41
við kynbundið ofbeldi. Þá fjallaði Sendiherra Sierra Leone gagnvart SÞ um mikilvægi þess að karlmenn tækju þátt í jafnréttisstarfi. .
Sonja talaði um kvennahreyfinguna á Íslandi, kvennafrí og mikilvægi aktívisma kvenna í þeim árangri sem Ísland hefur náð
42
Skipaður hefur verið aðgerðahópur á vegum Velferðarráðuneytisins í kjölfar #metoo byltingarinnar til að fylgja eftir aðgerðum á vinnumarkaði sem miða að því að koma í veg fyrir einelti, kynferðislegt og kynbundið áreiti og ofbeldi á vinnustöðum
43
Pétursdóttir, mannréttindalögfræðingur, einnig erindi..
Í anda kvennalistans var gefið nægt svigrúm til umræðna í hópum þar sem m.a. var rætt um frið og öryggi, kjaramál, umhverfismál, ofbeldi, heilsu kvenna, þriðju
44
ofbeldis á vinnustöðum.
Að fundinum stóðu Alþýðusamband Íslands, Bandalag háskólamanna, BSRB, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands.
Lesa má nánar um niðurstöður fundarins og tillögurnar í heild í skýrslunni
45
hjá Strategíu ehf.
Reynsla erlendra kvenna af vinnustaðatengdu ofbeldi (Immigrant women's experiences of employment based violence). Linda Rós Eðvarðsdóttir, doktorsnemi
46
ofbeldi á sér stað á vinnustöðum. Þar var meðal annars rætt um farveg fyrir þolendur, hvernig fyrirbyggja má endurtekin brot og viðbrögð gagnvart gerendum.
Að lokum var rætt um þær aðgerðir sem nauðsynlegt er að grípa til til að fylgja eftir #metoo
47
og ofbeldi á vinnustöðum. Fundurinn er haldinn í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna þann sama dag. .
Allir eru boðnir velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. Hann fer fram í Hvammi, Grand Hótel Reykjavík milli klukkan 11:45 og 13. Boðið verður
48
vegar og hins vegar að fjalla um umfang og eðli kynbundinnar hatursorðræðu. Jafnréttisþingið er haldið á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi og markar upphaf 16 daga átaksins sem lýkur 10. desember á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna
49
um fjárfestingu í umönnun, útrýmingu kynferðislegs ofbeldis og áreitni á vinnumarkaði, jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf, aukinn hlut kvenna í valdastöðum innan verkalýðshreyfingarinnar og réttlát umskipti. Áhersla var lögð á fjölbreytileika í umræðunni
50
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er runninn upp en í rúma öld hefur 8. mars verið táknrænn fyrir baráttu kvenna fyrir bættum kjörum og lífsaðstæðum, og í seinni tíð fyrir baráttuna gegn ofbeldi og áreitni.
Baráttukonur fyrri tíma veltu ... að þar vinna konur í nánum persónulegum samskiptum við fólk, sumt hvert í mjög viðkvæmum aðstæðum eða ástandi. Stundum með fólki sem ræður ekki sínum gjörðum, áreitir þær kynferðislega eða beitir annarskonar ofbeldi. Þessar konur búa við þá kröfu að þær eigi
51
og ofbeldi, samkvæmt upplýsingum frá EPSU, evrópskum heildarsamtökum opinberra starfsmanna.
Þó kynbundinn launamunur sé mikill hér á landi, um 15,9 prósent, er hann mun meiri víða í Evrópu
52
og aðgengi að tækni, menntun og síðast en ekki síst um kynbundið ofbeldi og kynferðislega áreitni.
Sýndu heimildarmynd um Kvennafríið 1975.
Ísland tók þátt í undirbúningi sem skipulagður var af UN Women, Sviss og Íslandi þar sem hinu
53
sem þær sinna og eiga oft erfitt með að fá framgang í starfi. Atvinnuleysi er einnig hærra meðal kvenna af erlendum uppruna en innlendra kvenna og hærra hlutfall kvenna af erlendum uppruna leitar sér aðstoðar vegna ofbeldis.
Samkvæmt könnun Vörðu ... og kynferðislegt ofbeldi heima og í vinnunni sem líkja má við faraldur því 40% kvenna hafa orðið fyrir því á lífsleiðinni.
Það blasir við að slíkur mótvindur getur leitt til veikinda, örmögnunar eða jafnvel kulnunar. Meirihluti þeirra sem leita aðstoðar
54
ólíklegri til að verða handteknir, ólíklegri til að beita ofbeldi og ólíklegri til að nota eiturlyf. Líf okkar karlmannanna er betra ef við tengjumst börnum okkar vel,“ sagði Gary.
Ein af niðurstöðum hans var að fæðingarorlof sé gríðarlega mikilvægt
55
Konur sem flytja til Norðurlandanna ásamt fjölskyldum sínum ætti að vera veitt dvalarleyfi í eigin nafni svo dvalarleyfi þeirra séu ekki bundin karlmönnum. Þolendum ofbeldis skal ekki vera vísað úr landi. Konum sem seldar hafa verið mansali ætti að vera
56
um umönnunarhagkerfið vinnur gegn kerfisbundnu misrétti og kynskiptum vinnumarkaði. Tryggja þarf öryggi í vinnu þar sem markvisst er unnið gegn kynferðislegu ofbeldi og áreitni. Grípa þarf til aðgerða til að endurmeta virði umönnunarstarfa og viðurkenna framlag
57
við. Það er einfaldlega engin þolinmæði fyrir þessari hegðun lengur.
Við verðum að ráðast að rótum vandans. Þar gegna stéttarfélög lykilhlutverki. Við eigum öll rétt á því að geta sinnt okkar starfi án þess að verða fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi ... að vera eftirlit með vinnustöðum og heimildir til að sekta vinnustaði sem ekki fara að lögum þegar kemur að kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi.
Ég vil trúa því að #metoo byltingin muni leiða til nauðsynlegra og löngu
58
staða þeirra erfist til barna þeirra. Þau fá ekki viðurkenningu á menntun sinni, þeim er ekki boðið upp á íslenskukennslu á vinnutíma, fá síður tækifæri til sí- og endurmenntunar og þau búa við aukna hættu á áreitni, ofbeldi, fordómum og öðru misrétti
59
og grundvallar atriði í baráttunni gegn kynbundu ofbeldi, eru þau ekki síður mikilvægt efnahagslegt og félagslegt framfaramál sem eykur verðmætasköpun, velferð, velgengni og hamingju í samfélaginu,“ sagði Katrín að lokum.
Hægt er að horfa á ávarp
60
væru líka tregari til að segja fréttir af því sem miður fer hjá körlum, svo sem af kynferðislegu ofbeldi eða öðrum ógæfuverkum þeirra.
Fyrsta jafnlaunareglan var samþykkt hér á landi árið 1958 með fullgildingu samþykktar