21
verður fyrir sjúklegri streitu, kulnun og öðrum álagseinkennum hjá þessum hópi og grípa inn í ef andlegri eða líkamlegri heilsu starfsfólks fer hrakandi.
Starfsfólk almannaþjónustunnar hefur lagt allt í sölurnar fyrir okkur í heimsfaraldrinum. Nú
22
Það er ekki síst vegna þessara þátta sem við stöndum frammi fyrir skorti á sjúkraliðum og að nýliðun inn í fagið gengur of hægt. Skorturinn veldur auknu álagi á þá sem starfa í faginu, kulnun hefur farið vaxandi og eru mörg dæmi þess að sjúkraliðar hafi hrakist
23
starfsmanna. Í ályktun fundarins segir að bregðast verði hratt við aukinni tíðni veikinda vegna langvarandi streitu og kulnunar. Það þurfi meðal annars að gera með því að stytta vinnuvikuna.
„Niðurstöður tilraunaverkefna sýna fram á ótvíræðan ávinning
24
hefur álagið aukist mest á einstæða foreldra. Árlegar kannanir Gallup á líðan fólks sýna að fjárhagsáhyggjur í kjölfar bankahrunsins sjöfölduðu líkurnar á kulnun. Kulnun fylgir andleg og líkamleg vanheilsa og skert geta til atvinnuþátttöku. Erfiðleikar
25
hafði verið í gangi í ár sýnir að einkenni álags minnka hjá starfsfólki, dregið hefur úr kulnun og líðan bæði í vinnunni og heima hefur batnað. Niðurstöðurnar hjá Reykjavíkurborg eru sambærilegar, sagði Sonja Ýr á málþinginu um helgina.
Þannig hefur það álag
26
segir Sonja að þó mikil vinna hafi farið í að reyna að ná kjarasamningi hafi BSRB einnig unnið að fjölmörgum öðrum mikilvægum málefnum. Bandalagið gaf út skýrslu um barnabótakerfið og hélt vel heppnað málþing um kulnun. Eitt af langtímabaráttumálum BSRB
27
með aukinni hættu á kulnun í starfi og ýmsum álagstengdum veikindum. . – Magnús Már Guðmundsson framkvæmdastjóri BSRB
Aðeins stendur til að greiða sérstaklega fyrir aukið álag hjá litlum hluta þeirra sem nú upplifa aukið álag
28
að fjárhagsáhyggjur og slæm fjárhagsstaða hafa verulega neikvæð áhrif á líkamlega og andlega heilsu fólks. Afleiðingar þess eru lengi að koma fram en eru langvarandi og einn helsti orsakavaldur kulnunar og örmögnunar.
Tíminn til aðgerða er núna. Bregðumst
29
á starfsfólkið sem eftir er sem þarf að hlaupa hraðar, sem skilar sér í aukinni veikindafjarveru og kulnun í starfi.
„Næstu vikur ráða úrslitum um það hvernig við sem samfélag ætlum að koma út úr þokunni sem við stöndum frammi fyrir í dag. Slíku
30
kvennastörf eru vanmetin sem endurspeglast í lægri launum og lakari vinnuaðstæðum. Þetta vanmat á framlagi kvenna þýðir lægri ævitekjur og lífeyrisgreiðslur og vaxandi kulnun í starfi..
Þessu þarf að linna, kjarajafnrétti strax
31
stórbæta umönnun og styrkja innviði heilt yfir til að fyrirbyggja langvarandi veikindi fólks vegna kulnunar eða streitu af völdum álags í starfi sínu eða ólaunaðri umönnunarvinnu.
Í umræðunni verða almannahagsmunir að ráða för en ekki sérhagsmunir
32
við að staldra við og hugsa um starfsfólkið, til dæmis með því að skima fyrir kulnun og sjúklegri streitu og bregðast við þegar hættumerki koma í ljós. Það er svo miklu betra og ódýrara en að gera ekki neitt og standa svo allt í einu frammi
33
og kynferðislegt ofbeldi heima og í vinnunni sem líkja má við faraldur því 40% kvenna hafa orðið fyrir því á lífsleiðinni.
Það blasir við að slíkur mótvindur getur leitt til veikinda, örmögnunar eða jafnvel kulnunar. Meirihluti þeirra sem leita aðstoðar
34
til að forða því frá langtímaafleiðingum streitu. Besta leiðin til að gera það er að tryggja nægilega mönnun til að koma í veg fyrir enn frekar fjölgi í hópi þeirra sem glíma við kulnun í starfi.
Allt það góða starfsfólk sem starfar í þessum hluta
35
Þeirra á meðal eru nær allir opinberir starfsmenn. Það er fólkið sem sinnir almannaþjónustunni. Störfunum þar sem álagið er sífellt að aukast og fleiri og fleiri finna fyrir einkennum kulnunar.
Það er augljós krafa opinberra starfsmanna að við semjum
36
getur ekki hlaupið endalaust og álagið getur haft veruleg áhrif á lífsgæði og heilsu með aukinni hættu á kulnun í starfi og ýmsum álagstengdum veikindum. Meira að segja Bandaríkin hafa tryggt opinberum starfsmönnum bótagreiðslur ef þeir smitast við störf sín
37
hafa orðið á vinnumarkaði og í samfélaginu öllu á þessum 50 árum. Við sjáum afleiðingarnar af þessu vinnufyrirkomulagi alla daga. Við þekkjum streituna og álagið, könnumst við veikindin, kulnun í starfi og aukna örorku. Við vitum líka að leikskóladagurinn