121
Samningurinn nær til félagsmanna umræddra aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu. Kjarasamningurinn er sambærilegur þeim sem SFR undirritaði við Samninganefnd ríkisins á fimmtudagskvöldið. Samningurinn verður kynntur félagsmönnum eftir helgina og í kjölfarið
122
Í kjölfar niðurstaðna atkvæðagreiðslu þar sem helmingur félagsmanna felldi samninga ASÍ og SA hafa augun beinst í ríkara mæli að áformum ríkisins í yfirstandandi kjarasamningsviðræðum. Samninganefnd ríkisins hafði þegar lagt fram tilboð sem fól í svipaðar hækkanir og samningur ASÍ og SA , en SFR hafnaði því eins og kunnugt er..
Í Morgunblaðinu um helg
123
Ný skýrsla sem ber heitið „Í aðdraganda kjarasamninga: Efnahagsumhverfi og launaþróun“ var kynnt á fundi hjá Ríkissáttasemjara í dag. Markmið skýrslunnar er að rekja kjaraþróun ... í vor um kjarasamningsumhverfið á Norðurlöndunum. Í kjölfar þeirrar vinnu var sett á stofn Samstarfsnefnd um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga. Auk fulltrúa BSRB er nefndin skipuð forystufólki frá ASÍ, BHM, KÍ, SA, fjármálaráðuneyti og Sambandi íslenskra ... greiningu á efnahagsforsendum kjarasamninga og er hún mikilvægt innlegg í því verkefni að bæta umgjörð við gerð kjarasamninga hér á landi. Öll heildarsamtök launafólks á Íslandi komu að gerð skýrslunnar og er það von BSRB að skýrslan muni gagnast
124
Ákvörðun ASÍ um að segja ekki upp kjarasamningum á almennum markaði verður til þess að uppsagnarákvæði í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB virkjast ekki.
Í samningum allra aðildarfélaga bandalagsins eru ákvæði um að verði kjarasamningum ... á almenna vinnumarkaðinum sagt upp geti BSRB sagt upp kjarasamningum sinna félagsmanna í kjölfarið með þriggja mánaða fyrirvara.
Þar sem samningar á almennum vinnumarkaði gilda óbreyttir munu kjarasamningar þorra aðildarfélaga bandalagsins gilda út ... mars 2019.
Ákvæði í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB:.
„Komi til þess að samkomulag náist á almennum vinnumarkaði um breytingu á kjarasamningum skulu BSRB og SNR [samninganefnd ríkisins] taka upp viðræður
125
Meirihluti bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB hefur nú undirritað nýja kjarasamninga við Samninganefnd ríkisins. Nú síðast skrifaði FOSS, Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi, undir nýjan kjarasamning ... við ríkið en það gerðist seinnipartinn í gær. Samningurinn nær til félagsmanna FOSS sem starfa hjá ríkinu. Kjarasamningurinn er sambærilegur þeim sem önnur bæjarstarfsmannafélög BSRB hafa gert við ríkið á síðustu dögum ... kjarasamninga við Samninganefnd ríkisins (SNR). Kjölur-stéttarfélag í almannaþjónustu á enn eftir að klára kjarasamninga við ríkið en viðræður hafa staðið yfir síðustu daga. Kjölur telur um 1000 félagsmenn sem starfa á svæðunum í kringum Akureyri og allt vestur ... til Borgarness. Þá er enn ósamið við Starfsmannafélag Fjarðarbyggðar. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar (St.Rv) á einnig eftir að ganga frá kjarasamningi við SNR en St.Rv. hefur gengið frá nýjum samningum við Reykjavíkurborg þar sem mikill meirihluti félagsmanna ... og Reykjavíkurborgar. En er ósamið við önnur sveitarfélög en flestir kjarasamningar aðildarfélaga BSRB við sveitarfélögin gilda fram á mitt sumar..
.
Enn ósamið hjá fagfélögum
126
um..
