61
Þessa vikuna stendur yfir 10. þing Evrópskra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, EPSU, í Dublin á Írlandi. Yfirskriftin þess er „Berjumst fyrir framtíð fyrir alla“ og eru megináherslurnar; framtíð opinberrar þjónustu, framtíð starfa á opinberum ... hvatt var til þess ungt fólk verði virkjað betur til starfa í baráttu launafólks. Þar segir að verkalýðsbaráttan þurfi á ungu fólki að halda og ungt fólk þurfi á henni að halda sömuleiðis.
Michael D. Higgins, forseti Írlands, flutti afar öfluga ... , tæknivæðingu starfa, lýðræði, félagsleg réttindi launafólks, loftslagsmál, velferð Evrópu og fleira, enda þingfulltrúum fátt óviðkomandi.
Fulltrúi BSRB á þinginu er Sólveig Jónasdóttir frá Sameyki ... markaði og framtíð stéttarfélaga í opinbera geirunum.
Þingið, sem haldið er á fimm ára fresti, er vel sótt en þar eru nú samankomnir um 300 fulltrúar frá stéttarfélögum opinberra starfsmanna í Evrópu frá alls 44 löndum. Konur eru nú meirihluti ... fulltrúa í fyrsta sinn og þá eru einnig fleiri fulltrúar ungu kynslóðarinnar nú en áður.
Ályktun frá Ung-EPSU var samþykkt í gær, en hún byggir að stórum hluta á vinnu ungra félaga í norrænum samtökum opinberra starfsmanna. Í henni var meðal annars
62
opinberra starfa hefur aldrei verið meira. Það hefur komið berlega í ljós í heimsfaraldrinum sem hefur gengið yfir landið í bylgjum síðasta eitt og hálfa árið hversu mikilvægt það er að starfsfólk almannaþjónustunnar sinni sínum störfum. Það að einn ... starfsmaður sinni hópi aldraðra gerir aðstandendum þeirra kleift að sinna sínum störfum, sem aftur hefur keðjuverkandi áhrif út í allt samfélagið.
Almenningur er vel meðvitaður um mikilvægi almannaþjónustunnar. Þannig sýnir nýleg könnun ... mikilvæg þessi störf eru.
Könnunin var gerð af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir Rúnar Vilhjálmsson prófessor. Kostnaður við gerð könnunarinnar var greiddur af BSRB. Könnunin var gerð í mars 2021. Alls svöruðu 842 meðlimir í netpanel ... sem skipta máli fyrir hagsæld þjóðarinnar. Nákvæm hlutföll má sjá í meðfylgjandi mynd.
Vilja heilbrigðiskerfi í opinberum rekstri.
Landsmenn eru almennt hlynntir því að hið opinbera reki almannaþjónustu. Í könnuninni var spurt sérstaklega ... um heilbrigðisþjónustu og sögðu um 81 prósent að hið opinbera ætti fyrst og fremst að reka sjúkrahús, um 68 prósent voru þeirrar skoðunar þegar kom að heilsugæslustöðvum og um 58 prósent þegar spurt var um hjúkrunarheimili.
Meirihluti landsmanna er einnig
63
til þess að auka atvinnuþátttöku og örva efnahagslífið. Framkvæmdir skapa störf en einnig skapast afleidd störf í ýmsum greinum sem tengjast þeirri sem fjárfest ... voru fleiri störf sköpuð. Það er vegna þess að nánast allur kostnaður sem fer í umönnun er launakostnaður öfugt við framkvæmdir þar sem mikið fé fer einnig í hönnun og hráefni.
Jákvæð kynjaáhrif af fjárfestingu í umönnun.
Einnig voru jákvæð ... kynjaáhrif af því að fjárfesta í umönnun. Í flestum löndum eru fleiri karlar en konur á vinnumarkaði og víða er vinnumarkaður afar kynskiptur, karlar eru í miklum meirihluta í byggingariðnaði og konur í menntakerfi og umönnun, svo dæmi séu nefnd. Ef störf ... eru sköpuð í umönnun minnkar munur á atvinnuþátttöku karla og kvenna. Karlmenn eru einnig líklegri til þess að taka að sér störf í umönnun en konur í byggingariðnaði.
