21
BSRB óskar eftir því að ráða sérfræðing á sviði framtíðarvinnumarkaðar til starfa. Meginverkefni viðkomandi verður að vinna að stefnumótun bandalagsins í menntamálum, til dæmis varðandi framtíðarvinnumarkaðinn og fjórðu iðnbyltinguna ... þegar kemur að starfs- og símenntun, framhaldsfræðslu og framtíðarvinnumarkaðnum.
Starfssvið:.
Verkefni á sviði framtíðarvinnumarkaðar og menntamála.
Greining á fræðslumálum og framtíðarvinnumarkaðnum.
Samskipti ... við aðila vinnumarkaðarins og umsagnir um þingmál í samráði við formann og framkvæmdastjóra.
Fræðsla, ráðgjöf og almenn upplýsingamiðlun um menntamál.
Seta í ýmsum nefndum og ráðum samkvæmt ákvörðun stjórnar BSRB ... .
Menntunar- og hæfniskröfur:.
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Þekking og/eða reynsla af menntamálum og vinnumarkaðsmálum.
Þekking á starfsemi félagasamtaka og málefnum stéttarfélaga er kostur.
Greiningarhæfni
22
Aðalfundur BSRB varar við því að gerðar verði ómarkvissar breytingar á starfsnámi með sameiningu Fjölbrautarskólans við Ármúla (FÁ) og Tækniskólans. Vinna þarf að stefnumótun vegna starfsnáms í víðara samhengi með samráði við hagsmunaaðila með eflingu starfsnáms að markmiði, að því er fram kemur í ályktun aðalfundar BSRB.
Þar er jafnframt varað við einkavæðingu náms á framhaldsskólastigi með sameiningu FÁ, sem er skóli í opinberum rekstri, og Tækniskólanum, sem er einkarekinn skóli. V
23
BSRB tekur undir kröfur Sjúkraliðafélags Íslands um að menntamálaráðherra láti af áformum um sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautarskólans við Ármúla og þar með einkavæðingu þess síðarnefnda.
Eins og bent er á í ályktun stjórnar Sjúkraliðafélags Íslands yrði sameining Fjölbrautarskólans við Ármúla við Tækniskól
24
í menntamálum að jafnrétti til náms sé tryggt, óháð aldri eða öðrum aðstæðum.
Skattkerfið notað til tekjujöfnunar.
Í stefnuyfirlýsingunni er rætt um stöðugleika, en eins og hjá fráfarandi ríkisstjórn er hann þröngt skilgreindur
25
BSRB kallar eftir því að aðgerðir stjórnvalda í menntamálum í kjölfar COVID-19 faraldursins verði unnar á heildstæðan hátt með þarfir einstaklingsins og þarfir samfélagsins í fyrirrúmi. Bandalagið hefur sent stjórnvöldum sínar tillögur ....
Lesa má tillögur BSRB í menntamálum í heild sinni hér
26
Karl Sigurðsson, nýr sérfræðingur BSRB á sviði framtíðarvinnumarkaðarins og menntamála, hefur nú hafið störf hjá bandalaginu. Meginverkefni Karls verður að vinna að stefnumótum BSRB í menntamálum, til dæmis varðandi framtíðarvinnumarkaðinn og 4
27
Í ályktunni er einnig hvatt til þess að áhersla verði lögð á uppbyggingu innviða samfélagsins og bent á að allir flokkar hafi verið sammála um þá þörf í kosningabaráttunni. Formannaráðið telur ljóst að forgangsraða verði í þágu heilbrigðis- og menntamála ... , eins og flestir stjórnmálaflokkar voru sammála um í aðdraganda kosninganna. Þar þarf að forgangsraða í þágu heilbrigðis- og menntamála og byggja upp á ný það félagslega öryggisnet sem þarf að vera til staðar í velferðarsamfélagi
28
- og menntamálum. Búa þarf launafólki félagslegt öryggi svo það geti eignast börn, komið þaki yfir höfuðið og mætt afleiðingunum af slysum, veikindum og atvinnumissi. Þá þarf að gera bæði öldruðum og öryrkjum kleift að lifa mannsæmandi lífi..
Nýrrar
29
Fjögur önnur verkefni fengu sérstakar viðurkenningar fyrir
nýsköpun. Það voru Lögreglustjórinn á Suðurnesjum fyrir „Að halda glugganum
opnum“, Dalvíkurbyggð fyrir „Söguskjóður“, Reykjanesbær fyrir „Framtíðarsýn í
menntamálum“, Þjónustu
30
um alls fjórtán málaflokka: Almannatryggingar, almannaþjónustu, almannaöryggi, atvinnumál, efnahags- og skattamál, heilbrigðismál, húsnæðismál, jafnréttismál, kjaramál, lífeyrismál, menntamál, starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu, umhverfismál
31
Arnór Guðmundsson, skrifstofustjóri menntamála í mennta- og menningarmálaráðuneytinu setur dagskrána.
Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla
32
er í alls 14 köflum þar sem fjallað er um almannaþjónustuna, atvinnumál og efnahags- og skattamál. Þar er einnig fjallað um heilbrigðismál, húsnæðismál, jafnrétti, menntamál og starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu
33
það hlutverk að móta stefnu um réttlát umskipti hér á landi í þríhliða samstarfi verkalýðshreyfingarinnar, stjórnvalda og atvinnurekenda.
Móta þarf heildstæða stefnu um fjárfestingar í aðlögun og tækniþróun, menntamálum, vinnumarkaðsaðgerðum
34
En dæmin eru fleiri.
BSRB og ASÍ hafa til að mynda stofnað íbúðafélag sem ætlað er að bæta stöðu þeirra tekjulægri á húsaleigumarkaði.
Við eigum marga samstarfsfleti þegar kemur að menntamálum, til dæmis Félagsmálaskóla alþýðu
35
á leikskólum til lengri tíma. Vandinn einskorðast ekki við Kópavog heldur er hann gegnumgangandi á öllum okkar mikilvægustu stofnunum í almannaþjónustunni, svo sem á sviði menntamála, heilbrigðismála og félagsþjónustu. Það er afleiðing aðhaldsaðgerða
36
er minnst á að í bæði sögulegu og alþjóðlegu tilliti er skuldastaða ríkisins hér á landi góð.
Þetta bragð er notað til að rökstyðja að ekki sé hægt að setja aukið fjármagn í heilbrigðisþjónustu, velferðarþjónustu, menntamál, húsnæðismál