181
á vilja þeirra en vill svo ekki una niðurstöðu dómsins gagnvart öðrum starfsmönnum ríkisins, jafnvel þótt það starfsfólk starfi í mörgum tilfellum við hlið þeirra sem falla undir ákvörðun gerðardóms.
Þær kjarabætur sem ríkið hefur boðið ... á þeirri mikilvægu almannaþjónustu sem starfsfólk ríkisins sinnir.
Eftir vinnustöðvanir og verkföll annarra félaga opinberra starfsmanna síðastliðið vor tók ríkisstjórnin ákvörðun um að setja lög á verkfall BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ... af úrskurði gerðardóms svo komast megi hjá frekari átökum á vinnumarkaði með tilheyrandi röskun á opinberri þjónustu..
182
við. Þannig virkar samstaðan. . Að lokum vil ég óska ykkur velfarnaðar í störfum þingsins. ... um breytingu á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna hafi ekki verið í anda samkomulags sem heildarsamtök opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög í september. . „Það eru flestir sammála um mikilvægi þess að vera með samræmt lífeyriskerfi ... .
Það er sannarlega margt sem sameinar ASÍ og BSRB í baráttunni. Það á þó ekki við um öll mál. Undanfarin ár hafa bandalög opinberra starfsmanna verið í viðræðum við ríki og sveitarfélög um breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna þannig að allt launafólk búi ... við samskonar lífeyriskerfi. Þar höfum við gætt að því að réttindi sem félagsmenn hafa áunnið sér verði ekki skert. . Þessi vinna skilaði sér í samkomulagi sem bandalög opinberra starfsmanna og fulltrúar ríkis og sveitarfélaga undirrituðu um miðjan
183
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hefur verið ráðin í stöðu hagfræðings BSRB og tók hún til starfa í dag. Sigríður hefur víðtæka þekkingu af málefnum verkalýðshreyfingarinnar og stjórnsýslunnar og mikla reynslu af greiningarvinnu og stefnumótun ... og opinberri stefnumótun við Goldman School of Public Policy við Kaliforníuháskóla í Berkeley í Bandaríkjunum. Fyrir var hún með meistaragráðu í viðskipta- og hagfræði frá Uppsala-háskóla í Svíþjóð.
„Við erum afar heppin að hafa fengið svo öfluga konu
184
þjónustu til félagsmanna. Þá vinnur bandalagið að fræðslu-, upplýsinga- og menningarstarfsemi ásamt jafnri meðferð einstaklinga á vinnumarkaði.
Það er ástæða til að fagna 75 ára afmælinu með því að horfa um öxl á það góða starf sem unnið ... og félagsmennirnir rúmlega 21.000 talsins.
BSRB eru stærstu samtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Bandalagið hét áður Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, en heitir nú einfaldlega BSRB eftir breytingu á lögum þess.
Hlutverk BSRB er að fara
185
Fleiri þurfa leiðréttingu á launum vegna mikils álags í starfi en fámennur hópur hálaunafólks hjá ráðuneytunum, segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... voru þau að álag í starfi þessa fámenna hóps hálaunafólks hafi aukist verulega. Engin ástæða er til að rengja að svo sé, en rétt að benda á að það sama á við um fjölmarga aðra hópa sem hljóta nú að krefjast sambærilegrar leiðréttingar. . Kröfur ... sem upplifað hafa verulega aukið álag í starfi á undanförnum árum. Nú þegar kjararáð hefur sett fordæmi um tuga prósenta launahækkanir vegna aukins álags í starfi er ljóst hverjar kröfur þeirra hópa verða. . Það verður auðvitað ekki látið líðast ... um leiðréttingu á launum vegna aukins álags hafa hingað til átt lítinn hljómgrunn meðal hins opinbera eða vinnuveitenda á almenna markaðinum. Félag íslenskra flugumferðarstjóra benti til að mynda ítrekað á aukið álag á þeirra félagsmenn í kjaraviðræðum við Isavia
186
