21
stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti kynja efnir til opins morgunverðarfundar um konur í hefðbundnum karlastörfum miðvikudaginn 26. febrúar. Eitt
22
Flóvenz, dósent við lagadeild HÍ.
Skylda til launajafnréttis - Dagný Ósk Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB.
Kyn, völd, og verkó - Drífa Snædal, forseti ASÍ
23
við lagadeild HÍ. Skylda til launajafnréttis - Dagný Ósk Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB. Kyn, völd, og verkó - Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Fundarstjóri verður Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM.
Aðgangur er ókeypis
24
Aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti kynnti í morgun á fundinum ... heimilisins. Þessi viðhorf eru ekki í samræmi við veruleika dagsins í dag og þau þarf að uppræta.“ Eygló fagnaði því að aðgerðahópur um launajafnrétti hefði með umræddum rannsóknarverkefnum fengið fram mikilvægar upplýsingar um kynbundinn launamun og stöðu ....
Starfssemi aðgerðahóps um launajafnrétti — framtíðaráskoranir í launajafnréttismálum.
.
.
25
karlastörf og illa launuð kvennastörf sé eðlilegur þáttur í samfélagsgerð okkar. Krafan um að greiða skuli konum og körlum jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf er hins vegar bæði eðlileg og sanngjörn og undarlegt að baráttan fyrir launajafnrétti hafi staðið yfir ... , var starfshópur um endurmat á störfum kvenna skipaður. Starfshópurinn hefur nú skilað tillögum sínum og leggur til að stofnaður verði aðgerðahópur um launajafnrétti. Aðgerðarhópurinn fengi meðal annars það hlutverk að greina vandann með því að setja af stað
26
Dagur B Eggertsson formaður borgarráðs í Reykjavík með nýjustu fréttir um launajafnrétti í borginni. .
Fundarstjóri verður Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Kvennahreyfingar
27
og jafnlaunavottun, en það verður haldið 20. september. Jafnlaunastaðallinn nýtist atvinnurekendum til að endurskoða launastefnu þannig að bæði þeir og starfsmenn þeirra geti treyst því að réttur kvenna og karla til launajafnréttis sé virtur. Á námskeiðinu verður
28
bandalagsins leiðrétti hið fyrsta kynbundinn launamun sem staðfestur hefur verið í ótal könnunum. Lyfta þarf hulunni af launasetningu inn á vinnustöðum og gera stjórnendur ábyrga fyrir launajafnrétti í reynd.
Bandalagið ... leggur áherslu á að viðsemjendur þess innleiði jafnlaunastaðal til að tryggja að launasetning sé unnin með jafnréttissjónarmið í forgrunni. Þetta eru brýn kjara- og réttlætismál, enda löngu sannað að launajafnrétti er bæði félagslegur og efnahagslegur
29
þar sem launamyndun er ólík því sem er á almennum vinnumarkaði.
Baráttan fyrir launajafnrétti hefur staðið í yfir í meira en hundrað ár. Þannig töldu alþjóðleg kvenréttindasamtök að unnist hefði stórsigur þegar Alþjóðavinnumálastofnunin (ILO) féllst á kröfu ... fela í sér að aðgerðahópur stjórnvalda um launajafnrétti með aðild aðila vinnumarkaðarins fái eftirfarandi hlutverk:.
Að koma á fót þróunarverkefni um mat á virði starfa með það að markmiði að skapa verkfæri til að framfylgja
30
námskeið um kjör og velferð sem ætluð eru bæði starfsmönnum og stjórnendum þar sem til dæmis er fjallað um launajafnrétti, félagsfræðslu, vinnumarkaðasmál, heilbrigt vinnuumhverfi og stjórnun.
BSRB hvetur félagsmenn í aðildarfélögum bandalagsins
31
Við gerð kjarasamninga við aðildarfélög BSRB 9. mars síðastliðinn urðu stjórnvöld og BSRB sammála um að stjórnvöld beiti sér fyrir framgangi verkefna er varða almenna velferð barnafjölskyldna í landinu og launajafnrétti með endurmati á launum
32
króna. En það var bara upphafið að viðamiklum breytingum í átt að auknu jafnrétti kynjanna. Í kjölfar dómsins skipaði forsætisráðherra Nýja-Sjálands starfshóp um launajafnrétti sem átti að auka samvinnu stjórnvalda við stéttarfélög og atvinnurekendur
33
á vinnumarkaði þann 12. nóvember. Daginn eftir, þann 13. nóvember, mun norrænn starfshópur um launjafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði, í samstarfi við aðgerðahóp íslenskra stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti, halda ráðstefnu um jafnlaunamál
34
kvennastétta má taka stærsta mögulega skrefið í áttina að endanlegu launajafnrétti kynjanna,“ segir meðal annars í umsögn BSRB, sem send hefur verið í samráðsgátt stjórnvalda
35
þessar skyldur.
Eins og fram kemur í umsögninni hafa fjölmargar alþjóðastofnanir og fræðimenn komist að þeirri niðurstöðu að launagagnsæi geti verið mikilvægt skref í að stuðla að launajafnrétti kynjanna. BSRB hefur beitt sér fyrir jafnrétti
36
heimi vinnumarkaðar. Á dagskránni þær tvær vikur sem fundurinn stendur eru bæði formlegir og óformlegir fundir, pallborðsumræður og viðburðir. Þar er meðal annars rætt um launajafnrétti, fjárhagslegt sjálfstæði kvenna, aðgengi að heilbrigðisþjónustu
37
og sveitarfélaga í mars 2020 skipaði forsætisráðherra starfshóp sem skilaði tillögum að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Í kjölfar tillagnanna skipaði forsætisráðherra aðgerðahóp um launajafnrétti sem hefur það hlutverk ... í baráttunni fyrir launajafnrétti hefur verið rannsakað hvaða aðgerða önnur lönd hafa gripið til. Flest eru þau enn að vinna að því markmiði að tryggja jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf innan vinnustaða en eftir því sem næst verður komist eru bara tvö
38
um kynskiptinguna má sjá þegar litið er til þeirra sem starfa innan heilbrigðis- og félagsþjónustu. Á meðfylgjandi mynd má sjá hlutfall starfsmanna í ákveðnum störfum innan þessa geira eftir kynjum.
Launajafnrétti eftir 35 ár?.
Það er viðeigandi
39
meginorsök kynbundins launamunar.
Staðreyndin er sú að störf sem almennt eru unnin af konum eru minna metin í launum en hefðbundin karlastörf. Konur búa því enn við launamisrétti sextíu árum eftir að launajafnrétti var leitt í lög á Íslandi
40
athygli atvinnurekenda þeirra félagsmanna á ofangreindum upplýsingum og hefja viðræður um athugun orsaka þessa og vinna að leiðum til breytinga þar á. Á vegum stjórnvalda er starfandi aðgerðarhópur um launajafnrétti á vinnumarkaði sem skipaður er aðilum