Leit
Leitarorð "kjarasamningur"
Fann 409 niðurstöður
- 181eru sem betur fer jákvæðari mál sem hægt er að gleðjast yfir. Í nýgerðum kjarasamningum var samið um styttingu vinnuvikunnar. Vinnuvika dagvinnufólks getur frá næstu áramótum styst um allt að hálfan dag á viku og um allt að heilan dag hjá vaktavinnufólki að ári ... við kjarasamninga aðildarfélaga BSRB lýsti ríkisstjórnin því yfir að hún muni vinna markvisst að því að leiðrétta kerfisbundið vanmat á störfum þar sem konur eru í meirihluta. Ríkisstjórnin mun einnig setja af stað vinnu við heildarendurskoðun á opinberum ... stuðningskerfum við barnafjölskyldur líkt og barnabótakerfinu. Lögreglumenn kjarasamningslausir 13 mánuði. Þrátt fyrir að kjarasamningar flestra aðildarfélaga BSRB hafi verið undirritaðir og samþykktir í atkvæðagreiðslum er einn af okkar ... fjölmennustu hópum innan bandalagsins ennþá með lausan kjarasamning. Lögreglumenn, félagar okkar sem starfa í framlínunni nú sem endranær, hafa verið kjarasamningslausir í eitt ár og einn mánuð. Þetta er með öllu óásættanlegt og við krefjumst þess að þeir fái ... kjarasamning strax!. Yfirskrift dagsins í dag, „Byggjum réttlátt þjóðfélag,“ vísar til þess hvert við stefnum. Við krefjumst þess í þeirri brekku sem við stöndum nú í að við stöldrum við, endurmetum og endurskipuleggjum samfélagsgerðina
- 182sem starfa á svæðunum í kringum Akureyri og allt vestur til Borgarness, hefur skrifað samþykkt nýjan kjarasamning við ríkið ... .. Niðurstöður úr atkvæðagreiðslu um kjarasamning Kjalar og ríkisins fór þannig að samningurinn var samþykktur með 65% greiddra atkvæða. Á kjörskrá voru 215, þar af kusu 156, já sögðu 65% alls 101 félagsmaður, nei sögðu 33 eða 21%, auðir og ógildir voru 22 eða 14 ... . . Samkvæmt samningnum mun 2,8% launahækkun, eða 8 þúsund, frá taka gildi frá og með 1. mars 2014. Á launataxta sem eru lægri en 230.000 komur sérstök hækkun til viðbótar um 1.750 kr. Þá var samið um tvær eingreiðslur, 14.600 kr. við samþykkt kjarasamnings
- 183og Starfsmannafélagi Kópavogs hafa samþykkt nýja kjarasamninga sem undirritaðir voru við Samband íslenskra sveitarfélaga í nóvember. Niðurstöður kosninga hjá umræddum félögum voru gerðar opinberar fyrr í dag ... . . Þar með hafa öll bæjarstarfsmannafélögin innan BSRB samþykkt nýja kjarasamninga við stærstu viðsemjendur sína
- 184Heildarsamtök launafólks og atvinnurekenda á almennum og opinberum vinnumarkaði skrifuðu nýverið undir samkomulag um breytt vinnubrögð við gerð kjarasamninga. Markmið samkomulagsins, sem unnið var undir handleiðslu ... opinberum starfsmönnum sambærilegar hækkanir og verða á almennum markaði umfram kjarasamningsbundnar launahækkanir, hækkanir sem verða vegna svo nefnds launaskriðs. Aðilar samkomulagsins skuldbinda sig til þess að ljúka gerð kjarasamninga til ársloka
- 185og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag sem BSRB tekur þátt í. . Í skýrslunni er umfjöllun um launaþróun á almennum og opinberum vinnumarkaði og kjarasamninga sem gerðir hafa verið í yfirstandandi kjarasamningslotu. Þar er einnig að finna umfjöllun ... og heildarsamtaka á vinnumarkaði um gerð og hagnýtingu talnaefnis um laun og efnahag til undirbúnings og eftirfylgni með kjarasamningum. Í nefndinni eiga sæti fulltrúar frá Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna, BSRB, Kennarasambandi Íslands, Sambandi
- 186Ísland er eina Evrópuríkið sem hefur tekist að stytta vinnutíma launafólks verulega á síðustu árum. Stytting vinnuvikunnar á Íslandi gerðist ekki af sjálfu sér heldur var samið um hana í kjarasamningum 2020 eftir langt ferli, tilraunaverkefni ... samhliða því að verkalýðsfélög hafa aukið áherslu sína á styttingu vinnuvikunnar í gegnum kjarasamninga. Dæmi um það er í Bretlandi, Hollandi, Belgíu, Írlandi, Bandaríkjunum, Kanada, Ástralíu og Nýja-Sjálandi ... vinnuvikunnar. Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar hófst árið 2015 og stóð fram til ársins 2019 en tilraunaverkefni BSRB og ríkisins hófst í byrjun apríl 2017 og stóð þar til styttingin tók gildi eftir undirritun kjarasamninga. Á fimm ára tímabili tóku ... sem tóku þátt.. . Þrátt fyrir jákvæðar niðurstöður tilraunaverkefna þurfti að beita launagreiðendur miklum þrýstingi við gerð kjarasamninganna 2020 til að fá breytingar á skipulagi vinnutíma samþykktar
