1
Breytingar sem verða á lífeyrismálum opinberra starfsmanna sem greiða í A-deild LSR verða kynntar á opnum fundum sjóðsins í öllum landshlutum næstu vikurnar.
Haldnir verða fundir í Reykjavík þann 10. maí og 23. maí. Fundað verður ... á Akureyri þann 11. maí, Ísafirði 15. maí og á Egilsstöðum 22. maí.
Á vef LSR kemur fram að breytingarnar fyrir núverandi sjóðfélaga eru einkum eftirtaldar:.
Með framlagi ríkisins í lífeyrisaukasjóð er núverandi sjóðfélögum tryggð áfram ... miðaður við 67 ára aldur.
BSRB hvetur félagsmenn sem greiða í A-deild LSR til að mæta á fundi og kynna sér breytingarnar ....
Nánari upplýsingar um fundarstað og fundartíma má finna á vef LSR..
Skoðaðu spurningar og svör um lífeyrismál á vef BSRB
2
Í tilefni aldarafmælis LSR verður haldinn opinn morgunverðarfundur á Hilton Reykjavik Nordica á afmælisdegi sjóðsins, þann 28. nóvember næstkomandi. Þar verður meðal annars ... fjallað um sjálfbærar fjárfestingar og mikilvægi samtryggingar.
Dagskráin verður fjölbreytt með áherslu á framtíðina en við skoðum einnig 100 ára sögu LSR. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun flytja ávarp og Philip Ripman, sjóðsstjóri hjá ... er að skrá þátttöku á fundinum á vef LSR
3
Árlegir kynningar- og fræðslufundir LSR fyrir virka sjóðfélaga verða haldnir í næstu viku. Tilgangur fundanna er að fræðast um lífeyrismál og verður farið yfir uppbyggingu réttindakerfisins, iðgjaldaskil, lífeyristökualdur og áætlaðar ... lífeyrisgreiðslur.
Þar sem fundarefnið er sniðið að þörfum fundargesta verða haldnir fundir með mismunandi áherslum eftir því í hvaða lífeyrisdeild er greitt.
Fundir fyrir sjóðfélaga í B-deild LSR verða haldnir 28. maí.
Fundir fyrir ... sjóðfélaga í A-deild LSR verða haldnir 29. maí.
Fundir fyrir sjóðfélaga í bæði A-deild og B-deild LSR verða haldnir 30. maí.
Tveir fundir verða haldnir hvorn dag og geta sjóðfélagar valið hvorn fundinn þeir mæta á. Fyrri fundurinn ... verður milli klukkan 8:30 og 10:00 en sá síðari milli klukkan 16:30 og 18:00.
Sjóðfélagar eru beðnir um að skrá sig á fundinn með því að hringja í síma 510 - 6100 eða með því að senda tölvupóst á netfangið lsr@lsr.is og tilgreina nafn, kennitölu ... og val á tímasetningu.
Nánari upplýsingar má finna á vef LSR
4
Fræðslufundir um lífeyrismál fyrir félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem eru virkir sjóðfélagar í LSR og eru að nálgast starfslok verða haldnir mánudaginn 27. janúar næstkomandi.
Haldnir verða tveir aðskildir fundir. Klukkan 15 hefst fundur ... fyrir sjóðfélaga sem greiða í A-deild LSR en klukkan 16:30 hefst fundur fyrir sjóðfélaga sem greiða í B-deild LSR. Fundirir fara fram í sal á jarðhæð í húsnæði BSRB við Grettisgötu 89.
Sjóðfélagar eru beðnir um að skrá sig á fundinn fyrir 22 ... , aðildarfélag og hvort greitt er í A- eða B-deild LSR.
Hægt verður að fylgjast með fundunum í gegnum vefinn fyrir þá sem hafa áhuga á því og eiga ekki heimangengt
5
Ársfundur LSR og LH verður haldinn fimmtudaginn 21. maí kl. 15 í húsnæði LSR við Engjateig 11, 105 Reykjavík. Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum og launagreiðendum.
Á fundinum verður gerð grein fyrir skýrslu stjórna LSR og LH ... á lsr@lsr.is. Ennfremur er hægt að nálgast árskýrsluna á rafrænu formi hér á síðunni.
.
