21
og jafnrétti á vinnumarkaði, sem starfað hefur frá árinu 2021, kom a fót þróunarverkefni um mat á virði starfa til að greina hvaða þættir það eru sem einkenna kvennastörf og kunna að vera vanmetnir í því skyni að útrýma launamun sem skýrist af kynskiptum ... vinnumarkaði og kerfisbundnu vanmati á hefðbundnum kvennastörfum. Eitt af markmiðum þróunarverkefnis um virðismat starfa var að búa til verkfæri/kerfi sem gæti fangað jafnvirðisnálgun jafnréttislaga og stuðlað að launajafnrétti kynjanna. Sonja Ýr Þorbergsdóttir ... virðismatskerfi sem byggi á tillögum aðgerðahóps um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði." Hún tók það fram á fundinum að virðismatskerfið yrði innleitt fyrir lok árs 2026 sagði í því felast raunverulega viðurkenningu á mikilvægi kvennastarfa ... og verkefnið um endurmat á virði kvennastarfa hefur krafist seiglu. En í góðu samstarfi við fjöldamarga aðila, svo sem Forsætisráðuneytið, opinberum launagreiðendum, Ríkissáttasemjara, önnur heildarsamtök launafólks og Jafnlaunastofu, færumst við í rétta átt
22
gera ekki grein fyrir menningar- og sögulegum rótum kynbundins launamunar, kerfisbundnu vanmati á virði kvennastarfa og taka ekki tillit til þess að konur eru að jafnaði ólíklegri til að fá framgang í starfi, sinni meirihluta ólaunaðrar vinnu og vinni ... í launasetningu hefðbundinna kvenna- og karlastarfa. Þættir sem einkenna karlastörf eru almennt metnir til hærri launa en þeir þættir sem einkenna kvennastörf af sögulegum, menningarlegum og kerfisbundnum ástæðum. Mörg af hinum hefðbundnu kvennastörfum voru áður ... eins og endurmat á virði kvennastarfa og aukna ábyrgð karla á umönnun barna og fjölskyldu.
.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB og Steinunn Bragadóttir, hagfræðingur hjá ASÍ
23
kynjanna. .
Rætt var um kynskiptan vinnumarkað, skakkt verðmætamat kvennastarfa og hvernig má leiðrétta það. Þá var mjög fróðlegt að heyra frá stöðu jafnréttis á vinnumarkaði í Slóvakíu en vinnumarkaðurinn
24
# kvennastarf, átaki sem ætlað er að brjóta niður úreltar hugmyndir um náms- og starfsval kynjanna. Þá bendir hún á mikilvægi foreldra, sem hafa mikil áhrif á náms- og starfsval barna sinna ... stigum skólakerfisins og á vinnumarkaðnum í heild til að breyta þessu. Því vil ég fagna framtakinu # kvennastarf sem er átak í niðurbroti úreltra hugmynda um náms- og starfsval kynjanna og til að benda ungu fólki á möguleikana sem eru fólgnir í fjölbreyttu
25
eftir.
Hér má nálgast skýrsluna Verðmætamat kvennastarfa - Tillögur starfshóps forsætisráðherra um endurmat á virði kvennastarfa
26
sér í fullu jafnrétti kynja í velferðarsamfe´lagi þar sem kvennastörf, launuð sem ólaunuð, eru metin að verðleikum og kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi útrýmt
27
á mikilvægi þess að leiðrétta vanmat á störfum kvennastétta til að ná árangri í jafnréttismálum, „Hefðbundin kvennastörf hafa lengi verið vanmetin á kerfislægan hátt og úreltar hugmyndir um hlutverk kynjanna viðhalda þessu misrétti. Í því felst meðal ... eru þó alltaf hærri en kvenna óháð því hvort þeir starfa á almennum eða opinberum vinnumarkaði. Rannsóknir sýna að kerfisbundið vanmat á svonefndum kvennastörfum leiðir til lægri launa um allan heim og er meginástæðan fyrir kynbundnum launamun
28
kvennastörf eru vanmetin sem endurspeglast í lægri launum og lakari vinnuaðstæðum. Þetta vanmat á framlagi kvenna þýðir lægri ævitekjur og lífeyrisgreiðslur og vaxandi kulnun í starfi..
Þessu þarf að linna, kjarajafnrétti strax ... lágmarkslaunum verði óskertar og öruggrar dagvistunar strax að loknu fæðingarorlofi.