- 187Í júní árið 2023 staðfesti Landsréttur þá túlkun sem áður hafði komið fram í dómi Félagsdóms þar sem deilt var um hvort starfsfólki bæri skylda til að mæta til trúnaðarlæknis í veikindum. Þar var fjallað um ákvæði kjarasamnings sem snýr ... að trúnaðarlæknum en slík ákvæði eru almennt sambærileg heilt yfir á íslenskum vinnumarkaði. Ákvæðin snúa að aðkomu trúnaðarlæknis þegar starfsfólk verður óvinnufært vegna veikinda eða slyss. Í flestum kjarasamningum segir að starfsfólk, sem er óvinnufært ... og þekkir. Í niðurstöðum Félagsdóms í máli nr. 3/2022 kemur meðal annars fram að ekki sé hægt að skýra kjarasamninga á þann hátt að atvinnurekandi geti skyldað starfsfólk til að mæta til trúnaðarlæknis. Að mati dómsins var ekki ráðið af kjarasamningi ... svo afdráttarlausa heimild atvinnurekanda með skýrum hætti í kjarasamningi aðila hefði ætlunin verið að semja um hana. Þó taldi dómurinn ekki loku fyrir það skotið að aðstæður geti verið með þeim hætti að trúnaðarlæknir kæmist að niðurstöðu um að ekki væri mögulegt ... það að leiða til þess að læknirinn gæti ekki með vottorði staðfest óvinnufærni eða eftir atvikum stafshæfni viðkomandi starfsmanns. Dómurinn komst því í stuttu máli að þeirri niðurstöðu að kjarasamningur aðila yrði ekki túlkaður með þeim hætti að í honum fælist
- 188Félagsmenn í Tollvarðafélagi Íslands hafa samþykkt nýjan kjarasamning við ríkið. Kosningaþátttaka var rúmlega 91% og þar af sögðu 95% já við nýjum samningi, 4
- 189Félagsmenn Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, stærsta einstaka bæjarstarfsmannafélagsins innan BSRB, hafa samþykkt nýjan kjarasamning við Reykjavíkurborg ... . . Í síðasta mánuði höfnuðu félagsmenn St.Rv nýjum kjarasamningi við Reykjavíkurborg og því var aftur sest að samningaborðinu. . Niðurstöður allsherjaratkvæðagreiðslu um hinn nýja
- 190vinnulöggjafar – eins og lög og kjarasamninga sem fjalla um réttindi og skyldur aðaila vinnumarkaðarins.. · Farið ... er í ákvæði laga sem styrkja kjarasamning með áherslu á ráðningarsamning, laun, launagreiðslur, orlof og frídaga, veikindi og veikindalauna
- 191okkar allra, harðar aðgerðir til að draga úr smitum og gríðarleg fjárútlát ríkis og sveitarfélaga. Verkföll. Umfangsmestu verkfallsaðgerðir BSRB í áratugi voru boðaðar þann 9. mars 2020. Kjarasamningar nær allra aðildarfélaga BSRB höfðu ... við verkfallsaðgerðir. Samningaviðræður héldu áfram og tókst að afstýra verkföllum aðeins nokkrum klukkustundum áður en þau áttu að skella á með undirritun kjarasamninga. Með samstöðuna að vopni tókst okkur að knýja fram ásættanlega niðurstöðu ... í samfélaginu. En stóra málið sem samið var um í kjarasamningunum síðasta vor var stytting vinnuvikunnar. Vinnuvikan hér á landi hefur verið 40 stundir í næstum hálfa öld og augljóst að gríðarlegar breytingar hafa orðið á samfélaginu, tækni og störfum ... á þeim tíma. Í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB var kveðið á um að stytta megi vinnuvikuna niður í 36 stundir og að styttingin geti verið enn meiri hjá vaktavinnufólki sem gengur þyngstu vaktirnar. Veiran. Aðildarfélög BSRB undirrituðu ... kjarasamninga sína á síðustu stundu áður en heimsfaraldurinn skall á Íslandi af fullum þunga. Frá þeim tíma hafa félagsmenn okkar staðið í framlínunni í baráttunni við heimsfaraldur kórónaveirunnar. Þó að nú hilli undir bóluefni er þeirri baráttu hvergi nærri
- 192FOSS, Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi, skrifaði í gær undir nýjan kjarasamning við ríkið. Samningurinn nær til félagsmanna FOSS sem starfa hjá ríkinu. Kjarasamningurinn