Með því að fjárfesta í umönnun og velferð skapast einnig fleiri afleidd störf ... Ávinningurinn af því að stjórnvöld bregðist við niðursveiflu með fjárfestingu í greinum opinberrar þjónustu í heilbrigðis-, félags- og menntakerfinu gæti verið meiri en af fjárfestingu í vegagerð og byggingariðnaði samkvæmt nýrri rannsókn
64
sem geri þeim kleift að starfa. Hvernig ætla íslensk fyrirtæki að starfa og dafna án öflugs heilbrigðis- og menntakerfis? Hvernig á starfsfólk fyrirtækjanna að geta sinnt störfum sínum ef ekki eru til staðar leikskólar, grunnskólar hjúkrunarheimili ... , þjónusta við fólk með fötlun og langvarandi veikindi? Hver á að hirða sorpið sem skapast í rekstrinum og daglegu lífi starfsfólksins, hver á að þrífa og tryggja hreinlæti? Hvernig ætla að fyrirtækin að starfa í samfélagi án öflugrar löggæslu? Hvernig ætla ... fyrirtækin að koma vörum sínum og þjónustu á markað án trausts vegakerfis og fjarskiptainnviða? Hvernig ætla fyrirtæki landsins að starfa í innlendu og alþjóðlegu umhverfi án íslensks stjórnkerfis sem stendur vörð um leikreglur og þjónustu við almenning ... dæmið um áhrifin er verulegur skortur á sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum til starfa. Fólk sem hefur menntað sig sérstaklega til þessara starfa flýr þessar starfsstéttir vegna lélegra starfsaðstæðna og kjara. Manneklan veldur síðan enn meira álagi ... á starfsfólkið sem eftir er sem þarf að hlaupa hraðar, sem skilar sér í aukinni veikindafjarveru og kulnun í starfi.
„Næstu vikur ráða úrslitum um það hvernig við sem samfélag ætlum að koma út úr þokunni sem við stöndum frammi fyrir í dag. Slíku
65
Samkomulag um framhald launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna sem eru í BSRB eða Alþýðusambandi Íslands var undirritað á skrifstofu BSRB í hádeginu í dag. Laun félaga í BSRB sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um 1,4 prósent frá 1 ... . janúar 2018 vegna samkomulagsins.
Laun félaga í ASÍ sem starfa hjá sveitarfélögum munu einnig hækka um 1,4 prósent og laun félaga í ASÍ sem starfa hjá ríkinu hækka um 0,5 prósent frá sama tíma. Þessar hækkanir koma til viðbótar við samningsbundnar ... mælingu, frá 2013 til 2016, voru laun félagsmanna aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu hækkuð um 1,3 prósent. Nú hækka laun starfsmanna ... hjá sveitarfélögum um svipað hlutfall, eða 1,4 prósent.
Laun félaga í aðildarfélögum BSRB sem starfa hjá ríkinu hækka ekki að þessu sinni þar sem laun þeirra hafa hækkað meira en sem nemur hækkunum á almennum vinnumarkaði á tímabilinu.
Þriðja ... og Samtök atvinnulífsins.
Í rammasamkomulaginu er kveðið á um að starfsmönnum hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt launaskrið á almennum vinnumarkaði verði það meira en hjá hinu opinbera. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna
66
Samningurinn nær til félagsmanna umræddra aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu. Kjarasamningurinn er sambærilegur þeim sem SFR undirritaði við Samninganefnd ríkisins á fimmtudagskvöldið. Samningurinn verður kynntur félagsmönnum eftir helgina og í kjölfarið ... hækki um 2,8% eða að lágmarki 8000. kr. fyrir dagvinnu miðað við fullt starf. Á launum sem eru lægri en 230.000 kr. á mánuði komi sérstök hækkun til viðbótar að upphæð 1.750 kr ... .
við samþykkt samningsins greiðist 14.600 kr. eingreiðsla miðað við fullt starf í febrúar 2014 en hlutfallslega m.v. starfstíma og starfshlutfall í sama mánuði ... þar sem það á við.
eingreiðsla 20.000 kr. miðað við þá sem eru í fullu starfi í febrúar 2015 greiðist þann 1. apríl 2015 en hlutfallslega m.v. starfstíma og starfshlutfall í sama mánuði ... Fjallabyggðar,Starfsmannafélag Vestmannaeyja, Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Félag opinberra starfsmanna á Húsavík, Starfsmannafélag Dala og Snæfellssýslu auk Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi
67
Álitamál komið upp.
