61
jafnréttismála.
Lestu umsögn BSRB um frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna í heild
62
baráttudegi kvenna.
Á fundinum fjallaði Elín Björg um jafnréttismálin út frá sjónarhorni verkalýðshreyfingarinnar undir yfirskriftinni „Kjarajafnrétti strax“. Hún sagði að þó Íslendingar standi vel hvað varði jafnréttismál í samanburði við aðrar þjóðir ... stöðu karla og kvenna. Það er þó ekki þar með sagt að gefið hafi verið eftir í baráttunni. Raunar þvert á móti. Fleiri raddir og meiri liðsstyrkur hefur að mínu mati sett aukinn þunga í baráttuna.
Meiri breidd er í umræðunni um jafnréttismál
63
frá sér yfirlýsingu í nóvember þar sem kallað er eftir stórefldum aðgerðum til að útrýma kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Lesa má yfirlýsinguna hér.
Í viðtali RÚV við sérfræðing BSRB í jafnréttismálum ... á þær hugrökku konur sem stíga fram og rjúfa þögnina.
Stórefli fræðslu um jafnrétti til allra sem starfa innan hreyfingarinnar.
Líti á jafnréttismál sem hagsmunamál allra, ekki bara kvenna.
Setji sér reglur
64
um alls fjórtán málaflokka: Almannatryggingar, almannaþjónustu, almannaöryggi, atvinnumál, efnahags- og skattamál, heilbrigðismál, húsnæðismál, jafnréttismál, kjaramál, lífeyrismál, menntamál, starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu, umhverfismál
65
Að kvöldi fyrsta dags ráðstefnunnar var boðið upp á viðburð þar sem ríki sem þykja standa sig vel í jafnréttismálum, svo sem Sviss, Suður Afríka og Ísland, komu fram. Þar var meðal annars sýnd stutt mynd um Kvennafríið 1975
66
Sífellt færri feður nýta rétt sinn til orlofs, sem er neikvætt fyrir börnin, feðurna og fyrir stöðu jafnréttismála hér á landi. . Í frétt RÚV er rakið að árgangarnir sem samanburðarrannsóknin nái til séu fyrstu árgangarnir sem hafi notið góðs
67
heilsu, ánægju og starfsafköst. Þrátt fyrir að litið sé til Íslands sem fyrirmyndar í jafnréttismálum þá er launamunur kynjanna staðreynd, konur vinna í mun meira mæli hlutastörf og þær bera enn megin þungann af heimili og umönnun barna. Erlendar
68
í stefnu BSRB um jafnréttismál
69
skyldu til að setja sér markmið og grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir mismunun og stuðla að jafnrétti og jafnri meðferð við ráðstöfun fjármagns, í þjónustu sveitarfélagsins og starfsmannamálum, sbr. 13. gr. laga um stjórnsýslu jafnréttismála ... hefur heldur ekki svarað gagnrýni um að þær feli í sér bakslag í jafnréttismálum. Í staðinn er reynt að gera því skóna að BSRB sé að tala fyrir sjónarmiðum sem gangi gegn hagsmunum starfsfólks leikskóla, vitandi fullvel að við erum einmitt hagsmunasamtök starfsfólks
70
Í lok árs 2023 féll áhugaverður úrskurður hjá kærunefnd jafnréttismála sem varðar bann við mismunun vegna fötlunar. Lög um jafna meðferð á vinnumarkaði banna slíka mismunun og leggja einnig skyldur á atvinnurekendur til að gera viðeigandi
71
og útvistun starfa hafa á launamun kynjanna.
Að stuðla að þekkingaruppbyggingu og vitundarvakningu.
Forsætisráðherra mun skipa aðgerðahóp um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði í samræmi við framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum
72
um lengingu fæðingarorlofsins er að komast í höfn og bandalagið hefur áfram staðið vörð um heilbrigðiskerfið, jafnréttismál og aðra mikilvæga málaflokka.
Sonja segir einnig frá því að alls hafi rúmlega 170 fjölskyldur þegar flutt inn í íbúðir
73
þegar kemur að jafnréttismálum, eigi þau ekki heimtingu á frekari aðgerðum. En við bíðum ekki lengur - og krefjumst aðgerða strax! Megin þemu verkfallsins eru kynbundið og kynferðislegt ofbeldi og kerfisbundið vanmat á störfum kvenna
74
Jafnréttisnefnd BSRB tekur á hverju ári saman kynjabókahald í samræmi við stefnu BSRB um jafnréttismál. Mikilvægt er fyrir BSRB að greina lykiltölur eftir kynjum á helstu sviðum í starfsemi bandalagsins
75
á mikilvægi þess að leiðrétta vanmat á störfum kvennastétta til að ná árangri í jafnréttismálum, „Hefðbundin kvennastörf hafa lengi verið vanmetin á kerfislægan hátt og úreltar hugmyndir um hlutverk kynjanna viðhalda þessu misrétti. Í því felst meðal
76
Það er ánægjulegt að ný ríkisstjórn hafi uppi góð áform í jafnréttismálum. Í stefnuyfirlýsingunni segir að til standi að vinna að jafnrétti á vinnumarkaði, meðal annars með því að skylda fyrirtæki með fleiri en 25 starfsmenn til að taka upp jafnlaunavottun
77
í Kvennaverkfalli.
Kannanir sýna að þau mál sem helst brenna á fólki í dag eru efnahagsmál, húsnæðismál og heilbrigðismál. Það er reyndar merkilegt að þær kannanir sem ég hef séð um þetta efni hafa ekki gert ráð fyrir að fólk geti valið jafnréttismál ... sem málaflokk sem brenni á þeim. Það er ekki síst áhugavert í ljósi þess að fyrir ári síðan kölluðum við til Kvennaverkfalls einmitt af þeirri ástæðu að aðgerðaleysi og ládeyða einkenndi jafnréttismálin. Kallinu var svarað með sögulegri samstöðu á stærsta
78
er að þátturinn sem mælir tilfinningu starfsmanna fyrir jafnrétti á vinnustöðum tekur nú stóran kipp upp á við. Því má eflaust þakka vitundarvakningu um jafnréttismál, til dæmis í tengslum við #metoo og beinna aðgerða á vinnustöðum svo sem innleiðingu
79
BSRB hefur, eins og önnur heildarsamtök á vinnumarkaði, brugðist hart við #metoo byltingunni. Í þeirri vinnu hefur verið byggt á góðum grunni því jafnréttismál eru einn af hornsteinum stefnu bandalagsins.
Mikil áhersla hefur verið lögð
80
endurmat á virði kvennastarfa, styttingu vinnuvikunnar, efnahags- og skattamál ásamt jafnréttismálum.
------------------------.
Formannaráð BSRB er skipað formönnum aðildarfélaga bandalagsins hverju sinni. Ráðið mótar stefnu og megináherslur