61
desember 2024 í tengslum við alþjóðlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi.. ... vegna þess að reynsla sérfræðinga og samtaka sem starfa með þolendum ofbeldis í nánu sambandi sýnir að gera þarf meira til að tryggja öryggi þeirra.
Að minnsta kosti 40% kvenna hafa orðið fyrir líkamlegu ... eða kynferðislegu ofbeldi á lífsleiðinni. Fatlaðar konur, konur af erlendum uppruna og trans konur eru enn líklegri til að verða fyrir ofbeldi en aðrir hópar. Um helmingur allra ofbeldisbrota sem koma til lögreglu árlega tengjast heimilisofbeldi þar sem gerendur ... eru í miklum meirihluta karlar. Það sýnir okkur að einn hættulegasti staðurinn fyrir konur er þeirra eigið heimili.
.
Birtingarmyndir ofbeldis.
Birtingarmyndir ofbeldis ... í veg fyrir að þolandi geti sótt læknisþjónustu eða taki lyf eða önnur atriði sem eðlilegt er að frjáls manneskja hafi forræði yfir sjálf eða sjálfur. Þetta lýsir í raun ástandi þar sem viðkomandi er gísl í eigin lífi. Ofbeldið getur verið líkamlegt
62
um sérstakar aðgerðir sem gæti þurft að grípa til innan einstakra starfsgreina, sér í lagi þeirra þar sem karlar eru í meirihluta.
Þá var einnig fjallað um hvernig hægt er að tryggja að sanngirni sé gætt þegar kynbundin og kynferðisleg áreitni og annað ... ofbeldi á sér stað á vinnustöðum. Þar var meðal annars rætt um farveg fyrir þolendur, hvernig fyrirbyggja má endurtekin brot og viðbrögð gagnvart gerendum.
Að lokum var rætt um þær aðgerðir sem nauðsynlegt er að grípa til til að fylgja eftir #metoo
63
en makar sínir og þar spilar launamunur kynjanna stórt hlutverk. Launamisrétti og kynbundið ofbeldi eru því tvær hliðar á sama peningi, sprottið upp feðraveldinu sem við ætlum að merja.
Launajafnrétti kynjanna hefur lengi verið eitt af helstu ... þess að launamisrétti og mismunun verði útrýmt!
Að konur og kvár geti lifað af launum sínum og fái tækifæri til að þróast í starfi til jafns við karla!
Kynbundinn launamunur er félagslegt fyrirbæri
64
á meðal atvinnutekjum kynjanna og þá var ekki allur dagurinn undir. En núna snúna meginkröfurnar að því að útrýma kynbundnu ofbeldi og að látið verði af kerfisbundnu vanmati á hefðbundnum kvennastörfum og til þess að draga þær betur fram, og til að vekja
65
og eins og konur og kvár á Íslandi gerðu til að mótmæla kynbundnum launamun og ofbeldi þegar þau fóru í verkfall 24. október. Það er hins vegar ekki sjálfgefið að fólk fáist til fjöldamótmæla í Eystrasaltsríkjunum í ljósi þess að saga stjórnmálanna
66
og aðgengi að tækni, menntun og síðast en ekki síst um kynbundið ofbeldi og kynferðislega áreitni.
Sýndu heimildarmynd um Kvennafríið 1975.
Ísland tók þátt í undirbúningi sem skipulagður var af UN Women, Sviss og Íslandi þar sem hinu
67
Kynbundinn launamunur á landinu öllu mældist 11,4% í nýrri kjarakönnun sem Capacent framkvæmdi fyrir BSRB. Þegar kynbundni launamunurinn er skoðaður eftir landssvæðum sést ... hann er ansi breytilegur á milli staða.
.
Ef höfuðborgarsvæðið er borið saman við landsbyggðakjördæmin sést að óútskýrður kynbundinn launamunur ... á höfuðborgarsvæðinu er 10,4% á meðan landsbyggðakjördæmin mælast saman með 13,6% kynbundinn launamun ... . .
.
