21
Fræðslusetrið Starfsmennt stendur fyrir námskeiði um betri tímastjórnun tengt styttingu vinnuvikunnar þriðjudaginn 27. apríl milli klukkan 13 og 15.
Á námskeiðinu verður meðal annars fjallað um algenga tímaþjófa, forgangsröðun ... , skipulagningu og áætlanagerð ásamt truflanir af ýmsum toga. Þeir sem taka þátt í námskeiðinu munu geta tileinkað sér betra skipulag og forgangsröðun verkefna og munu læra að finna meiri tíma fyrir mikilvægustu verkefnin.
Námskeiðið, eins og önnur ... þjónusta Starfsmenntar, er félagsmönnum aðildarfélaga að kostnaðarlausu en aðrir sem vilja taka þátt í námskeiðinu geta leitað ....
Nánari upplýsingar um námskeið í betri tímastjórnun og skráningu á námskeiðið má finna hér
22
Fræðslusetrið Starfsmennt stendur fyrir námskeiðum fyrir starfsfólk í vaktavinnu þar sem farið verður yfir verkefnið Betri vinnutími í vaktavinnu. Námskeiðin verða haldin 8. og 9. desember. Þau verða kennd í gegnum vefinn og eru þátttakendum ... að kostnaðarlausu.
Námskeiðin eru hugsuð sem fræðsla til upprifjunar. Farið verður yfir markmið, leiðarljós og forsendur betri vinnutíma í vaktavinnu og farið yfir virkni og mælikvarða verkefnisins síðustu sex mánuði. Kennari á námskeiðunum verður Dagný ... með fræðslu til að styðja við farsæla innleiðingu breytinganna.
Námskeiðin eru ætluð starfsfólki í vaktavinnu hjá opinberum launagreiðendum
23
eða stafræn hæfni, einn af lykilhæfniþáttum sem einstaklingur þarf að búa yfir til að sýna fulla virkni á vinnumarkaði, í námi og í samfélaginu almennt.
Nú í haust verða haldin sex sjálfstæð námskeið sem hjálpa félagsmönnum aðildarfélaga BSRB að halda ... í við tæknibreytingar. Námskeiðin eru á vegum Fræðslusetursins Starfsmenntar og Framvegis miðstöðvar um símenntun sem setti saman námsskránna ásamt Tækninámi.is.
Námskeiðin eru:.
Tæknifærni og tæknilæsi – Viltu skilja tæknina betur ... og fjarnám – Vertu enn betri í að nýta þér möguleikana!
Skráning á námskeiðin og nánari upplýsingar má finna
24
Félagsmálaskóli alþýðu mun bjóða upp á þrjú námskeið um styttingu vinnuvikunnar í september þar sem félagsmenn aðildarfélaga BSRB geta fræðst um ýmsa þætti styttingarinnar.
Fyrsta námskeiðið fjallar um hugarfarsbreytingu ... . Námskeiðið fer fram 14. september næstkomandi.
Annað námskeiðið fjallar um útfærslu styttingar vinnuvikunnar á vaktavinnustöðum. Útfærslan á styttingu þar sem unnið er á vöktum geta virkað flóknar og því verður leitast við að skýra þessar breytingar ... með því að fara yfir ákvæði kjarasamninga, formlegt ferli og útfærslu styttingarinnar. Sérstaklega verður fjallað um hvernig hægt er að stytta vinnutímann án þess að skerða þjónustu vinnustaða eða ganga á réttindi eða skyldur starfsmanna. Námskeiðið fer fram ... þann 23. september.
Þriðja námskeiðið fjallar um styttingu hjá iðnaðarmönnum. Þar verður fjallað um styttinguna, undirbúning, framkvæmd og innleiðingu, um gerð vinnustaðasamninga og yfirvinnuálag. Námskeiði fer fram þann 30. september ....
Nánari upplýsingar um námskeiðin má finna í fréttabréfi Félagsmálaskóla alþýðu, auk þess sem þar má finna leiðir til að skrá sig til þátttöku..
