141
áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Meðal efnis eru hagnýt ráð til að efla heilbrigða vinnustaðamenningu og traust á vinnustöðum og fræðslumolar um gerð samskiptasáttmála.
Stjórnendur eru í lykilhlutverki þegar kemur að því að skapa jákvætt
142
þegar Ísland fór með formennsku í ráðinu.
Samkvæmt skýrslunni stendur trans fólk frammi fyrir margvíslegum hindrunum í starfi. Trans fólk á í meiri hættu en sís fólk að verða fyrir ofbeldi og áreitni í starfi. Rannsóknir sýna einnig að hærra hlutfall
143
Pétursdóttir, mannréttindalögfræðingur, einnig erindi..
Í anda kvennalistans var gefið nægt svigrúm til umræðna í hópum þar sem m.a. var rætt um frið og öryggi, kjaramál, umhverfismál, ofbeldi, heilsu kvenna, þriðju
144
einnig staðið þétt saman í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna og í því að eyða kynbundnum launamuni. Svo þétt að mér finnst stundum eins og verji meiri tíma með starfsfólki ASÍ en mínu eigin samstarfsfólki.
Skýr samhljómur.
Við erum
145
hjá Strategíu ehf.
Reynsla erlendra kvenna af vinnustaðatengdu ofbeldi (Immigrant women's experiences of employment based violence). Linda Rós Eðvarðsdóttir, doktorsnemi
146
öld búa konur enn við misrétti og ofbeldi. Við ætlum ekki að bíða í 50 ár til viðbótar!.
Nú tökum við höndum saman enn á ný og fylkjumst bak við kröfurnar. Við vitum sem er að sameiginlegur kraftur okkar er óstöðvandi. Sagan sýnir okkur
147
stúlkum. Flest minnast á áhrif samfélagsmiðla í þeim efnum en fá nefna þá staðreynd að 15% stúlkna í 10. bekk og 6% drengja hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu annars unglings. Þá hafa 58% stúlkna orðið fyrir stafrænu kynferðisofbeldi og 35 ... % drengja. Ofbeldi í netheimum getur haft jafn alvarleg áhrif og ofbeldi í raunheimum.
Kannanir Vörðu sýna líka að innflytjendur búa við verri stöðu en Íslendingar sem eru fæddir hér á landi. Þau vinna lengri vinnudaga, eiga erfiðara með að ná endum ... og eykur veikindi. Rannsóknir sýna að aðgerðir sem að grípa þarf til gegn auknu ofbeldi meðal ungs fólks felist í því að vinna gegn fátækt, tryggja öruggt húsnæði fyrir barnafjölskyldur, gera konum og börnum auðveldara að komast út úr heimilisofbeldi
148
raunin að feður tóku um þrjá mánuði en mæður tóku 6 mánuði og eftir þann tíma tók við að brúa umönnunarbilið. Svo þrátt fyrir að taka fæðingarorlofs hafi verið jafnari áður meðal kynjanna hefur hún aldrei verið fullkomlega jöfn.
Þessi kynbundni
149
hugmyndir um hlutverk kynjanna viðhalda þessu misrétti. Rannsóknir sýna að kerfisbundið vanmat á svonefndum kvennastörfum leiðir til lægri launa um allan heim og er meginástæðan fyrir kynbundnum launamun. Þess vegna höfum við hjá BSRB lagt áherslu á að auka
150
og fleiri minnihlutahópa.
Nærri hálfri öld eftir fyrsta kvennaverkfallið er framlag kvenna til samfélagsins ekki að fullu metið að verðleikum. Kynskiptur vinnumarkaður er enn helsta ástæða kynbundins launamunar á Íslandi en þar hefur skakkt
151
Jafnlaunavottun hefur reynst vel til að vinna á launamun sem er tilkominn vegna sambærilegra starfa en nær hins vegar síður til þess launamunar sem er á milli ólíkra en jafnverðmætra starfa og kynbundins vinnumarkaðar.
Mikilvægt að fanga virði
152
um fjárfestingu í umönnun, útrýmingu kynferðislegs ofbeldis og áreitni á vinnumarkaði, jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf, aukinn hlut kvenna í valdastöðum innan verkalýðshreyfingarinnar og réttlát umskipti. Áhersla var lögð á fjölbreytileika í umræðunni
153
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er runninn upp en í rúma öld hefur 8. mars verið táknrænn fyrir baráttu kvenna fyrir bættum kjörum og lífsaðstæðum, og í seinni tíð fyrir baráttuna gegn ofbeldi og áreitni.
Baráttukonur fyrri tíma veltu ... að þar vinna konur í nánum persónulegum samskiptum við fólk, sumt hvert í mjög viðkvæmum aðstæðum eða ástandi. Stundum með fólki sem ræður ekki sínum gjörðum, áreitir þær kynferðislega eða beitir annarskonar ofbeldi. Þessar konur búa við þá kröfu að þær eigi
154
kynbundnum launamun.
Þetta er ekki eitthvað sem breytist af sjálfu sér. Við þurfum að breyta þessu. Við ætlum að breyta þessu. Heimsfaraldurinn varpaði ljósi á mikilvægi þessara stétta og við hjá BSRB ætlum að taka höndum saman með öðrum samtökum
155
sem þær sinna og eiga oft erfitt með að fá framgang í starfi. Atvinnuleysi er einnig hærra meðal kvenna af erlendum uppruna en innlendra kvenna og hærra hlutfall kvenna af erlendum uppruna leitar sér aðstoðar vegna ofbeldis.
Samkvæmt könnun Vörðu ... og kynferðislegt ofbeldi heima og í vinnunni sem líkja má við faraldur því 40% kvenna hafa orðið fyrir því á lífsleiðinni.
Það blasir við að slíkur mótvindur getur leitt til veikinda, örmögnunar eða jafnvel kulnunar. Meirihluti þeirra sem leita aðstoðar
156
ólíklegri til að verða handteknir, ólíklegri til að beita ofbeldi og ólíklegri til að nota eiturlyf. Líf okkar karlmannanna er betra ef við tengjumst börnum okkar vel,“ sagði Gary.
Ein af niðurstöðum hans var að fæðingarorlof sé gríðarlega mikilvægt
157
Konur sem flytja til Norðurlandanna ásamt fjölskyldum sínum ætti að vera veitt dvalarleyfi í eigin nafni svo dvalarleyfi þeirra séu ekki bundin karlmönnum. Þolendum ofbeldis skal ekki vera vísað úr landi. Konum sem seldar hafa verið mansali ætti að vera
158
um umönnunarhagkerfið vinnur gegn kerfisbundnu misrétti og kynskiptum vinnumarkaði. Tryggja þarf öryggi í vinnu þar sem markvisst er unnið gegn kynferðislegu ofbeldi og áreitni. Grípa þarf til aðgerða til að endurmeta virði umönnunarstarfa og viðurkenna framlag
159
staða þeirra erfist til barna þeirra. Þau fá ekki viðurkenningu á menntun sinni, þeim er ekki boðið upp á íslenskukennslu á vinnutíma, fá síður tækifæri til sí- og endurmenntunar og þau búa við aukna hættu á áreitni, ofbeldi, fordómum og öðru misrétti
160
vegna ofsókna, stríðsástands og ofbeldis..
„Ég hef horft í augun á illskunni – þjóðernishyggjunni. Svíþjóð tók okkur með opnum örmum og fyrir það er ég gríðarlega þakklát,“ sagði Aida m.a