Þar er m.a. fjallað um forsendur kjarasamninga og bætt vinnubrögð við gerð kjarasamninga. Þá eru aðilar sammála um að farið verði í að þróa aðferðafræði við að meta laun og launaþróun á opinberum og almennum vinnumarkaði. Þegar niðurstöður slíkrar vinnu ... ráðuneytisins til stofnanna hvað þetta varðar..
Í kjölfar þess að BSRB kláraði samkomulagið við SNR skrifaði SFR, fjölmennasta aðildarfélag BSRB, undir kjarasamning við ríkið ... . Kjarasamningurinn sem SFR og SNR undirrituðu í gærkvöld nær til um 3500 félagsmanna SFR sem starfa hjá ríkinu. Samningurinn er að mestu hliðstæður þeim samningum sem undirritaði hafa verið á síðustu misserum en helstu atriði í nýjum samningi SFR ... . .
Síðar í dag eiga fleiri aðildarfélög BSRB fundi með Samninganefnd ríkisins. Fastlega má búast við að það þokist í átt til undirritunar nýrra kjarasamninga hjá fleiri aðildarfélögum BSRB á næstu dögum. Þegar hefur Póstmannafélag Íslands samþykkt nýjan ... kjarasamning við Íslandspóst. Þá mun Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, sem nýverið hafnaði í atkvæðagreiðslu samningum við Reykjavíkurborg, funda á ný með samninganefnd borgarinnar um helgina til að leggja drög að nýju samkomulagi
127
Kjölur undirritaði nýverið kjarasamning við Norðurorku hf. vegna félagsmanna sem starfa þar. Kjarasamningurinn tekur mið að kjarasamningum gerðum á almenna ... vinnumarkaðnum sl. vetur..
Upphafshækkun er 26.500 á launatöflu. Árið 2016 er launahækkunin 5,5%, árið 2017 er hækkunin 3% og árið 2018 2%. Kjarasamningurinn gildir frá 1. september til 31. desember 2018 ... . Þá er eingreiðsla og starfsaldurbreyting inni í samningum. Endurskoðunarákvæði eru í febrúarmánuði ár hvert, 2016, 2017 og 2018. .
Kosningu um kjarasamninginn er lokið
128
starfsmanna á Suðurlandi framlengt kjarasamninga sína..
.
Kjarasamningar framlengdir til árs.
Fyrr í vikunni hafði BSRB náð samkomulagi við Samband íslenskra sveitarfélaga um sameiginleg mál aðildarfélaga sinna í tengslum við nýja kjarasamninga. Þá höfðu þau bæjarstarfsmannafélög sem leitt hafa kjaraviðræður við samninganefnd Sambandsins náð ... saman um efnisatriði nýrra kjarasamninga og launaliði. Í kjölfarið hafa nokkur af bæjarstarfsmannafélögunum innan BSRB skrifað undir nýja kjarasamninga. .
Samningarnir taka gildi ... ..
.
St. Kópavogs vísar til sáttasemjara.
Seinnipart fimmtudags stóð til að undirrita kjarasamninga fyrir Starfsmannafélag Kópavogs (SFK) á skrifstofu Sambands íslenskra ... sveitarfélaga. Í fréttatilkynningu frá SFK segir að við undirritunina hafi sviðsstjóri kjarasviðs Sambandsins upplýst að Kópavogsbær hefði farið fram á að eitt ákvæði í kjarasamningi SFK yrði ekki lengur í gildi á nýja samningstímanum
129
bæjarstarfsmannafélög innan BSRB kjarasamninga sína nema SfK. Við upphaf kjarasamningsviðræðna þessa árs lá ljóst fyrir að ekki yrði samið um heildarendurskoðun kjarasamninga. Þannig yrði kjarasamningum framlengt með breytingum sem væru sambærilegar í öllum ... kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og samningur farmlengdur til eins árs. .
