241
Tollvarðafélag Íslands skrifaði í gærkvöld undir nýjan kjarasamning við ríkið. Þar með hafa öll aðildarfélög BSRB gert nýja samninga við ríkið þótt kosningum um samninganna sé víða ólokið. Öðru máli gegnir um samninga aðildarfélaga BSRB
242
Þar fræddist Christina um stefnu BSRB, íslenska efnahagskerfið og komandi kjarasamninga svo eitthvað sé nefnt..
Þá fræddi Christina starfsfólk BSRB um áherslur sínar í starfi norræna
243
Ellefu aðildarfélög BSRB og Samband íslenskra sveitarfélaga undirrituðu nýjan kjarasamning að morgni laugardags 10. júní 2023. Í framhaldinu var verkfallsaðgerðum sem hófust um miðjan maí aflýst. Sækja
244
við kjarasamninga aðildarfélaga BSRB afhjúpar kerfisbundið vanmat á störfum sem konur vinna. BSRB hefur beitt sér fyrir leiðréttingu á þessu skakka verðmætamat og mun halda áfram að berjast fyrir leiðréttingu á launum svokallaðra kvennastétta þar til henni verður
245
sveitar- og stéttarfélaga og um það samið í kjarasamningum en kerfið er að breskri fyrirmynd. Kerfið var innleitt hér á landi árið 2002 en hefur síðan ekki verið uppfært til samræmis við þróun þess í Bretlandi. Sérstök Verkefnastofa starfsmats var sett ... með leiðbeiningum um framkvæmd. Miðað er við að breyting á launaröðun starfsmanna samkvæmt nýju mati komi til framkvæmda 1. ágúst, en þó ekki síðar en 1. september en endurskoðunin gildir frá 1. maí 2014, samkvæmt launatöflu II í gildandi kjarasamningi
246
Samninganefndir Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir nýjan kjarasamning þann 30
247
íslenskra sveitarfélaga.
Umsóknir um undanþágu skal senda undanþágunefnd rafrænt. Ein undanþágunefnd er gagnvart öllum aðildarfélögum sem boðað hafa verkfall hjá sveitarfélögunum. Athugið að samkvæmt 20. gr. laga um kjarasamninga opinberra
248
um hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Þá verður farið í lestur launaseðla og launaútreikninga, samskipti á vinnustað, starf og stöðu trúnaðarmannsins. Einnig verður fræðsla um uppbyggingu og innihald kjarasamninga, réttindi
249
hefur verið verulega vanfjármagnað síðustu ár. Ekki er minnst á stóraukið álag vegna heimsfaraldurins eða rannsóknir sem hafa sýnt neikvæð áhrif arðsemiskröfu á þjónustu, laun og starfsaðstæður fólksins sem veitir þjónustuna.
Nú í aðdraganda kjarasamninga ... er okkur enn einu sinni sagt að atvinnurekendur geti ekki staðið undir launahækkunum. Það kann að hljóma kunnuglega enda er þetta sama gamla tuggan sem við heyrum úr þeirri átt í hvert einasta skipti sem kemur að því að endurnýja kjarasamninga, algjörlega ... óháð því hvernig árar. Það er útaf fyrir sig merkilegt að enn sé tekið mark á því enda sýnir reynslan okkur að síðastliðin 30 ár hafa kjarasamningar bæði aukið velsæld og stuðlað að stöðugleika.
Enn önnur sagan tengist mýtunni um að stjórnvöld ... er grundvallarkrafa sem skilar auknum framförum og velferð fyrir okkur öll. Hvernig við deilum gæðunum hverju sinni, hvort heldur sem er í gegnum kjarasamninga eða stuðning stjórnvalda, á að snúast um að fólk nái endum saman, eigi öruggt heimili og búi
250
umönnunarstörf og störf á leikskólum. Og þá er bara rangt gefið í upphafi af því að samfélag þess tíma mat þessi störf ekki að verðleikum, og það er ennþá þannig. Því ef það er rangt gefið í upphafi og launaþróun í hverjum kjarasamningi er svipuð milli kynjanna ... þetta segir hún að stéttir þar sem konur séu í miklum meirihluta séu frekar á opinberum vinnumarkaði og þar starfi þær eftir taxta í kjarasamningi og hafi litla möguleika á launahækkunum. „Í störfum þar sem karlar eru í meirihluta er almennt meira tækifæri
251
“.
