21
Ef endurskoðun kjarasamninga á almennum markaði, sem nú er farin af stað, leiðir til þess að samningum verði sagt upp er BSRB heimilt að segja upp samningum fyrir hönd sinna aðildarfélaga. . Eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum ... er vinna hafin hjá Alþýðusambandi Íslands við að meta hvort forsendur sem lágu til grundvallar þegar kjarasamningar á almennum markaði voru gerðir séu brostnar. Verði það niðurstaðan að svo sé er hægt að segja þeim samningum upp fyrir 28. febrúar ... næstkomandi. . Í kjarasamningum opinberra starfsmanna er þó ákvæði um að komi til breytinga á kjarasamningum á almennum vinnumarkaði muni BSRB taka upp viðræður við ríki og sveitarfélög um hvort, og þá með hvaða hætti, slíkar breytingar taki gildi ... gagnvart samningum aðildarfélaga bandalagsins. . Vinna við endurskoðun kjarasamninga er ekki í gangi hjá BSRB þar sem endurskoðunarákvæðin eru annars eðlis í kjarasamningum aðildarfélaga bandalagsins. Þar kemur skýrt fram að verði samningum
22
Ellefu aðildarfélög BSRB og Samband íslenskra sveitarfélaga undirrituðu nýjan kjarasamning á áttunda tímanum í morgun. Lauk þar með 14 klukkustunda samningatörn samninganefndar BSRB. Verkfallsaðgerðum 2500 félagsmanna aðildarfélaga BSRB í 30 ... auk þess sem við fengum sáttagreiðslu samþykkta og hækkun á tiltekin starfsheiti.“.
Félögin sem gera kjarasamninginn eru:.
Félag opinbera starfsmanna á Austurlandi
FOSS - stéttarfélag í almannaþjónustu
Kjölur
23
við viðsemjendur sína um ákveðna meginþætti kjarasamninga
24
var undirbúningur félaganna í aðdraganda kjaraviðræðna auk þess að ræða sameiginleg málefni á borð við fræðslumál og sjóði.
Heiður Margrét Björnsdóttir, hagfræðingur BSRB hélt erindi um efnahagsmál í aðdraganda kjarasamninga. Að því loknu var efnt
25
Við gerð síðustu kjarasamninga var samið um Betri vinnutíma vaktavinnufólks. Í því fólst að fjölga vaktaálagstegundum, auka vægi vakta utan dagvinnumarka og að greiddur yrði sérstakur vaktahvati sem tekur mið af fjölbreytileika vakta og tíðni ... vaktavinnufólks. Arna Jakobína segir jafnframt að í komandi kjarasam ningum verði áhersla lögð á að skoða hvað má betur fara til að ná þeim markmiðum sem stefnt er að með Betri vinnutíma. "Áherslur BSRB munu snúa að því að standa vörð
26
Formannaráð BSRB kom saman til fundar í Stykkishólmi dagana 17. og 18. október.
Meginefni fundarins var að ræða væntanlegar kröfur BSRB gagnvart stjórnvöldum í aðdraganda kjarasamninga.
Fundurinn hófst með stuttri yfirferð ... á stefnu bandalagsins og síðan tók við stefnumótunarvinna og umræður undir stjórn Sonju Ýr Þorbergsdóttur, formanns BSRB. Markmiðið var að draga fram grunn að helstu kröfum BSRB á stjórnvöld í aðdraganda kjarasamninga.
Í fyrsta hluta vinnunnar
27
Slökkviliðsstjórar og aðrir stjórnendur slökkviliða undirrituðu sinn fyrsta kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga þann 29. júní sl. og var hann samþykktur í rafrænni kosningu sem lauk í gær. Þeir sem fengu að kjósa um samninginn ... voru félagsmenn LSS sem sinna stöðugildum stjórnenda slökkviliða og greiða iðgjald sem nemur 20% starfshlutfalli eða meira.
