61
til heilbrigðiskerfisins og draga úr kostnaði sjúklinga. Tryggja verður að heilbrigðisþjónustan verði rekin af hinu opinbera, ekki einkaaðilum, í samræmi við kröfu yfirgnæfandi meirihluta landsmanna.
Vinnumarkaðurinn.
Kynbundinn launamunur
62
febrúar. Eitt verkefna aðgerðahópsins er að stuðla að aðgerðum sem draga úr kynjaskiptingu starfa á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöður innlendra og erlendra rannsókna benda til þess að engin ein aðgerð sé líklegri til að minnka launamun karla og kvenna
63
hversu oft hún er endurtekin. Þeir sem kynna sér málið sjá að fullyrðingar um að opinberir starfsmenn leiði launaþróun í landinu eru rangar. Hið rétta er að það er verulegur og vel þekktur kerfislægur launamunur milli markaða, opinberum starfsmönnum
64
geta starfsmannavelta og veikindi aukist og framleiðni dregist saman, auk þess sem áhrifin á orðspor vinnustaða geta verið mikil. Í samfélaginu ýtir hegðun af þessu tagi til dæmis undir misrétti, kynbundinn launamun og aukinn útgjöld af ýmsu tagi.
Við hvetjum
65
við báða foreldra og hins vegar að gefa báðum foreldrum tækifæri til að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Heimgreiðslur ógna síðara markmiðinu.
Launamunur kynjanna gæti aukist.
Launamunur kynjanna er ein af ástæðum þess að konur taka
66
Á sama hátt hljóta flestir að vera sammála um að ekki eigi að vera launamunur milli markaða né heldur að skerða eigi áunnin réttindi launafólks,“ sagði Elín Björg. . „Við verðum áfram að vanda okkur þegar við vinnum saman að þeim risastóru ... ekki það samkomulag sem við undirrituðum. En verkefnið fer ekki frá okkur. . Það eru flestir sammála um mikilvægi þess að vera með samræmt lífeyriskerfi. Á sama hátt hljóta flestir að vera sammála um að ekki eigi að vera launamunur milli markaða
67
skotið til úrskurðarnefnda eða dómstóla. Markmiðið með breytingunum er að útrýma kynbundnum launamun með því að tryggja að gripið yrði til aðgerða þegar þess gerðist þörf.
Dómsmál konunnar sem starfaði á hjúkrunarheimilinu varð því að þúfunni
68
í samkomulagi sem gert var í tengslum við breytingu á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna árið 2016. Í samkomulaginu skuldbundu ríki og sveitarfélög sig til að leiðrétta launamuninn innan tíu ára
69
á andlega líðan og fjárhagsstöðu barnafjölskyldna, atvinnuþátttöku, starfsþróunarmöguleika og launamun kynjanna. Þetta er samfélagslegt vandamál sem sveitarfélögin í landinu þurfa að bregðast við.
Inntökualdur á leikskóla getur verið allt frá níu
70
ekki einkaaðilum, í samræmi við kröfu yfirgnæfandi meirihluta landsmanna.
Vinnumarkaðurinn.
Kynbundinn launamunur er algerlega óásættanlegur og honum verður að eyða tafarlaust. Gera þarf átak gegn kynskiptum vinnumarkaði og ljúka
71
launalækkun eða launatapi. Það stuðlar að launamun kynjanna. Bilið veldur barnafjölskyldum um allt land miklum vandræðum og oft tekjumissi þar sem margar hverjar þurfa að hagræða vinnu í marga mánuði, greiða mun hærri gjöld fyrir þjónustu dagforeldra ef sú
72
formaður BSRB, tók þátt í pallborðsumræðum um jafnréttismál. Þar lagði hún áherslu á að aðgerðir fylgdu orðum til þess að tryggja raunverulegt jafnrétti á vinnumarkaði og eyða kynbundnum launamun.
Á ráðstefnunni var meðal annars fjallað
73
úr kostnaði sjúklinga. Tryggja verður að heilbrigðisþjónustan verði rekin af hinu opinbera, ekki einkaaðilum, í samræmi við kröfu yfirgnæfandi meirihluta landsmanna.
Vinnumarkaðurinn: Kynbundinn launamunur er algerlega óásættanlegur
74
aukist og framleiðni dregist saman, auk þess sem áhrifin á orðspor vinnustaða geta verið mikil. Í samfélaginu ýtir hegðun af þessu tagi til dæmis undir misrétti, kynbundinn launamun og aukinn útgjöld af ýmsu tagi. . Í bæklingnum
75
og kvenna á vinnumarkaði og um hvaða aðgerðir hafa gefið góða raun til að draga úr kynbundnum launamun. Þá er lögð áhersla á kynningu rannsókna um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði. . .
Í nóvember verða haldnar tvær samliggjandi ráðstefnur
76
Launamun kynjanna má að miklu leyti rekja til kynjaskiptingu starfa. Það er hægt að benda á tvær leiðir til að berjast gegn henni. Við getum annars vegar barist fyrir hækkun launa kvennastétta. En það sem er hins vegar árangursríkara til framtíðar ... sýna að körlum eru oftar boðin hærri laun en konum og launamunur getur myndast strax við upphaf ráðningar. Algengara er að fólki sé mismunað í launum á grundvelli kyns eftir því sem það verður eldra.
Jafnlaunastaðallinn tryggir að jafnverðmæt ... störf innan vinnustaða séu metin eins. Hann leiðir af sér aukið launajafnrétti innan vinnustaða, sem aftur leiðir af sér aukið launajafnrétti almennt og er liður í því að uppræta kynbundinn launamun.
Þrátt fyrir að verkefnin sem stöndum frammi
77
eða hvort launasetning opinberra starfsmanna sé sanngjörn eða eðlileg með hliðsjón af þeim kröfum sem störfin gera til starfsmanna né mikilvægi framlags þeirra til verðmætasköpunar.
Það verður að hafa í huga að launamunur á milli almenna og opinbera ... hafði það hlutfallslega meiri áhrif á opinbera markaðnum en þeim almenna.
Minna hefur farið fyrir því í umræðunni að þeir hópar sem hafa hækkað hlutfallslega mest eru konur og innflytjendur. Þannig má ætla að lítillega dragi úr launamun kynjanna. Það kemur
78
heilsu, ánægju og starfsafköst. Þrátt fyrir að litið sé til Íslands sem fyrirmyndar í jafnréttismálum þá er launamunur kynjanna staðreynd, konur vinna í mun meira mæli hlutastörf og þær bera enn megin þungann af heimili og umönnun barna. Erlendar
79
prósent lægri en laun sambærilegra stétta á almennum vinnumarkaði. Í samkomulaginu frá 2016 var skýrt kveðið á um að þeim launamun eigi að útrýma á 6 til 10 árum. Ekkert hefur bólað á útfærslu á þessu frá viðsemjendum og því ekkert annað að gera
80
herferðarinnar er að vekja athygli á launamun kynjanna og því að á heimsvísu er verið að „ræna“ konur um 23% af launum þeirra. Hér má sjá myndband þar sem fjallað er um átakið