25
Nú styttist í að trúnaðarmannanám BSRB og Félagsmálaskóla alþýðu hefjist.
Í september hefst kennsla á 1. hluta trúnaðarmannanámsins. Á námskeiðinu er meðal annars farið ítarlega í hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka ... upplýsingar og skráningu hér.
Í október hefst síðan kennsla á 2. hluta trúnaðarnámsins. Á námskeiðin er lögð megináhersla á hvernig stuðla eigi
26
Náminu er ætlað að tryggja að stjórnendur sem skipuleggja vinnu á vöktum og starfsmenn sem ganga vaktir eigi þess kost að sækja námskeið í gerð vaktskráa sem taka mið af líkamsklukku og heilsuvernd.
.
Áhrif vaktavinnu á lífsgæði og heilsu
27
Nú standa yfir nokkur námskeið á vegum Starfsmenntar sem nýst gætu félagsmönnum BSRB, starfsfólki aðildarfélaga BSRB og trúnaðarmönnum ... , allt frá stuttum námskeiðum til lengri námsleiða, sem allt er sniðið þannig að hægt sé að stunda það samhliða starfi. .
Allt nám og þjónusta Starfsmenntar er aðildarfélögum að kostnaðarlausu en opið öðrum gegn gjaldi. Allar nánari upplýsingar má finna á vefnum ... ..
Ekki missa af námskeiðum um innleiðingu Jafnlaunastaðals á vinnumarkaði. Fyrsta námskeiðið er núna á miðvikudaginn en þau eru fjögur í allt og taka á ólíkum þáttum og innleiðingu jafnlaunastaðals. .
1 ... fjarkennt.
Flest okkar þurfa, á einum tímapunkti eða öðrum, að halda utan um verkefni eða viðburðaskipulagningu af einhverju tagi. Þetta er hnitmiðað námskeið þar sem farið er yfir alla helstu þætti
28
Velferðarráðuneytið stendur ásamt endurmenntun Háskóla Íslands fyrir námskeiði um vottun jafnlaunakerfa. Á námskeiðinu verður fjallað um lög um jafna stöðu og jafnan ... rétt kvenna og karla, vinnurétt, kjarasamninga, launagreiningar og flokkun og mat á verðmæti starfa. Námskeiðinu lýkur með útgáfu skírteinis fyrir þá sem ljúka námskeiðinu með prófi ... til vottunarferilsins og þeirra sem vottunina annast. Markmiðið er að vottunin samræmist alþjóðlegum kröfum um ferli og framkvæmd vottunar. Samkvæmt 6. gr. reglugerðarinnar skal velferðarráðuneytið sjá til þess að haldið verði námskeið fyrir úttektarmenn í jafnréttis ... . . .
.
Námskeiðið er sex skipti, tveir klukkutímar í senn..
Á námskeiðinu er fjallað um ... . júní til að taka prófið. Adobe Connect er almennt fjarfundakerfi sem notar vafra. Þátttakendur fá senda slóð þar sem þeir skrá sig inn á námskeiðið. Vinsamlegast taktu fram í athugasemdareit við skráningu ef þú vilt sækja námskeiðið í fjarfundi
29
Námskeið þar sem farið verður yfir ákvæði og reglugerðir um um hvíldartíma og ávinnslu á frítökurétti í umhverfi starfsmanna sem vinna ... á hverjum sólarhring..
Námskeiðið byggir á fyrirlestri, dæmum og verkefnum sem nemendur leysa. Námskeiðið er opið öllum félagsmönnum innan ... ASÍ og BSRB. Frekari upplýsingar um námskeiðið má nálgast hér og skráning fer fram á hér.
.
.
30
Námskeið fyrir vinnuverndarfulltrúa öryggisverði, öryggistrúnaðarmenn og mannauðsstjóra ... vinnustaða verður haldið dagana 3. og 4. febrúar. Námskeiðið, sem haldið er í húsnaði Mannvits hf í Kópavogi, stendur í alls 12 klukkustundir. .
Meðal þess sem fjallað er um ... á námskeiðinu er: .