Kosningaþátttaka var 71,74% og var kjarasamningurinn samþykktur með tæplega 94% greiddra atkvæða. .
Þetta er fyrsti ... samningurinn sem slökkviliðsstjórar gera fyrir sig en áður var einungis einn kjarasamningur sem gilti fyrir alla félagsmenn sem unnu fyrir sveitarfélögin. Samningsaðilar voru sammála í síðustu kjarasamningaviðræðum að það væri óeðlilegt að undirmenn væru ... að semja um kjör sinna yfirmanna. Samhliða þessum kjarasamningi er búið að útfæra greiðslu vegna bakvakta sem hefur verið mikil óánægja með á meðal slökkviliðstjóra og búið að endurmeta störf þeirra hjá verkefnastofu Starfsmats, sem er stofnun sem mælir ... reynslu og menntun til launa. Þessi samningur hefur sama gildistíma og almenni kjarasamningurinn og gildir því til 30. september 2023
28
um krónutölur en ekki prósentur. Vegna þess þá hækka lægri launin um töluvert hærri prósentu en hærri launin. Allir fá þó sömu hækkun í krónum talið og það var áherslan í kjarasamningunum. Þetta er ekki flókið reikningsdæmi.
Annað sem hefur áhrif
29
Hvernig getur það staðist að opinberir starfsmenn hafi verið leiðandi í launaþróun síðasta árið eins og ítrekað hefur verið haldið fram undanfarið? Svarið við spurningunni er einfalt. Það getur ekki staðist, enda er það ekki rétt.
Hið rétta er að þeir sem leiða launaþróun í landinu eru starfsmenn á almennum vinnumarkaði í gegnum lífskjarasamningana. Eitt af megin markmiðum þeirra samninga var að bæta kjör þeirra lægst settu með krónutöluhækkunum. Það var einnig markmið fjölmargra stét
30
Þó að ágætis árangur hafi náðst í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB vorið 2020 er langt því frá að hið opinbera sé farið að leiða launaþróun í landinu eins og ýmsir hafa haldið fram undanfarið. Hið rétta í málinu er að Lífskjarasamningurinn ... vinnumarkaðarins, hefur verið metinn að meðaltali 16 prósent, opinberum starfsmönnum í óhag. Einnig að launakjör opinberra starfsmanna taka almennt eingöngu mið af því sem kjarasamningur segir. Á almenna vinnumarkaðnum er þessu öfugt farið, þar eru laun almennt ... hærri heldur en sagt er fyrir um í kjarasamningum.
Hækkuðu opinberir starfsmenn meira?.
Í Lífskjarasamningnum sem gerður var á almennum vinnumarkaði 2019 var samið um krónutöluhækkanir, enda markmiðið að hækka lægstu launin hlutfallslega ... Kjaratölfræðinefndar sem kom út í síðustu viku.
Staðan er sú að launin eru hæst á almenna markaðnum hjá öllum félagsmönnum heildarsamtaka launafólks en launin hjá hinu opinbera eru almennt lægri. Þar sem áherslan í kjarasamningunum var á að hækka lægstu laun ... ekki að skila fleiri krónum í budduna. Með heimild í kjarasamningi til að stytta vinnuvikuna í 36 stundir í dagvinnu nálgast vinnutími opinbera starfsmanna það sem best gerist á almenna markaðnum en að tala um hana sem ígildi launahækkunar hjá opinberum
31
Starfsfólk sem ávann sér orlof fyrir gildistöku nýrra kjarasamninga þarf ekki beiðni yfirmanns til að taka hluta þess utan sumarfrístímabilsins og fá þar með 25 prósent lengra orlof þar sem ákvæði kjarasamninga var ekki afturvirkt, samkvæmt ... niðurstöðu félagsdóms.