6
„Ávöxtun eigna LSR á árinu 2014 var mjög góð,“ segir í tilkynningu frá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins. Þar kemur einnig fram að: „Nafnávöxtun sjóðsins var 10,1% sem svarar ... til 8,9% hreinnar raunávöxtunar. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar LSR síðustu fimm árin var 5,7%. Tekjur af fjárfestingarstarfsemi á árinu 2014 voru 49,5 milljarðar króna og heildareignir LSR voru 535,5 milljarðar króna í árslok 2014. Undanfarin þrjú ár ... hafa eignir LSR aukist um 156 milljarða króna. Það má að stærstum hluta rekja til ávöxtunar sjóðsins því á sama tíma hafa tekjur af fjárfestingum numið 150,1 milljarði króna.“.
Frekari
7
Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins fór fram í dag þar sem m.a. koma fram að samanlagðar eignir allra deilda LSR eru 535,5 milljarðar kr. og hafa hækkað um 50,5 milljarða kr. frá árinu á undan. Árni ... Stefán Jónsson, varaformaður formaður BSRB og stjórnarformaður LSR flutti ávarp á fundinum þar sem hann fjallaði m.a. um góða ávöxtun eigna sjóðsins á árinu en jafnframt um vandann sem tryggingarfræðileg staða LSR stendur frammi fyrir ....
„Árið 2014 var á ýmsan hátt hagfellt fyrir LSR. Vel tókst til við ávöxtun eigna sjóðsins og tekjur af fjárfestingum voru umtalsverðar líkt og undanfarin ár. Eignir sjóðsins til greiðslu lífeyris héldu því áfram að vaxa hröðum skrefum. Tryggingafræðileg ... sjóðsins á liðnu ári var mjög góð. Nafnávöxtun LSR var 10,1% sem svarar til 8,9% hreinnar raunávöxtunar. Tekjur af fjárfestingum á árinu voru 49,5 milljarðar kr. og ef horft er til síðustu þriggja ára voru tekjur af fjárfestingum á því tímabili samtals ... að tryggingarfræðilegri stöðu LSR en benti jafnframt á að sparnaður ríkisins af LSR í gegnum almannatryggingakerfið væri gríðarlegur og þær staðreyndir þyrfti að taka með í reikninginn þegar fjallað væri um stöðu LSR.
„Þegar áhrif
8
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, LSR, mun bjóða upp á þrjá fræðslu- og kynningarfundi fyrir virka sjóðfélaga í A- og B-deild í húsnæði sjóðsins við Engjateig í næstu viku.
Á fundunum, sem sjóðurinn heldur árlega, verður fjallað um ... uppbyggingu réttindakerfisins, iðgjaldaskil, lífeyristökualdur og áætlaðar lífeyrisgreiðslur.
Haldnir verða tveir fundir fyrir hvern hóp sjóðfélaga.
20. maí fyrir sjóðfélaga sem greiða í B-deild LSR.
21. maí fyrir sjóðfélaga ... sem greiða í A-deild LSR.
22. maí fyrir sjóðfélaga sem greiða í A-deild LSR.
Boðið er upp á tvær tímasetningar á hverjum fundardegi; klukkan 8:30 til 10:00 og klukkan 16:30 til 18:00. Fundirnir fara fram í húsnæði LSR að Engjateigi ... 11 í Reykjavík.
Sjóðfélagar eru beðnir um að skrá sig á fundinn með því að hringja í síma 510 6100 eða með því að senda tölvupóst á netfangið lsr@lsr.is og tilgreina nafn ... , kennitölu og val á tímasetningu. Nánari upplýsingar má finna á vef LSR
9
Árlega eru haldnir kynningarfundir fyrir virka sjóðfélaga í A- og B-deild LSR sem og Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga. Sjóðfélagar skrá sig fyrirfram á fundina ... ..
3. og 4. júní n.k. mun LSR halda kynningarfundi fyrir sjóðfélaga sem vilja fræðast um lífeyrismál; um uppbyggingu réttindakerfisins iðgjaldaskil, lífeyristökualdur og áætlaðar lífeyrisgreiðslur ... í húsnæði LSR að Engjateigi 11..
Nauðsynlegt er að skrá sig fyrir 3. júní með því að hringja í síma 510-6100 eða senda tölvupóst á netfangið lsr@lsr.is ... og tilgreina nafn, kennitölu og val á tímasetningu..
Hægt er að senda spurningar, sem óskað er eftir að svarað verði á fundinum, á netfangið lsr@lsr.is
10
heildarsamtök opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög í september síðastliðnum. . Frumvarpið felur í sér afnám bakábyrgðar sjóðfélaga í A-deild LSR og Brúar sem eru yngri en 60 ára án bóta. Í samkomulaginu kemur hins vegar fram ... LSR.
