21
á allir atvinnurekendur innleiði hjá sér vinnubrögð í samræmi við lög og reglur. Núgildandi reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum leggur ríkar skyldur á herðar atvinnurekenda að fyrirbyggja og stöðva ... áreitni og ofbeldi á vinnumarkaði. Samkvæmt henni ber atvinnurekendum skylda til að gera skriflegt áhættumat og áætlun um forvarnir til að koma í veg fyrir slíka hegðun og þær aðgerðir sem grípa skuli til ef þetta hátterni á sér stað eða hefur átt sér stað ... nokkur að segja aftur #metoo. Formannaráð BSRB skoraði á atvinnurekendur að taka næsta skref með athugun á vinnumenningu og greiningu á völdum og valdastöðu.
Bandalagið hefur jafnframt aukið fræðslu um jafnrétti á vinnumarkaði, áreitni og annað ofbeldi ... . Þá hefur fræðslubæklingur um áreitni og ofbeldi verið þýddur ... og pólsku. Formaður BSRB flutti erindi á fundi Vinnueftirlitsins, Áreitni á vinnustöðum – NEI TAKK! þar sem undirrituð var viljayfirlýsing um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Þá hafa fulltrúar BSRB
22
kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum eins og bæði ráðherrar og fjöldi annarra forsvarsmanna fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka.
BSRB hvetur forsvarsmenn fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka sem ekki hafa skrifað
23
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í morgun viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Vinnueftirlit ríkissins kallar eftir því að fyrirtæki, stofnanir ... forsvarsmanna annarra aðila vinnumarkaðarins undirrituðu í morgun, er sagt skýrum stöfum að einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni og ofbeldi á vinnustöðum verði ekki liðið. Komi slík hegðun upp skuli bregðast við því með markvissum hætti ... og með aðgerðum. Hann sagði frá því að til standi að skipa nefnd með aðilum vinnumarkaðarins sem ætlað er að meta umfang kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og áreitis auk ofbeldis og eineltis á vinnumarkaði. Þá verður skipaður aðgerðarhópur með fulltrúum ... er birt á vef Vinnueftirlits ríkisins. Þar segir:.
Íslensk lög og reglur kveða á um að einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni og ofbeldi á vinnustöðum skuli ekki liðið. Komi það upp skal bregðast við því með markvissum hætti ... áreitni og ofbeldi og erum meðvituð um skyldur okkar.
Við líðum ekki einelti, áreitni eða ofbeldi, beitum því ekki og vitum að meðvirkni með geranda getur skaðað starfsmenn og vinnustað okkar.
Við berum sameiginlega ábyrgð
24
Hópur kvenna innan verkalýðshreyfingarinnar hafa sent forystu allra heildarsamtaka launafólks bréf þar sem hreyfingin er hvött til að bregðast við umræðum um kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og ofbeldi sem konur hafa orðið fyrir í vinnu ... upp áreitni eða annað ofbeldi og fleira.
„Við þurfum öll að axla ábyrgð á ákalli eftir breytingu á menningu og hugarfari. Við erum hagsmunaaðilar starfsfólks á vinnumarkaði. Það er okkar að berjast gegn óréttlæti og styðja við þá sem brotið ... frá sér yfirlýsingu í nóvember þar sem kallað er eftir stórefldum aðgerðum til að útrýma kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Lesa má yfirlýsinguna hér.
Í viðtali RÚV við sérfræðing BSRB í jafnréttismálum ... , sem sagt var frá hér á vef bandalagsins nýverið, var fjallað um hvernig stéttarfélög geta tekið á málum sem varða kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi.
. Bréf kvenna innan verkalýðshreyfingarinnar má lesa hér að neðan.
Til forystu samtaka launafólks,.
Að undanförnu hafa konur í verkalýðshreyfingunni rætt saman í lokuðum hópi og sagt frá kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir í vinnunni og félagsstörfum innan
25
Stéttarfélög taka á málum sem upp koma vegna kynferðislegrar áreitni og ofbeldi með sama hætti og önnur mál þar sem brotið er á réttindum starfsmanna. BSRB hefur í kjölfar #metoo byltingarinnar hvatt starfsmenn til að leita til stéttarfélaga ... sinna með slík mál.