Lög og reglur í tengslum við vinnuverndarstarf ...
Vélar og tæki
Heilsueflingu á vinnustað
Markmiðið með námskeiðinu ... er að stuðla að aukinni þekkingu þeirra sem starfa í öryggisnefndum og við mannauðsstjórnun. Veitingar sem og hádegisverður er innifalið í námskeiðsgjaldi. .
Skráning á námskeiðið fer
31
Starfsemi Framvegis er hafin aftur eftir sumarlokun og hefjast fyrstu námskeiðin í september en opnað verður fyrir skráningu 25. ágúst klukkan 10:00
32
Nýtt námskeið fyrir talsmenn og áhugafólk um lífeyriskerfið og starfsemi lífeyrissjóða verður haldið í byrjun aprílmánaðar á vegum Félagsmálaskóla alþýðu ... ..
Námskeiðið er tveggja daga yfirlitsnámskeið þar sem farið er yfir helstu þætti er snerta hlutverk og starfsumhverfi lífeyrissjóðanna, fjallað um réttindakerfið, lagaumhverfi sjóðanna, eignir og fjárfestingarheimildir auk þess sem rætt er um hlutverk ... stjórnarmanna og hæfi þeirra. .
Námskeiðið er góður inngangur fyrir þá sem vilja kynna sér málaflokkinn og gagnast vel þeim sem áhuga hafa á stjórnarstörfum í lífeyrissjóðunum ... . .
Námskeiðið verður haldið dagana 3. – 4. apríl, Borgartúni 30, 6. hæð..
Kostnaður pr. þátttakanda er kr. 60 þúsund, innifalið er matur og námskeiðsgögn
33
Vinnueftirlitið minnir á námskeið um Vinnuslys og vinnuslysarannsóknir
34
Á vef Vinnueftirlitsins má finna frekari upplýsingar um námskeið á vegum þess. Á næstunni verður boðið upp á nokkur námskeið og vill Vinnueftirlitið sérstaklega benda á eftirfarandi námskeið um Vinnuslys ... til forvarnastarfs. Kynntar verða aðferðir Vinnueftirlitsins við slysarannsóknir. Nemendur gera stutta rannsókn á vinnuslysi..
Markmiðið með námskeiðinu er að fækka vinnuslysum og gera ... vinnuumhverfið enn betra. Hvert námskeið er 4 klukkustundir og byggist upp á fyrirlestrum, myndum, myndböndum og hópverkefnum..
.
Námskeiðið fer fram
35
Ríkissáttasemjari hefur nú opnað fyrir skráningu á námstefnur fyrir fulltrúa í samninganefndum sem haldin verða í maí og september á næsta ári. Alþjóðavinnumálastofnunin mælir með því að slíkar námstefnur séu haldnar og ástæða til að hvetja þá sem sæti eiga í samninganefndum BSRB að skrá sig til leiks.
Námstefnurnar verða haldnar á Bifröst en þar verður tekið á fjölmörgum atriðum sem skipta máli fyrir undirbúning kjarasamningagerðar og ætti fræðslan að henta vel bæði reyndu samningafó
36
sveitarfélögum og á sjálfseignarstofnunum upp á grunnnámskeið í betri vinnutíma í vaktavinnu.
Á námskeiðinu verður farið yfir helstu atriði kerfisbreytingar betri vinnutíma í vaktavinnu. Þátttakendur munu fá upplýsingar um allt fræðsluefni ... námskeiðin fram í gegnum fjarfundarbúnað. Námskeiðin verða um klukkustund að lengd og eru þátttakendum að kostnaðarlausu.
Auglýst hafa verið fjögur grunnnámskeið:.
