21
Átak gegn kynbundnu ofbeldi stendur yfir dagana 25.nóvember - 10.desember og verða ýmislegt um að vera til að vekja athygli
22
Allt launafólk á rétt á því að njóta skilyrðislausrar verndar gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi á vinnustað. Mikilvægt er að allir starfsmenn þekki sín réttindi. BSRB hefur ásamt öðrum gefið út bækling á íslensku, ensku ... og pólsku þar sem farið er yfir rétt starfsfólks þegar kemur að kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Að bæklingnum standa ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa. Íslensk útgáfa bæklingsins var fyrst gefin ...
Pólsk útgáfa
Í bæklingnum er farið yfir skilgreiningu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis. Þar má finna dæmi um þá hegðun sem fellur undir þessar skilgreiningar og skyldur atvinnurekenda vegna slíkrar hegðunar ... . Þá er einnig farið yfir úrræði fyrir einstaklinga sem telja sig hafa orðið fyrir slíkri hegðun.
Margvíslegar afleiðingar áreitni og ofbeldis.
Afleiðingar kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis geta verið margvíslegar. Slík hegðun
23
Átakinu er ætlað að beina sjónum að ofbeldi gagnvart komum víðsvegar um heiminn. En sem dæmi verður ein af hverjum þremur konum verður fyrir ofbeldi á lífsleiðinni. Tilgangur samkomunnar verður að dansa af krafti fyrir allar þær konur og stúlkur ... sem upplifað hafa ofbeldi og sýna í verki að okkur stendur ekki á sama..
Dj Margeir mun sjá til þess að dansinn duni
24
Frásagnir kvenna af áreitni, ofbeldi og misrétti á vinnustöðum sem deilt hefur verið undanfarið ár á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #MeToo undirstrika að kjaramisrétti er ekki eina misréttið sem konur þurfa að glíma við á vinnumarkaði. Við stöndum ... hér saman til að lýsa því yfir, hátt og snjallt, að kynferðisleg áreitni og ofbeldi er ólíðandi með öllu!.
Við verðum að tryggja öryggi kvenna og jaðarsettra hópa á vinnumarkaði. Við verðum að skapa samfélag þar sem störf kynjanna eru metin ... .
Við krefjumst þess að stjórnvöld setji kynjajafnrétti og baráttuna gegn kynbundu ofbeldi í forgang á öllum stigum og sýni stórhug í að taka ákvarðanir til að jafna stöðu kynja og tryggja að fjölbreytileiki samfélags okkar fái að njóta ... staðalmyndir kynja og klámvæðingu samfélagsins.
Við krefjumst þess að fá að vinna vinnuna okkar án áreitni, ofbeldis og mismununar, og að stjórnvöld, atvinnurekendur og stéttarfélög grípi til aðgerða til að koma í veg fyrir og taki af festu ... á kynferðislegu ofbeldi og áreitni á vinnumarkaði.
Við krefjumst þess að hlustað sé á þolendur og tekið sé mark á sögum þeirra. Konur sem upplifa ofbeldi, áreitni, niðurlægingu og smánun eru ekki lítill hópur heldur allar konur samfélagsins úr
25
af áreitni, ofbeldi og misrétti á vinnustöðum undirstrikað að brýnt sé að tryggja öryggi kvenna og jaðarsettra hópa á vinnumarkaði. Nú er nóg komið, konur eiga að vera óhultar heima og óhultar í vinnu!.
Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands um ... að samstaðan er sterkasta vopnið.
Síðan hafa konur komið saman og krafist kjarajafnréttis og samfélags án ofbeldis fjórum sinnum – árin 1985, 2005, 2010 og 2016 – en betur má ef duga skal: Þótt Ísland eigi að heita paradís fyrir konur í alþjóðlegu ... samhengi er ljóst að víða er pottur brotinn. Enn er langt í land með að ná jöfnum launum og jöfnum kjörum. Enn verða konur fyrir kynbundnu ofbeldi og áreitni á vinnustöðum sem og heima fyrir, eins og #MeToo bylgja síðasta vetrar minnti okkur öll harkalega
26
og öðru ofbeldi á vinnustöðum. Liður í því er að taka umræðuna á vinnustöðum, auka fræðslu, axla ábyrgð samkvæmt lögum með gerð áhættumats og skriflegrar áætlunar um forvarnir og grípa til sýnilegra aðgerða.
Nýlega framkvæmdi Halla María ... ef þeir sinna ekki forvörnum og upprætingu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og annars ofbeldis á vinnustöðum.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB
27
Boðið verður upp á námskeið um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum, persónuvernd launafólks og fleira á námskeiðum hjá Starfsmennt nú í upphafi árs. Námskeiðin eru hluti af Forystufræðslu ASÍ og BSRB og eru ætluð fulltrúum ... í stjórnum stéttarfélaga og starfsmönnum félaganna.