„Kynbundið áreiti, kynferðisleg áreitni og ofbeldi eru brot, og eins og í öðrum brotum gegn starfsmönnum geta þeir leitað til stéttarfélaganna eftir stuðningi og ráðgjöf,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB ... og öðrum, halda utan um starfsmennina og gæta hagsmuna þeirra. Reglurnar sem atvinnurekendur þurfa að fara eftir eru afar skýrar.
Í þeim lögum sem gilda um kynbundið áreiti, kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er einnig skýrt ... Kynbundin og kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum þar sem farið er nánar yfir þessi mál
26
Allir eiga rétt á því að starfsumhverfi þeirra einkennist af gagnkvæmri virðingu í samskiptum. Í því felst að starfsmenn eiga rétt á því að njóta skilyrðislausrar verndar gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi á vinnustað. Nú ... er kominn út bæklingurþar sem farið er yfir ýmis atriði tengt kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. . Að bæklingnum standa ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa. Hann kemur út í dag, 8. mars ... , á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. . Í bæklingnum er farið yfir skilgreiningu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis. Þar má finna dæmi um þá hegðun sem fellur undir þessar skilgreiningar og skyldur atvinnurekenda vegna slíkrar ... hegðunar. Þá er einnig farið yfir úrræði fyrir einstaklinga sem telja sig hafa orðið fyrir slíkri hegðun. . Afleiðingar kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis geta verið margvíslegar. Slík hegðun getur haft afleiðingar .... . Ofbeldi: Hvers kyns hegðun sem leiðir til, eða gæti leitt til, líkamlegs eða sálræns skaða eða þjáninga þess sem fyrir henni verður, einnig hótun um slíkt, þvingun eða handahófskennda sviptingu frelsis
27
Átak gegn kynbundnu ofbeldi stendur yfir dagana 25.nóvember - 10.desember og verða ýmislegt um að vera til að vekja athygli
28
Aðalfundur BSRB lýsir yfir stuðningi við konur sem stigið hafa fram í nýrri bylgju #metoo frásagna með sögur af ofbeldi og áreitni, en einnig þær konur sem ekki hafa stigið fram opinberlega með sínar sögur.
„Við trúum ykkur og stöndum ... við þær konur sem stigið hafa fram undanfarið til að segja sögur sínar af áreitni og ofbeldi og einnig þær sem ekki hafa stigið fram opinberlega í nýrri bylgju #metoo frásagna. Við trúum ykkur og stöndum með ykkur..
Konur sem hafa upplifað ... ofbeldi, áreitni, niðurlægingu og smánun eru ekki lítill hópur heldur konur úr öllum kimum samfélagsins. Fatlaðar konur, innflytjendur og transfólk búa við hvað mesta hættu á að verða fyrir ofbeldi..
Önnur bylgja #metoo getur ýft upp gömul ... sár og því hvetur aðalfundur BSRB atvinnurekendur til að veita þolendum svigrúm til að leita sér aðstoðar til að vinna úr reynslu sinni. Við minnum einnig á að hægt er að leita til stéttarfélaga til að fá stuðning vegna ofbeldis, kynferðislegrar ... eða kynbundinnar áreitni á vinnustöðum..
Fulltrúar á aðalfundi BSRB kalla eftir því að stjórnvöld, aðilar vinnumarkaðarins og samfélagið allt ráðist í aðgerðir til að tryggja öllum réttlæti og líf án ofbeldis. Öxlum öll ábyrgð á að breyta
29
inni á vinnustöðum um allt land. Þetta net getur reynst mikilvægur hlekkur í baráttunni gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni. Í tilfelli heimilisofbeldis getur til að mynda verið sérstaklega mikilvægt að samstarfsfólk geti greint merki ... um ofbeldi og kunni að bregðast rétt við,“ segir Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu. Varða er rannsóknarstofnun sem ASÍ og BSRB stofnuðu sameiginlega til að vinna að vinnumarkaðsrannsóknum til hagsbóta fyrir félagsmenn.
Myndböndin verða ... í nánu samráði við Félagsmálaskólann, Jafnréttisstofu, Kvennaathvarfið, Vinnueftirlitið og 112.
Fræðsla gerir trúnaðarmenn hæfari.
