21
Fræðslufundir um lífeyrismál fyrir félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem eru virkir sjóðfélagar í LSR og eru að nálgast starfslok verða haldnir mánudaginn 27. janúar næstkomandi.
Haldnir verða tveir aðskildir fundir. Klukkan 15 hefst fundur
22
Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar miðvikudaginn 13. nóvember næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs ... að Sigtúni 42.
Á námskeiðinu verður farið almennt yfir helstu réttindi sjóðfélaga, sýnt hvar upplýsingar um lífeyrisréttindi er að finna og spurningum svarað sem brenna á sjóðfélögum um lífeyrismál.
Brú lífeyrissjóður rekur þrjár ólíkar
23
Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar fimmtudaginn 4. apríl næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs að Sigtúni ... 42, 2. hæð.
Á námskeiðinu verður farið almennt yfir helstu réttindi sjóðfélaga, sýnt hvar upplýsingar um lífeyrisréttindi er að finna og spurningum svarað sem brenna á sjóðfélögum um lífeyrismál.
Brú lífeyrissjóður rekur þrjár ólíkar
24
Árlegir kynningar- og fræðslufundir LSR fyrir virka sjóðfélaga verða haldnir í næstu viku. Tilgangur fundanna er að fræðast um lífeyrismál og verður farið yfir uppbyggingu réttindakerfisins, iðgjaldaskil, lífeyristökualdur og áætlaðar
25
miðvikudaginn 11. apríl.
Á námskeiðinu verður farið almennt yfir helstu lífeyrisréttindi sjóðfélaga, hvar upplýsingar um réttindi er að finna og spurningum svarað sem brenna á sjóðfélögum um lífeyrismál.
Brú lífeyrissjóður rekur þrjár ólíkar
26
á sjóðfélögum um lífeyrismál.
Brú lífeyrissjóður rekur þrjár ólíkar deildir með mismunandi réttindakerfum og er námskeiðið því skipt upp eftir því. Takmarkaður fjöldi sæta eru í boði á hvert námskeið og nauðsynlegt að sjóðfélagar skrái þátttöku sína
27
Í ályktun aðalfundar BSRB um lífeyrismál kemur fram að lögin sem Alþingi setti fyrir áramót hafi ekki verið í samræmi við afar skýrt orðalag samkomulagsins. Þar var kveðið á um að réttindi sjóðfélaga í A-deildum LSR og Brúar yrðu jafn verðmæt
28
Breytingar á skipan lífeyrismála opinberra starfsmanna taka gildi í byrjun júní 2017. Til að auðvelda félagsmönnum að skilja út á hvað breytingarnar ganga hafa verið tekin saman svör við algengum spurningum um málið.
Þar er til dæmis ... á. Þar af leiðandi hefði átt að bæta hana einnig til að samkomulag um jafn verðmæt réttindi fyrir og eftir breytingar á lífeyrismálum væri virt. Í lögunum er skýrt að bakábyrgð þeirra sem eru 60 ára og eldri haldi sér. Þeir sem yngri eru missa því bakábyrgðina án
29
í lífeyrismálum auk síðustu ákvarðana kjararáðs um launahækkanir æðstu embættismanna og kjörinna fulltrúa. . „Það eru allar líkur á því að forsendur fyrir því sem við lögðum upp með séu ekki að halda. Við vitum auðvitað hvað það þýðir
30
frá sér ítrekuð sú afstaða bandalagsins að mikilvægt sé að ljúka þessum viðamiklu breytingum í sátt við bandalög opinberra starfsmanna. Til þess þurfi að breyta frumvarpinu svo það endurspegli samkomulag um breytta skipan lífeyrismála sem þrjú heildarsamtök.
. Formannaráð BSRB krefst þess að Alþingi geri nauðsynlegar breytingar á frumvarpi til laga um LSR til samræmis við undirritað samkomulag um breytta skipan lífeyrismála sem undirritað var 19. september síðastliðinn. Lögð er áhersla á að málið sé afgreitt í sátt
31
Tilraunir til að mynda nýja ríkisstjórn halda áfram þrátt fyrir að fyrsta atrenna sé runnin út í sandinn. Í grein sem Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, skrifar í Fréttablaðið í dag hvetur hún þá sem taka munu við stjórnartaumunum hér á landi til að vinna að þeim stóru málum sem bíði í sátt í stað átaka. . „Ný ríkisstjórn þarf að leggja strax í þá miklu uppby
32
í því. Það er því fagnaðarefni að bæði Reykjavíkurborg og ríkisstjórnin séu tilbúin að skoða með vísindalegum hætti áhrifin af styttingu vinnuvikunnar,“ sagði Elín Björg. . Farið yfir lífeyrismálin og Salek. Eftir ávarp formanns var farið ... markaðinum. . Hann sagði það skýra kröfu að samhliða slíkri breytingu verði viðsemjendur opinberra starfsmanna að jafna laun starfsmanna á opinbera markaðnum og þeim almenna. . Að loknum umræðum um lífeyrismálin fjallaði Elín Björg
33
Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs, Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar og Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar miðvikudaginn 17. október næstkomandi.
Námskeiðin verða ... haldin í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs að Sigtúni 42, 2. hæð. Þar verður farið almennt yfir helstu réttindi sjóðfélaga, sýnt hvar upplýsingar um lífeyrisréttindi er að finna og spurningum svarað sem brenna á sjóðfélögum um lífeyrismál.
Brú
34
Nýverið samþykkti stjórn BSRB ályktun um lífeyrismál. Þar er því mótmælt að ekki sé gert ráð fyrir því á fjárlögum að ríkið greiði inn á skuldbindingar sínar við Lífeyrissjóð ... . Líkt og áður var tillagan felld af fulltrúum fjármálaráðuneytisins í stjórn sjóðsins..
Ályktun stjórnar BSRB um lífeyrismál má sjá í heild sinni hér að neðan ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um lífeyrismál .
Stjórn BSRB
35
Fræðslufundur um stöðuna í lífeyrismálum opinberra starfsmanna fer fram í húsnæði BSRB að Grettisgötu 89 í dag kl. 13. Fundurinn verður
36
áherslur í kjarasamningum, ágrip af sögu og sigrum verkalýðsbaráttunnar auk þess sem fjallað er um stöðuna í lífeyrismálum opinberra starfsmanna
37
sem nú standa yfir auk stöðunnar í lífeyrismálum.
.
Hefðbundin aðalfundarstörf munu fara fram að því loknu og gert er ráð fyrir að aðalfundi ljúki fyrir klukkan 15:00
38
3. og 4. júní n.k. mun LSR halda kynningarfundi fyrir sjóðfélaga sem vilja fræðast um lífeyrismál; um uppbyggingu réttindakerfisins iðgjaldaskil, lífeyristökualdur og áætlaðar lífeyrisgreiðslur
39
16:15: Ágústa H. Gísladóttir frá LSR - Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins og Þórdís Ingvadóttir frá LSS – Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga fjalla um lífeyrismálin.
17:00
40
Skúladóttir leikstjóri.
14:45: Kaffihlé.
15:00: Lífeyrismál - Ágústa H. Gísladóttir forstöðumaður