141
að hafa aldursákvæði í launatöxtum kjarasamninga og álykta má að óheimilt sé að tengja orlofsrétt við aldur starfsmanna.
Bannið byggir á lögum um jafna meðferð á vinnumarkaði sem tóku gildi í september 2018 sem aftur byggir á Evróputilskipun sem bannar mismunun ... fyrir dómstólum á Íslandi enn er hægt að líta til dóma Evrópudómstólsins við túlkun þeirra og svara þannig ýmsum spurningum sem hafa vaknað. Ein þeirra er tenging orlofsréttar við lífaldur, sem þekkist í flestum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB ... . Það hefur verið staðfest að bein tenging launataxta í kjarasamningi við aldur er óheimil. Því má álykta að það sama gildi um beina tengingu orlofsréttar við aldur og væri því æskilegt að breyta þeim ákvæðum kjarasamnings fyrir 1. júlí næstkomandi.
Öllu flóknara ... starfslok í kjarasamningi við 65 ára aldur. Þar skipti máli að viðkomandi starfsmenn áttu rétt á lífeyrisgreiðslum eftir starfslok. Rökin eru þá þau að aðilar vinnumarkaðarins hafa komið sér saman um ákveðna stefnu um skipulag á vinnumarkaði, að fólk fari
142
Ráðherra hélt ræðu við setningu 44. þings BSRB en við lok hennar tilkynnti hann að í tengslum við gerð kjarasamninga ríkisins við aðildarfélög BSRB í október 2015 hafi verið ræddir mögulegar leiðir til að stuðla að styttingu vinnutíma án launaskerðingar ... . Í framhaldi af viðræðum um gerð kjarasamninga lýsi ríkisstjórn Íslands sig reiðubúna að beita sér fyrir því að komið verði á fót tilraunaverkefni þar sem vinnutími verði styttur án launaskerðingar ... sem viðkomandi vinnustaðir veita með tilliti til gæða og hagkvæmni. .
Gert er ráð fyrir að tilraunaverkefnið verði í samræmi við gildistíma framangreindra kjarasamninga. Starfshópur mun skila ... af sér skýrslu um árangur tilraunaverkefnisins a.m.k. sex mánuðum áður en kjarasamningar renna út. .
BSRB fagnar þessum áfanga í tengslum við kröfu um styttingu vinnuvikunnar. Bandalagið gerði fyrstu ... kröfu þar um í tengslum við gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB 2004 en Reykjavíkurborg setti á fót sambærilegt tilraunaverkefni árið 2014. Nú hefur ríkið bæst í þann hóp. .
143
kjarasamninga, gerða kjarasamninga í yfirstandandi kjaralotu og mælingar Hagstofu Íslands á launaþróun sem flokkaðar eru eftir heildarsamtökum launafólks og launagreiðenda. . „Fyrsta skýrsla kjaratölfræðinefndar er unnin við þær óvenjulegu aðstæður ... er um breytingar og dreifingu launa í yfirstandandi samningalotu samkvæmt mælingum Hagstofu Íslands. Fjallað er um helsta inntak kjarasamninga, þar á meðal launabreytingar og styttingu vinnutíma. . Í kafla um umgjörð kjarasamninga er lýst skipulagi ... samtaka á vinnumarkaði, lagaumhverfi og hlutverki ríkissáttasemjara. Þá fylgir skýrslunni yfirlit yfir gerða kjarasamninga. . Kjaratölfræðinefndin var skipuð af félags- og barnamálaráðherra 21. nóvember 2019 og samkvæmt skipunarbréfi ... skal hún draga saman og vinna úr talnaefni um launa- og efnahagsmál til undirbúnings og eftirfylgni með kjarasamningum. Markmiðið er að stuðla að sameiginlegum skilningi á eðli, eiginleikum og þróun hagtalna sem mestu varða við gerð kjarasamninga. Áformað ... var í fyrravor um stofnun kjaratölfræðinefndar hafi verið ein af margvíslegum aðgerðum ríkistjórnarinnar til að liðka fyrir kjarasamningum. Hann sagðist sannfærður um að þessi fyrsta skýrsla og áframhaldandi vinna nefndarinnar nýtist vel og benti á mikilvægi
144
Sjúkraliðafélag Íslands skrifaði undir breytingu og framlengingu á kjarasamning við Reykjavíkurborg í kvöld ... . .
