41
stýrt af Þórunni Sveinbjarnardóttur, forseta Alþingis.
BSRB hvetur félagsfólk og aðra áhugasama til að fylgjast með og taka þátt í umræðunni um framtíð jafnréttismála
42
og stefnumótunarvinnu tengdri ríkisfjármálum, velferðar- og heilbrigðismálum og jafnréttismálum. Undanfarin 9 ár hefur hún starfað hjá Stjórnarráði Íslands, lengst af hjá forsætisráðuneyti en einnig hjá velferðarráðuneyti og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti
43
Fríða Rós Valdimarsdóttir hefur hafið störf sem sérfræðingur í fræðslumálum hjá BSRB – heildarsamtökum starfsfólks í almannaþjónustu. Fríða Rós hefur víðtæka reynslu af störfum tengdum fræðslu- og jafnréttismálum. Hún starfaði síðast hjá Eflingu
44
í kjölfar kvennaverkfallsins í fyrra um að taka jafnréttismálin föstum tökum hafi lítið gerst. Ákveðið var því að skerpa kröfugerðina og afhenda stjórnmálafólki hana í persónu. .
Heimildamyndin „Dagurinn sem Ísland stöðvaðist,” eftir Pamelu Hogan
45
Evrópusambandsins. Í erindinu mun Ingibjörg gera grein fyrir niðurstöðum rannsóknar á viðhorfum stjórnenda fyrirtækja með fleiri en 25 starfsmenn til jafnréttismála og mismununar á vinnumarkaði
46
stjórnenda á mismununartilskipununum tveimur. Verkefni þetta er styrkt af Progress-sjóði Evrópusambandsins. Í erindinu mun Ingibjörg gera grein fyrir niðurstöðum rannsóknar á viðhorfum stjórnenda fyrirtækja með fleiri en 25 starfsmenn til jafnréttismála
47
) .. . .
.
Stytting vinnuviku mikilvægt jafnréttismál. BSRB setti styttingu vinnuvikunnar fyrst á dagskrá árið 2004 og hefur frá 2012 haft það að skýru markmiði að stytta vinnutíma fólks frá 40 klukkustundum í 35 klukkustundir ... fyrir dagvinnu og enn frekari styttingu fyrir vaktavinnu. Markmið BSRB með styttingu vinnuvikunnar er að skapa fjölskylduvænna samfélag þar sem meira jafnvægi ríkir milli vinnu og einkalífs. Stytting vinnuvikunnar er einnig mikilvægt jafnréttismál þar sem konur
48
hefur verið stofnuð Instagramsíða, www.instagram.com/bandamenn/, með ýmisskonar fræðsluefni og upplýsingum um námskeiðin.
„Við fögnum því að efnt skuli til fræðslu fyrir karla en jafnréttismál eru eitt
49
og hvetjandi inngangsræðu og fór þar víða. Lýðræðis- og verkalýðsbarátta Íra er öllum kunn og er hún beinlínis áþreifanleg öllum umbúnaði þingsins og í góðu samræmi við efni þess.
Umræður næstu daga munu snúast um jafnréttismál, opinbera þjónustu
50
mánaða aldri. Í Danmörku sé fyrirkomulagið með öðrum hætti en þar er boðið upp á dagvistun barna frá 8 mánaða aldri á svonefndum vöggustofum sem eru á vegum hins opinbera. .
Jafnréttismál að brúa umönnunarbilið.
„Þetta snýst ekki bara um jafnan rétt barna til leikskólavistar heldur er þetta einnig jafnréttismál. Það hefur verið raunin að þegar það þarf að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskólavistar lendir það meira á konum en körlum. Umönnunarbilið svonefnda
51
og þá sérstaklega mæðra og leiðir til foreldrasamviskubits þar sem foreldrar, aftur sérstaklega mæður, upplifa sig sem slæma foreldra ef þau eru með börnin á leikskóla heila daga.
Kópavogi er sama um jafnréttismál.
Kópavogsbær byggir staðhæfingar ... þeirra eru í mestri hættu á að búa við fátækt.