sem sinnti tilteknum störfum, aðallega í almannaþjónustunni og hjá hinu opinbera og svo væru karlmenn í meirihluta í tilteknum stéttum. Það væru kvennastéttirnar sem alltaf fái lægstu launin. „Við getum raunverulega sagt það að þessar konur hafi ... Kjaratölfræðinefndar væru launin alltaf lægst á opinberum vinnumarkaði og langlægst hjá sveitarfélögunum. Það væri hlutverk BSRB að tryggja lífskjör og lífsgæði félagsfólks. „Þannig erum við að axla okkar ábyrgð – við erum að tryggja að okkar fólk nái endum saman
187
á að vinnumarkaðurinn sé mjög kynskiptur þegar litið sé til atvinnugreina og starfa og það sé meginástæða kynbundins launamunar. Laun séu að meðaltali lægri í stéttum þar sem konur eru í meirihluta og að þær stéttir heyri margar undir opinbera geirann ... þeirra um jafnlaunaákvæði í stofnskrá stofnunarinnar árið 1919. Það var í fyrsta sinn sem gerð var krafa um að greiða skuli konum og körlum jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf. Það þótti mun róttækari krafa en krafan um sömu laun fyrir sömu vinnu þar sem hún felur ... í sér að heimilt er að bera saman ólík en jafnverðmæt störf. Það er umhugsunarefni að okkur hafi ekki tekist að framfylgja betur kröfunni um jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf líkt og Ísland skuldbatt sig til að gera með fullgildingu jafnlaunasamþykktar ILO fyrir 63 ... . Þá er einnig grunnt á úreltum hugmyndum um fyrirvinnuhlutverk karla.
Vanmat á störfum kvennastétta byggir almennt ekki á ásetningi um að mismuna skuli kynjunum eða meðvitaðri hlutdrægni heldur er það afleiðing af sögulegum, menningarlegum ... um endurmat á störfum kvenna hefur birt tillögur sínar um aðgerðir
188
sambærilegar hér. Stóraukin ásókn í réttindi sjúkrasjóða stéttarfélaga ber þess merki.
Oftast má rekja kulnun og sjúklega streitu í starfi til aðstæðna á vinnustað þar sem álagið er of mikið og þær kröfur sem gerðar eru til starfsfólks eru óljósar ... . Þá er algengt að vaktavinnufólk treysti sér í ekki til að vinna fullt starf. Þar spilar líka inn í álag sem fylgir vaktavinnu.
Þeir vinnustaðir sem tóku þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg og ríkinu hafa samhliða farið ... í opinbera geiranum í Svíþjóð er með kulnunar- eða streitueinkenni. Það er gríðarlega hátt hlutfall og hefur tvöfaldast á aðeins fimm árum. Hér á landi skortir yfirsýn yfir ástæður og fjölda veikindadaga en engin ástæða er til að ætla annað en aðstæður séu
189
sé á að mæla þessa vinnu af opinberum aðilum þýði að það eru ekki sett markmið um breytingar.
Það þarf ekki miklar rannsóknir til að staðfesta það sem flestir átta sig á, almennt vinna konur mun meira af þessum ólaunuðu störfum á heimilinu ... . Það á við um umönnun og uppeldi barna, þrif og þvotta, eldamennsku og öll hin störfin sem þarf að vinna á hverju heimili.
„Karlmenn verða að vinna sinn hluta af þessari vinnu,“ sagði Gary. Hann benti á að meira að segja á Norðurlöndunum, þar sem jafnrétti væri ....
Í nýlegum tölum Hagstofu Íslands má sjá að íslenskir karlar vinna almennt lengri vinnudag en konur. Þeir eru frekar í fullu starfi en konur og þeir karlar sem eru í fullu starfi vinna fleiri klukkustundir en konur í fullu starfi. En þessar tölur segja
190
er nú laus til umsóknar. Viðfangsefni framkvæmdastjóra NFS er að leiða skrifstofu sambandsins, starfa með stjórn sambandsins og koma fram fyrir hönd NFS út á við. Framkvæmdastjórinn er kosinn af stjórn til fjögurra ára í senn með möguleika á framlengingu ... , starfa fjórir starfsmenn; framkvæmdastjórinn, tveir sérfræðingar og starfsmaður með ábyrgð á fjármálum og daglegu starfi skrifstofunnar. .
Frekari upplýsingar um NFS má sjá á heimasíðu ... www.nfs.net. . .
Framkvæmdastjórinn þarf að:.
• hafa einlægan áhuga á að leiða og þróa starf samtaka sem lýtur félagspólitískri stjórn ... bæði innan samtakanna og út á við. .
