441
undanfarið. .
Nýr samningur kveður á um að laun hækki um 2,8% eða að lágmarki 8000. kr. fyrir dagvinnu miðað við fullt starf ... . Á launum sem eru lægri en 230.000 kr. á mánuði komi sérstök hækkun til viðbótar að upphæð 1.750 kr. V ið samþykkt samningsins greiðist 14.600 kr. eingreiðsla miðað við fullt starf í febrúar ... ..
Helstu atriði samningsins eru:.
að laun hækki um 2,8% eða að lágmarki 8000. kr. fyrir dagvinnu miðað við fullt starf. Á launum ... sem eru lægri en 230.000 kr. á mánuði komi sérstök hækkun til viðbótar að upphæð 1.750 kr.
við samþykkt samningsins greiðist 14.600 kr. eingreiðsla miðað við fullt starf í febrúar
442
meginorsök kynbundins launamunar.
Staðreyndin er sú að störf sem almennt eru unnin af konum eru minna metin í launum en hefðbundin karlastörf. Konur búa því enn við launamisrétti sextíu árum eftir að launajafnrétti var leitt í lög á Íslandi ....
Aðgerðir skipta máli.
Þessu er hægt að breyta. Það sjáum við til dæmis þegar launamunur karla og kvenna sem starfa hjá sveitarfélögum er skoðaður. Þar er launamunurinn er töluvert minni en hjá þeim sem starfa hjá ríkinu eða á almennum vinnumarkaði ... . Þetta ræðst af þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til hjá sveitarfélögunum, sem nota hið svokallaða starfsmatskerfi við launamyndun starfsfólks. Starfsmat „metur ólík störf í mismunandi starfsstéttir út frá sömu viðmiðum og dregur þannig úr launamun ... aðferðarfræði um launamyndun. Við getum ekki beðið eftir „viðhorfsbreytingunni“ eins og sumir telja nóg. Rannsóknir sýna að ein skilvirkasta leiðin til að stuðla að jöfnum launum fyrir jafnverðmæt störf felst í að meta störf að jöfnu, hvort heldur sem konur ... eða karlar sinna þeim.
Lögin tala um jafnrétti. Stjórnarskráin talar einnig um jafnrétti. En samfélagið tryggir það ekki. Það er til staðar kerfisbundið vanmat á störfum kvenna. Fyrst kerfið er okkur óhagstætt þarf að breyta kerfinu. Það þarf að taka
443
viðeigandi ráðstafanir, sé þeirra þörf, til að gera fötluðum einstaklingi eða einstaklingi með skerta starfsgetu kleift að eiga aðgengi að og taka þátt í starfi, njóta framgangs í starfi eða fá þjálfun, enda séu þær ráðstafanir ekki of íþyngjandi ... , verkefnaskiptingu eða með þjálfunarúrræðum.
Þessi nýja regla felur þannig í sér skyldu fyrir atvinnurekanda að grípa til aðgerða þegar einstaklingur getur ekki sinnt grundvallarþáttum viðkomandi starfs án þess að breytingar verði gerðar á vinnustaðnum ... starfsmaður geti ekki sinnt starfinu þrátt fyrir viðeigandi ráðstafanir af hálfu atvinnurekanda verður almennt ekki talið að honum hafi verið mismunað á grundvelli fötlunar eða skertar starfsgetu.
Álitamál til hvaða ráðstafana ber að grípa ... starfsþjálfun til jafns við aðra starfsmenn og annað dæmi um starfsmann sem er boðið annað starf hjá atvinnurekanda sem hann getur sinnt þar sem honum er ómögulegt að sinna fyrra starfi vegna skertrar starfsgetu eftir slys.
Þá er einnig nefnt
444
hagkerfis. . Samfélagið samanstendur hins vegar af ólíku fólki í ólíkri stöðu. Við búum í heimi þar sem auðlindir eru takmarkaðar og stór hluti samfélagsins vinnur störf sem ýmist eru ólaunuð eða reiknast aðeins að takmörkuðu leyti til landsframleiðslu ... og velsæld allra íbúa en ekki eingöngu fjárhagslegum áhrifum. Hér á landi eru umsvif ríkissjóðs og stefna ríkisstjórnarinnar hverju sinni bundin umgjörð sem lög um opinber fjármál skapa. Orðið velsæld kemur hvergi fyrir í þeim lögum, hið sama á raunar
445
nokkur sveitarfélög, stór og smá, hafa tekið upp úrræðið og tillögur lagðar fram í öðrum sveitarfélögum, t.d. í Reykjavík. Hugmyndin kann að hljóma vel við fyrstu sýn, enda er um fjárframlag til fjölskyldna að ræða frá opinberum aðilum. Og geta komið sér vel ... . Dagforeldrum fer fækkandi á Íslandi og afar lítil nýliðun í þeirri stétt og því fá börn sem fá inni þar.
