421
Sjúkraliðar eru ómissandi hlekkur í keðju heilbrigðiskerfisins. Starfið er mjög gefandi og fjölbreytt en reynir líka á og getur verið virkilega krefjandi. Starfsaðstæður eru oft á tíðum erfiðar og getur álagið því orðið meira en gott þykir ... . Þá eru dæmi um að mjög víða, til dæmis á hjúkrunarheimilum og í heimahjúkrun, stendur sjúkraliðum ekki til boða að vinna meira en 80 prósent hlutastarf einmitt vegna þess að vinnuveitendur telja að 100 prósent starf í vaktavinnu vera of íþyngjandi ... . Það er ekki síst vegna þessara þátta sem við stöndum frammi fyrir skorti á sjúkraliðum og að nýliðun inn í fagið gengur of hægt. Skorturinn veldur auknu álagi á þá sem starfa í faginu, kulnun hefur farið vaxandi og eru mörg dæmi þess að sjúkraliðar hafi hrakist ... úr starfi vegna hennar. Þessi staða hefur legið lengi fyrir og kemur engum sem til þekkir á óvart.
Í kjaraviðræðum Sjúkraliðafélags Íslands, sem samninganefnd BSRB leiðir, er stytting vinnuvikunnar ein meginkrafan, enda eru afleiðingar af miklu ... snýr að bættum starfsskilyrðum, þannig að þeim sé gert kleift að vinna 100 prósent starf án þess að gjalda fyrir það með minnkandi starfsþreki og heilsufari sínu.
Fjölmörg fyrirtæki og stofnanir víða um land, hafa stytt vinnuvikuna
422
Launamunur kynjanna hefur verið vandamál á Íslandi, sem og í öllum öðrum löndum, í áratugi. Fyrsta alþjóðasamþykktin um jöfn laun karla og kvenna fyrir jafnverðmæt störf er samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 100 frá 1951. Fyrstu lög ... um launajafnrétti kynjanna voru samþykkt á Íslandi árið 1961. Áður en þau komu til voru launataxtar kvenna lægri en karla, og þótti það hið eðlilegasta mál. Íslensku lögin tóku til starfa í almennri verkamannavinnu, verksmiðjuvinnu og verslunar- og skrifstofuvinnu ... prósent ef aðeins þau sem eru í fullu starfi eru skoðuð. Þetta er staðan þrátt fyrir að í gildi hafi verið lög um launajafnrétti kynjanna frá 1961.
Núgildandi jafnréttislög eru frá 2008 og er kveðið á um það í 19. grein laganna að konum og körlum ... sem starfa hjá sama atvinnurekanda skuli greidd jöfn laun og að þau skuli njóta sömu kjara fyrir sömu og jafnverðmæt störf. Reglan felur það í sér að laun skuli ákveðin með sama hætti fyrir konur og karla og þau viðmið sem eru valin (svo sem hæfni, menntun ... , ábyrgð og mannaforráð) skuli ekki fela í sér kynjamismunun.
Jafnlaunavottun tók svo gildi 1. janúar 2018 og verður innleidd í áföngum. Jafnlaunavottun felur það í sér að fyrirtæki og stofnanir þar sem meira en 25 manns starfa skulu innleiða
423
og niðurskurður en engin heildstæð áætlun.
Útgjaldakafli frumvarpsins endurómar áherslu á aðhald og niðurskurð. Þar birtist með skýrum hætti sú stefna að jafnvægi í ríkisfjármálum á að ná með skertri opinberri þjónustu en ekki aukinni tekjuöflun ....
Með boðuðum niðurskurði á árinu 2023 er í frumvarpinu tiltekið að þessi stefnumörkun feli til lengri tíma í sér áherslu á bætta nýtingu fjármuna og forgangsröðun verkefna innan núgildandi útgjaldaramma. Það þýðir að skera þarf niður opinbera þjónustu á einum
424
steininum af stað og fóru fram á að vinnuframlag kvenna væri metið að verðleikum. Það er sorglegt til þess að hugsa að kröfur kvenna um allan heim í dag séu í grófum dráttum þær sömu og þær voru fyrir meira en öld síðan, það er að störf þeirra séu metin ... en ómissandi starfsfólkið í okkar samfélagi er fólkið sem starfar í heilbrigðis- og félagsþjónustu, löggæslu, skólum, við ræstingar, í almenningssamgöngum, matvöruverslunum og heimsendingum.
