41
BHM, BSRB og KÍ gera alvarlegar athugasemdir við inngrip ríkissáttasemjara í kjaradeilu Eflingar og SA.
.
Afar fátítt er að miðlunartillögum sé beitt og
42
Stjórn BSRB mótmælir harðlega áformum stjórnvalda um að grípa inn í kjaradeilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra og Isavia með lagasetningu. Alþingi hefur verið kallað saman klukkan 15 í dag til að fjalla um frumvörp innanríkisráðherra. . Frumvörpin, sem ekki hafa verið gerð opinber, munu samkvæmt fréttum fjölmiðla setja deiluaðilum frest til að ná samningum til 24. júní. Takist það ekki verður gerðardómur kallaður saman og rétturinn til að semja tekinn af deiluaðilum
43
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir í grein sinni í Fréttablaðinu í dag að fjölskylduvænt samfélag sé á meðal mikilvægustu kjaramála samtímans. Þar fjallar hún m.a. um
44
Trúnaðarmannaráð SFR ályktaði um kjaramál á fundi sínum í síðustu viku. Ráðið gerir þá kröfu á stjórnvöld að næstu kjarasamningar feli í sér verulega kaupmáttaraukningu enda hafa launafólk lagt mikið
45
Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar er nú til umræðu í fjárlaganefnd og því hefur Alþingi enn tækifæri til að bæta verstu ágallana á frumvarpinu til að verja velferðina og draga úr verðbólguþrýstingi. Kallað hefur verið eftir því að launafólk taki ábyrgð á hagstjórninni til að sporna gegn verðbólgu en BSRB hefur bent á að það sé Seðlabanka Íslands og ríkisstjórnarinnar að stunda hagstjórn en að samtök launafólks beri ábyrgð á að tryggja sem best kjör og lífsgæði fólks við kjarasamningsborðið
46
Aðalfundi BSRB lauk nú síðdegis. Þar var m.a. samþykkt ályktun sem fjallar um kjaramál og sérstaklega þá kjaradeilu sem tvö af aðildarfélögum BSRB, Sjúkraliðafélag Íslands ... og SFR, standa í við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu. Ályktunin er svo hljóðandi:.
Ályktun aðalfundar BSRB um kjaramál ... ..
Ályktun aðalfundar BSRB um kjaramál og vinnudeilu við SFV
47
kjörinn Guðjón B. Baldvinsson, starfsmaður Tryggingastofnunar ríkisins, en hann var á meðal helstu hvatamanna að stofnun félagsins. Af þessu tilefni munu trúnaðarmenn SFR þinga um kjaramál og leggja línurnar fyrir komandi kjarasamninga
48
hér..
Aðspurt um kjaramálin sagði Elín Björg að fyrir utan bættan kaupmátt launa væri áhersla m.a. lögð á að stytta vinnuviku, endurskoða málefni og vinnutíma vaktavinnufólks, jafna laun kynja, varanlegan húsaleigumarkað og jafnframt umhverfismálin. Viðtalið
49
Aðalfundi BSRB lauk nú síðdegis. Á fundinum var samþykkt ályktun um kjaramál þar sem stjórnvöld eru og launagreiðendur eru hvött til að axla ábyrgð á þeirri stöðu sem nú ríkir á vinnumarkaði.
Í ályktunni segir jafnframt ... verði einnig að leggja sitt af mörkum.
Ályktun aðalfundar BSRB má nálgast í heild hér að neðan.
.
Ályktun aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld og launagreiðendur
50
og Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB fór yfir gang kjarasamningsviðræðna.
Eftir hádegið tóku við hefðbundin aðalfundarstörf. Aðalfundur BSRB samþykkti á fundinum eina ályktun um kjaramál sem sjá má hér að neðan:.
.
Ályktun ... aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld og launagreiðendur axli sína ábyrgð á þeirri alvarlegu stöðu sem nú er komin upp á vinnumarkaði. Launafólk getur ekki eitt borið ábyrgð á stöðugleika
51
verkefni bandalagsins tengd styttingu vinnuvikunnar, húsnæðismálum og kjaramálum. Þá er fjallað um starfsumhverfi opinberra starfsmanna, jafnréttismál og innleiðingu nýrrar persónuverndarlöggjafar.
Skýrsla stjórnar
52
um kjaramál. Það sé lykillinn að því að byggt sé upp fjölskylduvænt samfélag hér á landi þar sem þarfir, vellíðan og öryggi launafólks og fjölskyldna þeirra séu lagðar til grundvallar. .
Lesa má ályktun formannaráðsins í heild sinni ... jöfnuði fólks. .
Formannaráð BSRB áréttar að öruggt húsnæði á viðráðanlegu verði er ekki eingöngu brýnt kjaramál launafólks. Það er einnig lykilatriði í að byggja upp fjölskylduvænt samfélag þar sem þarfir, vellíðan og öryggi launafólks
53
alls fjórtán málaflokka: Almannatryggingar, almannaþjónustu, almannaöryggi, atvinnumál, efnahags- og skattamál, heilbrigðismál, húsnæðismál, jafnréttismál, kjaramál, lífeyrismál, menntamál, starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu, umhverfismál
54
meiri ójöfnuð.
„Þegar hlustað er á forráðamenn ríkisstjórnarinnar ræða um efnahags- og kjaramál, er bjart framundan
55
.
Ályktun aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að þegar verði gengið frá kjarasamningum við þau aðildarfélög bandalagsins sem hafa lausa samninga ... heilbrigðisþjónustunnar.
.
Ályktun aðalfundar BSRB um kjaramál og vinnudeilu við SFV
56
er að fyrr verður ekki sátt um kjaramál í þessu landi. Draga þarf úr yfirvinnu, enda leiðir minna vinnuálag til þess að afköst starfsfólks aukist hlutfallslega,“ segir meðal annars í nýrri stefnu BSRB.
„BSRB telur grundvallaratriði að launamunur milli
57
vinnumarkað, kjaramál og lífeyrismál í aðsendri grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag.
Í grein
58
- og leigubóta myndu jafna húsnæðisstuðning milli þeirra sem eiga húsnæði og þeirra sem leigja og stuðla að frekari jöfnuði fólks. .
Formannaráð BSRB áréttar að öruggt húsnæði á viðráðanlegu verði er ekki eingöngu brýnt kjaramál launafólks
59
kvenna á vinnumarkaði, þekkingu á kynjakerfinu og áhrifum þess á mat starfa. „Það þarf einnig að byggja upp þekkingu á virðismati starfa hjá öllum sem að kjaramálum koma. Það þarf vilja, áræðni og þor þeirra sem að vinnunni koma!“ segir Helga
60
að þetta hafi verið í síðasta skipti sem slíkt hendir. Loks sjáum við til lands í kjaramálum okkar og samhliða því höfum við undirritað samkomulag um, að vinna að því, að koma á, nýjum og bættum vinnubrögðum við gerð kjarasamninga á Íslandi ... að þetta hafi verið í síðasta skipti sem slíkt hendir..
Loks sjáum við til lands í kjaramálum okkar og samhliða því höfum við undirritað samkomulag um, að vinna að því, að koma á, nýjum