Við undirritun kjarasamnings í júlí sl. hjá SfK var þeim aftur á móti tilkynnt að fella ætti út yfirlýsingu ... í kjarasamningi þeirra. Yfirlýsingin er þýðingarmikil að því leyti að afnám hennar vegur að félagafrelsi nokkurra félagsmanna SfK. Við svo búið gat starfsmannafélagið ekki skrifað undir framlengingu kjarasamningsins ... ..
Stjórn BSRB sendi nýverið frá sér ályktun þar sem skorað var á Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar að ganga frá framlengingu kjarasamninga við SfK með sama hætti og gert var hjá öðrum aðildarfélögum BSRB. Nú er ljóst
130
Samninganefnd Póstmannafélags Íslands hefur undirritað nýjan kjarasamning við Íslandspóst hf. Samningurinn gildir frá 1. febrúar 2014 til 28 ... . febrúar 2015. .
Fyrir skemmstu undirritaði Starfsmannafélag Reykjavíkur nýja kjarasamninga við Reykjavíkurborg og mun niðurstaða atkvæðagreiðslu ... . .
Nú hefur svo þriðja BSRB félagið, Póstmannafélag Íslands, undirritað nýja samninga. Helstu atriði nýs kjarasamnings PFÍ eru að: .
frá 1 ... .
Skópeningar bréfbera og bílstjóra sem ekki fá afhenta öryggisskó verða kr. 28.500 á ári miðað við fullt starf.
Kjarasamningurinn gildir til 28. febrúar 2015. Samningurinn byggir ... á sömu forsendum og kjarasamningur SA og ASÍ frá 21. desember 2013.
Aðrir liðir kjarasamningsins framlengjast óbreyttir. Á samningstímanum mun verða unnið við breytingar
131
falli undir starfsheitið „Sjúkraliði B“ samkvæmt grein 1.3.1 í kjarasamningi aðila. Akureyrarbær krafðist sýknu.
Málavextir eru þeir að Akureyrarbær rekur Öldrunarheimili Akureyrar sem rekur tvö hjúkrunarheimili, Hlíð og Lögmannshlíð. Deilt ... heimilum falli undir skilgreiningu á sjúkraliða B og því bæri að greiða laun samkvæmt því. Akureyrarbær hafnaði því og sagði m.a. sameiginlegan skilning aðila kjarasamningsins hafa verið sá að eingöngu væri um ræða orðalagsbreytingar.
Niðurstaða ... Félagsdóms var að ljóst væri að þeir sjúkraliðar sem um ræðir í málinu vinni störf sem falla í flokk B samkvæmt skilgreiningu kjarasamningsákvæðis. Ekki hafi verið sýnt fram á að breytingar á kjarasamningi hafi ekki verið ætlað að hafa áhrif samkvæmt orðalagi ... sínu. Dómurinn áréttaði jafnframt að mikilvægt væri að þeir sem greiða atkvæði um kjarasamning geti treyst því að efni hans sé það sem ráðið verður af skýru orðalagi hans. Það byggi meðal annars á meginreglu sem leiðir af 10. gr. laga nr. 94/1986 ... um kjarasamninga opinberra starfsmanna, um að kjarasamningar skuli vera skriflegir, en af því leiðir að greini aðila um efni kjarasamnings skuli hinn ritaði texti lagður til grundvallar.
Félagsdómur viðurkenndi því kröfu Sjúkraliðafélagsins og dæmdi
132
Þá lýsir stjórn BSRB yfir fullum stuðningi við Starfsmannafélag Kópavogsbæjar (SfK) í kjaradeilu við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar. SfK hefur verið án kjarasamnings frá vormánuðum en þá skrifuðu öll önnur ... bæjarstarfsmannafélög innan BSRB undir framlengingu kjarasamninga. Kópavogsbær hefur hins vegar viljað fella úr gildi svokallaða háskólabókun í kjarasamningi sem vegur að félagafrelsi nokkurra félagsmanna SfK. Það hefur SfK ekki getað sætt sig við svo nú stefnir ... í vinnustöðvanir hjá félögum í SfK. Stjórn BSRB krefst þess að gengið verði frá framlengingu kjarasamninga við SfK nú þegar með sama hætti og gert var hjá öðrum aðildarfélögum BSRB ... ..