Í raun virðist bærinn ekkert hafa pælt í jafnréttismálum í gegnum allt ferlið, sem gengur þvert gegn lagaskyldu um að sveitastjórnir setji sér markmið og grípi til aðgerða til að koma í veg fyrir mismunun ... og stuðla að jafnrétti og jafnri meðferð við ráðstöfun fjármagns, í þjónustu sveitarfélagsins og starfsmannamálum, sbr. 13. gr. laga um stjórnsýslu jafnréttismála.
Viðurkennum mikilvægi leikskólanna.
Leikskólakerfið stendur frammi
52
Jafnréttismál eru kvikur málaflokkur þar sem þekkingu fleygir fram og viðmið breytast reglulega. Í kjölfarið verða oft til ný lög og nýjar reglur. Eitt af því sem hefur breyst undanfarin ár er að nú hefur fólk rétt til þess að skilgreina kyn sitt
53
og skilning á kynjakerfinu sem við búum við. Jafnréttismál eru málefni okkar allra – ekki bara kvenna..
Reykjavík, 18. maí 2021
54
sem mikilvægt jafnréttismál og mikilvægi þess að allt fólk á vinnumarkaði njóti breytinga á vinnutíma, ekki bara þau sem eru hærra launuð. Fjarvinna og sveigjanlegur vinnutími stendur einkum til boða í þeim geirum þar sem fólk er hærra launað, eins
55
Stytting vinnuviku getur breytt miklu.
BSRB hefur lengi talað fyrir því að jafna þurfi stöðu kynjanna á vinnumarkaði og inni á heimilum. Stytting vinnuvikunnar er einnig gríðarstórt jafnréttismál, en rannsóknir sýna að styttri vinnuvika geti stuðlað
56
sem hafa með þessi mál að gera. Vinnueftirlitið, Jafnréttisstofa og Kærunefnd jafnréttismála. Vinnueftirlitið hefur ekki úrskurðarvald, en getur leiðbeint vinnustöðum um hvernig gera á áhættumat og búa til viðbragðsáætlanir og verkferla. Fjölda mála er varða áreitni ... og ofbeldi í vinnuumhverfinu hjá Kærunefnd jafnréttismála má telja á fingrum annarrar handar og hlutverk Jafnréttisstofu er frekar almenns eðlis, snýr að mestu að fræðslu.
Alþjóðlegar skuldbindingar og misræmi í reglugerð og lögum
57
til að græða á því að veita fólki nauðsynlega þjónustu svo sem á sviði heilbrigðis- og öldrunarþjónustu og menntunar. Auk þess brunnu efnahagsmálin á okkar fólki, húsnæðismálin og jafnréttismálin. Málefni fólks með erlendan bakgrunn, fatlaðs fólks, hinsegin ... fyrir kosningafundi með formönnum flokkanna sem buðu fram til Alþingis ásamt Alþýðusambandi Íslands þar sem rædd voru okkar helstu áherslumál; efnahagsmálin, samkeppnismál, orkumál, velferðarkerfið, jafnréttismál og staða þeirra hópa sem erfiðast eiga með að ná
58
formaður BSRB, tók þátt í pallborðsumræðum um jafnréttismál. Þar lagði hún áherslu á að aðgerðir fylgdu orðum til þess að tryggja raunverulegt jafnrétti á vinnumarkaði og eyða kynbundnum launamun.
Á ráðstefnunni var meðal annars fjallað
59
fram að ef ólaunað vinnuframlag kvenna í Kólumbíu væri metið myndi það að minnsta kosti vega um 20% af hagvextinum og að aukning á atvinnuþátttöku kvenna í Noregi hafi vegið meira í auðlegð þjóðarinnar heldur en olíuvinnslan. Aukin áhersla á jafnréttismál og samstöðu
60
pláss á leikskóla.
Um er að ræða risastórt vinnumarkaðsmál, kjaramál og jafnréttismál: Núverandi skipan leikskólamála takmarkar möguleika foreldra til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi. Umönnunarbilið hefur neikvæð áhrif á jafnrétti