Flest þessara starfa eiga tvennt sameiginlegt. Meirihluti ... veldur því að stór hluti kvenna á vinnumarkaði nýtur ekki launa í samræmi við framlag.
Hvaða fólk er það sem vinnur þessi störf? Þetta eru til dæmis konurnar sem hjúkra okkur þegar við veikjumst, annast fólkið okkur á ævikvöldinu, aðstoða fólk ... með fötlun, starfa með og kenna börnum og ungmennum og þrífa vinnustaðina okkar. Þessar konur þurfa að lifa með þeirri staðreynd að samfélagið vanmetur kerfisbundið hversu krefjandi og mikilvæg störf þeirra eru.
Störfin eiga það sameiginlegt ... að hlaupa hratt þó að eitt af því mikilvægasta sem þær geri í sínu starfi sé að gefa fólki tíma, sýna því hlýju, alúð og samkennd. Þær búa við lítinn sveigjanleika í störfum, geta ekki skroppið frá þó ástæður séu brýnar og hafa stundum ekki tíma til að grípa
425
Þrjú af aðildarfélögum BSRB sem eiga félagsmenn sem starfa hjá Isavia ohf. hafa í samþykkt boðaðar verkfallsaðgerðir. Félögin sem um ræðir eru Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Félag ... niður störf..
Á tímabilinu frá kl. 04:00 til kl. 09:00, miðvikudaginn 23. apríl 2014, munu allir félagsmenn félaganna hjá Isavia ohf , leggja niður störf ... ..
Á tímabilinu frá kl. 04:00 til kl. 09:00, föstudaginn 25. apríl 2014, munu allir félagsmenn félaganna hjá Isavia ohf , leggja niður störf..
426
bandalagsins og starfsemina í húsinu. . Að því loknu tók við markviss hópavinna undir stjórn Gylfa Dalmanns Aðalsteinssonar vinnumarkaðsfræðings. Þar lærðu þátttakendur hverjir af öðrum og greindu starf og áskoranir sem fylgja starfi trúnaðarmannsins ... . . . Dagurinn tókst vel í alla staði og verður afraksturinn notaður til að styrkja og efla enn frekar starf trúnaðarmanna félaganna tveggja
427
fram í lokaskýrslu um tilraunaverkefnið sem nú hefur verið gerð opinber.
Reykjavíkurborg og BSRB unnu sameiginlega að tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar frá árinu 2015. Í fyrstu var vinnuvikan stytt á tveimur vinnustöðum en þeim fjölgaði
428
jöfnun launa milli almenna og opinbera markaðarins og launaþróunartryggingu.
Skattkerfið hefur á undanförnum árum verið notað til að auka misskiptinguna í samfélaginu. Álögurnar á þá sem minnstar hafa tekjurnar hafa aukist og barnabætur
429
sem myndast hafa í kerfinu.
Stefna BSRB er skýr, heilbrigðiskerfið á að reka af hinu opinbera fyrir skattfé, án þess að leggja gjöld á sjúklinga sem þurfa að nota sér þjónustuna.
Ályktun stjórnarinnar í heild má lesa hér að neðan
430
kjarasamninga á almennum vinnumarkaði verða endurmetnar í febrúar. Verði niðurstaðan úr þeirri vinnu sú að taka upp samningana verða endurskoðunarákvæði í kjarasamningum opinberra starfsmanna virk. . Þingið getur enn brugðist við, undið ofan
431
einkarekinna og opinberra heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu.“. . Þó svarið mætti gjarnan vera ítarlegra er ekki hægt að skilja það öðruvísi en svo að eigendum þeirra tveggja einkareknu heilsugæslustöðva sem þegar eru með starfsemi verði
432
að heilbrigðisútgjöld íslenskra heimila hafi vaxið mun hraðar en útgjöld hins opinbera á síðustu áratugum. Með því að auka bein útgjöld sjúklinga aukast líkur á því að kostnaður við þjónustuna hindri aðgengi og komi í veg fyrir að ákveðnir hópar fái þjónustu
433
Starfsmannafélag Kópavogsbæjar hefur vísað kjaradeilu sinni við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga til ríkissáttasemjara. Þá hafa Kjölur, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og Félag opinberra
434
þjónustuna en ekki síður til að tryggja aðbúnað og öryggi starfsfólksins.“.
