101
samningur var enn í gildi þegar manninum var sagt upp störfum í október 2010. .
Þann 1. maí 2010 sameinuðust opinberu hlutafélögin Flugstoðir og Keflavíkurflugvöllur undir merkjum ... þegar honum var sagt upp störfum. Í kjarasamningunum árin 2008 og 2010 var hvorki að finna ákvæði um réttarvernd starfsmanna við uppsögn né skírskotun til réttarstöðu starfsmanna ríkisins. Niðurstaða dómsins var því að uppsögnin hafi verið ólögmæt og bæri Isavia ... voru upp á hann áður en til uppsagnar kom. Auk þess voru ásakanir Isavia til þess fallnar að gera honum erfiðara fyrir í leit að nýju starfi..
Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur fjallar einnig ... í dómsorðum sínum um viðbrögð Isavia ohf. þegar stefnandi í málinu leitaði til starfsmannastjóra Isavia vegna meints eineltis yfirmanns síns þegar hann var enn í starfi. Starfsmannastjórinn staðfesti fyrir dómi að honum hefði verið tilkynnt um málið ... ríkisins og eini atvinnurekandi landsins í fjölmörgum sérhæfðum störfum. Í ljósi stöðu sinnar á vinnumarkaði hvílir enn ríkari skylda á félaginu að gæta þess að farið sé að lögum í samskiptum við starfsfólk
102
Skerpt hefur verið á áherslum BSRB í nýrri stefnu bandalagsins sem unnin var á 45. þingi bandalagsins, en stefnan hefur nú verið gerð opinber. Allt starf BSRB grundvallast á þeirri stefnu sem mótuð er á þingum bandalagsins.
Stefnan ... af dagvinnulaununum, en ekki síður á að stjórnvöld standi við skýr loforð um jöfnun launa á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins,“ segir Sonja.
„Grundvallaratriði er að launafólk geti lifað af dagvinnulaunum því augljóst er að fyrr verður ekki sátt ... um kjaramál í þessu landi. Draga þarf úr yfirvinnu, enda leiðir minna vinnuálag til þess að afköst starfsfólks aukist hlutfallslega,“ segir meðal annars í nýrri stefnu BSRB.
„BSRB telur grundvallaratriði að launamunur milli hins opinbera og hins ... að starfsmönnum á opinberum vinnumarkaði er bætt það launaskrið sem verður á almenna markaðinum sjálfkrafa. Með því er ætlunin að laun hjá hinu opinbera sitji ekki eftir í almennri launaþróun.
„BSRB krefst þess að sérstök launaþróunartrygging verði lögfest ... eða sett í kjarasamninga opinberra starfsmanna en megintilgangur hennar er að tryggja samræmi í launaþróun á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins. Unnið verði að sátt á milli stéttarfélaga innan BSRB um útfærsluna. Þannig telur BSRB að opinberir
103
Það eru að megninu til konur og fólk af erlendu bergi brotið sem sinnir þessum störfum, sem eru meðal þeirra verst launuðustu í okkar samfélagi.
Þessa dagana virðast margir stjórnendur ætla fara í sama farið þrátt fyrir að áskoranirnar sem við nú stöndum ... . Fyrirtæki og stofnanir leituðust við að spara með því að hafa færra starfsfólk, með lakari starfsskilyrði og þar af leiðandi minni hvatningu í starfi.
Fjölmargir horfið frá einkavæðingu.
Niðurstöðurnar gætu ekki verið skýrari og ættu ... Á sama tíma og stjórnvöld grípa til aðgerða til að sporna gegn gríðarháu atvinnuleysi í heimsfaraldri kórónaveirunnar berast fréttir af opinberum stofnunum sem hafa ákveðið að segja upp lægst launaðasta starfsfólkinu sínu í hagræðingarskyni ... henni framvegis útvistað til einkafyrirtækja.