Árið 2018 tóku gildi lög hér á landi sem banna mismunun á grundvelli aldurs, en tilkoma þeirra í íslenskan rétt hafði í för með sér að orlofsávinnslu starfsfólks var breytt í kjarasamningum vorið 2020. Breytingin varð ... er orlofsárið frá 1. maí til 30. apríl en í kjarasamningum félaga innan BSRB er tímabil sumarorlofs almennt frá 1. maí til 15. september. Hjá flestum félögum á starfsfólk rétt á því að fá allt sitt orlof á því tímabili og að minnsta kosti 15 daga samfellda ... sem skrifleg beiðni yfirmanns liggur fyrir.
Fyrir undirritun kjarasamninganna var reglan um lengingu orlofs vegna töku þess utan sumarorlofstímabils með öðrum hætti. Þar var almennt ekki gerð krafa um skriflega beiðni yfirmanns, heldur nægði sú ... staðreynd að orlofið hafi sannanlega verið tekið utan sumarorlofstímabils. Eftir gildistöku kjarasamningana vildu einhverjir stjórnendur innan hins opinbera meina að lengra orlof sem hafði orðið til vegna töku orlofs utan skilgreinds sumarorlofstímabils
32
Endurskoðunarákvæði í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB munu ekki virkjast að sinni nú þegar ljóst er að kjarasamningar á almenna vinnumarkaðnum munu haldast óbreyttir næsta árið.
Í samningum aðildarfélaga bandalagsins er ákvæði ... við kröfur atvinnurekenda í tengslum við endurskoðun kjarasamninga á almenna markaðinum ákváðu stjórnvöld að grípa til ýmissa aðgerða. Ein þeirra var að lækka tímabundið tryggingagjald. Tryggingagjaldið stendur meðal annars undir kostnaði
33
Lögreglumenn hafa nú samþykkt kjarasamning Landssambands lögreglumanna við ríkið með rúmlega 59 prósentum greiddra atkvæða. Þar með hafa öll aðildarfélög BSRB náð kjarasamningi við stærstu viðsemjendur, ríki og sveitarfélög.
Eins ... og fram kemur í frétt á vef Landssambands lögreglumanna var kjarasamningur landssambandsins undirritaður þann ... en rúmlega 40 prósent greiddu atkvæði gegn honum. Um 0,5 prósent atkvæða voru auð.
BSRB óskar Landssambandi lögreglumanna til hamingju með kjarasamninginn!
34
Atkvæðagreiðslum um flesta kjarasamninga aðildarfélaga BSRB sem lokið hafa gerð kjarasamnings er nú lokið og voru samningarnir í öllum tilvikum samþykktir með miklum meirihluta greiddra atkvæða.
Alls samþykktu á bilinu 58 til 89 prósent ... félagsmanna kjarasamningana. Í tveimur tilvikum samþykktu 100 prósent samningana, en þar voru aðeins örfáir starfsmenn á bak við hvorn samning.
Þátttaka í atkvæðagreiðslum var almennt mjög góð, sér í lagi ef horft er til þess að kórónafaraldurinn ... hafði mikil áhrif á kynningu á kjarasamningunum meðal félagsmanna. Þátttakan var á bilinu 28 til 70 prósent, misjafnt eftir félögum ... og ríkið. Þá á Sjúkraliðafélag Íslands eftir að ljúka gerð kjarasamnings við Reykjavíkurborg og Starfsmannafélag Garðabæjar á ósamið við Samband íslenskra sveitarfélaga.
Að auki eiga nokkur af aðildarfélögunum sem hafa gert kjarasamninga við sína
35
Yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna í þeim aðildarfélögum BSRB sem lokið hafa atkvæðagreiðslu um nýja kjarasamninga samþykktu samningana. Atkvæðagreiðsla stendur enn yfir eða er að hefjast hjá öðrum aðildarfélögum.
Atkvæðagreiðslu ... félagsmanna í þeim félögum sem lokið hafa atkvæðagreiðslu kjarasamningana sem er afgerandi meirihluti þeirra sem tóku þátt í kosningunni. Þátttakan var víðast hvar góð þrátt fyrir aðstæður í samfélaginu, eða á bilinu 28 til 68 prósent ....