Við krefjumst aðgerða og kynjakvóta til að auka hlut kvenna í áhrifa- og valdastöðum og að kvennastörf séu metin að verðleikum bæði í launum og virðingu
29
ábyrgðar á launuðum sem ólaunuðum störfum. En ekki síst að stytting vinnuvikunnar leiði til þess að störf sem gjarnan eru kölluð kvennastörf verði metin af verðleikum í launasetningu og með betri vinnutíma
30
á meðal atvinnutekjum kynjanna og þá var ekki allur dagurinn undir. En núna snúna meginkröfurnar að því að útrýma kynbundnu ofbeldi og að látið verði af kerfisbundnu vanmati á hefðbundnum kvennastörfum og til þess að draga þær betur fram, og til að vekja
31
hvað varðar þann tíma sem þau eyða í ólaunuð störf á heimilinu líkt og umönnun barna. Jafnframt hefur verið sýnt fram á að hækkun launa í hefðbundnum kvennastörfum jafnar ábyrgð þeirra kvenna og maka þeirra.
Í ljósi fyrri rannsókna er markmið
32
Sara telur að stór hluti ástæðunnar fyrir mismiklum fjarvistum kynjanna vegna veikinda sé kynskiptur vinnumarkaður þar sem kvennastörfin séu metin minna virði en karlastörfin. Samkvæmt nýlegri sænskri rannsókn er það einkennandi fyrir kvennastéttir
33
til heilbrigðis- og velferðarmála til að létta álagi af konum,“ sagði Sonja.
„Að sama skapi þarf að endurmeta laun kvennastarfa út frá raunverulegu verðmæti þeirra og þeirri verðmætasköpun sem störfin skila. Þessi vítahringur er ekkert náttúrulögmál
34
á. Enn eru kvennastörf minna metin þegar kemur að launum, réttindum og virðingu í samfélaginu.
Reynir á samstöðuna.
Nú reynir á samstöðumátt kvenna en ekki síður á samfélagið sjálft sem loksins, loksins hlýtur að geta sameinast
35
sem hefur nú skilað tillögum sínum að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Yfirlýsingin er mikilvæg fyrir þær sakir að ríkisstjórnin viðurkennir vanmat á virði kvennastarfa og lagt er upp með aðgerðir til að leiðrétta ... kvennastarfa.
En meira þarf til svo við getum breytt rótgróinni menningu sem leiðir til kerfisbundins misréttis. Veruleiki kvenna og kynsegin fólks þarf að vera jafn sjálfsögð forsenda hvers kyns rannsókna
36
að byggja upp þekkingu, prufa sig áfram í nýjum leiðum að virðismati og búa til verkfæri til að leiðrétta skakkt verðmætamat kvennastarfa á grundvelli tillagnanna.
Gárum vatnið.
Í þeirri viðleitni að finna fyrirmyndir ... er að vinna bug á því sögulega og kerfisbundna misrétti sem þessar mikilvægu stéttir hafa búið við frá því störfin komu fyrst til og leiðrétta skakkt verðmætamat á virði kvennastarfa með aðgerðum. Þannig má vinna gegn viðvarandi og fyrirsjáanlegum
37
þurfi til. Fyrsta skrefið sé að átta sig á misréttinu, skoða hvernig kvennastörf séu metin til launa og hvað vanti inn í. Viðurkenna þurfi að laun kvenna hafi verið röng alveg frá upphafi.
Vanmat á tilfinningaálagi.
Þá sé augljóst vanmat
38
Þótt mikið hafi áunnist frá árinu 1975 hefur ekki verið orðið við þeirri meginkröfu að störf kvenna séu metin að verðleikum. Atvinnutekjur kvenna eru enn 21% lægri en karla og hefðbundin kvennastörf eru talsvert verr launuð en karlastörf. Fólk
39
en konur um allan heim fara að krefjast bóta þar sem slík leið er mjög dýr fyrir launagreiðendur, hvort sem er ríki, sveitarfélög eða fyrirtæki á almennum markaði. Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB, situr í framkvæmdastjórn um endurmat kvennastarfs
40
árum.
Lífseig aðgreining kynjanna er enn fyrir hendi í annars vegar vel launuð karlastörf og hins vegar illa launuð kvennastörf. Það á til dæmis við um umönnunarstörf sem konur unnu áður launalaust heima hjá sér en sinna nú í láglaunastörfum