Undanfarin ár hafa komið upp álitamál þar sem atvinnurekendur opinberra starfsmanna hafa talið lausnarlaun jafngilda því að starfsmenn geti ekki fengið aftur störf hjá sama eða öðrum opinberum atvinnurekanda, ef hann endurheimtir ... starfsmanna síðar, ef þeir endurheimta sína heilsu og hyggjast ætla að sækja um störf hjá sama eða öðrum opinberum atvinnurekanda. Þetta er afar ánægjulegt, enda hefur það reynst fólki afar þungbært að fá slíka höfnun eftir að hafa sigrast á sínum veikindum ... Starfsmaður sem hefur þurft að láta af störfum vegna veikinda og fengið lausnarlaun getur fengið starf hjá sama atvinnurekanda nái hann heilsu á ný, þrátt fyrir lausnarlaunin. Um það hefur verið deilt en nú hefur þessi skilningur BSRB ... verið staðfestur af dómstólum og með áliti umboðsmanns Alþingis.
Ef starfsmaður hefur lengi frá vegna veikinda og ekki er fyrirséð að hann nái aftur heilsu sinni innan tiltekins tíma getur verið farin sú leið að veita honum lausn frá störfum. Um slíkt gilda ... ákvæði kjarasamninga um lausnarlaun, en þá skal starfsmaður almennt halda föstum launum í þrjá mánuði og því hefur verið litið svo á að lausnarlaun jafngildi á sinn hátt launum í uppsagnarfresti, ef starfsmaður þarf að láta af störfum heilsu sinnar
68
Rúmlega helmingur opinberra starfsmanna upplifði aukið álag í starfi í vegna COVID-19 faraldursins samkvæmt könnun sem unnin var af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB. Álagið jókst einnig á almenna markaðinum þar sem rúmur þriðjungur ... . Hjá um þriðjungi hafði álagið staðið í stað en hjá um 26 prósentum hafði álagið minnkað.
Áberandi munur var á svörum þeirra sem starfa hjá hinu opinbera og þeim sem starfa á almennum vinnumarkaði. Mikið álag var á almannaþjónustuna í faraldrinum ... sem tölurnar sýna vel. Þannig sögðust sagðist rúmlega helmingur, eða 53 prósent þeirra sem starfa á hjá ríki og sveitarfélögum að álag í starfi hafi aukist vegna faraldursins. Hjá um 26 prósentum opinberra starfsmanna hafði álagið staðið í stað en 21 prósent ... upplifði aukið álag.
Þátttakendur í könnuninni voru spurðir hvort álag í starfi hafi aukist, minnkað eða staðið í stað. Þegar heildin er skoðuð sögðust um fjórir af hverjum tíu, um 41 prósent, að álagið hafi aukist vegna faraldursins ... upplifðu minna álag í starfi.
Á almenna vinnumarkaðinum voru nokkuð fleiri sem upplifðu minna álag og hlutfallslega færri sem upplifðu aukið álag, sem kemur ekki á óvart enda hrun í ákveðnum geirum samfélagsins, svo sem ferðaþjónustunni. Á almenna
69
vinnu innan heimilisins. Þetta hefur allt áhrif á tekjur þeirra og möguleika í starfi og viðheldur kynjamismunun," sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um niðurstöðurnar ....
.
.
Helstu niðurstöður könnunar Vörðu:.
Helsta ástæða þess að mæður eru í hlutastarfi er til að auðvelda samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs
Yfirgnæfandi meirihluti feðra er í fullu starfi en hlutfallið ... lægra hlutfall karla
Hærra hlutfall sambúðarfólks en einhleypra foreldra hefur daglega og nokkrum sinnum í viku slíkar áhyggjur
Helmingur karla í ósérhæfðum störfum hefur daglega áhyggjur
Frí ...
