401
.
Stjórn BSRB lýsir vonbrigðum sínum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Fyrstu verk nýrrar stjórnar voru að hafna milljarða tekjum frá útgerðinni og ferðaþjónustunni. Þess í stað á að rétta hallann með niðurskurði á opinberri þjónustu, afnámi vaxta
402
flugmálastarfsmanna ríkisins.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi.
FOSS - stéttafélag í almannaþjónustu.
Félag starfsmanna stjórnarráðsins.
Kjölur, stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu.
Landssamband lögreglumanna
403
- og efnahagsráðuneytis og flestra aðildarfélaga BSRB um starfstengt nám, starfsþróun og ráðgjöf á sviði mannauðseflingar. Starfsmennt styður færniþróun opinberra starfsmanna svo þeir séu betur í stakk búnir til að takast á við fjölbreytt verkefni og breytingar
404
þar sem starfsfólk veikist.
Fjölmargir starfsstaðir hafa undanfarið þurft að gera ráðstafanir til að auka öryggi starfsmanna. Á opinberum vinnustöðum þarf til dæmis að tryggja að hægt sé að virða tveggja metra regluna, og að í þeim tilvikum
405
Starfsmannafélag Húsavíkur og Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi
.
.
.
.
406
landsins til að taka upp samræmt starfsmatskerfi sem hafði það að markmiði framfylgja jafnlaunaákvæðum laga og tryggja starfsfólki sömu laun fyrir sömu eða jafnkrefjandi störf óháð kyni, vinnustað eða stéttafélagi. Þetta markmið er í samræmi ... við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar og dómaframkvæmd um að mismunandi kjarasamningar réttlæti ekki launamun fólks í sama starfi.
Það eru mikil vonbrigði að deila þurfi um þennan sjálfsagða rétt fólks. Dæmi um störf sem eru talin jafnkrefjandi ... og þar með jafnverðmæt samkvæmt starfsmati eru frístundaleiðbeinandi, leiðbeinandi á leikskóla og skólaritari. Fólk sem starfar í þessum störfum er sem sagt á ólíkum vinnustöðum innan sveitarfélaga en sömu launum óháð því í hvaða stéttarfélagi þau eru. Það er algjörlega ... ljóst og hefur verið það í fjöldamörg ár að fólk í sömu störfum eigi að fá sömu laun, enda hefur það verið framkvæmdin hingað til.
Sveitarfélögin fóru ekki ein í þetta verkefni að meta störfin með starfsmati heldur er það samstarfsverkefni ... hjá sveitarfélögum þekkir vel til starfsmatsins og veit sem er að það á að geta treyst því að þau fái sömu laun og aðrir fyrir sömu eða sambærileg störf. Þetta traust er rofið og sveitarfélögin virðast ekki átta sig á því hvaða afleiðingar það mun hafa til framtíðar
407
fjármagnstekjuskatti. Það er ótækt með öllu að tekjutapið leiði til niðurskurðar og aðhalds í opinberri þjónustu, sem mun leiða af sér lakari þjónustu við almenning og aukið álag á starfsfólk,“ segir í ályktun ráðsins.
Þá vill formannaráðið tryggja að aukin
408
Dagskrá og gögn opin öllum.
Forsætisráðuneytið hefur einnig gert opinbera
409
áhugasömum kost á að hafa áhrif á stefnumótun í jafnréttismálum. Að þessu sinni verður lögð áhersla á stöðu kvenna og kynjaðar birtingarmyndir á opinberum vettvangi. Markmiðið er að varpa ljósi á ólíka stöðu kvenna og karla í fjölmiðlum og kvikmyndum annars
410
opinbera“..
Þar kynnti hann m.a. viðhorf Íslendinga til reksturs og fjármögnunar heilbrigðisþjónustu. Nýjar upplýsingar um kostnað heimila vegna heilbrigðisþjónustu voru greindar eftir aldurshópum
411
heilbrigðiskerfið – Aðgengi, kostnaður og viðhorf til hlutverks hins opinbera“.
