81
sem þær sinna og eiga oft erfitt með að fá framgang í starfi. Atvinnuleysi er einnig hærra meðal kvenna af erlendum uppruna en innlendra kvenna og hærra hlutfall kvenna af erlendum uppruna leitar sér aðstoðar vegna ofbeldis.
Samkvæmt könnun Vörðu ... . íþróttafatnað eða skó. Í ljósi aukinnar verðbólgu hefur staðan líklega versnað enn frekar frá því könnunin var lögð fram.
Þessar niðurstöður sýna að hvorki vinnumarkaðurinn né samfélagsgerðin okkar gerir ráð fyrir því að konur á vinnumarkaði geti
82
Þá er mælt með ýmsum fleiri aðgerðum, s.s. að þýða kynningarefni um Svaninn yfir á tungumál þessara svæða, að þjálfa upp ráðgjafa sem geta aðstoðað í vottunarferli og að gera kannanir á því hversu vel almenningur á þessum stöðum þekkir Svaninn
83
fram að samkvæmt nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir BSRB vill stærstur hluti þjóðarinnar, um 78 prósent, að hið opinbera verji meira fé til heilbrigðisþjónustu en nú er gert. Það er því ljóst að almenningur er mjög meðvitaður
84
um að launakjör yrðu einnig jöfnuð enda hafa kannanir sýnt að það sé um 16 til 20 prósent launamunur milli opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði, opinberum starfsmönnum í óhag. Muninn átti að leiðrétta á næstu 6 til 10 árum samkvæmt samningnum
85
ekki nærri nógu mikið til að anna eftirspurn, leiguverð er gríðarlega hátt og mjög margir eru í vandræðum með að finna sér húsnæði. Þessar niðurstöður könnunar BSRB sýna okkur svo að eftirspurnin getur náð langt út fyrir þann hóp sem þegar er á leigumarkaði
86
fækkaði á almennum vinnumarkaðnum vegna faraldursins og því hækkar hlutfall opinbera geirans.
Samkvæmt könnuninni var heildarfjöldi vinnandi innan opinbera geirans 41.700 árið 2008 og var kominn í um 47.000 árið 2020. Sú fjölgun er að mestu í takti
87
.
!function(e,i,n,s){var t="InfogramEmbeds",d=e.getElementsByTagName("script")[0];if(window[t]&&window[t].initialized)window[t].process&&window[t].process();else if(!e.getElementById(n)){var o=e.createElement("script");o.async=1,o.id=n,o.src="https://e.infogram.com/js/dist/embed-loader-min.js",d.parentNode.insertBefore(o,d)}}(document,0,"infogram-async");.
Framlínufólkið - Flokkar. Infogram
.
Aðferðafræðin.
Könnunin var netkönnun gerð meðal
88
Opinber umræða einkennist af þeim meginstefum að Ísland sé ríkt land, jöfnuður sé hvað mestur í alþjóðlegum samanburði og að hér sé gott að búa. Kannanir Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins sýna hins vegar að aðgerðir skortir
89
- og efnahagsráðherra aukna einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu þrátt fyrir að allar kannanir sýni skýran vilja almennings um að heilbrigðisþjónusta sé rekin af hinu opinbera og aukinni einkavæðingu er hafnað. Enda veit fólk sem er, að aukin einkavæðing mun veikja ... en álagið jókst mest hjá konum sem vinna hjá ríki og sveitarfélögum, þ.e. um 70 prósent samkvæmt könnun Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins árið 2021. Niðurskurðurinn mun hafa enn alvarlegri afleiðingar fyrir þessa hópa en snertir líka samfélagið
90
Nýlegar kannanir staðfesta svo ekki verður um villst að afgerandi meirihluti landsmanna, meira en fjórir af hverjum fimm, vilja halda heilbrigðiskerfinu í opinberum rekstri og hafna frekari einkavæðingu. .
Talsmenn þess að einkavæða
91
fyrir tekjulægstu hópana.
Um fjórðungur launafólks, helmingur atvinnulausra og 80 prósent öryrkja eiga erfitt með að ná endum saman samkvæmt nýlegum könnunum Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins. Erfiðleikarnir eru mestir hjá öryrkjum, atvinnulausum
92
bandalagsins leiðrétti hið fyrsta kynbundinn launamun sem staðfestur hefur verið í ótal könnunum. Lyfta þarf hulunni af launasetningu inn á vinnustöðum og gera stjórnendur ábyrga fyrir launajafnrétti í reynd.
Bandalagið
93
að halda á eldri árum? Viljum við nota skattfé landsmanna í að greiða arð í fyrirtækjum sem sinna þessari þjónustu? Eða höfum við mögulega eitthvað betra við skattpeningana að gera?.
Fjöldi kannana sýnir að almenningur vill að heilbrigðisþjónustan
94
prósenta á ársgrundvelli á síðustu árum. Í nýlegri könnun Samkeppniseftirlitsins frá árinu 2020 á þekkingu og viðhorfum íslenskra fyrirtækja til samkeppnismála kemur þá fram að 35 prósent stjórnenda töldu sig verða vara við misnotkun á markaðsráðandi stöðu
95
og fram kom í könnun sem Maskína vann fyrir BSRB nýverið eru konur líklegri til að vera heima með börnum þegar skólar
96
að uppbyggingu varanlegs leigumarkaðar til að tryggja búsetuöryggi og velferð þeirra sem eru á leigumarkaði. Könnun BSRB á árinu leiddi t.d. í ljóst að rúmur fimmtungur þeirra sem nú búa í eigin húsnæði gæti hugsað sér að vera á leigumarkaði ef búseta
97
við frá því í október.
Kannanir HMS, Hagstofu Íslands og Vörðu sýna að vaxandi hópur fólks í tekjulægstu hópunum býr við íþyngjandi húsnæðiskostnað. Þetta á sérstaklega við um einstæða foreldra og einhleypa. Sem dæmi má nefna að samkvæmt skýrslum HMS um stöðuna
98
niðurstöður lýsa alvarlegum brestum í samfélagsgerð okkar.
Kannanir Vörðu leiða skýrlega í ljós hverjir þeir hópar eru sem við þurfum að einbeita okkur að; einstæðir foreldrar, öryrkjar, innflytjendur, ungt fólk, kaupendur fyrstu fasteignar
99
lögreglumenn, starfsfólk skóla, ræstingarfólk og öll þau störf sem krefjast nálægðar við fólk.
Samkvæmt könnun Maskínu fyrir BSRB í fyrstu bylgju faraldursins gat um helmingur ekki unnið í fjarvinnu. Tekjulægra fólk átti enn fremur síður kost á að vinna