Kynbundinn launamunur þeirra sem búsettir eru á höfuðborgarsvæðinu fer frá því að vera 12,1% á árinu 2012 niður í 10,4% nú. Kynbundinn launamunur á Vestfjörðum og Vesturlandi dregst lítillega saman á milli ára, var 17,3% en er nú 16,6 ... %. .
Mestu breytingar á kynbundnum launamun eftir landssvæðum á milli ára verða hins vegar á Suðurnesjum/Suðurlandi og Austur/Norðurlandi. Launamunurinn eykst á Suðurlandi og Suðurnesjum, fer frá 18% og upp í 20% á meðan jákvæð þróun verður á Austur
68
Stjórn BSRB samþykkti á fundi sínum sem nú stendur yfir á Egilsstöðum ályktun varðandi kynbundinn launamun. Ný ... kjarakönnun bandalagsins hefur sýnt fram á kynbundinn launamun innan BSRB upp á 11,4%..
Í ályktuninni er ríkisstjórnin hvött til að halda áfram jafnlaunaátaki sem fyrri stjórn kynnti ... :.
„Opinberir launagreiðendur eiga að vera öðrum fyrirmynd þar sem mismunun á grundvelli kynferðis á ekki að þekkjast. Kynbundnum launamun verður að eyða og stjórnvöld jafnt sem aðrir atvinnurekendur á vinnumarkaði verða að axla sína ábyrgð og taka á þessum ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um kynbundinn launamun .
Stjórn BSRB lýsir yfir vonbrigðum sínum ... með niðurstöður nýrrar kjarakönnunar bandalagsins sem sýnir fram á 11,4% óútskýrðan kynbundinn launamun innan BSRB..
Stjórn BSRB fer fram á að ríkisstjórnin haldi áfram
69
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB mun í kvöld halda erindi um kynbundinn launamun og niðurstöður kjarakönnunar BSRB 2013. Erindið verður haldið á fundi Kvennahreyfingar ... Samfylkingarinnar þar sem umræðu- og umfjöllunarefnið verður kynbundinn launamunur og fer fundurinn fram kl. 20:00 á Hallveigarstíg 1..
Í fréttatilkynningu vegna málsins segir að „niðurstöður ... nýlegra kjarakannanna stéttarfélaga staðfesta enn einu sinni að konur fá lægri laun er karlar. Það er skammarlegt að árið 2013 sé óútskýrður kynbundinn launamunur 11 til 15 % hjá ríki, 13 til 20% hjá sveitarfélögum og enn meiri á einkamarkaði ... í menninguna? - Kynbundinn launamunur á íslenskum vinnumarkaði.
Katrín Júlíusdóttir varaformaður Samfylkingarinnar
70
Kyn, starfsframi og laun niðurstöður rannsóknarverkefna hópsins. Annars vegar er um að ræða fyrstu rannsókn, sem gerð hefur verið hér á landi á kynbundnum launamun, sem tekur til vinnumarkaðarins í heild og hins ... vegar rannsóknarskýrslu um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði..
Kynbundinn launamunur mælist 7,6 ... til áranna 2008 til 2013. Með tölfræðilegum aðferðum er metið hvaða áhrif einstaka þættir, s.s. kyn, menntun, aldur, starfsaldur og atvinnu- og starfsgrein, hafa á laun. Þegar horft er til alls gagnatímabilsins kemur í ljós að þannig metinn kynbundinn.
5,7%.
Tafla 27. Mat á kynbundnum launamun eftir árum. Kynbundinn launamunur hefur minnkað samfellt ... á kynjajafnrétti á vinnumarkaði. „Staðalímyndir, kynbundið náms- og starfsval, verkaskipting á heimilum, fæðingarorlof, möguleikar kvenna og karla á samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs, völd og áhrif og mismunandi starfsþróunarmöguleikar eru meðal þeirra þátta
71
til að mótmæla kynbundnum launamuni. Þá voru haldnir fundir í að minnsta kosti 19 öðrum bæjarfélögum víða um land.
Vinnuhópurinn telur verkefnið hafa skilað góðum árangri. „Að boða til verkfalls og halda baráttufundi á kvennafrídegi hefur reynst ... áhrifamikil leið til að vekja athygli á kynbundnum launamun og kjaramisrétti kynjanna, bæði hér á landi og erlendis,“ segir í skýrslu vinnuhópsins ... blettur sem þarf að útrýma.