Æskilegur bakgrunnur og ferill:.
• umfangsmikil•reynsla af starfi samtaka stéttarfélaga.
• reynsla af norrænu og alþjóðlegu samstarfi.
• reynsla af starfsmannahaldi ... að NFS eiga sextán samtök sem saman standa af alþýðusamböndum, samtökum opinberra starfsmanna og samtaka háskólamanna á Norðurlöndunum. Þetta gerir NFS að samtökum yfir 9 milljón félagsmanna á öllum Norðurlöndunum. Mikilvægasta verkefni NFS er að tryggja
191
mest þeim tekjulægustu, betra barnabótakerfi og lengingu fæðingarorlofs. Við höfum reynt að sporna við kulnun í starfi, staðið vörð um heilbrigðiskerfið og unnið að úrbótum á húsnæðismarkaði. Við höfum einnig haldið áfram að krefjast jafnréttis ....
Heilbrigðið skiptir öllu.
Í byrjun árs stóð BSRB fyrir fjölsóttum fundi þar sem fjallað var um kulnun í starfi. Niðurstaða nýrra rannsókna sem kynntar voru á fundunum sýna að þriðjungur þeirra sem kominn var með alvarlega kulnun var enn með einkenni ... og það verður ekki gengið frá samningum fyrr en þau hafa náðst. Þar hefur áherslan verið á styttingu vinnuvikunnar, jöfnun launa milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins, launaþróunartryggingu og bætt starfsumhverfi. Launaliðurinn og sérmál eru á borði ... af hálfu viðsemjenda sem hefur í besta falli staðið á sér þar sem enn hefur ekki verið samið. Það er því ljóst að engar kjarabætur muni verða nema með öflugri samstöðu opinberra starfsmanna.
Í þessum kjarasamningsviðræðum hefur stytting ... opinberra starfsmanna frá því lög um 40 stunda vinnuviku voru sett fyrir nærri hálfri öld síðan og það skiptir máli að vanda til verka. Stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar hefur verið krafa BSRB um langt árabil og þegar ekki sér til lands eftir níu
192
er í áætluninni geti hægt á efnahagsbata næstu ára.
Í umsögninni eru stjórnvöld hvött til að bregðast við miklu atvinnuleysi af fullum þunga. BSRB fagnar átaki stjórnvalda sem ætlað er að skapa um 7.000 störf fyrir atvinnulausa en bendir á að þessi aðgerð ... dugi ekki ein og sér. Því verði stjórnvöld að útfæra frekari aðgerðir til að skapa störf.
„BSRB bendir á að það er hægt að skapa góð störf, bæði tímabundið og til lengri tíma, í heilbrigðiskerfinu, félags- og velferðarþjónustu, skólakerfinu ... á kjörtímabilinu og áherslu stjórnvalda á aðhaldsaðgerðirnar þurfi að skoða í því ljósi. Markmið ríkisstjórnarinnar virðist vera að minnka hlutdeild ríkissjóðs í landsframleiðslunni sem muni bitna á opinberri þjónustu, tilfærslukerfunum og fjárfestingum á næstu
193
hvort sem það starfar á opinberum eða almennum vinnumarkaði. Réttindi núverandi sjóðsfélaga haldast óbreytt, auk þess sem ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að leiðrétta launamun milli opinbera vinnumarkaðarins og hins almenna. . Með samkomulaginu ... hefur lífeyriskerfi opinberra starfsmanna verið fullfjármagnað og verður það hér eftir sjálfbært. Til að svo megi verða leggja ríki og sveitarfélög samtals um 120 milljarða króna í sérstaka lífeyrisaukasjóði. Legið hefur fyrir lengi að fyrirkomulag lífeyrismála ... opinberra starfsmanna væri ósjálfbært og því ljóst að óbreytt ástand gæti ekki gengið áfram.
Engin breyting fyrir sjóðfélaga.
Það hefur verið markmið BSRB og annarra bandalaga opinberra starfsmanna frá upphafi að tryggja réttindi núverandi ... lífeyrisaldur opinberra starfsmanna hækkaður úr 65 árum í 67. Þrátt fyrir það er tryggt að núverandi sjóðfélaga haldi öllum sínum réttindum og geti eftir sem áður farið á eftirlaun 65 ára, kjósi þeir að gera það.