Heimgreiðslur draga úr atvinnuþátttöku kvenna.
BSRB, stærstu heildarsamtök launafólks á opinberum markaði, er á móti því að heimgreiðslur
446
Störf slökkviliðsmanna hafa frá og með deginum í dag verið skilgreind krabbameinsvaldandi af hálfu undirdeildar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar ... frá sér yfirlýsingu um málið..
Magnús Smári Smárason, formaður LSS, segir mikilvægt að löggjöf skilgreini krabbamein tengd starfi slökkviliðsmanna sem atvinnusjúkdóm og tryggi réttindi þeirra sem hafa greinst eða munu ... ..
“Það er óhætt að segja að störf slökkviliðsmanna séu hættuleg, hvort sem þeir sinna fullu starfi eða slökkviliðsstörfum samhliða annarri vinnu eins og algengt er á smærri sveitarfélögum. Ofan á það bætist hættan á starfstengdum krabbameinum og það er skylda
447
Framkvæmdanefnd starfsmatsnefndar Sambands Íslenskra sveitarfélaga og viðsemjenda þess vann síðan úr tillögunum og tók á grundvelli þeirra og upplýsinga frá sveitarfélögum um innstak starfa ákvörðun um breytingar á mati einstakra starfa. Í þessu fólst að leitað ... í gegnum endurskoðunina. Störfin voru metin út frá samtals þrettán þáttum en þrír þeirra hafa mest áhrif á stiganiðurstöðu starfanna, þ.e. ábyrgð á starfsfólki, hugrænar kröfur starfa og líkamleg færni..
Í örfáum ... . Sveitarfélögin hafa svigrúm til 1. október næstkomandi til að framkvæma þessa afturvirku launabreytingu..
Unnið er að því að birta niðurstöður stiganiðurstöður starfa og tengingu þeirra við launaflokka..
448
Um Hvítasunnuhelgina lögðu félagsmenn Kjalar, aðildarfélags BSRB, niður störf í tuttugu sundlaugum og íþróttamiðstöðvum í átta sveitarfélögum. Félagsfólk Kjalar krefst jafnréttis og aðgerða af hálfu sveitarstjórna ... í yfirlýsingu sem það sendi frá sér í morgun. . Á morgun, þriðjudag, bætast fleiri leikskólastarfsmenn við þann hóp sem þegar hefur lagt niður störf og mun áhrifa verkfallanna gæta í yfir 60 leikskólum og leikskóladeildum grunnskóla ellefu sveitarfélaga ... . Um 900 leikskólastarfsmenn munu leggja niður störf. .
Félagsmenn hafa þegar samþykkt frekari verkföll í atkvæðagreiðslum og að óbreyttu
449
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, tilkynnti stjórn bandalagsins í morgun að hún muni ekki gefa kost á sér til endurkjörs á þingi bandalagsins sem haldið verður um miðjan október. Hún mun gegna starfinu áfram til loka þings bandalagsins ....
Elín Björg var kjörin formaður á þingi bandalagsins í október 2009 og mun því hafa gegnt embættinu í níu ár þegar hún lætur af störfum á 45. þingi BSRB. Það fer fram dagana 17. til 19. október næstkomandi.
„Verkefnin undanfarin ár ... hafa verið bæði gefandi og krefjandi og það hefur verið mér mikil ánægja að hafa fengið að sinna þeim fjölbreyttu störfum sem mér hafa verið falin,“ segir Elín Björg.
„Bandalagið hefur á undanförnum árum tekist á við mörg stór og mikilvæg mál
450
sjáið þið mat samfélagsins á virði starfa leiðbeinenda á leikskólum. Launin eru þó ögn skárri í Reykjavík heldur en í Kópavogi eða öðrum sveitarfélögum. Þar munar heilum 45 þúsund krónum á mánuði. Það er vegna þess að Reykjavíkurborg greiðir sérstakar ... aukagreiðslur vegna þessara starfa sem hin sveitarfélögin gera ekki. Og neita að gera. Þau hafa hafnað sjálfsögðum kröfum okkar fólks um sömu laun fyrir sömu störf á leikskólum um landið allt. Gætuð þið lifað af á þessum launum
451
heilbrigðistengdrar þjónustu, félagslegrar þjónustu, menntunarþjónustu og útvarps- og sjónvarpsþjónustu. Opinber þjónusta sé jafnframt undanskilið frá bæði GATS og TiSA. .