BSRB og önnur heildarsamtök launafólks í landinu tók virkan þátt í skipulagningu baráttufundarins. Kynbundinn launamunur er svartur blettur á íslenskum vinnumarkaði sem þarf tafarlaust að útrýma.
Nýr félags ... - og jafnréttismálaráðherra hefur boðað frumvarp um að fyrirtækjum með 25 eða fleiri starfsmenn verði gert skylt að taka upp jafnlaunastaðal. Mikilvægt er að vandað verði til verka í þeirri vinnu svo hún skili þeim árangri sem allir hljóta að stefna að; að kynbundinn
72
að taka málin enn traustari tökum, ekki hefur verið nóg gert. Það eru allir að kalla eftir jafnrétti. Það er þörf á viðhorfsbreytingu, samvinnu og aðgerðum stjórnvalda og stéttarfélaga til að vinna bug á kynbundnu misrétti. Og sporna við neikvæðum ... og var að skrifa MA ritgerð í náms- og starfsráðgjöf um kynbundið nám í framhaldsfræðslunni, starfsmenntun fyrr og nú..
Fyrst flutt ... væru líka tregari til að segja fréttir af því sem miður fer hjá körlum, svo sem af kynferðislegu ofbeldi eða öðrum ógæfuverkum þeirra.
Fyrsta jafnlaunareglan var samþykkt hér á landi árið 1958 með fullgildingu samþykktar
73
.
Málefnahópur um jafnrétti og jöfnuð.
Í málefnahópi um jafnrétti og jöfnuð er fjallað um.
Fjölskylduvænna samfélag
Kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
Málefni fólks
74
hafa. .
Kynbundinn launamunur enn til staðar.
Kynbundinn launamunur er nú 6% hjá Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar en hefur verið um 8-10% síðustu þrjú ár. Hjá SFR eru hins vegar ... vísbendingar um að kynbundinn launamunur sé aftur að aukast eftir að dregið hafi lítillega úr honum undanfarin ár, en kynbundinn launamunur SFR félaga fór úr 7% árið 2013 í 10% nú. Við útreikninga liggja til grundvallar heildarlaun fólks í fullu starfi. Tekið ... hjá St.Rv. er hins vegar aðeins minni. .
Það er sannarlega jákvætt að sjá að það dregur úr kynbundnum launamun hjá félagsmönnum St.Rv. en hins vegar er aukinn kynbundinn launamunur
75
og krefjast þess, eins og annað jafnréttissinnað fólk, að kynbundin launamunur verði leiðréttur. Þú segir á Vísi að á fundinum í miðbæ Reykjavíkur hafi verið geggjuð stemmning og frábært að upplifa þessa frábæru þátttöku og þessa skýru sýn. Ég held að það hafi ... að ef einhver þjóð ætti að geta náð fullu jafnrétti þá væri það íslenska þjóðin. Og einnig: „Okkur finnst þetta óþolandi staða, við ætlum ekki að búa við kynbundinn launamun“ og að það væri hægt að loka honum. Þá sagðir þú að þið væru alltaf að vinna í þessu ... í pólitíkinni og að þú hafir í störfum þínum verið á kafi undanfarin ár í að vinna að þessum málum, að þessi sögulegi fundur yki þjóðinni kraft í baráttunni gegn kynbundnum launamun. Þetta er fallega sagt, það var eldur í þessum orðum og auðvitað er þetta alveg ... ákvarðanir. Þú ert launagreiðandinn og þú hefur valdið. Þú ert sú sem getur látið hlutina gerast.