Það styttist í ögurstund í efnahagslífinu ofan á óðaverðbólgu og vaxtahækkanir. Kjarasamningar losna á almennum markaði í haust en hjá opinbera geiranum undir næsta
435
þennan dag enda er bandalagið til fyrir félagsmennina.
BSRB hefur í 80 ár verið samstarfsvettvangur opinberra starfsmanna og þeirra leið til að virkja samstöðuna til að berjast fyrir betri kjörum. Það eru fjölmargir ólíkir hópar sem eiga aðild
436
stéttarfélög og vinnustaðir að hafa í huga, því lögin leggja skyldu á opinbera aðila og einkaaðila sem skrásetja kyn að gera ráð fyrir hlutlausri skráningu. Alls kyns gagnasöfn, eyðublöð og fleira gæti því þurft að uppfæra.
Einnig þarf að huga að þessu
437
skoðanakönnun sem unnin var fyrir bandalagið að nærri átta af hverjum tíu landsmönnum vilja að hið opinbera verji meira fé í heilbrigðisþjónustuna.
Eitt af því sem þarf að gera er að tryggja framlínustarfsfólkinu sem hefur staðið vaktina í eitt
438
á nýjan leik til að taka ákvörðun um hvort boða eigi aðgerðir, og þá hvernig aðgerðir og hvenær.
„Samstaðan hefur verið besta vopn launafólks í gegnum árin og hefur verið lykillinn að flestum þeim kjarabótum sem opinberir starfsmenn telja
439
Fjármálaráðuneytið hefur birt tölur um fjölda starfa hjá ríkinu frá aldamótum. Þær tölur staðfesta útreikninga BSRB ... . .
Samkvæmt frétt fjármálaráðuneytisins hefur störfum hjá ríkinu fjölgað um innan við 4% frá árinu 2000 að teknu tilliti til flutninga stofnana og kerfisbreytinga. Í útreikningum BSRB kom fram að störfum hjá ríkinu hefði fjölgað um 5,6%. Þar var tekið tillit
440
Í sameiginlegri yfirlýsingu íslensku verkalýðshreyfingarinnar eru konur hvattar til að sýna samstöðu og leggja niður störf klukkan 14:38 í dag til að fylgja eftir kröfu um kjarajafnrétti. . Í yfirlýsingunni, sem forystufólk BSRB ... , Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólamanna og Kennarasambands Íslands hafa sent frá sér er vakin athygli á því að í dag, 41 ári eftir að íslenskar konur vöktu heimsathygli með því að leggja niður störf sé enn þörf á að grípa til aðgerða til að krefjast ... . Niðurstöður nýrra kjararannsókna verkalýðshreyfingarinnar vitna um stöðu sem er óviðunandi. Enn mælist óútskýrður munur á launum karla og kvenna. Það þýðir að konur fá lægri laun fyrir sömu störf og karlar gegna vegna þess að þær eru konur. Munur ... á heildartekjum karla og kvenna hérlendis er enn meiri, eða tæplega 30%. Sá munur skýrist meðal annars af því að þau störf sem konur gegna að miklum meirihluta eru minna metin en starfsgreinar þar sem karlar eru í meirihluta. Þá gegna konur hlutastörfum í meiri ... mæli en karlar. . Í þessu sambandi er mikilvægt að hafa í huga að í kjarasamningum er samið um sömu laun fyrir konur og karla. Ákvörðunin um að greiða konum lægir laun en karlar fyrir sambærileg störf er tekin í hverri viku á vinnustöðum