Fundurinn var vel sóttur og voru miklar umræður um málið. Fyrir áhugasama má benda
452
en í umfjöllun um heilbrigðismál í stjórnarsáttmálanum er hvergi vikið að rekstrarformum. Opinbera heilbrigðiskerfið hefur sannað mikilvægi sitt í heimsfaraldrinum og landsmenn kalla eftir því að ríkisstjórnin standi vörð um það kerfi.
Mikilvægt
453
til að gera vaktavinnu meira aðlaðandi, hugsanleg stytting vinnuskyldu og möguleikar til framgangs í starfi og starfsþróunar.
Í könnun sem gerð var á tíu stofnunum í september 2016 kom fram að þar væru starfandi 1.104 sjúkraliðar í 778 stöðugildum ... . Stjórnendur sjö af tíu stofnanna töldu þá að mikilvægt væri að fjölga sjúkraliðum á stofnuninni.
Svipaða sögu má segja af hjúkrunarfræðingum. Nærri 300 hjúkrunarfræðinga vantar til starfa til að manna fjármögnuð stöðugildi á heilbrigðisstofnunum ....
Bæði hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar vinna almennt ekki fulla vinnu sökum álags. Meðalstarfshlutfall sjúkraliða er um 75 prósent en hlutfallið er um 71 prósent hjá hjúkrunarfræðingum. Þetta lága starfshlutfall er skýr vísbending um að álag í starfi sé of mikið. Önnur ... vísbending er fjöldi heilbrigðisstarfsmanna sem eru með stoðkerfisvandamál eða andleg vandamál.
Vandinn er víðar.
Þó vandinn sé mikill í heilbrigðiskerfinu eru fleiri stéttir sem starfa í almannaþjónustu að glíma við vandamál af sama meiði
454
er 27% körlum í vil og kynbundinn launamunur nælist nú 11,4% á landsvísu. „BSRB telur skýringuna fyrst og fremst liggja í því hvernig störf eru metin. Vinnumarkaðurinn að nokkuð kynskiptur og störf þar sem konur eru í miklum meirihluta eru enn metin ... minna en störf þar sem karlar eru í meirihluta,“ segir Helga við vef TCO og bætir við að þessi launamunur fylgi fólki alla leið á eftirlaunin..
„Þar sem greiðslur í lífeyrissjóði
455
Kristín Heba Gísladóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins. Kristín Heba er með BA-gráðu í sálfræði frá Háskólanum á Akureyri og meistarapróf í auðlindafræði frá sama skóla.
Undanfarin ... sem stundakennari við Háskólann á Akureyri frá árinu 2012.
„Ég hlakka til að hefja störf, kynnast fólkinu í hreyfingunni og takast á við öll þau spennandi verkefni sem framundan eru hjá Vörðu með það að markmiði að bæta kjör og lífsgæði launafólks“ segir ... Kristín Heba um nýja starfið.
Alþýðusamband Íslands og BSRB stofnaðu Vörðu – rannsóknarstofnun í vinnumarkaðarins í október 2019 til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Stofnuninni er ætlað að dýpka umræðuna um kaup
456
eru að:.
frá 1. febrúar hækka laun og aðrir launaliðir um 2.8% þó að lágmarki kr. 8.000 á mánuði fyrir fulla dagvinnu miðað við fullt starf.
Allir félagsmenn Póstmannafélagsins ... sem nú taka laun samkvæmt launaflokki 8 – 16 fá hækkun um einn launaflokk. Þ.e. sá sem er í launaflokki 8 færist í launaflokk 9 o.s.frv. Í stað launabreytingar frá 1. janúar 2014 greiðist sérstök eingreiðsla 14.600 kr. m.v. fullt starf, enda hafi ... starfsmaður starfað í janúar og var enn í starfi 1. febrúar 2014 .
Orlofsuppbót fyrir 2014 verður kr. 39.500 ... .
Skópeningar bréfbera og bílstjóra sem ekki fá afhenta öryggisskó verða kr. 28.500 á ári miðað við fullt starf.
Kjarasamningurinn gildir til 28. febrúar 2015. Samningurinn byggir ... um.
Yfirlýsing 8 sem fylgdi fyrri samningi stendur en er nú yfirlýsing 6 gildir fyrir alla vaktavinnumenn sem eru í starfi við undirritun samningsins ef verður af breytingu þeirri á vaktafyrirkomulagi sem kemur fram í yfirlýsingunni. Sjá kafla 3.8.5
457
Til hamingju með daginn!.
Á þessum degi fyrir 44 árum lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Samstaða kvenna skilaði mikilvægum breytingum í átt að jafnrétti. En þrátt ... kastljósinu að stöðu þeirra kvenna sem veita þjónustu eða annast aðra einstaklinga í vinnunni og heima. Þær sinna mikilvægum störfum sem snerta okkur öll, börnin okkar, foreldra, ættingja og vini. Konur sem samfélagið gæti ekki verið án og vinnuframlag ... þeirra sem er svo mikilvægt að þær myndu setja samfélagið á hliðina ef þær legðu niður störf. Þetta eru til dæmis lægst launuðu störfin í okkar samfélagi, konur sem vinna við umönnun barna í leikskólum, grunnskólum og á frístundaheimilum.