„Til að ná árangri í baráttunni gegn ofbeldi þurfum við öll að taka höndum saman, hafa augun opin og leita ... aðstoðar. Sú fræðsla fyrir trúnaðarmenn á vinnustöðum sem Félagsmálaskóli Alþýðu stendur fyrir um allt land mun gera þá hæfari til að sjá merki um ofbeldi og mansal og auðvelda þeim að bregðast við slíkum aðstæðum,” segir Ásmundur Einar Daðason, félags ... - og barnamálaráðherra.
„Að undanförnu hafa verið stigin mikilvæg skref af hálfu stjórnvalda til að taka á ofbeldi og alvarlegum afleiðingum þess. Fyrirbyggjandi aðgerðir gegna lykilhlutverki í því verkefni að sporna gegn ofbeldi og ofbeldismenningu. Fræðsla
30
Allt launafólk á rétt á því að njóta skilyrðislausrar verndar gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi á vinnustað. Mikilvægt er að allir starfsmenn þekki sín réttindi. BSRB hefur ásamt öðrum gefið út bækling á íslensku, ensku ... og pólsku þar sem farið er yfir rétt starfsfólks þegar kemur að kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Að bæklingnum standa ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa. Íslensk útgáfa bæklingsins var fyrst gefin út ...
Pólsk útgáfa
Í bæklingnum er farið yfir skilgreiningu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis. Þar má finna dæmi um þá hegðun sem fellur undir þessar skilgreiningar og skyldur atvinnurekenda vegna slíkrar hegðunar ... . Þá er einnig farið yfir úrræði fyrir einstaklinga sem telja sig hafa orðið fyrir slíkri hegðun.
Margvíslegar afleiðingar áreitni og ofbeldis.
Afleiðingar kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis geta verið margvíslegar. Slík hegðun
31
Frásagnir kvenna af áreitni, ofbeldi og misrétti á vinnustöðum sem deilt hefur verið undanfarið ár á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #MeToo undirstrika að kjaramisrétti er ekki eina misréttið sem konur þurfa að glíma við á vinnumarkaði. Við stöndum ... hér saman til að lýsa því yfir, hátt og snjallt, að kynferðisleg áreitni og ofbeldi er ólíðandi með öllu!.
Við verðum að tryggja öryggi kvenna og jaðarsettra hópa á vinnumarkaði. Við verðum að skapa samfélag þar sem störf kynjanna eru metin ... .
Við krefjumst þess að stjórnvöld setji kynjajafnrétti og baráttuna gegn kynbundu ofbeldi í forgang á öllum stigum og sýni stórhug í að taka ákvarðanir til að jafna stöðu kynja og tryggja að fjölbreytileiki samfélags okkar fái að njóta sín ... staðalmyndir kynja og klámvæðingu samfélagsins.
Við krefjumst þess að fá að vinna vinnuna okkar án áreitni, ofbeldis og mismununar, og að stjórnvöld, atvinnurekendur og stéttarfélög grípi til aðgerða til að koma í veg fyrir og taki af festu ... á kynferðislegu ofbeldi og áreitni á vinnumarkaði.
Við krefjumst þess að hlustað sé á þolendur og tekið sé mark á sögum þeirra. Konur sem upplifa ofbeldi, áreitni, niðurlægingu og smánun eru ekki lítill hópur heldur allar konur samfélagsins
32
Átakinu er ætlað að beina sjónum að ofbeldi gagnvart komum víðsvegar um heiminn. En sem dæmi verður ein af hverjum þremur konum verður fyrir ofbeldi á lífsleiðinni. Tilgangur samkomunnar verður að dansa af krafti fyrir allar þær konur og stúlkur ... sem upplifað hafa ofbeldi og sýna í verki að okkur stendur ekki á sama..
Dj Margeir mun sjá til þess að dansinn duni
33
af áreitni, ofbeldi og misrétti á vinnustöðum undirstrikað að brýnt sé að tryggja öryggi kvenna og jaðarsettra hópa á vinnumarkaði. Nú er nóg komið, konur eiga að vera óhultar heima og óhultar í vinnu!.
Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands ... að samstaðan er sterkasta vopnið.