Þar verða m.a. kynnt viðhorf Íslendinga til reksturs og fjármögnunar heilbrigðisþjónustu. Nýjar upplýsingar um kostnað heimila vegna heilbrigðisþjónustu verður greindur
412
auk þess sem við fengum sáttagreiðslu samþykkta og hækkun á tiltekin starfsheiti.“.
Félögin sem gera kjarasamninginn eru:.
Félag opinbera starfsmanna á Austurlandi
FOSS - stéttarfélag í almannaþjónustu
Kjölur
413
„BSRB hefur ítrekað bent á mikilvægi þess að styrkja almannaþjónustuna og tekjutilfærslukerfin til að efla velferð hér á landi. Fjárlagfrumvarpið svarar ekki þessu ákalli heldur boðar þvert á móti niðurskurð í opinberri þjónustu og stefnuleysi
414
endurspeglar raunkostnað við rekstur fasteigna félagsins. Breytingar á rekstrarkostnaði, opinberum gjöldum og fjármagnskostnaði hafa bein áhrif á leiguverð sem tekur breytingum í samræmi við þróun kostnaðar. Hvert verkefni er sjálfstæð kostnaðareining
415
sem hann tekur eftir og getur trúnaðarmaður gert kröfu um að atvinnurekandi bæti úr slíkum málum, þegar tilefni er til.
Trúnaðarmenn njóta að nokkru leyti verndar gegn uppsögn úr starfi. Verndin er til þess að tryggja að trúnaðarmaður geti sinnt sínu ... starfi og sínum skyldum án þess að eiga á hættu að missa starf sitt vegna þeirra. Verndin nær fyrst og fremst til þeirra starfa sem tengjast trúnaðarmannastarfinu en ekki daglegra starfa hans á vinnustaðnum. Ef atvinnurekandi þarf að fækka starfsfólki ... skal trúnaðarmaður jafnframt sitja fyrir um að halda sínu starfi.
Samkvæmt samkomulagi um trúnaðarmenn er trúnaðarmönnum tryggð þau mikilvægu réttindi að geta sótt málþing, fundi, ráðstefnur og námskeið í allt að eina viku á ári án skerðingar á reglubundnum
416
Björnsdóttir, formaður starfshóps um endurmat á störfum kvenna og hagfræðingur BSRB.
Hvað felst í virðismati starfa?. Helga Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdastýra Jafnlaunastofu.
Konur búa enn við launamisrétti 60 árum ... erlendar rannsóknir sýna að ein skilvirkasta aðgerðin til að stuðla að jöfnum launum fyrir jafnverðmæt störf felst í virðismati starfa. Konur og karlar vinna ólík störf á ólíkum vinnustöðum og því er næsta skref að útvíkka samanburðinn til að meta megi ... heildstætt virði ólíkra starfa sem heyra undir sama atvinnurekanda en unnin eru á mismunandi vinnustöðum.
Starfshópur forsætisráðherra, sem BSRB, BHM og KÍ áttu sæti í, um endurmat á störfum kvenna skilaði ... upp þekkingu, prufa sig áfram í nýjum leiðum að virðismati og búa til verkfæri til að leiðrétta skakkt verðmætamat kvennastarfa á grundvelli tillagnanna. Aðgerðarhópurinn hefur hafið störf og vinnur um þessar mundir að þróunarverkefni um endurmat á virði
417
þegar starfsfólk verður óvinnufært um lengri tíma eða stefnir á endurkomu til starfa eftir tímabil óvinnufærni. Atvinnurekandi hefur heimild til þess að óska eftir aðkomu trúnaðarlæknis en það er síðan mat trúnaðarlæknis hvort hann þurfi að framkvæma skoðun ... . Þetta á við bæði þegar starfsfólk fer í veikindaleyfi og eru frá vinnu í einhvern tíma, eða þegar atvinnurekandi óskar eftir staðfestingu þess efnis að starfsmaður sé fær um að koma aftur til starfa. Jafnframt er nauðsynlegt að reglur séu skýrar og að starfsfólk sé upplýst ... niðurstöðu um starfshæfni starfsmanns heldur en heimilislæknir eða sérfræðilæknir viðkomandi hefur komist að, sem þá útilokar starfsmann frá endurkomu til starfs síns að loknum veikindum, og grundvallaratriði að slíkt mat sé þá byggt á málefnalegum ... og réttmætum forsendum.
