121
kvennastarfa. Ástæða þess að mikilvægt er að horfa sérstaklega til kvennastétta leiðir af því að kynskiptur vinnumarkaður er meginástæða kynbundins launamunar, konum í óhag. Með því að setja kastljósið á aðgerðir þar til að leiðrétta vanmat á störfum
122
heimilt að skýra frá launum okkar ef við svo kjósum. Við viljum að launaákvarðanir séu réttlátar og gegnsæjar. Launaleynd styður við svarta atvinnustarfsemi og gerir okkur erfiðara að eyða kynbundnum launamuni.
Hvers vegna vilja vinnuveitendur fara ... virðingar, þeim hafa fylgt meiri völd og þau verið betur launuð. Íslenskar og norrænar rannsóknir sýna að kynjaskiptur vinnumarkaður er ein helsta skýring kynbundins launamunar. Til eru að draga úr kynjaskiptingu vinnumarkaðarins og/eða jafna laun milli ... atvinnugreina þarf meðal annars að kortleggja stöðuna þegar kemur að kynbundnu náms- og starfsvali, starfsþróunarmöguleikum og tækifærum til að sækja aukna þekkingu í starfi.
Námstækifæri einstaklinga eru fjölbreytt. Á síðustu áratugum höfum við aukið
123
sem eru verr staddir.
Bandalagið leggur mikla áherslu á að byggja upp fjölskylduvænt samfélag, meðal annars með samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs. Eyða verður kynbundnum launamuni og jafna möguleika foreldra til að sinna umönnun barna sinna
124
verði úr kynbundnu náms- og starfsvali.
Þátttakendum á vinnumarkaði verði ekki mismunað, hvorki beint né óbeint, svo sem á grundvelli kyns fötlunar, skertrar starfsgetu, aldurs, kynþáttar
125
starfi eru undir meira álagi hér á landi en á hinum Norðurlöndunum og þá setur kynbundin verkaskipting meira álag á konurnar en karlana
126
er um þetta mikilvæga mál í stefnu bandalagsins sem samþykkt var á 45. þingi BSRB síðasta haust..
Bandalagið telur mikilvægt að stefna stjórnvalda hafi samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs að leiðarljósi og að samhliða vinnu við að eyða kynbundnum launamun
127
við viljum þétta öryggisnetið og tryggja að allir eigi þar jafnan rétt, óháð efnahag. Við viljum gera fólki kleift að koma þaki yfir höfuðið og búa við húsnæðisöryggi. Við viljum tryggja jafnrétti, eyða kynbundnum launamun og standa við bakið
128
eftir að launajafnrétti var leitt í lög. Íslenskar og erlendar rannsóknir sýna að kynskiptur vinnumarkaður er ein helsta skýringin á launamuni kynjanna. Síðustu ár hefur ýmislegt áunnist í vinnu gegn kynbundnum launamun en áherslan hefur almennt verið á að leiðrétta
129
dagvistunar af hálfu hins opinbera strax og fæðingarorlofi lýkur verði lögfestur.
Bandalagið telur mikilvægt að stefna stjórnvalda hafi samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs að leiðarljósi og að samhliða vinnu við að eyða kynbundnum launamun verði
130
þeirra í lífeyrissjóðum lægri.
Skakkt verðmætamat á framlagi kvenna.
Nærri hálfri öld eftir fyrsta kvennaverkfallið er framlag kvenna til samfélagsins ekki að fullu metið að verðleikum. Kynskiptur vinnumarkaður er enn helsta ástæða kynbundins launamunar
131
„ Það er stórt samfélagslegt verkefni því þetta er sögulegt og þetta er kerfisbundið. En það sem hefur breyst í seinni tíð er að rannsóknir og fræðin sýna að kjör kvennastétta er meginástæða kynbundins launamunar, vegna þess hve kynskiptur vinnumarkaðurinn
132
eru þó alltaf hærri en kvenna óháð því hvort þeir starfa á almennum eða opinberum vinnumarkaði. Rannsóknir sýna að kerfisbundið vanmat á svonefndum kvennastörfum leiðir til lægri launa um allan heim og er meginástæðan fyrir kynbundnum launamun
133
og rekur til að mynda norræna skrifstofu í Stokkhólmi. Það er mikill hugur í þýsku verkalýðshreyfingunni að vinna gegn kynbundnum launamun sem er hvað mestur þar af öllum OECD ríkjunum.
Á fundinum var fjallað um launajafnrétti á breiðum grunni
134
og grundvallar atriði í baráttunni gegn kynbundu ofbeldi, eru þau ekki síður mikilvægt efnahagslegt og félagslegt framfaramál sem eykur verðmætasköpun, velferð, velgengni og hamingju í samfélaginu,“ sagði Katrín að lokum.
Hægt er að horfa á ávarp
135
er að brjóta upp kynskiptinguna á vinnumarkaði. Þá reynir á breytingar á viðhorfum samfélagsins, námsvali, fyrirmyndum og staðalímyndum. Við verðum því að hefjast handa við að móta markvissa stefnu um uppbrot kynbundins náms- og starfsvals.
Rannsóknir ... störf innan vinnustaða séu metin eins. Hann leiðir af sér aukið launajafnrétti innan vinnustaða, sem aftur leiðir af sér aukið launajafnrétti almennt og er liður í því að uppræta kynbundinn launamun.
Þrátt fyrir að verkefnin sem stöndum frammi
136
Í hinum nýja samningi er einnig nokkuð fjallað um kynbundinn launamun og samþykkti Reykjavíkurborg að unnar verði árlegar launaúttektir úr launagögnum borgarinnar og skoðun á innleiðingu á nýju viðbótarlaunakerfi. Samkvæmt samningum verður gert átak
137
vinnumarkaður.
Kynbundinn launamunur er félagslegt fyrirbæri, segir Helga Björg, sem á sér sögulegar og menningarlegar rætur. Umönnunarskyldur kvenna í gegnum aldirnar hafi mótað áhugasvið, náms- og starfsval kvenna og söguleg kynhlutverk þróast yfir
138
og heimilisstörf. Ekki er óalgengt að pör, sem hefja sambúð, taki síendurtekið ákvarðanir sem hygla körlunum og þeirra starfsframa. Með öðrum orðum stuðla þessar kynjuðu og hefðbundnu ákvarðanir að endursköpun kynbundins valds í samböndum þar sem körlunum
139
það minnki við sig vinnu til að mæta aukinni umönnunarþörf heima fyrir. Þetta er raunveruleiki allt of margra kvenna nú þegar sem leiðir af sér lægri laun og lægri ævitekjur – og er stór ástæða kynbundins launamunar í íslensku samfélagi. Það er því alvarlegt
140
þar sem þeim var jafnframt gefið eitt ár til að hrinda þeim í framkvæmd.
Í kröfugerð Kvennaárs er farið fram á lagabreytingar, aðgerðir gegn ofbeldi, launamuni kynjanna, að bæta stöðu mæðra og að útrýma mismunun á vinnumarkaði.
Á kosningafundinum sögðu