Kjarasamningurinn verður kynntur félagsmönnum á næstu dögum og verður fundur auglýstur fljótlega þar sem farið verður yfir samninginn. Í kjölfarið mun fara fram atkvæðagreiðsla á meðal félagsmanna um samninginn.
145
heildarsamtaka á vinnumarkaði, ríkis og sveitarfélaga um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag til undirbúnings og eftirfylgni með kjarasamningum. Nefndinni er ætlað að stuðla að því að aðilar samkomulagsins hafi sameiginlegan skilning á eðli ... , eiginleikum og þróun þeirra hagtalna sem mestu varða við gerð kjarasamninga.
Aðilar að nefndinni eru, auk BSRB, forsætisráðuneytið, félagsmálaráðuneytið, fjármála- og efnahagsráðuneytið, Alþýðusamband Íslands, Bandalag háskólamanna, Kennarasamband ... Íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök atvinnulífsins og Hagstofa Íslands.
Endurskoðun á samkomulagi um Þjóðhagsráð, vinnu við gerð fyrirhugaðrar grænbókar um framtíðarumhverfi kjarasamninga og vinnumarkaðsmála og um eftirfylgni
146
Kjörstjórn Landssambands lögreglumanna koma framan í dag á skrifstofu lögreglustjórans á Suðurnesjum ásamt Kristjáni B.Thorlacius hrl. til að meta niðurstöður kosninga um nýjan kjarasamning LL.
Niðurstaða kjörstjórnar ... er að hún staðfesti rafræna kosningu um samkomulag Landssambands lögreglumanna og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila, sem undirritað var þann 28. október s.l.
Á kjörskrá voru 672 einstaklingar og neyttu 634 ... og verður því, m.a. með vísun til niðurstöðu Félagsdóms í máli er varðar talningu og atkvæði í kosningu um kjarasamninga, að líta svo á að samkomulagið hafi verið samþykkt
147
Niðurstöður atkvæðagreiðslu um undirritaðan kjarasamning FFR, SFR og LSS við SA/Isavia ohf. liggja nú fyrir. Undirritaður kjarasamningurinn var samþykktur með meirihluta atkvæða allra félagsmanna
148
?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt lögum og kjarasamningum?
Hvar getur trúnaðarmaður aflað sér upplýsinga um túlkanir kjarasamninga og önnur mál ... .
Nemendur kynnast starfsemi stéttarfélagsins, réttindum félagsmanna.
Nemendur læra á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun á þeim.
Nemendur kynnast sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna í þeim.
Þriðji ... í gegnum kjarasamninga, almannatryggingakerfið, sér tryggingar.
Nemendur kynnast íslenskum vinnurétti, þeim lögum sem styrkja kjarasamninga vinnumarkaðarins.
Fjórði hluti – 26. og 27. nóvember 2018.
Megináhersla ... um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er upp byggður.
Lögð er áhersla á rétt launamanna t.d. til fæðingarorlofs, atvinnuleysistrygginga og ýmis þau réttindi í lögum og reglugerðum sem íslenskur
149
Sameykis, og Garðar Hilmarsson, varaformaður félagsins, hittu Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í gærmorgun. Seinna um daginn áttu þeir svo fund með Degi. B. Eggertssyni borgarstjóra.
Sameinað félag gerir kjarasamninga við bæði ríkið ... og Reykjavíkurborg fyrir hönd fyrrum félagsmanna SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og hefur yfirtekið réttindi og skyldur samkvæmt kjarasamningi við viðsemjendur. Félagið, sem varð þriðja stærsta stéttarfélag landsins við sameininguna, mun hér eftir annast ... kjarasamningsgerð og eru þar ríkið og Reykjavíkurborg stærstu viðsemjendurnir.
Í tilkynningu frá Sameyki kemur fram að félagið vænti góðs samstarfs við viðsemjendur sína í framtíðinni. Kjarasamningar eru lausir í lok mars og því undirbúningur fyrir viðræður
150
Samkvæmt kjarasamningum BSRB hafa sveitarfélög heimild til þess að bjóða starfsmanni lausnarlaun við tilteknar aðstæður. Algengast er að slíkt sé gert þegar starfsmaður hefur verið frá vinnu jafn lengi og sem nemur tvöföldum veikindarétti ... hans. Þegar greidd eru lausnarlaun skal greiða laun í þrjá mánuði, og þar með lýkur ráðningarsambandinu. Nýlega þurfti BSRB að berjast fyrir réttum greiðslum til handa félagsmanns, en til stóð að greiða honum lægri fjárhæð en hann átti rétt til samkvæmt kjarasamningi ....