Útvistun stoðþjónustu hjá hinu opinbera, til dæmis við þrif og þvotta og í mötuneytum var með því fyrsta sem stjórnendur opinberra stofnana gripu til í sparnaðarskyni eftir hrunið haustið 2008 ... þeir sem nú halda að hægt sé að spara með þessum hætti kynna sér þær áður en lengra er haldið. Afleiðingarnar voru þær að þjónustan versnaði til muna og stjórnendur neyddust til að hugsa málin upp á nýtt. Starfsaðstæður starfsfólks sem veitir opinbera þjónustu
104
á starfsdegi réttindanefndar BSRB í dag. . Trausti sagði það skyldu hins opinbera að ráða hæfasta einstaklinginn í auglýst starf. Leggja eigi mat á alla umsækjendur og velja þann hæfasta til starfans. Telji umsækjandi sem ekki fær starfið ... Umsækjendur um störf hjá ríki og sveitarfélögum sem fá ekki starfið þrátt fyrir að þeir séu hæfustu umsækjendurnir eiga mjög erfitt með að sækja rétt sinn. Þetta kom fram í máli Trausta Fannars Valssonar, dósents við lagadeild Háskóla Íslands ... að hann sé hæfari en sá umsækjandi sem fékk starfið getur verið á brattann að sækja fyrir viðkomandi að sækja rétt sinn. . Þar sem sá umsækjandi sem ráðinn er í starfið bar ekki ábyrgð á ráðningunni mun hann ekki missa vinnuna, þrátt ... fyrir að hægt sé að sýna fram á að annar umsækjandi hafi verið hæfari, sagði Trausti.
Erfitt að sækja skaðabætur.
Þess vegna er eina úrræði þess umsækjanda sem telur sig hæfari en þann umsækjanda sem fékk starfið að krefjast skaðabóta. Þar er einnig ... á brattann að sækja, segir Trausti. . Til að sækja skaðabætur í málum af þessu tagi þarf að sýna skýrt fram á að málið hafi valdið viðkomandi fjártjóni. Þá þarf ekki bara að sýna fram á að viðkomandi sé hæfari en sá umsækjandi sem fékk starfið
105
vissulega greitt fyrir störf sín. Annað gildir um starfsmenn Alþingis og ráðuneyta, sem falla innan gildissviðsins, fyrir utan æðstu stjórnendur.
Einnig má nefna að reglurnar gilda ekki að öllu leyti um vinnu í flugi og í skipum ... Á Íslandi gilda nokkuð skýrar reglur um vinnu- og hvíldartíma sem gilda um stærstan hluta bæði almenna og opinbera vinnumarkaðarins.
Reglurnar eiga uppruna sinn í vinnutímatilskipun Evrópusambandsins, en þær hafa einnig ... fyrir stærstan hluta vinnumarkaðar, bæði þann opinbera og almenna. Almennt má segja að þær gildi aðeins fyrir starfsmenn eða launþega, það er fólk sem er í ráðningarsambandi, vinnur undir stjórn annarra og fær greidd laun fyrir það. Sjálfstætt starfandi ... sem og flutningaakstur en í flestum tilvikum gilda þó sérstakar reglur um vinnu í þeim geirum. Þá er heimilt að gera undantekningar vegna sérstakra aðstæðna sem tengjast starfsemi hins opinbera, svo sem í almannavörnum og löggæslu
106
BSRB hafnar því að tímabundin heimild til að færa opinbera starfsmenn milli starfa og starfsstöðva á hættustundu með vísan til borgaralegrar skyldu þeirra verði lögfest til frambúðar.
Ákvæði sem heimilaði slíka tilfærslu var lögfest ... um frumvarpið kemur fram að bandalagið getur ekki fallist á að svo opin heimild, sem felur í sér því sem næst óskilyrðisbundna tilfærslu opinberra starfsmanna, verði lögfest. Eðlilegra væri að komi slíkar aðstæður upp í framtíðinni verði gerðar sambærilegar ... er aflýst. Slíkt hættu- eða neyðarstig hefur nú verið í gildi samfleytt í næstum tvö ár.
BSRB telur að hér sé um að ræða of mikið inngrip inn í ráðningarsamband opinberra starfsmanna og getur því ekki stutt lögfestingu þessa ákvæðis til frambúðar
107
Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi (FOSA).
Fulltrúar beggja félaga eiga það sameiginlegt að starfa hjá ríki og sveitarfélögum og sinna almannaþjónustu. Á fundunum var rætt um stöðu félaganna og komandi kjaraviðræður, áherslur BSRB ... um miðjan október síðastliðinn og Magnús Már Guðmundsson tók til starfa sem framkvæmdastjóri í janúar. Það er mikilvægt fyrir þau að fá að kynna sér starfsemi allra aðildarfélaga bandalagsins og því ætla þau að reyna að heimsækja sem flest aðildarfélög ... Starfsmannafélag Fjarðabyggðar og Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi (FOSA) í vikunni.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir var kjörin formaður BSRB á þingi bandalagsins
108
með niðurskurði á opinberri þjónustu. Frekar ætti að fjárfesta í bættri opinberri þjónustu á sama hátt og fjárfest er í vega- og byggingarframkvæmdum til að skapa störf ... foreldarnir ekki sinnt starfi sínu í fjarvinnu. Þar megi til dæmis líta til Noregs, þar sem greiðslur vegna veikinda barna voru tvöfaldaðar. Þá leggur bandalagið til að þeir sem þurfa að halda sig heima vegna undirliggjandi sjúkdóma þeirra sjálfra eða barna
109
launafólks að skipa hóp sérfræðinga til að leggja mat á efnahagsleg áhrif hennar. Hópurinn tók til starfa í september 2020 og hefur í greiningum og skýrslum leitast við að kortleggja áhrif COVID-faraldursins á ólíka þjóðfélagshópa. Lögð hefur verið áhersla ... að vera lykilhugtök til að tryggja að hagvöxtur framtíðarinnar geti létt á skuldaálaginu. Lög og reglur um opinber fjármál eigi að styðja við þessi áhersluatriði og nauðsynlegt sé að endurmeta fjármálareglur laga um opinber fjármál áður en þær eru settar ... í samband að nýju.