Niðurstöður úr einstökum atkvæðagreiðslum má sjá hér..
Tvö aðildarfélög BSRB til viðbótar hafa nú skrifað undir kjarasamning. Kjarasamningur Félags starfsmanna stjórnarráðsins og ríkisins var undirritaður föstudaginn 20. mars og Landssamband
36
við aldraðra og fólk með fötlun. Um 19 þúsund starfsmenn ríkis og sveitarfélaga starfa undir kjarasamningum aðildarfélaga BSRB.
Félögin hafa verið kjarasamningslaus í á ellefta mánuð en kjarasamningsviðræður munu halda áfram samhliða undirbúningi
37
Opinberir starfsmenn sætta sig ekki við áframhaldandi skeytingarleysi viðsemjenda nú þegar tíu mánuðir eru liðnir frá því kjarasamningar losnuðu. Félagar í BSRB, Bandalagi háskólamanna (BHM) og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) munu ... með streymi frá Háskólabíói.
„Við höfum nú verið í tíu mánuði án kjarasamnings og hefur þótt skorta verulega á samningsvilja viðsemjenda okkar. Samstaðan hefur verið sterkasta vopn opinberra starfsmanna í gegnum tíðina og það er kominn tími
38
Í dag hefur þorri opinberra starfsmanna verið án kjarasamnings í tíu mánuði. Í tíu mánuði hafa viðsemjendur reynt á þolinmæði okkar sem staðið höfum í kjaraviðræðum við ríki og sveitarfélög og dregið það að ganga til samninga við sína starfsmenn ... gerð kjarasamnings fljótlega eftir að þeir losnuðu.
Samstaðan hefur skilað íslensku launafólki mögnuðum sigrum í gegnum tíðina. Við höfum þurft að berjast fyrir öllum mikilvægustu kjarabótunum sem við teljum sjálfsagðar í dag. Ef við þurfum ... að taka enn einn slaginn til að landa kjarasamningum sem okkar félagsmenn geta sætt sig við þá tökum við þann slag.
Á baráttufundum dagsins munum við ræða stöðuna og hvernig við ætlum að bregðast við því skeytingarleysi sem við höfum upplifað ... sem geta lamað almannaþjónustuna verði ekki samið.
Við skorum á alla að vera með okkur á baráttufundum í Háskólabíói og víða um land klukkan 17 í dag. Sýnum samstöðuna! Kjarasamninga strax!.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
39
Opinberir starfsmenn hafa fengið sig fullsadda af skeytingarleysi viðsemjenda nú þegar tíu mánuðir eru liðnir frá því kjarasamningar losnuðu. BSRB, Bandalag háskólamanna og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga boða til baráttufundar fyrir félagsmenn ... sína þar sem þess verður krafist að opinberir launagreiðendur gangi þegar í stað til kjarasamninga við starfsfólk sitt.
Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar milli klukkan 17 og 18 í aðalsal Háskólabíós. Streymt verður frá fundinum ... beint á fundi aðildarfélaga BSRB, BHM og Fíh í Hofi á Akureyri og víðar um land.
Kjarasamningar þorra opinberra starfsmanna hafa verið lausir frá 1. apríl 2019 og hafa viðræður við ríki og sveitarfélög gengið afar hægt. Þolinmæði félagsmanna
40
Rætt var um hvort og þá hvenær grípa eigi til aðgerða til að þrýsta á viðsemjendur um gerð kjarasamnings á fundi samningseininga BSRB sem nú er nýlokið. Kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá því í apríl 2019 og viðræður ... upp á samningsvilja viðsemjenda okkar og ljóst að við þurfum að grípa til aðgerða til að knýja á um gerð kjarasamninga,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Niðurstaða fundarins var að formenn aðildarfélaga munu ræða við sína félagsmenn og koma saman