Undirrituð binda vonir við að framkvæmdin í þessum málum verði betri en verið hefur og að niðurstöður dómanna verði virtar, öllum til hagsbóta. Með það að leiðarljósi verður opinberum atvinnurekendum sent erindi þar sem farið
418
COVID-19 heimsfaraldurinn virðist hraða þeirri þróun á vinnumarkaði sem spáð hefur verið á komandi árum þar sem störfum innan ákveðinna starfsgreina mun fækka á meðan ný störf verða til í öðrum geirum.
Á undanförnum árum ... hefur því verið spáð að miklar breytingar verði sem hafi það í för með sér að störfum muni fækka innan ákveðinna starfsgreina. Þetta mun gerast í kjölfar tæknibreytinga og aukinnar gervigreindar. Þá er viðbúið að störf á ýmsum sviðum verði ótryggari vegna óljósara ... ráðningasambands og skertra réttinda. Á móti er því spáð að ný störf verði til, meðal annars tengd notkun tölvu- og hátækni, viðbrögðum við hlýnun jarðar og þróun í átt að grænu hagkerfi. Allt krefst þetta nýrrar hugsunar og nýrra vinnubragða sem kalla á ný ... eða breytt störf. Þá verður aukin þörf fyrir starfsfólk innan heilbrigðis- og félagsþjónustu vegna fjölgunar aldraðra og áherslu á hærra þjónustustig.
Þessar breytingar munu hafa í för með sér hættu á að ákveðnir hópar fólks muni standa verr að vígi ... á vinnumarkaði en aðrir, einkum eldra fólk sem hefur ekki lokið mikilli formlegri menntun og sinnir einhæfum störfum. Fólk með lengri menntun og sérhæfðari starfsreynslu stendur betur að vígi og munu sumir hverjir hafa hag af þessum breytingum
419
Hrannar Már Gunnarsson hefur hafið störf sem lögfræðingur BSRB. Hann tekur við starfinu af Döllu Ólafsdóttur sem hefur horfið til annarra starfa. Hrannar mun sinna verkefnum á sviði vinnuréttar og veita aðildarfélögum BSRB ráðgjöf um túlkun laga
420
BSRB stóð fyrir fundi um virðismat starfa með formönnum og starfsfólki aðildarfélaga sl. miðvikudag.
Helga Björg Ragnarsdóttir og Rósa Björk Bergþórsdóttir hjá Jafnlaunastofu sveitarfélaga kynntu virðismat og virðismatskerfi, áskoranir ... störf. Með jöfnum launum er átt við að laun skulu ákveðin á sama hátt fyrir fólk óháð kyni.
Þrátt fyrir það að lög um launajafnrétti hafi verið í gildi í nærri 65 ár er launamunur enn töluverður hér á landi.
Kynskiptur ... í staðalímyndir kynjanna. Ólaunuð vinna kvenna sem áður fór fram inni á heimilum er því minna metin en launuð vinna karla sem yfirfærist á störfin þegar þau flytjast út af heimilum og inn á mennta- og heilbrigðisstofnanir. Þannig er kynskiptur vinnumarkaður ein ... til að vera við fátæktarmörk á eldri árum en karlarnir.
Virðismat og virðismatskerfi.
Virðismatskerfi eru kerfi til að meta með kerfisbundnum hætti innbyrðis vægi starfa út frá þeim kröfum sem störf gera til starfsfólks ... þegar lagt er mat á virði starfa.
Til að styðja við innleiðingu og framkvæmd jafnlaunareglna hefur Alþjóðavinnumálastofunin (ILO) gefið út leiðbeiningar með áherslu á mat á virði starfa og þróun matskerfa sem eru eins laus við kynjaskekkju