Málið varðar einstakling sem vegna langvarandi veikinda og óvinnufærni var gert að þiggja lausnarlaun af hálfu vinnuveitanda. Öllum reglum kjarasamnings var fylgt hvað varðar rétt vinnuveitanda til þess að bjóða lausnarlaun, en þegar kom að greiðslum ... til þess að endurskoða afstöðu sína.
Í kjölfarið sendi BSRB erindi til kjarasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga þar sem túlkun Sambands íslenskra sveitarfélaga og sveitarfélagsins var mótmælt harðlega. Í erindinu var vísað til kjarasamninga og laga, en að mati
151
endurnýjun.
Vinnuvikan verði stytt í kjarasamningum.
Öll aðildarfélög BSRB eru með lausa kjarasamninga og lagði aðalfundur BSRB áherslu á að í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi verði samið um bætt starfsumhverfi opinberra ... bæði fyrir starfsfólk og vinnustaði. Aðalfundur BSRB telur ekki eftir neinu að bíða og að stytta eigi vinnuvikuna með skýrum hætti í kjarasamningum við ríki og sveitarfélög. Sérstaklega er brýnt að stytta vinnuviku vaktavinnufólks enda ljóst að álagið sem fylgir.
Ályktun aðalfundar BSRB um kjarasamninga.
Allar ályktanir BSRB
152
tímavinnustarfsmanna en um réttindi þeirra er fjallað í kjarasamningum.
Í kjarasamningum BSRB við ríkið og sveitarfélög er fjallað um það hvenær heimilt sé að ráða starfsfólk í tímavinnu. Í kjarasamningi við ríkið er það í eftirfarandi tilvikum ... .
Starfsmönnum sem starfa óreglubundið um lengri eða skemmri tíma þó aðeins í algjörum undantekningartilvikum.
Lífeyrisþegum sem vinna hluta úr starfi.
Í kjarasamningi við sveitarfélög kemur fram sú regla að sé reglubundin vinnuskylda ....
Veikindaréttur.
Í kjarasamningum BSRB segir að starfsmaður sem ráðinn er til starfa á mánaðarlaunum haldi launum svo lengi sem veikindadagar hans verða ekki fleiri á 12 mánuðum en eftirfarandi:.
0 til 3 mánuðir í starfi: 14 dagar ... er gagnkvæmur uppsagnarfrestur einn mánuður. Þá þarf vinnuveitandi ekki að gefa upp sérstakar ástæður fyrir uppsögn eða fylgja áminningarferli þegar um tímavinnufólk er að ræða.
Orlofsréttur.
Samkvæmt kjarasamningum eiga allir starfsmenn rétt ... kjarasamningum, en almennt er orlof þeirra greitt út mánaðarlega samhliða launum. Tímavinnufólk ávinnur sér því orlofslaun en þarf sjálft að sjá til þess að orlofslaunin séu varðveitt og til ráðstöfunar fyrir sig yfir sumartímann þegar það tekur sitt orlof
153
Samflot bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB hefur undirritað nýjan kjarasamning f.h. St. Fjallabyggðar og SDS og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu vegna starfsmanna ... á Hornbrekku Ólafsfirði og Fellsenda Dalabyggð. .
Kjarasamningurinn er sambærilegur við samning sem gerður var fyrir starfsmenn Fjallabyggðar og gildistími er sá sami eða frá 1. maí 2014
154
og kjarasamninga og um starfsþrek og heilsueflingu.