. Formannaráð BSRB krefst þess að Alþingi geri nauðsynlegar breytingar á frumvarpi til laga um LSR til samræmis við undirritað samkomulag um breytta skipan lífeyrismála sem undirritað var 19. september síðastliðinn. Lögð er áhersla ... samkomulagsins um að réttindi núverandi sjóðfélaga í A-deild LSR og Brúar séu jafn verðmæt fyrir og eftir kerfisbreytingar. . Traust milli aðila er lykilforsenda þess að friður ríki á vinnumarkaði. Fari frumvarpið óbreytt í gegn er ljóst að verkefninu
11
starfsmanna ríkisins. .
Einnig kemur fram í ályktuninni að ítrekað hafi fulltrúar opinberra starfsmanna í stjórn LSR lagt það til að iðgjöld í A-deild sjóðsins verði hækkuð. Bæði ... Ríkisendurskoðun og Fjármálaeftirlitið hafa margsinnis sagt að hækkun iðgjalda sé nauðsynleg svo sjóðurinn geti staðið undir framtíðarskuldbindingum sínum. Fulltrúar opinberra starfsmanna í stjórn LSR lögðu slíka hækkun síðast til á stjórnarfundi LSR í september ... fyrir það virðist áframhaldandi aðgerðaleysi vera helsta stefna stjórnvalda í málinu. .
Fulltrúar fjármálaráðuneytis í stjórn LSR hafa ávallt hafnað tillögum fulltrúa
12
Í ályktun aðalfundar BSRB um lífeyrismál kemur fram að lögin sem Alþingi setti fyrir áramót hafi ekki verið í samræmi við afar skýrt orðalag samkomulagsins. Þar var kveðið á um að réttindi sjóðfélaga í A-deildum LSR og Brúar yrðu jafn verðmæt fyrir ... um málið, sem finna má á vef BSRB, er farið yfir aðkomu bandalagsins að málinu og áhrifin sem breytingarnar munu hafa á sjóðfélaga í A-deildum LSR ... . september 2016.
Fjallað er um breytingarnar á vef LSR
13
15:15: Ágústa H. Gísladóttir forstöðumaður réttindamála hjá LSR - Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins – Lífeyrisréttindi hjá LSR .
15:45: Þórdís Ingvadóttir
14
má sjá í umsögn bandalagsins við frumvarpið. Efnislega eru þær eftirfarandi:.
Tryggja þarf að réttindi sjóðfélaga í A-deild LSR verði jafn verðmæt eftir breytingar á skipan lífeyrismála. Skýrt þarf að vera að þar sé átt ... , haldi hann áfram aðild að A-deild LSR.
Útlista þarf nákvæmlega hvernig iðgjaldagreiðslum annarra launagreiðenda en ríkis og sveitarfélaga verður háttað eftir breytingar.
Kveða þarf skýrt á um að ef sú upphæð sem sett hefur verið
15
réttindamála hjá LSR – Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins og Þórdís Yngvadóttir sérfræðingur hjá LSS – Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga .
16:15: Fundarlok
16
nóvember 2013:.
16:15: Ágústa H. Gísladóttir frá LSR - Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins og Þórdís Ingvadóttir frá LSS – Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga fjalla um
17
- Lífeyrisþegar og almannatryggingar.
13:40 Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB.
14:00 Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur.
14:45 Kaffihlé.
15:15 Ágústa H. Gísladóttir forstöðumaður réttindamála hjá LSR og Þórdís H. Yngvadóttir sérfræðingur
18
fyrrverandi formaður Sjúkraliðafélags Íslands og stjórnarmaður í BSRB, Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri LSR, og Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra, þingmaður og formaður BSRB, um málefni lífeyrisþega frá ýmsum sjónarhornum
19
í A-deildum LSR og Brúar verði jafn verðmæt fyrir og eftir þær breytingar á skipan lífeyrismála sem kveðið er á um í samkomulagi þessu“. . Þrátt fyrir afar skýrt orðalag samkomulagsins kusu stjórnvöld, og nú Alþingi, að rjúfa það traust sem bandalög
20
svarað spurningum á borð við:.
Hvað þýðir annarsvegar jöfn ávinnsla réttinda og hinsvegar aldurstengd ávinnsla réttinda?
Skerðast lífeyrisréttindi núverandi félagsmanna í A-deildum LSR og Brúar?
Af hverju verður ... ?
Kynntu þér allar spurningarnar og svörin hér*.
*Athugið að spurningarnar og svörin eru sett fram með fyrirvara þar sem fjármálaráðherra hefur ekki enn staðfest samþykktir LSR og Brúar..
. Af gefnu tilefni er rétt að taka