Í skýrslunni fjallar sérfræðingahópurinn um opinber fjármál í tengslum við COVID-kreppuna og hvort tilefni sé til að endurskoða lagarammann í kringum þau. Fjallað er um gjörbreytta afstöðu helstu alþjóðastofnana til niðurskurðar ... sem viðbragðs við efnahagsþrengingum. Þá er fjallað um fjármálareglur, fjármálaáætlun 2022-2026, skuldir hins opinbera og hlutverk ríkisins þegar efnahagslegar hamfarir ríða yfir.
Til að bregðast við áhrifum COVID-kreppunnar ákváðu heildarsamtök
110
73% greiddra atkvæða en kosningaþátttaka var rúmlega 41%..
Samningurinn nær til félagsmanna umræddra aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu. Helstu atriði samningsins ... eru:.
að laun hækki um 2,8% eða að lágmarki 8000. kr. fyrir dagvinnu miðað við fullt starf. Á launum sem eru lægri en 230.000 kr. á mánuði komi sérstök hækkun til viðbótar að upphæð 1.750 kr ... .
við samþykkt samningsins greiðist 14.600 kr. eingreiðsla miðað við fullt starf í febrúar 2014 en hlutfallslega m.v. starfstíma og starfshlutfall í sama mánuði ... þar sem það á við.
eingreiðsla 20.000 kr. miðað við þá sem eru í fullu starfi í febrúar 2015 greiðist þann 1. apríl 2015 en hlutfallslega m.v. starfstíma og starfshlutfall í sama mánuði ... ..
Félögin sem um ræðir eru Starfsmannafélag Fjallabyggðar, Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu, Starfsmannafélag Vestmannaeyjabæjar og Starfsmannafélag Húsavíkur. Félögin samþykktu nýjan samning með tæplega
111
á fyrirkomulagi heilsugæslunnar í dag. Áformað er að opna þrjár nýjar heilsugæslustöðvar til viðbótar við þær sautján sem nú eru starfandi. Til stendur að stöðvarnar verði einkareknar, í meirihlutaeigu þeirra heilbrigðisstarfsmanna sem þar starfa .... .
BSRB fagnar áformum um uppbyggingu heilsugæslunnar, sem er mikilvægur þáttur í íslenska heilbrigðiskerfinu. Bandalagið telur eðlilegt að nýjar heilsugæslustöðvar verði fjármagnaðar af almannafé eins og þær sem fyrir eru, og starfi samkvæmt sama ... í samvinnu við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands í fyrra kom fram að rúmlega 80% svarenda vilja að hið opinbera komi fyrst og fremst að rekstri heilsugæslustöðva. Aðeins um 1% töldu slíkum rekstri best fyrir komið hjá einkaaðilum. .
Stjórn BSRB ... leggst alfarið gegn áformum heilbrigðisráðherra um einkavæðingu heilsugæslustöðva og kallar eftir opinberri umræðu áður en afdrifaríkar ákvarðanir eru teknar. .
Hér að neðan má sjá ályktun stjórnar BSRB vegna málsins. Hún var gerð 7 ... yfir víðrækum stuðningi við félagslegt heilbrigðiskerfi og hafnað leiðum einkavæðingar. Í rannsókn prófessors Rúnars Vilhjálmssonar sem framkvæmd var af Félagsvísindastofnun fyrr á árinu kom fram að rúm 80% svarenda telja að hið opinbera eigi fyrst
112
markaðinum í um áratug.