Hæst er hlutfall foreldra sem starfa hjá sveitarfélagi sem gengur mjög vel að bregðast við slíkum dögum
Hærra hlutfall kvenna en karla nota orlofsdaga, taka launalaust leyfi, taka barn með í vinnu og vinna heima og sinna barni ... leikskóla um að koma ekki með barn á leikskóla þrátt fyrir að hann sé opinn
Þau sem eru í fæðingarorlofi finna í mestum mæli fyrir slíkum þrýsting, því næst þau sem eru sjálfstætt starfandi og þá í launuðu starfi
70
hætti. Það er sannarlega rétt að á undanförnum tveimur árum hefur starfsfólki fækkað á almennum vinnumarkaði á sama tíma og starfsfólki í opinbera geiranum fjölgaði. Það kom ekki til af góðu heldur vegna þess að hér tapaðist fjöldi starfa ... vegna efnahagsáhrifa Covid-19 sem leiddi til mikils atvinnuleysis. Á móti þurfti fleira starfsfólk hjá hinu opinbera, einkum til að bregðast við faraldrinum en einnig vegna fólksfjölgunar og hlutfallslegri fjölgun aldraðra. Sömuleiðis sköpuðu ríki og sveitarfélög störf ... að áróðri SA varðandi opinbera starfsmenn enda umræðan ofarlega á baugi um þessar mundir. Ef það fæst ekki fólk til að sinna þessum störfum þá færist byrðin einfaldlega yfir á aðstandendur sem geta á móti ekki sinnt sinni vinnu jafnvel. Það felur vissulega ... rannsóknar SA, sem þegar að er gáð virðist frétt sem aðallega fjallar um aukna þörf fyrir starfsfólk af erlendum uppruna til starfa hér á landi, þar sem fólksfjölgun dugar ekki til að hægt sé að finna fólk til að sinna þeim störfum sem til verða ... á vinnumarkaðinn. Til að fá betri yfirsýn yfir stöðuna væri vert fyrir SA að skoða til dæmis laun og vinnuaðstæður í stórum greinum á borð við ferðamannageirann eða hvaða áhrif það hafi á vilja fólks til að starfa hjá fyrirtækjum þar sem árslaun þeirra eru á pari
71
ríkisins sem eru í einum af aðildarfélögum BSRB munu ekki hækka að þessu sinni þar sem laun þeirra hækkuðu meira en sem nemur hækkunum á almenna vinnumarkaðinum á síðasta ári. Laun félaga í aðildarfélögum ASÍ sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um 1,7 ... prósent og laun félaga ASÍ sem starfa hjá ríkinu um 0,5 prósent frá 1. janúar.
Mögulega mun hækkunin koma til framkvæmda frá næstu mánaðarmótum hjá einhverjum vinnustöðum en hjá öðrum um mánaðarmótin maí-júní. Hækkunin er afturvirk frá 1. janúar ... Laun starfsmanna sveitarfélaga sem eru í einhverjum af aðildarfélögum BSRB munu hækka um 1,5 prósent frá 1. janúar 2019 eftir að samkomulag um framhald launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna var undirritað í gær.
Laun starfsmanna ....
Launaþróunartryggingin varð til með undirritun rammasamkomulags milli ríkisins, sveitarfélaga, BSRB, ASÍ og Samtaka atvinnulífsins í október 2015. Þetta er þriðja og síðasta mælingin þar sem borið er saman launaskrið á almenna markaðinum og hinum opinbera. Opinberum ... starfsmönnum er í kjölfarið bætt upp það launaskrið sem orðið hefur á almenna markaðinum umfram það sem orðið hefur á þeim opinbera.
Tilgangurinn með launaþróunartryggingunni er meðal annars sá að tryggja að laun á opinbera vinnumarkaðinum sitji
72
eldist þurfum við fleira starfsfólk í umönnun og heilbrigðiskerfinu. Þegar afbrotunum fjölgar þarf fleiri lögreglumenn til starfa.