Kæra Katrín. Ég vil taka undir með þér að kynbundinn launamunur er fullkomin tímaskekkja. Reyndar tel ég að við nálgumst þá stund að við förum að kalla ... kynbundinn launamun launaþjófnað. Það er hægt að hefjast handa við að „loka“ kynbundnum launamun á vinnumarkaði ríkisins strax í dag. Ákvarðanir hjá ríkinu um launasetningu vanmetinna kvennastétta fer nefnilega fram í gegn um stofnanasamninga
76
mjög kynskiptur. Rannsóknir á kynbundnum launamun sýna mun frá 7-18% og eru niðurstöðurnar mismunandi eftir rannsóknaraðferðum, hópum og svæðum. Niðurstöður launakannanna eiga það þó allar sameiginlegt að sýna fram á óútskýrðan kynbundinn launamun
77
Morgunverðarfundur verður haldin þann 20. maí 2015 kl. 08.00 – 10:00 á Grand Hótel Reykjavík þar sem kynntar verða niðurstöður rannsóknar um kynbundinn launamun og skýrsla um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði.
Aðgerðahópur ... á kynbundnum launamun, annast kynningu og fræðslu vegna innleiðingar jafnlaunastaðals, upplýsingamiðlun og ráðgjöf um launajafnrétti og gerð áætlunar um uppbrot hins kynskipta vinnumarkaðar.
Á morgunverðarfundinum verða kynntar niðurstöður ... . Ávarp.
8:40-8:55 Sigurður Snævarr, hagfræðingur. Niðurstöður rannsóknar um kynbundinn launamun.
8:55-9:10 Dr. Katrín Ólafsdóttir, lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík.
Er jafnrétti í augsýn? Staða kvenna
78
Efnahagskreppan af völdum COVID-faraldursins hefur komið sérstaklega þungt niður á ungu fólki og erlendum ríkisborgurum hér á landi. Atvinnuleysi er afar mismunandi eftir landsvæðum og kynbundin áhrif COVID-kreppunnar hafa meðal annars komið ....
Í skýrslunni kemur einnig fram að kynbundin áhrif COVID-veirunnar birtast í auknu álagi á kvennastéttir og inni á heimilum. Athygli er vakin á því að einkum konur sinni umönnunarstörfum og ólíkt mörgum öðrum eigi þær þess því ekki kost að sinna störfum sínum ... . Þá sé nauðsynlegt að sértækum aðgerðum verði beint að ungu fólki og erlendum ríkisborgurum, auk þess að tekist verði á við svæðisbundinn vanda atvinnuleysis. Loks telur hópurinn mikilvægt að fylgjast vel með kynbundnum áhrif COVID-kreppunnar
79
Þess er vert að geta að samkvæmt kjarakönnun BSRB hefur óútskýrður launamunur milli karla og kvenna innan BSRB, aukist hjá sveitarfélögum utan Reykjavíkur úr 9,7% í 13,3%. Þá mældist kynbundinn launamunur á Vesturlandi og Vestfjörðum 16,6% árið 2013, samanborið ... bæjarfélaga og ráðast í heildarúttekt á launamálum bæjarfélagsins með það að markmiði að útrýma kynbundnum launamun og hvetur jafnframt önnur sveitarfélög til að gera slíkt hið sama
80
í niðurlagi nýbirtrar launarannsóknar Hagstofu Íslands. Ástæðurnar eru fjölbreyttar og í gegnum tíðina hefur þetta viðfangsefni verið sagt flókið og því gengið hægt að stíga þau skref sem þarf að stíga til að eyða kynbundnum launamun.
Niðurstöður ... rannsóknar Hagstofunnar sýna að launamunur kvenna og karla hefur minnkað síðustu ár. Það er í sjálfu sér jákvætt en það er engu að síður fullkomlega óásættanlegt að kynbundinn launamunur sé enn til staðar.
Í skýrslu Hagstofunnar er bent ... á að vinnumarkaðurinn sé mjög kynskiptur þegar litið sé til atvinnugreina og starfa og það sé meginástæða kynbundins launamunar. Laun séu að meðaltali lægri í stéttum þar sem konur eru í meirihluta og að þær stéttir heyri margar undir opinbera geirann ... og ákveða að við sem samfélag ætlum að greiða konum réttlát laun fyrir þá vinnu sem þær inna af hendi. Næsta skref í þeirri baráttu er að fara að tillögum starfshópsins og stíga þannig markvisst skref í átt að því að útrýma kynbundnum launamun