Lífeyrisaldur opinberra starfsmanna hækkar úr 65 árum í 67. Þeir sem þegar greiða í sjóðina geta eftir sem áður hætt störfum 65 ára án þess að réttindin skerðist. Þeir geta líka valið að vinna til 67 ára aldurs og bæta ... Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, fer yfir stöðuna í lífeyrismálum í bréfi til félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins. BSRB hefur, eins og önnur heildarsamtök opinberra starfsmanna, skrifað undir samkomulag við ríki og sveitarfélög ... samkomulagið að réttindi þeirra sem greitt hafa í A-deildir lífeyrissjóða opinberra starfsmanna breytist ekki. Þá hefur einnig komið fram að ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að leiðrétta launamun á milli opinbera markaðarins og hins almenna ... . Einnig er hægt að nálgast bréfið á PDF-sniði hér...
Bréf formanns BSRB.
. Kæri félagi. . BSRB hefur, ásamt öðrum heildarsamtökum opinberra starfsmanna, skrifað undir samkomulag við ríki ... og sveitarfélög um framtíðarfyrirkomulag lífeyrismála. . Nokkur atriði sem mikilvægt er að hafa í huga varðandi samkomulagið:.
Þeir sem þegar greiða í A-deildir lífeyrissjóða opinberra starfsmanna, LSR eða Brú, munu ekki finna
113
við réttindi þeirra sem eru að greiða í sjóðinn eða hafa greitt í sjóðinn, sem og þeirra sem hafa hafið töku lífeyris.
Tryggja þarf að hafi sjóðfélagi unnið sér inn rétt til lífeyrisauka haldist sá réttur þrátt fyrir að viðkomandi skipti um starf ... Stjórn BSRB telur að frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins endurspegli ekki samkomulag sem heildarsamtök opinberra starfsmanna og fulltrúar ríkis og sveitarfélaga undirrituðu 19. september síðastliðinn ... hefur verið í varúðarsjóð dugi ekki til, sé það hlutverk opinberra launagreiðenda að bregðast við.
. Stjórn BSRB lýsir yfir vonbrigðum með að ekki sé farið eftir því samkomulagi sem undirritað hefur verið við vinnslu frumvarpsins. Stjórnin skorar ... á þingmenn að gera nauðsynlegar breytingar til að verja áunnin réttindi sjóðfélaga í lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna
114
vaktir, oft nefndar stubbavaktir, og eru jafnvel kallaðir til starfa oftar en einu sinni á sólarhring. Aðilar samkomulagsins eru sammála um að slíkt sé íþyngjandi fyrir starfsmenn umfram það sem almennt gerist. Samkomulagið felur ... . Kjarasamningurinn sem SFR og SNR undirrituðu í gærkvöld nær til um 3500 félagsmanna SFR sem starfa hjá ríkinu. Samningurinn er að mestu hliðstæður þeim samningum sem undirritaði hafa verið á síðustu misserum en helstu atriði í nýjum samningi SFR ... eru:.
að laun hækki um 2,8% eða að lágmarki 8000. kr. fyrir dagvinnu miðað við fullt starf. Á launum sem eru lægri en 230.000 kr. á mánuði komi sérstök hækkun til viðbótar að upphæð 1.750 kr ... .
· við samþykkt samningsins greiðist 14.600 kr. eingreiðsla miðað við fullt starf í febrúar 2014 en hlutfallslega m.v. starfstíma og starfshlutfall í sama mánuði.
eingreiðsla 20.000 ... kr. miðað við þá sem eru í fullu starfi í febrúar 2015 greiðist þann 1. apríl 2015 en hlutfallslega m.v. starfstíma og starfshlutfall í sama mánuði.
persónuuppbót verður
115
Magnús Már Guðmundsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri BSRB. Hann tekur við starfinu af Helgu Jónsdóttur, sem lét af störfum um áramótin. Magnús hefur verið borgarfulltrúi og varaborgarfulltrúi frá árinu 2014 en mun óska eftir leyfi ... frá störfum á fundi borgarstjórnar í næstu viku.
„Það eru spennandi tímar hjá BSRB eins og annars staðar í verkalýðshreyfingunni og ég hlakka til að starfa með öflugu fólki innan bandalagsins og í aðildarfélögum þess,“ segir Magnús Már. „Barátta ... á fréttastofu Vísis.is og Bylgjunnar að námi loknu en hóf störf sem kennari í Menntaskólanum í Kópavogi árið 2011. Hann var kjörinn varaborgarfulltrúi í Reykjavíkurborg árið 2014, varð tímabundið borgarfulltrúi árið 2016, en hefur verið varaborgarfulltrúi ... aftur frá árinu 2017.
„Það er mikill fengur fyrir okkur hjá BSRB að fá Magnús Má til liðs við okkur,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Magnús kemur með mikla reynslu með sér til starfa, til að mynda hefur hann stýrt tilraunaverkefni ... . Hann er með kennsluréttindi sem grunn- og framhaldsskólakennari og hóf nýlega meistaranám í opinberri stjórnsýslu.
