og fjárhagslegt sjálfstæði sem lykilinn að frelsi kvenna
227
og leigjendur. Þá koma konur verr út á öllum mælikvörðum Vörðu en karlar og ljóst að enn er langt í land þegar kemur að jafnrétti kynjanna.
Framúrskarandi heilbrigðisþjónusta, félagsþjónusta og menntun óháð greiðslugetu og búsetu er undirstaða
228
launaskerðingar. Með því að stytta vinnuvikuna má þannig stuðla að auknu öryggi og betri heilsu launafólks, fjölskylduvænna samfélagi og aukins jafnréttis.
Þegar dregur úr álagi eykst starfsánægja, það dregur úr veikindum og launafólk hefur meiri tíma
229
fjármagnar“.
Á fundinum var m.a. sýnt myndband þar sem þekktur sænskur sérfræðingur, Lisa Pelling, gerði grein fyrir hörmulegri reynslu Svía af einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu. Pelling er ásamt Göran Dahlgren höfundur bókarinnar Jafnrétti
230
menntunarstigi sem störfin krefjast.
Menntun hefur svo sannarlega skilað auknu jafnrétti, en hún dugir ekki ein og sér til að uppræta kynbundinn launamun eins og vonir stóðu til á síðari hluta 20. aldar. Endurmat á virði kvennastarfa er því mikilvægt
231
verið baráttumál bandalagsins til fjölda ára,“ sagði formaður BSRB..
Aukum réttlætið og jafnréttið.
Að lokum vék formaður BSRB að komandi þingstörfum og hvatti félagsmenn BSRB ... og saman höfum við reist samfélag sem við getum, þrátt fyrir allt verið nokkuð stolt af. Og saman verðum við að standa vörð um það sem mestu skiptir og gerir okkar samfélag eftirsóknarvert. Við verðum að auka jöfnuðinn, réttlætið og jafnréttið – sýna ... ..
Við verðum að auka jöfnuðinn, réttlætið og jafnréttið – sýna samhjálp og auka félagslegt réttlæti..
Við verðum að hafa trú á mátt okkar til að gera gott samfélag enn betra
232
vinnunni við endurmat á virði kvennastarfa kerfisbundið áfram. Í þeim tilgangi var aðgerðahópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði skipaður í lok síðasta árs. Þá var lagt til að komið yrði af stað
233
um nýtt og betra samfélag jafnréttis fyrir öll.
Gerendur ofbeldis gegn konum eru nær oftast karlkyns makar, fjölskyldumeðlimir, vinir, skólafélagar eða einhver sem þolandinn þekkir. Þeir eru því ekki skrímsli, dónakallar eða ókunnugir karlar
234
Það er augljóst að hugmyndir um jafnrétti, femínisma og kvenrréttindi brenna á vörum fólks á Norðurlöndum þessa dagana. Í Svíþjóð bítast stjórnmálamenn um feminísk málefni í kosningabaráttu sinni, eitthvað sem gestir ráðstefnunnar eiga væntanlega eftir að taka
235
í heilbrigðis- og félagsþjónustu, hafa nýtt tækifærið og hækkað starfshlutfall sitt og aukið þannig ævitekjur sínar. Þar með er tekið mikilvægt skref í átt að auknu jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Starfsfólk fái álagsgreiðslur eða launauppbót
236
tíu ár höfum við vermt fyrsta sæti á lista Alþjóðaefnahagsráðsins. Þrátt fyrir að Ísland standi öðrum löndum framar þegar kemur að jafnri stöðu kynjanna er enn langt í að jafnrétti verði náð á íslenskum vinnumarkaði.
Kynjamunur hefur alla tíð
237
upp réttlátt samfélag. Samfélag sem einkennist af jöfnuði og jafnrétti.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
238
um að byggja upp réttlátt samfélag sem einkennist af jöfnuði og jafnrétti.
Á nýju ári munum við halda á lofti þeirri kröfu okkar að stjórnvöld endurtaki ekki mistökin frá hruninu með gríðarlegum niðurskurði í opinberri þjónustu. Með því að fjárfesta
239
vinnu og einkalíf.
Þá getur styttri vinnuvika stuðlað að auknu jafnrétti bæði á heimilum og á vinnumarkaði. Ef körlum er gert kleift að taka þátt með sama hætti og konum við umönnun barna sinna og í rekstri heimilisins minnka líkurnar
240
við húsnæðisöryggi. Við viljum tryggja jafnrétti, eyða kynbundnum launamun og standa við bakið á barnafjölskyldum.
Velferðarsamfélagið byggir á gildum samtryggingar og jafnaðar. Það eru gildin sem hafa fylgt BSRB í gegnum tíðina og það eru gildi sem við munum