21
starfsfólk á Landspítalanum og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins fyrstu tvo daga verkfallsins vegna COVID-19 faraldursins. Að öðru leyti munu aðgerðir hefjast samkvæmt áætlun, náist ekki samningar fyrir miðnætti
22
Mjög algengt er að ákvæði um hvíldartíma vaktavinnufólks sem finna má í mörgum kjarasamningum séu brotin á vinnustöðum, sagði Bára Hildur Jóhannsdóttir, verkefnisstjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum í erindi sem hún hélt á vinnufundi
23
Frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 15. október 2015 hefst ótímabundin vinnustöðvun hjá eftirtöldum stofnunum:.
Landspítalinn (LSH).
Ríkisskattstjóri.
Sýslumaðurinn á Aursturlandi.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
24
í fyrrnefndri viljayfirlýsingu, t.d. varðandi samkeppnishæfni við Norðurlönd, aðbúnað starfsfólks og laun, byggingu nýs Landspítala og endurnýjun tækja segir þar jafnframt að „opna þurfi möguleika á fjölbreyttum rekstrarformum“. Slíkt verður vart skilið öðruvísi
25
m.a. með því að ná fram sambærilegu jafnlaunaátaki og ríkisstjórnin stóð fyrir vegna hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum. Starfsfólk á hjúkrunarheimilunum naut ekki góðs af því átaki á sínum tíma og því hefur sú krafa verið sett í forgang í þessum
26
og félagasamtaka sem annast margvíslega neyðarþjónustu, almannavarnir og barnavernd í landinu. Þau eru: 112, Barnaverndarstofa, Embætti landlæknis, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, Landhelgisgæslan, Landspítalinn, Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
27
og svaraði að því loknu fyrirspurnum viðstaddra. Rúnar Vilhjálmsson, Anna Stefánsdóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri Landspítala, Geir Gunnlaugsson landlæknir og Guðrún Árnadóttir fulltrúi Heilbrigðis- og velferðarnefndar BSRB héldu einnig erindi á fundinum
28
Landspítala
14:10- 14:30
29
biðlista.“.
Í ályktun aðalfundarins eru stjórnvöld hvött til að byggja upp opinbera þjónustu á Landspítalanum, heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni og heilsugæslunni. Þá er lögð áhersla á að markvissu átaki til að vinna niður biðlista eftir aðgerðum
30
aðgerðir hefjist í mars.
Félagsmenn aðildarfélaga BSRB sinna fjölbreyttum störfum til að mynda á Landspítalanum og í annarri heilbrigðisþjónustu, í velferðarþjónustu, skólum, leikskólum og frístundaheimilum, í sundlaugum, íþróttahúsum og þjónustu
31
sú þjónusta sé.
„Flestar af þeim opinberu stofnunum sem nú eru undir gríðarlegu álagi hafa búið við fjársvelti um árabil sem hefur leitt til langvarandi álags á starfsfólk,“ segir í umsögn BSRB. „Fyrir liggur að viðbótarkostnaður Landspítala hleypur
32
þar sem ríkið er hætt að sinna verkefninu. Það á til dæmis við um frjósemismeðferðir sem áður voru veittar á Landspítalanum en eru í dag aðeins veittar hjá einu einkareknu fyrirtæki með ærnum tilkostnaði fyrir þá sem þangað leita.
Hagnast ... áfram. Gott dæmi um þetta er Landspítalinn, sem er háskólasjúkrahús, en það sama á við svo víða. . Það hljómar auðvitað vel að hægt sé að stytta biðlista með því að kaupa þjónustu af einkareknu heilbrigðisfyrirtæki en málið er fráleitt
33
þar sem margir aðilar með mismunandi sýn veita þjónustuna.
Þá er einnig mikilvægt að Landspítalinn hafi það bolmagn sem þarf til að vera raunverulegt háskólasjúkrahús þar sem komandi kynslóðir heilbrigðisstarfsfólks fær menntun. Það hlutverk er í hættu
34
Undanþágunefndir aðildarfélaga BSRB ákváðu í gær að veita Landspítalanum og heilsugæslustöðvum tímabundna undanþágu frá verkfalli sem boðað hefur verið á mánudag og þriðjudag eftir að hættuástandi var lýst yfir vegna COVID-19 faraldursins
35
Elín gagnrýndi í ræðu sinni það fjársvelti sem heilbrigðiskerfið, hvort sem það er heilsugæslan eða Landspítalinn, hafa þurft að búa við. . „Ný rannsókn prófessors Rúnars Vilhjálmssonar á heilsu og lífsháttum Íslendinga gefur sterkar
36
tíðindin hvað heilbrigðismál varðar eru aukin framlög til heilsugæslu og áframhaldandi uppbygging húsnæðis Landspítala og hjúkrunarrýma.
„Atgervisflótti og veikindi starfsmanna í almannaþjónustu vegna skipulags og aðbúnaðar á vinnustað
37
allt upp í tæplega 98 prósent í einstökum félögum.
Verkföllin munu hafa mikil áhrif á almannaþjónustuna enda munu þau ná til starfsfólks í heilbrigðisþjónustunni, þar með talið á Landspítalanum, og í skólum, leikskólum og á frístundaheimilum. Þá mun
38
grunnþjónustu á borð við þá sem er veitt á Landspítalanum. Enda hefur það verið gert miskunnarlaust síðustu ár. Þessari þróun verðum við að snúa við.
Víðtækt hlutverk verkalýðshreyfingarinnar.
Þær raddir heyrast stundum að verkalýðshreyfingin sé