Síðan hafa konur komið saman og krafist kjarajafnréttis og samfélags án ofbeldis fjórum sinnum – árin 1985, 2005, 2010 og 2016 – en betur má ef duga skal: Þótt Ísland eigi að heita paradís fyrir konur í alþjóðlegu ... samhengi er ljóst að víða er pottur brotinn. Enn er langt í land með að ná jöfnum launum og jöfnum kjörum. Enn verða konur fyrir kynbundnu ofbeldi og áreitni á vinnustöðum sem og heima fyrir, eins og #MeToo bylgja síðasta vetrar minnti okkur öll harkalega
34
ofbeldi og skapa rými þar sem karlar fá tækifæri til að ræða þennan málaflokk með öðrum körlum sem hafa áhuga á að taka þátt í baráttunni. Fyrr á árinu bauð BSRB í samstarfi við Stígamót körlum í hópi stjórnarmanna og starfsfólks aðildarfélag bandalagsins ... af leiðarljósum í allri starfsemi BSRB. Bandalagið leggur áherslu á að uppræta kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnumarkaði og í samfélaginu öllu. Það þarf þekkingu, vilja og aðgerðir til að ná fram breytingum á þessu sviði. Í þeirri baráttu
35
á áreitni, einelti og ofbeldi, en starfshópar á vegum Félagsmálaráðuneytisins hafa unnið bæði að rannsókninni og mögulegum breytingum á reglum, ferlum og fleiru sem þarf að koma til í kjölfar #metoo. BSRB á fulltrúa í þessum hópum.
Formaður BSRB ... launþegasamtökum Kanada, auk fræðimanna og aktívista frá Norðurlöndunum. Malin Gustavsson, frá finnsku samtökunum Ekvalita, var með afar áhugaverða kynningu á fræðslu gegn áreitni og ofbeldi sem búið er að þróa í Finnlandi.
Sonja sagði í lok málstofunnar
36
Boðið verður upp á námskeið um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum, persónuvernd launafólks og fleira á námskeiðum hjá Starfsmennt nú í upphafi árs. Námskeiðin eru hluti af Forystufræðslu ASÍ og BSRB og eru ætluð fulltrúum ... í stjórnum stéttarfélaga og starfsmönnum félaganna.
Það er ærið tilefni til að fjalla um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum nú þegar #metoo byltingin hefur varpað ljósi á ástandið á vinnumarkaði almennt og hjá stéttarfélögunum
37
Þrjú fróðleg erindi um mismunandi hliðar á kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustað voru flutt á fundi um málefnið á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í gær. Að fundinum stóðu, auk BSRB, ASÍ, BHM, Kennarasamband Íslands ... , Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð. . Á fundinum var kynntur nýr netbæklingur sem kom út í gær. Þar er farið yfir skilgreiningu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis. Þar má finna dæmi um þá hegðun sem fellur undir þessar
38
geri bæði körlum og konum kleift að sinna umönnun og uppeldi barna
sinna. Kynbundið ofbeldi er annað dæmi um viðfangsefni þar sem ekki verða
neinar framfarir nema karlmenn taki virka afstöðu gegn ofbeldinu.“ Síðastliðin
40 ár hefur norrænt samstarf
39
setji fram skýra aðgerðaráætlun til að vinna bug á meininu.
Að misréttinu linni og valdaójafnvægi verði upprætt.
Að konur njóti vinnufriðar, fái að starfa í öruggu starfsumhverfi og fái að vinna störf sín án áreitni, ofbeldis ... meinsemd sem áreitni og ofbeldi er á vinnumarkaði er að standa fyrir öflugum forvörnum og fyrirbyggjandi aðgerðum.
Núgildandi reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum leggur ríkar ....
Það er mikilvægt að svara kalli #metoo kvenna og stórefla aðgerðir til að vinna gegn áreitni og ofbeldi á vinnumarkaði. Það verður einnig að gera með faglegum hætti og í samstarfi við starfsfólk. Við höfum orðið vör við að atvinnurekendur stytti sér leið ... ?.
Þá eru dæmi um vinnustaði sem virðast ekki hafa lært af reynslunni þrátt fyrir að kynferðisleg áreitni hafi átt sér stað þar. Fjöldi dómsmála þar sem fjallað er um áreitni eða ofbeldi á vinnustað eru teljandi á fingrum annarrar handar. Málin eru enn færri
40
og öðru ofbeldi á vinnustöðum. Liður í því er að taka umræðuna á vinnustöðum, auka fræðslu, axla ábyrgð samkvæmt lögum með gerð áhættumats og skriflegrar áætlunar um forvarnir og grípa til sýnilegra aðgerða.
Nýlega framkvæmdi Halla María ... ekki forvörnum og upprætingu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og annars ofbeldis á vinnustöðum.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB