61
við misrétti og ofbeldi.
Árið 2023 sýndi metþátttaka í Kvennaverkfallinu svo ekki verður um villst að þjóðin er tilbúin að taka næsta skref. Kvennaverkfallið náði til 21 staðar um landið og útifundurinn í Reykjavík var sá stærsti í Íslandssögunni
62
stúlkum. Flest minnast á áhrif samfélagsmiðla í þeim efnum en fá nefna þá staðreynd að 15% stúlkna í 10. bekk og 6% drengja hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu annars unglings. Þá hafa 58% stúlkna orðið fyrir stafrænu kynferðisofbeldi og 35 ... % drengja. Ofbeldi í netheimum getur haft jafn alvarleg áhrif og ofbeldi í raunheimum.
Kannanir Vörðu sýna líka að innflytjendur búa við verri stöðu en Íslendingar sem eru fæddir hér á landi. Þau vinna lengri vinnudaga, eiga erfiðara með að ná endum ... og eykur veikindi. Rannsóknir sýna að aðgerðir sem að grípa þarf til gegn auknu ofbeldi meðal ungs fólks felist í því að vinna gegn fátækt, tryggja öruggt húsnæði fyrir barnafjölskyldur, gera konum og börnum auðveldara að komast út úr heimilisofbeldi
63
ofbeldi á sér stað á vinnustöðum. Þar var meðal annars rætt um farveg fyrir þolendur, hvernig fyrirbyggja má endurtekin brot og viðbrögð gagnvart gerendum.
Að lokum var rætt um þær aðgerðir sem nauðsynlegt er að grípa til til að fylgja eftir #metoo
64
og ofbeldi á vinnustöðum. Fundurinn er haldinn í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna þann sama dag. .
Allir eru boðnir velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. Hann fer fram í Hvammi, Grand Hótel Reykjavík milli klukkan 11:45 og 13. Boðið verður
65
vegar og hins vegar að fjalla um umfang og eðli kynbundinnar hatursorðræðu. Jafnréttisþingið er haldið á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi og markar upphaf 16 daga átaksins sem lýkur 10. desember á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna
66
.
Kröfur Kvennaárs og áherslur fundarins.
Kröfur Kvennaárs ganga út á að stjórnvöld grípi til markvissra aðgerða til að tryggja raunverulegt jafnrétti á Íslandi. Þar er meðal annars fjallað um launamun kynjanna, kynbundið ofbeldi
67
á meðal atvinnutekjum kynjanna og þá var ekki allur dagurinn undir. En núna snúna meginkröfurnar að því að útrýma kynbundnu ofbeldi og að látið verði af kerfisbundnu vanmati á hefðbundnum kvennastörfum og til þess að draga þær betur fram, og til að vekja
68
og eins og konur og kvár á Íslandi gerðu til að mótmæla kynbundnum launamun og ofbeldi þegar þau fóru í verkfall 24. október. Það er hins vegar ekki sjálfgefið að fólk fáist til fjöldamótmæla í Eystrasaltsríkjunum í ljósi þess að saga stjórnmálanna
69
um fjárfestingu í umönnun, útrýmingu kynferðislegs ofbeldis og áreitni á vinnumarkaði, jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf, aukinn hlut kvenna í valdastöðum innan verkalýðshreyfingarinnar og réttlát umskipti. Áhersla var lögð á fjölbreytileika í umræðunni
70
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er runninn upp en í rúma öld hefur 8. mars verið táknrænn fyrir baráttu kvenna fyrir bættum kjörum og lífsaðstæðum, og í seinni tíð fyrir baráttuna gegn ofbeldi og áreitni.
Baráttukonur fyrri tíma veltu ... að þar vinna konur í nánum persónulegum samskiptum við fólk, sumt hvert í mjög viðkvæmum aðstæðum eða ástandi. Stundum með fólki sem ræður ekki sínum gjörðum, áreitir þær kynferðislega eða beitir annarskonar ofbeldi. Þessar konur búa við þá kröfu að þær eigi
71
og ofbeldi, samkvæmt upplýsingum frá EPSU, evrópskum heildarsamtökum opinberra starfsmanna.
Þó kynbundinn launamunur sé mikill hér á landi, um 15,9 prósent, er hann mun meiri víða í Evrópu
72
og aðgengi að tækni, menntun og síðast en ekki síst um kynbundið ofbeldi og kynferðislega áreitni.
Sýndu heimildarmynd um Kvennafríið 1975.
Ísland tók þátt í undirbúningi sem skipulagður var af UN Women, Sviss og Íslandi þar sem hinu
73
sem þær sinna og eiga oft erfitt með að fá framgang í starfi. Atvinnuleysi er einnig hærra meðal kvenna af erlendum uppruna en innlendra kvenna og hærra hlutfall kvenna af erlendum uppruna leitar sér aðstoðar vegna ofbeldis.
Samkvæmt könnun Vörðu ... og kynferðislegt ofbeldi heima og í vinnunni sem líkja má við faraldur því 40% kvenna hafa orðið fyrir því á lífsleiðinni.
Það blasir við að slíkur mótvindur getur leitt til veikinda, örmögnunar eða jafnvel kulnunar. Meirihluti þeirra sem leita aðstoðar
74
ólíklegri til að verða handteknir, ólíklegri til að beita ofbeldi og ólíklegri til að nota eiturlyf. Líf okkar karlmannanna er betra ef við tengjumst börnum okkar vel,“ sagði Gary.
Ein af niðurstöðum hans var að fæðingarorlof sé gríðarlega mikilvægt
75
Konur sem flytja til Norðurlandanna ásamt fjölskyldum sínum ætti að vera veitt dvalarleyfi í eigin nafni svo dvalarleyfi þeirra séu ekki bundin karlmönnum. Þolendum ofbeldis skal ekki vera vísað úr landi. Konum sem seldar hafa verið mansali ætti að vera
76
kynbundið ofbeldi, kynbundinn framgangsmáti á vinnustöðum, kynbundin skipting á hinni svokölluðu þriðju vakt og kynbundið ójafnræði þegar kemur að eignum og ráðstöfun fjármagns.
Lítum aðeins nánar á þennan „kynskipta vinnumarkað“ sem er í reynd
77
en makar sínir og þar spilar launamunur kynjanna stórt hlutverk. Launamisrétti og kynbundið ofbeldi eru því tvær hliðar á sama peningi, sprottið upp feðraveldinu sem við ætlum að merja.
Launajafnrétti kynjanna hefur lengi verið eitt af helstu
78
um umönnunarhagkerfið vinnur gegn kerfisbundnu misrétti og kynskiptum vinnumarkaði. Tryggja þarf öryggi í vinnu þar sem markvisst er unnið gegn kynferðislegu ofbeldi og áreitni. Grípa þarf til aðgerða til að endurmeta virði umönnunarstarfa og viðurkenna framlag
79
Hér í jafnréttisparadísinni Íslandi og á árinu 2023 er við lýði kynbundinn launamunur, kynskiptur vinnumarkaður, kynbundið ofbeldi, kynbundinn framgangsmáti á vinnustöðum, kynbundin skipting á hinni svokölluðu
80
.
Málefnahópur um jafnrétti og jöfnuð.
Í málefnahópi um jafnrétti og jöfnuð er fjallað um.
Fjölskylduvænna samfélag
Kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
Málefni fólks