Það er ærið tilefni til að fjalla um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum nú þegar #metoo byltingin hefur varpað ljósi á ástandið á vinnumarkaði almennt og hjá stéttarfélögunum
28
Þrjú fróðleg erindi um mismunandi hliðar á kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustað voru flutt á fundi um málefnið á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í gær. Að fundinum stóðu, auk BSRB, ASÍ, BHM, Kennarasamband Íslands ... , Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð. . Á fundinum var kynntur nýr netbæklingur sem kom út í gær. Þar er farið yfir skilgreiningu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis. Þar má finna dæmi um þá hegðun sem fellur undir þessar
29
geri bæði körlum og konum kleift að sinna umönnun og uppeldi barna
sinna. Kynbundið ofbeldi er annað dæmi um viðfangsefni þar sem ekki verða
neinar framfarir nema karlmenn taki virka afstöðu gegn ofbeldinu.“ Síðastliðin
40 ár hefur norrænt samstarf
30
á áreitni, einelti og ofbeldi, en starfshópar á vegum Félagsmálaráðuneytisins hafa unnið bæði að rannsókninni og mögulegum breytingum á reglum, ferlum og fleiru sem þarf að koma til í kjölfar #metoo. BSRB á fulltrúa í þessum hópum.
Formaður BSRB ... launþegasamtökum Kanada, auk fræðimanna og aktívista frá Norðurlöndunum. Malin Gustavsson, frá finnsku samtökunum Ekvalita, var með afar áhugaverða kynningu á fræðslu gegn áreitni og ofbeldi sem búið er að þróa í Finnlandi.
Sonja sagði í lok málstofunnar
31
setji fram skýra aðgerðaráætlun til að vinna bug á meininu.
Að misréttinu linni og valdaójafnvægi verði upprætt.
Að konur njóti vinnufriðar, fái að starfa í öruggu starfsumhverfi og fái að vinna störf sín án áreitni, ofbeldis ... meinsemd sem áreitni og ofbeldi er á vinnumarkaði er að standa fyrir öflugum forvörnum og fyrirbyggjandi aðgerðum.
Núgildandi reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum leggur ríkar ....
Það er mikilvægt að svara kalli #metoo kvenna og stórefla aðgerðir til að vinna gegn áreitni og ofbeldi á vinnumarkaði. Það verður einnig að gera með faglegum hætti og í samstarfi við starfsfólk. Við höfum orðið vör við að atvinnurekendur stytti sér leið ... ?.
Þá eru dæmi um vinnustaði sem virðast ekki hafa lært af reynslunni þrátt fyrir að kynferðisleg áreitni hafi átt sér stað þar. Fjöldi dómsmála þar sem fjallað er um áreitni eða ofbeldi á vinnustað eru teljandi á fingrum annarrar handar. Málin eru enn færri
32
við kynbundið ofbeldi. Þá fjallaði Sendiherra Sierra Leone gagnvart SÞ um mikilvægi þess að karlmenn tækju þátt í jafnréttisstarfi. .
Sonja talaði um kvennahreyfinguna á Íslandi, kvennafrí og mikilvægi aktívisma kvenna í þeim árangri sem Ísland hefur náð
33
Skipaður hefur verið aðgerðahópur á vegum Velferðarráðuneytisins í kjölfar #metoo byltingarinnar til að fylgja eftir aðgerðum á vinnumarkaði sem miða að því að koma í veg fyrir einelti, kynferðislegt og kynbundið áreiti og ofbeldi á vinnustöðum
34
ofbeldis á vinnustöðum.
Að fundinum stóðu Alþýðusamband Íslands, Bandalag háskólamanna, BSRB, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands.
Lesa má nánar um niðurstöður fundarins og tillögurnar í heild í skýrslunni
35
ofbeldi á sér stað á vinnustöðum. Þar var meðal annars rætt um farveg fyrir þolendur, hvernig fyrirbyggja má endurtekin brot og viðbrögð gagnvart gerendum.
Að lokum var rætt um þær aðgerðir sem nauðsynlegt er að grípa til til að fylgja eftir #metoo
36
að heilbrigðisþjónustu og aðgengi að tækni, menntun og síðast en ekki síst um kynbundið ofbeldi og kynferðislega áreitni.
Sýndu heimildarmynd um Kvennafríið 1975.
Ísland tók þátt í undirbúningi sem skipulagður var af UN Women, Sviss og Íslandi
37
og ofbeldi á vinnustöðum. Fundurinn er haldinn í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna þann sama dag. .
Allir eru boðnir velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. Hann fer fram í Hvammi, Grand Hótel Reykjavík milli klukkan 11:45 og 13. Boðið verður
38
vegar og hins vegar að fjalla um umfang og eðli kynbundinnar hatursorðræðu. Jafnréttisþingið er haldið á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi og markar upphaf 16 daga átaksins sem lýkur 10. desember á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna
39
við kynbundna kúgun og ofbeldi, samkvæmt upplýsingum frá EPSU, evrópskum heildarsamtökum opinberra starfsmanna.
Þó kynbundinn launamunur sé mikill hér á landi, um 15,9 prósent, er hann mun meiri víða í Evrópu
40
Konur sem flytja til Norðurlandanna ásamt fjölskyldum sínum ætti að vera veitt dvalarleyfi í eigin nafni svo dvalarleyfi þeirra séu ekki bundin karlmönnum. Þolendum ofbeldis skal ekki vera vísað úr landi. Konum sem seldar hafa verið mansali ætti