11. janúar
12. janúar
15. janúar
18. janúar ... ætluð öllum sem vinna vaktavinnu en önnur námskeið eru aðeins ætluð þeim sem koma að innleiðingunni svo sem stjórnendum, vaktasmiðum og launafulltrúum hjá ríkisstofunum, Reykjavíkurborg og öðrum sveitarfélögum
37
Stígamót bjóða körlum upp á ítarlegt námskeið, Bandamannanámskeið, um kynferðisofbeldi gegn konum, kynsegin einstaklingum og öðrum jaðarsettum hópum. Námskeiðið er hugsað fyrir karla sem hafa áhuga á að taka þátt í umræðunni gegn kynbundnu ... að sitja þriggja daga Bandanámskeið.
Nýverið var opnuð heimasíða, www.bandamenn.is, til að vekja athygli á námskeiðinu og málefninu með áherslu á hvernig hægt sé að virkja fleiri karla í baráttunni ... . Á heimasíðunni er hægt að nálgast upplýsingar um fyrirkomulag og efnistök námskeiðsins. Auk þess verður hægt að skoða margskonar fræðslu- og kynningarefni, skrá sig á þau námskeið sem eru í boði og senda inn beiðni fyrir sérsniðin námskeið. Einnig hefur verið ... stofnuð Instagramsíða, www.instagram.com/bandamenn/, með ýmisskonar fræðsluefni og upplýsingum um námskeiðin.
„Við fögnum því að efnt skuli til fræðslu fyrir karla en jafnréttismál eru eitt
38
Ríkissáttasemjari hefur nú bætt við einni námstefnu til viðbótar í samningagerð til að tryggja að sem flestir fulltrúar stéttarfélags sem sæti eiga í samninganefndum geti setið námstefnurnar.
Enn er því hægt að skrá sig til þátttöku annað hvort dagana 15.-17. október (sem er trúlega ekki góð dagsetning fyrir okkar fólk þar sem þing BSRB hefst þann 17. október) eða dagana 19.-21. nóvember.
Á námstefnunum verður stefnt saman öllum sem sæti eiga í samninganefndum og vinna að kjar
39
Námskeiðið Virk hlustun og krefjandi samskipti verði haldið í lok mánaðarins hjá Forystufræðslu ASÍ og BSRB. Forystufræðslan er ætluð formönnum stéttarfélaga, starfsmönnum þeirra og stjórnarmönnum.
Markmið þessa námskeiðs er að efla færni ... í krefjandi samskiptum, enda samskipti stór hluti af daglegu starfi og lífi þeirra sem starfa fyrir stéttarfélög. Námskeiðið fer fram þann 30. janúar næstkomandi milli klukkan 9 og 12. Boðið verður upp á að sitja námskeiðið í gegnum fjarfundarbúnað. Athugið ... ..
Á námskeiðinu verður greint hvernig framkoma reynist þátttakendum erfið, hvernig þeim er tamt að bregðast við ágengri framkomu og farið yfir styrkleika þátttakenda í ólíkum aðstæðum. Þá verður fjallað um leiðir til að setja sig í spor viðmælenda, halda jafnvægi ... og vera lausnamiðaður í erfiðum aðstæðum. Hér má finna nánari lýsingu á námskeiðinu..
Fleiri námskeið ... verða í boði hjá Forystufræðslunni á vorönn. Í lok febrúar verður boðið upp á námskeið í öruggri tjáningu, fjallað verður um persónuvernd launafólks í mars og mótun og miðlun upplýsinga á samfélagsmiðlum í apríl
40
af þeim námskeiðum sem í boði verða í vetur hjá setrinu en allar nánari upplýsingar eru inni á www.smennt.is. Starfsmennt hefur tekið upp þá nýbreytni að birta dagsetningar margra námskeiða bæði ... á vor-og haustönn til að auðvelda fólki að tengja saman nám og starf. Að venju er nám Starfsmenntar félagsmönnum SFR að kostnaðarlausu sem hluti starfsþróunar. Þarna er m.a. námskeið um verkefnastjórnun, nám fyrir starfsfólk í stjórnunareiningum ... , fjarkennd tölvunámskeið, tungumálanám og námskeið fyrir stuðningsfulltrúa..
Yfirlit námsleiða og þjónustu á vegum Starfsmenntar ... :.
Starfstengdar námsleiðir
Almenn námskeið