81
og í annarri heilbrigðisþjónustu, í velferðarþjónustunni, skólum, leikskólum og frístundaheimilum. Einnig starfsmenn í sundlaugum og íþróttahúsum og starfsfólk sem sinnir þjónustu við aldraða og fólk með fötlun, svo einhver dæmi séu nefnd.
Boðaðar
82
með ýmiskonar rannsóknum en í raun er þetta augljóst. Starfsfólk grunnskóla og leikskóla sér til dæmis vel að þegar foreldrum er boðið í heimsókn í skólana er áberandi að einstæðir foreldrar, foreldrar á lágum launum og foreldrar af erlendum uppruna
83
jákvætt að vinna eigi að því að tryggja börnum leikskóla- eða dagvist að loknu fæðingarorlofi. . Þessi tvö atriði eru meðal tillagna sem starfshópur um endurskoðun fæðingarorlofsins lagði til í skýrslu sinni. Það er mikilvægt að aðrar tillögur
84
sem geri þeim kleift að starfa. Hvernig ætla íslensk fyrirtæki að starfa og dafna án öflugs heilbrigðis- og menntakerfis? Hvernig á starfsfólk fyrirtækjanna að geta sinnt störfum sínum ef ekki eru til staðar leikskólar, grunnskólar hjúkrunarheimili
85
upp í tæplega 98 prósent í einstökum félögum.
Verkföllin munu hafa mikil áhrif á almannaþjónustuna enda munu þau ná til starfsfólks í heilbrigðisþjónustunni, þar með talið á Landspítalanum, og í skólum, leikskólum og á frístundaheimilum. Þá mun
86
við 12 mánaða aldur, en Ísland er eina Norðurlandið þar sem börn eiga engan lögbundinn rétt til leikskólavistar. Samt er leikskóli skilgreindur sem fyrsta skólastigið og flest sammála um það mikilvæga hlutverk sem hann gegnir í þroska barna
87
á eftir voru strætisvagnabílstjórar og svo starfsfólk á bæjarskrifstofum..
Í dag sinnir félagsfólk SfK ómissandi störfum sem snerta líf fólks með fjölbreyttum hætti á hverjum degi m.a. í leikskólum, grunnskólum, á frístundaheimilum bæjarins, við ræstingar, þjónustu
88
einstæðir foreldrar geti fengið einir óskiptan rétt.
Baráttan heldur þó áfram, enda eftir að brúa tímabilið milli fæðingarorlofs og þess tíma þegar börn komast á leikskóla, hið svokallaða umönnunarbil. Þar mun BSRB beita sér áfram ... fyrir því að sveitarfélögin tryggi öllum börnum leikskólavist frá tólf mánaða aldri þannig að leikskólinn taki við um leið og fæðingarorlofi lýkur. Það er löngu tímabært að við lögfestum þann rétt líkt og hefur verið gert á hinum Norðurlöndunum.
Bjarg íbúðafélag
89
úr dagvistunarúrræðum fyrir ung börn til að brúa bilið á milli fæðingarorlofs foreldra og þess tíma sem börn fái inni á leikskóla. Skref sem tekin hafa verið í að hækka greiðsluþak foreldra í orlofi eru skref í rétta átt. En hækkunin þarf að vera umtalsvert meiri
90
ólaunað leyfi frá störfum eða krefjast einhvers konar sveigjanleika til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og annast börn og ættingja..
Skattleggjum breiðu bökin.
Upplýsingar
91
stytt þann tíma sem börn eyða á leikskólum og frístundaheimilum. Við getum fengið meiri tíma til að hvílast, hitta vini og ættingja, hreyfa okkur og sinna áhugamálum.
Stytting vinnuvikunnar er einnig mikilvægt jafnréttismál. Konur vinna almennt
92
því að þrátt fyrir að fæðingarorlof sé orðið 12 mánuðir er ekki búið að tryggja jafna skiptingu milli foreldra né tekur leikskóli við börnunum strax að því loknu. Að meðaltali, yfir landið allt, eru þetta 7,5 mánuður sem þarf að brúa, sem kemur verst
93
þarf til samstilltra aðgerða í því skyni að auðvelda aðlögun hælisleitenda og flóttamanna í móttökulandi, með því að bæta ráðningarkjör og félagslega vernd, tryggja símenntun og góða menntun, allt frá leikskóla til framhalds- og háskóla.
Takast