Álag er almennt meira ... og vinnuskilyrði verri á vinnustöðum þar sem konur eru í meirihluta. Þar fyrir utan treystir um þriðjungur kvenna á vinnumarkaði sér ekki til að vera í fullu starfi, einkum vegna ábyrgðar á umönnun barna og fjölskyldumeðlima eða vegna þess að störfin eru svo erfið
458
sem ríkisstjórnir Norðurlandanna skrifuðu undir á Kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Peking 1995. Þar lofuðu ríkisstjórnir landanna að virða kynjasjónarmið í öllu sínu starfi og ákvörðunum ... á aðferðafræði kynjaðar fjárlagagerðar, og kynjasjónarmið ættu að grundvalla fjárhagsákvarðanir og söfnun tölfræðiupplýsinga. Fjárlög ættu að hafa jafnrétti að leiðarljósi og jafnréttissjónarmið ættu að vera mikilvæg ríkisstofnunum í starfi sínu við að ná ... , a.m.k. upp að því marki sem að starf annarra félagasamtaka er styrkt, svo að femínískar hugmyndir geti haft raunáhrif og fullu jafnrétti sé náð í samfélagi okkar ... veitt vernd og aðstoð þegar þær geta eða vilja bera vitni fyrir rétti.
Norrænu sveitarfélögin, samtök atvinnurekenda og stéttarfélög ættu að starfa ... að því að skapa atvinnulíf sem tekur tillit til fjölskyldulífs og raunvinnuaðstaðna, og skapa mannsæmandi starfskjör. Réttur til að vinna fullt starf ætti að vera tryggður með lagasetningu eða samþykktum í löndum þar sem algengt er að konur neyðast til að vinna
459
hefur verið að nýjum stofnanasamningi síðan fyrri hluta árs 2013 en ekkert gengið. Alls starfa um 50 félagsmenn SFR hjá Sjúkratryggingum Íslands og voru rúmlega 40 þeirra á fundinum..
Mikill ... voru stofnaðar upp úr Tryggingastofnun árið 2008 og var hluta starfsmanna TR boðið starf hjá hinni nýju stofnun. Þá kom fram að launakjör þeirra yrðu þau sömu við breytingarnar. Síðan hefur launaþróun þeirra starfsmanna sem enn starfa á TR orðið mun hagstæðari ... en hinna. Þetta hefur í för með sér að starfsmenn í starfi fulltrúa hjá Sjúkratryggingum hafa tæplega 50 þúsund króna lægri laun á mánuði í dag en fulltrúar hjá TR eða um 16% lægri laun. Þetta er auðvitað algjörlega ósættanlegt og starfsmenn krefjast ... þess að milli þessara systurstofnana sé gætt sanngirni..
.
Ályktun vegna kjaradeilu félagsmanna SFR sem eru í störfum fyrir Sjúkratryggingar Íslands ... reynt að ná samningum við SÍ um breytingar á stofnanasamningi, sem myndi tryggja að starfsmenn SÍ nytu að minnsta kosti jafn verðmætrar launaþróunar og félagsmenn í sambærilegum störfum hjá TR. Til að vinna að þessu markmiði lagði SFR fram í júní á þessu
460
Niðurstöður kjarakönnunar BSRB fyrir árið 2013 sýna fram á að meðal fólks í fullu starfi hafa konur ... launamunur á heildarlaunum fólks í fullu starfi innan BSRB mælist nú 11,4% samanborið við 12,5% á síðasta ári. Nokkuð breytilegt er hversu mikill kynbundni launamunurinn mælist eftir því hvort fólk starfar hjá ríki eða sveitarfélagi. Þannig mælist kynbundinn ... niðurstöðum könnunarinnar eru grunnlaun kvenna í fullu starfi innan BSRB 298.976 krónur á mánuði á meðan grunnlaun karla eru 345.900. Konur innan BSRB hafa að meðaltali 13,6% lægri grunnlaun en karlar ... ..
.
.
.
.
.
.
Heildarlaun félagsmanna BSRB.
Meðaltal heildarlauna fólks í fullu starfi innan BSRB eru samkvæmt könnuninni 386.427 krónur á mánuði ... ..
Heildarlaun kvenna á árinu 2013 eru aftur á móti 346.724 krónur á mánuði en heildarlaun karla eru 474.945. Þá er miðað við laun fyrir fullt starf. Konur innan BSRB hafa 27% lægri heildarlaun en karlar