Samstarf aðila vinnumarkaðarins um bætt vinnubrögð við gerð kjarasamninga hófst árið 2012 og þau vinnubrögð sem tekin voru upp í kjölfarið þóttu almennt gefa góða raun. Eftir þeim var að mestu farið við framlengingar á kjarasamningum aðildarfélaga BSRB sl ... . vor, þó ekki í framkomu SNS við SfK. .
Við upphaf kjarasamningsviðræðna þessa árs lá ljóst fyrir að ekki yrði samið um heildarendurskoðun kjarasamninga. Þannig yrði kjarasamningum
133
þau verkefni sem bandalaginu hafa verið falin af aðildarfélögum sínum í tengslum við gerð kjarasamninga. Þar á meðal eru málefni vaktavinnufólks, málefni trúnaðarmanna og önnur sameiginlega mál aðildarfélaganna ... ..
„Aðildarfélögin fólu BSRB að gera viðræðuáætlun sem gerir ráð fyrir að nýir kjarasamningar verði tilbúnir þegar hinir renna út. Við höfum lagt áherslu á að sú viðræðuáætlun byggi á þeirri vinnu sem aðilar vinnumarkaðarins fóru í undir handleiðslu ríkissáttasemjara ... og miðaði að því að stuðla að bættum vinnubrögðum við gerð kjarasamninga,“ segir Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB sem leggur áherslu á að nýir kjarasamningar verði tilbúnir þegar núgildandi samningar renna út ... ..
„Það er okkur mikilvægt að kjarasamningur taki beint við af kjarasamningi svo samningar verði ekki lausir til lengri eða skemmri tíma. Einnig fórum við fram á að samningaviðræður við BSRB um sameiginlegu málin færu fram samhliða viðræðum við aðildarfélög okkar
134
lægstu launa umfram önnur, stöðu millitekjuhópa og gerð stuttra kjarasamninga..
Fundarmenn fjölluðu einnig um bætt vinnubrögð við kjarasamninga og þá áherslu sem BSRB hefur lengi ... lagt mikla áherslu á, að kjarasamningur taki við af kjarasamningi. Með því er átt við að kjarasamningar séu ekki lausir til lengri tíma líkt og allt of oft hefur komið upp á síðustu árum
135
Félag starfsmanna stjórnarráðsins hefur samþykkt nýjan kjarasamning sem undirritaður var á dögunum við ríkið. Þá hefur Starfsmannafélag Suðurnesja samþykkt nýjan kjarasamning sem félagið gerði við ríkið vegna starfsmanna ... hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Þegar hefur Sjúkraliðafélag Íslands samþykkt samning við ríkið rétt eins og félagar í SFR. Þá er kosningu um nýjan kjarasamning Landssambands lögreglumanna að ljúka og ætti niðurstaðan að vera ljós eftir hádegið á morgun
136
Nýr kjarasamningur Starfsmannafélags Kópavogs veður kynntur í Salnum á miðvikudag 12.nóvember kl. 20:00. Önnur kynning verður síðan á fimmtudag 13. nóvember í Fannborg 6, 3. hæð, kl.13:00.
Farið verður yfir kjarasamninginn ... og þær breytingar sem verða við gildistöku hans og hvaða áhrif nýr samningur hefur á kaup og kjör félagsmanna. Auk þess verður framkvæmd kosningar um nýja kjarasamninginn kynnt.