Stjórnvalda að nýta tækifærið.
Elín Björg lagði jafnframt á það áherslu að með nýjum kjarasamningum á vinnumarkaði hefði launafólk enn og aftur axlað ábyrgð. Elín Björg kallaði ... eftir því að stjórnvöld myndu nýta það tækifæri sem launafólk hefði veitt þeim til að koma á stöðugra efnahagsumhverfi..
„Megin markmið nýrra kjarasamninga var að auka kaupmátt launa og ná tökum ... á verðbólgu og þannig hefur launafólk enn og aftur axlað ábyrgð og lagt sitt af mörkum til að hér skapist aðstæður til að koma á stöðugu efnahagsumhverfi. En það eru ekki bara kjarasamningar sem stýra hagtölunum. Hlutur ríkis, sveitar¬félaga og fyrirtækja
252
í 6,9% fyrir kjarasamningstímabilið.
Húsnæðismál í brennidepli.
Húsnæðismálin hafa verið í brennidepli í aðdraganda kjarasamninga. Meðal þess sem BSRB hefur lagt áherslu á er fjölgun almennra íbúða, hækkun húsnæðisbóta ... til þess að nú fjalla kjarasamningar um skil milli vinnu og einkalífs. Heimsfaraldur kórónaveirunnar leiddi til aukinnar fjarvinnu og leggur því bandalagið áherslu á að tryggja rétt til þess með kjarasamningum og sett verði skýr umgjörð þar um til að vernda
253
Alþingis á aðgerðir Félags íslenskra flugumferðarstjóra í kjaradeilu þeirra við Isavia. . Í þættinum sagði Elín skýrt að flugumferðarstjórar hafi í kjaradeilu sinni unnið eftir sínum kjarasamningum og uppfyllt sína vinnuskyldu. Þeir hafi hins
254
Við síðustu kjarasamninga hafi sjúkraliðar á Múlabæ og Hlíðabæ orðið eftir, ásamt sjúkraliðum sem starfa á stofnunum Félags aðstandenda Alzheimersjúklinga; en verið með gilt samkomulag frá árinu 2008 við félagið um að farið yrði eftir samningum
255
deilur í hvert sinn sem kjarasamningar þeirra eru lausir..
Því krefst bandalagið þess, í samræmi við vilja lögreglumanna, að lögreglumönnum verði tryggður verkfallsréttur á ný
256
um endurskoðun á vinnutíma muni rata inn í kröfugerðir aðildarfélaga bandalagsins fyrir komandi kjarasamninga..
„Aðildarfélög BSRB fara sjálf með umboð til gerð kjarasamninga
257
kvennakjarasamninga.
Við hjá Sjúkraliðafélagi Íslands höfum bent á að nú sé tíminn til að gera „kvenna- kjarasamninga“. Kjarasamninga sem leiðrétta þetta óréttlæti. Á mannamáli er þetta leiðrétting sem þýðir laun hefðbundinna kvennastétta hækka hlutfallslega
258
frá því að félagsfólk í BSRB fór fyrst að tala um styttri vinnuviku, að tilraunaverkefnum sem BSRB barðist fyrir og þar til kjarasamningar voru undirritaðir árið 2020. En í þeim samningum var vinnuvika dagvinnufólks í fullu starfi stytt í 36 stundir og vinnuvika ... og að kjarasamningar væru tækið sem notað var til að koma henni á. Í flestum öðrum löndum, að Norðurlöndum og Þýskalandi undanskildum, er helst horft til þess að styttingin komi í gegnum frumkvæði einstakra atvinnurekanda eða stjórnmálin, með tilraunaverkefnum sem sett
259
þar sem konur leita þá síður í hlutastörf og karlar fá aukna möguleika til að samþætta fjölskyldu og atvinnulíf og þannig stuðla að jafnari ábyrgð á ólaunuðu störfunum.
Samið um styttingu í kjarasamningum.
Þó krafa BSRB sé sú að stytting ... vinnuvikunnar í 35 stundir verði lögfest er ljóst að mörg verkalýðsfélög, bæði á almenna og opinbera vinnumarkaðinum, vilja semja um styttingu vinnuvikunnar í komandi kjarasamningum. Samningar á almenna vinnumarkaðinum eru lausir um áramót en kjarasamningar
260
Félag starfsmanna stjórnarráðsins hefur samþykkt nýja kjarasamninga í atkvæðagreiðslu félagsmanna sinna