Tölurnar tala sínu máli. Ef fjöldi opinberra starfsmanna er skoðaður sem hlutfall af landsmönnum öllum sést ... vegna heimsfaraldursins og í raun má furðu sæta að starfsfólki hafi ekki verið fjölgað meira til samræmis við aukna þörf. Ríki og sveitarfélög brugðust líka við atvinnuleysi með tímabundnum ráðningum í átakinu Hefjum störf og með því að auka fjölda sumarstarfa ... launafólks; BSRB, ASÍ og BHM.
Þegar laun félagsfólks heildarsamtakanna þriggja eru skoðuð eftir því hvar það starfar er myndin alltaf eins. Launin innan hverra heildarsamtaka eru í öllum tilvikum áberandi hæst hjá þeim sem starfa á almenna markaðinum ....
.
.
Ábyrgð aðila vinnumarkaðarins.
Starfsfólkið í almannaþjónustunni eru einstaklingar sem helga störf sín þjónustu við almenning, bera uppi velferðarkerfið og gæta almannaöryggis. Öflug velferð og löggæsla hafa jákvæð áhrif á atvinnuþátttöku ... Hverjir eru þessir óteljandi opinberu starfsmenn sem sitja eins og baggi á íslensku þjóðinni? Að þessu spyrja Samtök atvinnulífsins, þó samtökin orði reyndar spurninguna með aðeins penni hætti. Þau spyrja hvernig standi á því að opinberum
73
mikilvægar upplýsingar um launaþróun og samanburð milli opinberra starfsmanna og starfsmanna á almenna vinnumarkaðnum..
Félagsmenn SFR starfa hjá ríki, sjálfseignarstofnunum ... og opinberum fyrirtækjum, félagsmenn St.Rv. starfa hjá Reykjavíkurborg, Akraneskaupstað, Seltjarnarnesi og fleiri opinberum fyrirtækjum og stofnunum, en félagsmenn VR vinna á almennum vinnumarkaði. Könnunin var unnin af Capacent Gallup í febrúar og mars 2013 ... .
.
Launamunur kynjanna .
Heildarlaun karla eru hærri en kvenna í öllum starfsstéttum. Munur á heildarlaunum karla og kvenna hjá SFR í fullu starfi er rúm 21% körlum í hag, en 15 ... . .
Lægst laun hjá hinu opinbera.
Launin eru hæst á almennum vinnumarkaði og munar þar talsverðu. Félagsmenn VR eru með tæplega 18% hærri heildarlaun en félagsmenn SFR og 28 ... % og hjá St.Rv. um einungis 2,3%. Þá njóta fleiri starfsmenn á almennum markaði hlunninda, eða 70% á móti 60% opinberra starfsmanna, en verulega dregur úr hlunnindum á milli ára hjá opinberum starfsmönnum, sérstaklega hjá félagsmönnum St.Rv
74
Hafnarfjarðar, Starfsmannafélag Kópavogs og Starfsmannafélag Suðurnesja. .
Samningurinn nær til félagsmanna umræddra aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu. Kjarasamningurinn ... atriði samningsins eru:.
að laun hækki um 2,8% eða að lágmarki 8000. kr. fyrir dagvinnu miðað við fullt starf. Á launum sem eru lægri ... en 230.000 kr. á mánuði komi sérstök hækkun til viðbótar að upphæð 1.750 kr.
við samþykkt samningsins greiðist 14.600 kr. eingreiðsla miðað við fullt starf í febrúar 2014 ... en hlutfallslega m.v. starfstíma og starfshlutfall í sama mánuði þar sem það á við.
eingreiðsla 20.000 kr. miðað við þá sem eru í fullu starfi í febrúar 2015 greiðist þann 1. apríl ... er sambærilegur þeim sem SFR undirritaði við Samninganefnd ríkisins á s.l. fimmtudagskvöld og þeim samningum sem Starfsmannafélag Fjallabyggðar,Starfsmannafélag Vestmannaeyja, Félag opinberra starfsmanna
75
tíðina almennt verið ólaunuð og unnin af konum inni á heimilunum. Þessu þarf að breyta og tryggja að störfin séu fjármögnuð, skipulögð og framkvæmd af hinu opinbera. Umfang og mikilvægi umönnunarstarfa á heimsvísu endurspeglar að um grundvallarþjónustu ... að stjórnvöld meti umönnunarhagkerfið að verðleikum og viðurkenni vægi þess í heildarhagkerfinu. Stefnumótun á sviði efnahagsstjórnunar þurfi að taka mið af því.