137
Skrifað var undir kjarasamning SFR, FFR og LSS við ISAVIA rétt fyrir miðnætti í gærkvöld, en nokkrum klukkustundum áður hafði fyrirhuguðu verkfalli verið frestað til 22. maí. Nýr kjarasamningur mun gilda ... til þriggja ára en hann kveður á um 2,8% launahækkun á þessu ári og 4% hækkun á öðru og þriðja ári samningsins. Ný kjarasamningur verður kynntur félagsmönnum í næstu viku og atkvæðagreiðslu um hann lýkur á hádegi 15. maí næstkomandi
138
yrði að starfandi sjúkraliðar á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð og á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri falli undir starfsheitið „Sjúkraliði B“ samkvæmt grein 1.3.1 í kjarasamningi aðila. Akureyrarbær krafðist sýknu.
.
BSRB ... því. Akureyrarbær hafnaði því og sagði m.a. sameiginlegan skilning aðila kjarasamningsins hafa verið sá að eingöngu væri um ræða orðalagsbreytingar.
.
Niðurstaða Félagsdóms var að ljóst væri að þeir sjúkraliðar sem um ræðir í málinu vinni störf ... sem falla í flokk B samkvæmt skilgreiningu kjarasamningsákvæðis. Ekki hafi verið sýnt fram á að breytingar á kjarasamningi hafi ekki verið ætlað að hafa áhrif samkvæmt orðalagi sínu. Dómurinn áréttaði jafnframt að mikilvægt væri að þeir sem greiða atkvæði ... um kjarasamning geti treyst því að efni hans sé það sem ráðið verður af skýru orðalagi hans. Það byggi meðal annars á meginreglu sem leiðir af 10. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna, um að kjarasamningar skuli vera skriflegir ... , en af því leiðir að greini aðila um efni kjarasamnings skuli hinn ritaði texti lagður til grundvallar.
.
Félagsdómur viðurkenndi því kröfu Sjúkraliðafélagsins og dæmdi Akureyrarbæ til að greiða SLFÍ málskostnað vegna reksturs málsins fyrir dómstólnum
139
á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt lögum og kjarasamningum?
Hvar getur trúnaðarmaður aflað sér upplýsinga um túlkanir kjarasamninga og önnur mál sem koma inn á hans borð ... á vinnustað, mismunandi form framkomu ásamt einelti og viðbrögðum við því. Þá verður farið yfir starfsemi stéttarfélaga, kjarasamninga og réttindi félagsmanna.
Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, hvernig megi stuðla ... .
Nemendur kynnast starfsemi stéttarfélagsins, réttindum félagsmanna Nemendur læra á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun á þeim.
Nemendur kynnast sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna ... gildandi kjarasamningum, uppbyggingu launaseðla og mikilvægi þess að varðveita þá.
Nemendur leysa verkefni tengdu efninu sem felst í að reikna út mánaðarlaun frá grunni ásamt frádráttarliðum.
Nemendur kynnast almannatryggingakerfinu ... Félagsmálaskóla alþýðu í nóvember. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga ásamt uppbyggingu íslensks vinnumarkaðar. Þá verður farið yfir helstu hagfræðihugtök og hvernig þau nýtast við gerð kjarasamninga
140
Forsvarsmenn BSRB áttu í dag fyrsta formlega fundinn við Samninganefnd ríkisins vegna gerð nýrra kjarasamninga. Fyrir helgina var viðræðuáætlun milli samningsaðila samþykkt ... um í tengslum við kjarasamninga við ríkið og má þar nefna málefni vaktavinnufólks, málefni sem verða á sameiginlegum vettvangi heildarsamtaka opinberra starfsmanna (BSRB, KÍ og BHM) og málefni trúnaðarmanna. Þá var fjallað um sameiginlegar niðurstöður aðila ... vinnumarkaðarins sem birtast í nýrri Vinnumarkaðsskýrslu. Skýrslan inniheldur m.a. mikilvægar upplýsingar um launaþróun síðustu ára og efnahagsumhverfi kjarasamninga. Skýrsluna má nálgast hér