Launakjör verða jöfnuð.
BSRB, eins og önnur bandalög opinberra starfsmanna, hefur lagt þunga áherslu á að samhliða breytingum á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna verði launakjör þeirra jöfnuð við það sem þekkist á almenna markaðinum. Í því samkomulagi sem nú
194
réttinda. Heildarsamtök opinberra starfsmanna hafa tekið þátt í þeirri vinnu enda miklir hagsmunir í húfi. Það er skýr krafa BSRB að ef jafna á lífeyrisréttindi á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins þurfi laun opinberra starfsmanna að hækka ... til samræmis..
Helstu tillögur að samræmingu lífeyrisréttinda á almennum og opinberum vinnumarkaði eru hækkun iðgjalda á almennum vinnumarkaði til samræmingar iðgjalda á opinberum ... vinnumarkaði. Jafnframt hefur verið rætt að opinberu sjóðirnir taki upp aldurstengt ávinnslukerfi í stað jafnrar réttindaávinnslu, enda er sambærileg réttindaávinnsla forsenda eðlilegs flæðis starfsfólks milli vinnumarkaða. Sömuleiðis verði lífeyrisaldur ... opinberra starfsmanna hækkaður úr 65 árum í 67 ár til samræmis við lífeyrisaldur annarra á vinnumarkaði. Þar sem lífslíkur munu halda áfram að aukast næstu áratugina þarf að tryggja að kerfið leiðrétti sig sjálft og lífeyrisaldur taki breytingum í samræmi ... . .
„BSRB mun ekki samþykkja neinar breytingar á lífeyriskjörum opinberra starfsmanna nema tryggt sé að ekki verði hróflað við þegar áunnum réttindum. BSRB tekur þátt í vinnunni við að búa til samræmt lífeyriskerfi til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri
195
.
Helstu áherslur BSRB og kosningar.
BSRB hélt sitt 47. þing í haust þar sem lagður var grunnur að störfum bandalagsins næstu þrjú árin. Þar fundum við sterkt að heilbrigðismálin brenna á okkar fólki ... við verðmæti starfa okkar fólks sem starfar innan velferðarkerfisins.
Í haust var svo boðað til Alþingiskosninga með skömmum fyrirvara og einkenndist umræðan að hluta til af þessum helstu áherslumálum BSRB. Bandalagið stóð ... við stjórnmálaflokkunum kröfur okkar um lagabreytingar og aðgerðir sem grípa þarf til á Kvennaárinu 2025, nánar til tekið fyrir 24. október 2025 þegar 50 ár eru liðin frá því að konur lögðu fyrst niður launuð sem ólaunuð störf í heilan ... . Þetta leiddi til efnahagsþrenginga með tilheyrandi áhrifum á kaupmátt og vaxandi spennu milli hópa en of víða um heiminn gætir aukinnar sundrungar, andúðar eða stríðsátaka. Um leið og við þökkum fráfarandi ríkisstjórn fyrir sín góðu störf, samtalið ... við viðsemjendur sína til fjögurra ára. Í kjölfarið var gengið frá nærri öllum samningum aðildarfélaga bandalagsins en viðræðurnar hófust í byrjun árs. Venjan er sú að almenni vinnumarkaðurinn semji fyrst og að eftir það sé samið á opinberum vinnumarkaði
196
Þetta er ekki hálaunastétt en hún vinnur mjög mikilvægt og krefjandi starf eins og allir vita. . .
Hvað með kvennakjarasamninga?. .