Umönnunarhagkerfið.
Störf innan umönnunarhagkerfisins hafa í gegnum ... er að ræða sem stuðlar að inngildandi hagvexti og sjálfbærri þróun. Hugtakið umönnunarhagkerfi byggir á skilgreiningu ILO og felur í sér ólaunuð störf innan heimilanna, líkt og umönnun barna, veikra ættingja, þjónustu við fatlað fólk eða eldra fólk ... , og formleg launuð störf á vinnumarkaði, svo sem innan menntastofnana, í félagsþjónustu, heilbrigðisþjónustu, þjónustu við fatlað fólk og eldra fólk..
Aukið jafnrétti kynjanna.
Með því að breyta áherslum á þann veg ... að ólaunuð störf innan umönnunarhagkerfisins verði hluti af formlegum vinnumarkaði aukast möguleikar kvenna til að taka þátt í launaðri vinnu, atvinnuþátttaka eykst og konur þurfa síður að leita í hlutastörf. Það vinnur gegn fátækt kvenna og stuðlar
76
karlastörf sæta ýmsir málaflokkar hins opinbera þar sem konur starfa í meirihluta aðhaldskröfu. Þetta þýðir að álagið á konur sem starfa í opinberri þjónustu mun aukast samhliða aukinni ólaunaðri vinnu kvenna vegna skertrar þjónustu við börn, aldraða og sjúka ... svo sem í opinberum framkvæmdum eða byggingariðnaði. Ávinningurinn er meiri þar sem fleiri störf skapast því nánast allur kostnaður umönnunar felst í launakostnaði öfugt við framkvæmdir þar sem mikið fjármagn fer í aðföng. Fjárfesting í umönnun og velferð leiðir ... Nær öll þau störf sem skapa á með fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar eru hefðbundin karlastörf og er því fyrirsjáanlegt að átakið mun auka á kynjamisrétti. BSRB gerir alvarlegar athugasemdir við þetta og kallar eftir því að ráðist verði ... fram í umsögn BSRB um frumvarp til fjárlaga og tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir næstu fimm ár, sem send hefur verið Alþingi. Þar segir að um 85 prósent þeirra starfa sem verði til með átakinu verði hefðbundin karlastörf ....
„Niðurstaðan er að fjárfestingar- og uppbyggingarátak ríkisstjórnarinnar fær falleinkun út frá jafnréttissjónarmiðum,“ segir í umsögninni. Þar er bent á að á sama tíma og ráðast á í átak þar sem mikill meirihluti þeirra starfa sem skapast eru hefðbundin
77
Konur starfa í miklum meirihluta í fræðslustarfsemi (78%) og heilbrigðis- og félagsþjónustu (72%). Um 43% kvenna á vinnumarkaði starfa í þessum greinum og langflest starfanna eru á opinberum vinnumarkaði. Stærstu atvinnugreinar kvenna á almenna ... í sér en oft er miðað við að annað kynið sé a.m.k. 60-65% af heildarfjölda starfsfólks. Svokölluð kvennastörf eru meðal annars þau störf sem konur unnu áður ólaunuð á heimilum.
.
Kynskiptar atvinnugreinar ... vinnumarkaðnum eru ferðaþjónusta auk heild- og smásöluverslunar en um 22% kvenna á vinnumarkaði starfa í þessum greinum. Karlastörf eru fjölmennust í atvinnugreinum sem tilheyra að mestu almenna vinnumarkaðnum.
Þessi kynjaskipting hefur áhrif á laun ... , en þau störf þar sem konur eru í meirihluta eru að jafnaði lægra launuð en störf þar sem karlar eru í meirihluta ... . Í skýrslu starfshóps forsætisráðherra um verðmætamat kvennastarfa kemur fram að störf kvenna fela oftar í sér náin samskipti við annað fólk og tilfinningalegt álag en störf karla. Þessi störf skapa óáþreifanleg verðmæti ólíkt hefðbundnum karlastörfum
78
hjá hinu opinbera í meira en tólf ár og átti þannig rétt til launa í 273 daga í veikindum. Hún fluttist á milli sveitarfélaga og hóf störf hjá nýju sveitarfélagi en veiktist fljótlega eftir upphaf starfsins. Sveitarfélagið taldi hana einungis eiga rétt ... grein 12.2.1 sbr. grein 12.2.5 í kjarasamningi Kjalar stéttarfélags í almannaþjónustu og Sambands íslenskra sveitarfélaga um mat á ávinnslu veikindaréttar þegar viðkomandi hefur skipt um starf.