- 193í kjarasamningsgerðinni og þekkingu á þáttum sem stuðla að virðingu, trausti, fagmennsku og bestu niðurstöðum í samningagerð. Þá munu þeir hafa öðlast þekkingu á efnahagslegu samhengi og þjóðhagslegu mikilvægi kjarasamninga, leikni til að takast á við hindranir í viðræðum ... , leikni í samskiptum og undirbúningi viðræðna. Einnig munu þátttakendur einnig læra að skipuleggja og vinna með heildarferli kjarasamninga, frá samningi til samnings, og hvernig á að semja vel og stuðla að gagnkvæmum ávinningi í kjarasamningsgerð
- 194Fyrir síðustu kjarasamningsgerð gerði bandalagið kröfu um að reglur yrðu settar í kjarasamninga um þessi skil. Að mati bandalagsins var þetta nauðsynlegt til þess að minnka til muna áreiti utan vinnutíma og tryggja að greitt sé sérstaklega fyrir það þegar slíkt ... ónæði er nauðsynlegt. Í gildandi kjarasamningum aðildarfélaga BSRB er nú að finna ákvæði sem fjallar sérstaklega um þessi atriði. Þar segir að gert sé ráð fyrir því að starfsfólk geti sinnt reglubundnum störfum sínum innan hefðbundins vinnudags ... fyrir atvinnurekendur og starfsfólk að skilin milli vinnu og einkalífs haldi. Það er óþarfi að bíða eftir reglum frá Evrópusambandinu hvað þetta varðar og einfaldlega hægt að líta til kjarasamninga BSRB sem hafa að geyma skýr ákvæði um þessi atriði. Mikilvægt
- 195sem samþykkt var á fundi ráðsins sem enn stendur yfir, er bent á að kjarasamningar þorra félagsmanna bandalagsins hafa verið lausir frá því í byrjun apríl. Óásættanlegt sé hversu hægt hafi gengið í viðræðum um nýjan kjarasamning. „Formannaráð BSRB
- 196fyrir hvernig eða hvenær það verður gert, en það er bæði hægt að gera með lögum og kjarasamningum. Í tilskipuninni felast ýmis réttindi fyrir launafólk. Þar á meðal er innleiddur réttur feðra til greidds fæðingarorlofs í tvær vikur. Þó fæðingarorlof feðra hafi verið við lýði ... kjarasamningum er réttur til þess að annast börn í veikindum og má líta svo á að sá réttur verði að einhverju leyti rýmkaður með þessari tilskipun. Þessi breyting er í takt við stefnu BSRB. Þá er einnig kveðið á um rétt foreldra ungra barna
- 197eru upplýsingar um tryggingar í kjarasamningum og almannatryggingakerfinu. Farið verður yfir lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga, einnig verður kynning á Vinnueftirlitinu og skyldum atvinnurekenda í vinnuvernd og trúnaðarmanna. Námskeiðið fer
- 198notið lakari kjara en hann ætti að njóta. Í ljós kom að hinn nýráðni starfsmaður var bæði á bakvaktarálagi utan hefðbundins vinnutíma og fékk greiðslur fyrir útkall þegar svo bar undir, eins og kjarasamningur gerir ráð fyrir en umsjónarmaðurinn ... hans lakari en samkvæmt kjarasamningi. Í kjölfarið var sent erindi á stofnunina en öllum leiðréttingum á launum var hafnað. Taldi heilbrigðisstofnunin að umsjónarmaðurinn hafi samið með þessum hætti og þó nýr starfsmaður hafi samið með öðrum og betri hætti
- 199áherslur í kjarasamningum, ágrip af sögu og sigrum verkalýðsbaráttunnar auk þess sem fjallað er um stöðuna í lífeyrismálum opinberra starfsmanna
- 200Launaþróunartrygging leiði til stöðugleika. Sonja segir að einnig verði lögð áhersla á að launaþróunartryggingin verði hér eftir fest í kjarasamninga. Í launaþróunartryggingu, sem samið var um í rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins árið 2015, felst ... eða sett í kjarasamninga opinberra starfsmanna en megintilgangur hennar er að tryggja samræmi í launaþróun á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins. Unnið verði að sátt á milli stéttarfélaga innan BSRB um útfærsluna. Þannig telur BSRB að opinberir ... starfsmenn muni njóta launahækkana sem eru umfram umsamdar launahækkanir í kjarasamningum auk þess sem upptaka launaþróunartryggingar ætti að leiða til aukins stöðugleika á vinnumarkaði,“ segir um þetta í nýrri stefnu bandalagsins. Stytting