Magnús starfaði með fötluðum börnum og ungmennum hjá Íþrótta- og tómstundasviði Reykjavíkurborgar með námi á árunum 2002 til 2008. Hann var fréttamaður
116
Þar hefur verið skorið óhóflega niður í fjárveitingum og reynst erfitt að fá lækna og annað starfsfólk til starfa. Ein af afleiðingum þess er sú að endurnýjun í stétt heilsugæslulækna hefur verið allt of lítil. .
Skortir umræðu.
Engin ... í landinu, notendur þjónustunnar. .
Breytt rekstrarform á heilsugæslustöðvum mun eitt og sér ekki leiða til þess að aðgengi að heilsugæslunni verði betra. Ef ætlunin með þessum áformum er að fá heimilislækna til starfa er alls óvíst að sú tilraun ... opinber umræða hefur farið fram um áform ráðherra. Kannanir sýna að mikill meirihluti landsmanna vill að það sé fyrst og fremst hið opinbera sem komi að rekstri heilbrigðiskerfisins. Breytingar sem þessar ætti ekki að gera í andstöðu við almenning
117
til 7000 félagsmanna sem starfa hjá sveitarfélögunum og gildir frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023. Boðuðum verkföllum sem áttu að hefjast á miðnætti hefur fyrir vikið verið aflýst.
Meðal helstu atriða kjarasamningsins eru:.
Stytting ... Suðurnesja.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi.
Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum.
Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu.
Starfsmannafélag Fjallabyggðar.
Starfsmannafélag Fjarðabyggðar
118
kafla. Þar er meðal annars lögð áhersla á að tryggja þurfi samhæfingu í þjónustunni og að bæði vinnustaðir í heild og störf einstakra starfsmanna fái að þróast í samhengi við samfélagið.
Huga þarf sérstaklega að starfsumhverfi opinberra ... starfsmanna, enda mikilvægt að það sé sem best svo starfsmennirnir geti tryggt almenningi öfluga og góða þjónustu. Til að svo megi vera þurfa starfsmenn til dæmis að hafa svigrúm til að þróast í starfi með því að sækja sér viðbótarmenntun eða sinna símenntun ... sé hafður að leiðarljósi og starfsmönnum gert auðveldara að samræma vinnu og fjölskyldulíf. Það getur dregið verulega úr álagi og streitu og unnið gegn kulnun í starfi.
Lestu
119
Eitt af því sem huga verður að er starfsumhverfi opinberra starfsmanna, enda mikilvægt að það sé sem best svo starfsmennirnir geti tryggt öfluga og góða almannaþjónustu. Hluti af því er að starfsmenn hafi svigrúm til að þróast í starfi með því að sækja ... í almannaþjónustu í stefnu BSRB, sem samþykkt var á þingi bandalagsins haustið 2015. Þar segir meðal annars að tryggja þurfi samhæfingu í þjónustunni og að bæði vinnustaðirnir í heild og störf einstakra starfsmanna fái að þróast í samhengi við samfélagið ... hjá að sveigjanleiki sé hafður að leiðarljósi þannig að starfsmönnunum sé gert auðveldara að samræma vinnu og fjölskyldulíf. Það getur haft mikið að segja við að koma í veg fyrir aukið álag og streitu og unnið gegn kulnun í starfi
120
fyrir, skortur á starfsfólki og álag á þá sem þar starfa gríðarlegt.
„Með því að halda þjóðarsjúkrahúsinu í fjársvelti er verið að grafa undan opinbera heilbrigðiskerfinu. Það er í beinni andstöðu við vilja þjóðarinnar, sem sýndi þann vilja meðal annars ... á öllum sviðum hefur búið við gríðarlegt álag um langt skeið og þurft að hlaupa hraðar til að sinna nauðsynlegri þjónustu. Það hefur haft alvarlegar afleiðingar. Starfsfólk hefur hrökklast úr starfi, nýliðun gengur illa og veikindi eru algengari ... , þar með talið stórra hópa innan BSRB sem starfa á Landspítalanum. Það er dapurt innlegg inn í þær kjaraviðræður að skera enn meira niður hjá þjóðarsjúkrahúsinu, fækka starfsfólki og auka enn frekar álagið á þá starfsmenn sem eftir eru.
Stjórn BSRB ... við því í umsögn um fjárlagafrumvarpið að ef ekki yrði brugðist við halla á rekstri Landspítalans myndi það kalla á niðurskurð. Við þessari ábendingu var ekki brugðist og afleiðingarnar eru að koma í ljós.
Nú eru kjarasamningar opinberra starfsmanna lausir