Málið varðaði félagskonu Kjalar sem hafði starfað ... Hinn 5. mars sl. féll dómur í Félagsdómi í máli nr. 13/2024 þar sem staðfest var sú túlkun sem BSRB og önnur heildarsamtök launafólks hafa haldið fram um rétt til launa í veikindum vegna fyrri þjónustualdurs hjá hinu opinbera. Álitamálið varðaði ... til launa í 14 daga en ekki 273 daga þar sem hún hafði ekki unnið samfellt í tólf mánuði hjá opinberum launagreiðanda fyrir veikindin og jafnframt skemur en þrjá mánuði hjá viðkomandi sveitarfélagi.
Í kjarasamningi segir að við mat á ávinnslurétti ... þyrftu að vera í beinni samfellu við ráðningu viðkomandi þegar hún veiktist. Umrædd félagskona hefði því, að mati sveitarfélagsins, þurft að hafa starfað samfellt hjá opinberum launagreiðanda í að lágmarki tólf mánuði áður en hún veiktist
79
fjárlaganefndar hefur í kjölfarið sagt að staðan sé því víða ekki eins slæm og árshlutauppgjörið segi til um. Það hefur samt ekki dregið úr þeim ofsa sem einkennt hefur umræður formannsins um störf opinberra starfsmanna og vilja hennar til að minnka starfsöryggi ... framúrkeyrslum tiltekinna stofnana er leitað hjá viðkomandi ráðuneytum er talið farið að berast að mögulegum breytingum á starfsmannalögum svo auðveldara verði að víkja fólki úr starfi til að refsa þeim. Einn þingmaður meirihlutans á þingi gekk svo langt ... að leggja til að forstöðumenn stofnana finni sér nýtt starf,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB sem segir að umræðan hefði mátt vera yfirvegaðri enda hafi ekki verið nærri eins mikil ástæða til upphlaups þegar málið var skoðað betur ... og því sé ómögulegt að reka þá úr starfi. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar fram til þessa hafa heldur betur sýnt fram á annað og því veit formaður fjárlaganefndar, sem auk þess er löglærð, betur. Nema að hún sé vísvitandi að halda öðru fram en því sem hún veit til að afla ... , veitir heilbrigðis- og umönnunarþjónustu, sinnir öryggismálum o.s.frv. – hefur unnið mikið og óeigingjarnt starf á síðustu árum á sama tíma og stöðugt hefur verið vegið að starfsheiðri þeirra. Þetta sama fólk hefur þrátt fyrir illt umtal, stöðugan
80
starfsmanna á undanförnum vikum. .
Störfum á vegum ríkisins hefur fækkað um meira en 10% frá efnahagshruni. Þrátt fyrir mikla fækkun starfsfólks hefur stofnunum ríkisins ...
Stjórn BSRB hefur sent frá sér ályktun þar sem fjallað er um neikvæða og villandi umræði í garð opinberra starfsmanna. Stjórnin mun í dag og á morgun funda á Akureyri ... . .
Í ályktun stjórnar sem samþykkt var á fundi hennar fyrr í dag segir m.a.: „Stjórn BSRB krefst þess að umræða um rekstur ríkisins og opinbera starfsmenn byggi á staðreyndum en ekki ósönnum fullyrðingum, sem virðast vera settar fram í þeim tilgangi að réttlæta ... frekari niðurskurð og skerða réttindi opinberra starfsmanna.“.
Ályktunina í heild má sjá hér að neðan.
Ályktun stjórnar BSRB um villandi umræðu um opinbera starfsmenn.
Stjórn BSRB harmar þá neikvæðu og villandi umræðu sem hefur verið áberandi í garð opinberra