Fyrsta námskeiðið verður um jafnlaunastaðalinn ... um karphúsið og kjarasamninga. Það fer fram 2. nóvember. Á námskeiðinu verður fjallað um ferilinn við gerð kjarasamninga, atkvæðagreiðslu og boðun verkfalla. Vikið verður að dómum þar sem lögmæti boðunar og framkvæmdar verkfalla hefur verið dregið í efa
155
Sumarfrístíminn er genginn í garð og líklega eru margir félagsmenn BSRB búnir að skipuleggja orlofið sitt. Um orlof er fjallað í orlofslögum og í kjarasamningum, en réttur til orlofs var lengi vel eitt af helstu baráttumálum ... en í kjarasamningum er samið um betri réttindi og í flestum tilvikum allt að 30 dögum. Það er misjafnt hvernig aukinn orlofsréttur ávinnst, á almennum vinnumarkaði gerist það með auknum starfsaldri en á opinbera markaðnum hefur það verið með hækkandi lífaldri. Bann ... við mismunun á grundvelli aldurs tekur gildi 1. júlí 2019 og er því líklegt að ákvæðum kjarasamnings um lengra orlof vegna hærri lífaldurs verði breytt í þeim viðræðum sem standa yfir núna. Orlof reiknast á öll laun, þannig ef viðkomandi starfsmaður vinnur ... í starfseminni hamli því. Starfsmenn eiga rétt á að fá að minnsta kosti 20 daga orlof á sumartímanum, frá 1. maí til 15. september, og ef það er mögulegt skulu þeir eiga rétt á að taka allt orlofið í heilu lagi þá. Í flestum kjarasamningum eru ákvæði um að orlof
156
Í síðustu kjarasamningum aðildarfélaga BSRB var samið um breytingar á orlofskafla kjarasamninga. Þar var öllum tryggður 30 daga orlofsréttur, óháð aldri og starfsaldri. Meðal þeirra markmiða sem bjuggu að baki breytingunni var að tryggja ... uppsöfnuðu orlofsdaga, að hámarki 60 talsins, þrátt fyrir bann við flutningi milli ára.
Fljótlega eftir gerð síðustu kjarasamninga breyttust aðstæður á vinnumarkaði vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og ein af birtingarmyndum þess var óhóflegt álag
157
Bæjarstarfsmannafélög innan BSRB hafa gert samkomulag um samstarf við gerð kjarasamninga við Samband Íslenskra Sveitarfélaga á árinu 2015 og sameiginlega samninganefnd félaganna ... ..
Sameiginleg samninganefnd bæjarstarfsmannafélaganna hefur í dag setið á fundum hjá ríkissáttasemjara ásamt fulltrúum frá samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fram til þessa hefur aðeins verið fjallað um réttindaákvæði kjarasamninganna
158
orlofsdagarnir..
Við gerð síðustu kjarasamninga á opinberum vinnumarkaði var öllu starfsfólki tryggður 30 daga orlofsréttur, óháð aldri viðkomandi eða starfsaldri. Orlofsrétturinn reiknast þó alltaf hlutfallslega út frá starfshlutfalli ... og starfstíma á síðasta orlofsári, sem er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl á hverju ári.
Samkvæmt lögum er óheimilt að flytja orlof milli ára. Samkvæmt kjarasamningum við ríkið og Reykjavíkurborg er þó heimilt að flytja orlof til næsta árs ... , Reykjavíkurborg eða öðrum sveitarfélögum.
Þrátt fyrir að almenna reglan sé að óheimilt sé að flytja orlof milli ára var í kjarasamningum undantekning sem heimilaði starfsfólki að fresta orlofstöku til næsta árs með samþykki yfirmanns. Þessi undantekning ... var felld út í síðustu kjarasamningum í þeim tilgangi að stuðla að því að fólk taki sitt sumarorlof og fái þannig frí frá störfum árlega.
Samhliða þessari breytingu var réttur þeirra sem þá áttu gjaldfallið orlof tryggður með sérstöku ákvæði
159
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB var í viðtali við Spegilinn á Rúv í gær þar sem m.a. var rætt um komandi kjarasamninga og ný vinnubrögð í kringum þá vinnu ... . .
Fjallað var sérstaklega um nýja skýrslu sem aðilar vinnumarkaðarins hafa látið gera í sameiningu um efnahagsumhverfi og launaþróun. Skýrslan mun nýtast samninganefndum vel við þá vinnu sem framundan er við gerð nýrra kjarasamninga. Þá skýrslu má nálgast
160
Skráning er hafin á fjölda haustnámskeiða þar sem áhersla er lögð á undirbúning kjarasamninga og betri þjónustu..
Síðasti ... . .
Fullt er á námskeiðin Samningatækni og Karphúsið og kjarasamningar..
Í september verður boðið upp á námskeiðið Umsjón funda og ólík fundarform í Reykjavík og fer það fram 4