Ein „aðgerð“ til ná ... er ekki bara sanngjörn heldur er hún einnig hagkvæm fyrir samfélagið allt. Þriðja „aðgerðin“ sem mætti nefna er hið svokallaða starfsmat. Þegar launamunur karla og kvenna sem starfa hjá sveitarfélögum er skoðaður kemur í ljós að hann er töluvert minni ... en hjá þeim sem starfa hjá ríkinu eða á almennum vinnumarkaði. Þetta ræðst af þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til hjá sveitarfélögunum, sem nota hið svokallaða starfsmatskerfi við launamyndun starfsfólks. Starfsmat „metur ólík störf í mismunandi starfsstéttir út ... og stjórnvöld geta beitt ef vilji er fyrir hendi. Þetta gerist nefnilega ekkert öðruvísi. Launamunurinn hverfur ekki af sjálfu sér, það þarf að grípa til aðgerða og breyta núverandi aðferðafræði um launamyndun. Staðreyndin er sú að störf sem almennt eru unnin ... það ekki. Það er til staðar kerfisbundið vanmat á störfum kvenna. Fyrst kerfið er okkur óhagstætt þarf að breyta kerfinu. Það þarf að taka mikilvægar ákvarðanir til að tryggja aðgerðir. Með aðgerðaleysi stjórnvalda styðja þau núverandi stöðu og snuða heilu fagstéttirnar, eins
197
þess að konur vinni frekar ólaunuð störf á heimilum og við umönnun en karlar. ... er kynbundinn launamunur að aukast hjá hinu opinbera á Íslandi samkvæmt mælingu Hagstofu Íslands. Þá hefur verið fjallað nánar um áhrif
198
Hvernig getur það staðist að opinberir starfsmenn hafi verið leiðandi í launaþróun síðasta árið eins og ítrekað hefur verið haldið fram undanfarið? Svarið við spurningunni er einfalt. Það getur ekki staðist, enda er það ekki rétt.
Hið ... stéttarfélaga opinberra starfsmanna sem sömdu í kjölfarið. Það er sérstaklega ánægjulegt að þetta markmið hafi náðst. Laun lægstlaunuðustu félagsmanna okkar hafa hækkað hlutfallslega meira en laun þeirra sem hærri hafa tekjurnar, rétt eins og að var stefnt ....
En af hverju er því þá haldið fram að opinberir starfsmenn leiði launaþróun í landinu? Ástæðan er einföld. Starfsfólk ríkis og sveitarfélaga eru almennt á lægri launum en starfsfólk á almennum markaði. Vegna krónutöluhækkana mælist hækkunin hlutfallslega meiri hjá opinberum ... starfsmönnum vegna þess að fleiri eru á lægstu laununum en á almenna markaðinum.
Stytting vinnuvikunnar á einnig sinn þátt í því að laun virðast hafa hækkað meira á opinberum vinnumarkaði. Skýringin liggur í því hvernig launavísitalan er reiknuð ... , ekki því að laun hafi hækkað. Vísitalan mælir tímakaup reglulegra launa og hækkar því þegar vinnustundum fækkar. Því er hluti af þeim hækkunum sem mælast hjá opinberum starfsmönnum ekki að skila fleiri krónum í budduna.
Lygin verður ekki sannleikur, sama
199
störfuðu í skertu starfshlutfalli og 10 prósent voru í launalausu leyfi. Þá sögðu um 21 prósent að aðrar breytingar hafi orðið á stöðu þeirra, til dæmis að þau hafi verið færð til í starfi.
Af þeim sem störfuðu í skertu starfshlutfalli í faraldrinum ... heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks. Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri, allsstaðar að af landinu. Hópurinn sem tók þátt endurspeglar þjóðina út frá kyni, aldri og búsetu..
Hér má finna fleiri fréttir um niðurstöður ... sem rannsóknarfyrirtækið Maskína vann fyrir BSRB.
Alls sóttu tæplega 86 prósent þeirra sem lentu í þessari stöðu um hlutabætur. Á almenna vinnumarkaðinum var hlutfallið rúmlega 90 prósent en aðeins 26 prósent meðal opinberra starfsmanna.
Um fimmtungur
200
kjarasamninga og þá hefur Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum samþykkt nýjan samning fyrir þá starfsmenn sem starfa hjá Orkubúi Vestfjarða. Einnig hefur Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar undirritað kjarasamning við Orkuveituna fyrir starfsmenn St.Rv ... sem starfa þar. Kjarasamningurinn verður kynntur á næstu dögum og greiddur um hann atkvæði.
Félag starfsmanna Stjórnarráðsins gekk frá kjarasamningi á föstudaginn og er hann núna ... Landssambands slökkviliðsmanna og SFR sem starfa á flugvöllum landsins. Í haust var gerð breyting á bókun með þeim kjarasamningi í ljós þess að launahækkanir annarra félaga reyndust hærri en gert var ráð fyrir. Hefur launatafla fyrir árin 2015 og 2016