121
við kjarasamninga aðildarfélaga BSRB lýsti ríkisstjórnin því yfir að hún muni vinna markvisst að því að leiðrétta kerfisbundið vanmat á störfum þar sem konur eru í meirihluta. Ríkisstjórnin mun einnig setja af stað vinnu við heildarendurskoðun á opinberum ... opinberra framlaga og fjárfestinga sem byggja á sanngirni. Skapa þarf störf og fjárfesta í menntun til að tryggja færni í störfum á breyttum vinnumarkaði. Þá þarf að skapa tækifæri með því að efla nýsköpun og rannsóknir. Það mun skapa störf á fjölbreyttum ... fjölmennustu hópum innan bandalagsins ennþá með lausan kjarasamning. Lögreglumenn, félagar okkar sem starfa í framlínunni nú sem endranær, hafa verið kjarasamningslausir í eitt ár og einn mánuð. Þetta er með öllu óásættanlegt og við krefjumst þess að þeir fái ....
Á meðan við erum enn stödd í auga stormsins er okkar mikilvægasta verkefni að verja afkomu fólks í fjölbreyttum aðstæðum hvers og eins. Við þurfum að grípa til markvissra aðgerða með jafnrétti að leiðarljósi. Það þarf að verja störfin, tryggja þarf að hópar ... af niðurskurði og aðhaldsaðgerðum. Það þarf nýja nálgun á opinbera þjónustu svo að hún geti staðið undir auknum kröfum sem fylgja faraldrinum og til framtíðar. .
Stytting vinnuvikunnar í höfn.
Þó faraldurinn hafi einkennt síðustu vikur
122
FOSS, Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi, skrifaði í gær undir nýjan kjarasamning við ríkið. Samningurinn nær til félagsmanna FOSS sem starfa hjá ríkinu. Kjarasamningurinn ... samnings og aðra eingreiðslu þann 1. febrúar 2015 að upphæð 20.000 kr. miðað við fullt starf. Þá hækkar persónu- og desemberuppbót umtalsvert en samningurinn gildir frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015 ... ..
Helstu atriði samningsins eru:.
að laun hækki um 2,8% eða að lágmarki 8000. kr. fyrir dagvinnu miðað við fullt starf. Á launum ... sem eru lægri en 230.000 kr. á mánuði komi sérstök hækkun til viðbótar að upphæð 1.750 kr.
við samþykkt samningsins greiðist 14.600 kr. eingreiðsla miðað við fullt starf í febrúar ... 2014 en hlutfallslega m.v. starfstíma og starfshlutfall í sama mánuði þar sem það á við.
eingreiðsla 20.000 kr. miðað við þá sem eru í fullu starfi í febrúar 2015 greiðist
123
formanns BSRB á þingi bandalagsins um miðjan október síðastliðinn og Magnús Már Guðmundsson kom til starfa framkvæmdastjóri í janúar. Þau hitta formenn aðildarfélagana reglulega á fundum formannaráðs og þegar samningseiningar bandalagsins funda ... , en það er mikilvægt fyrir þau að hitta starfsmenn og stjórnir aðildarfélaganna og heyra í þeim hljóðið.
Frá því um miðjan janúar hafa þau Sonja og Magnús hitt stjórnir Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Félags íslenskra flugumferðarstjóra, Félags opinberra ... starfsmanna á Austurlandi, FOSS, stéttarfélags í almannaþjónustu, Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Félags starfsmanna stjórnarráðsins, Kjalar, stéttarfélag starfsmanna í almannaþágu, Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
124
%, hjá þeim félögum St.Rv. sem starfa hjá Reykjavíkurborg. . Samkvæmt þessu má setja dæmið þannig upp að konur í St.Rv. vinni launalaust í alla 16 daga á ári, sem jafngildir því að þær séu launalausar frá 8. desember. Konur í SFR vinna samkvæmt þessu 31 ... Niðurstöður árlegrar launakönnunar SFR stéttarfélags og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (St.Rv.) sýna að 15-16% óútskýrður munur er á launum opinberra starfsmanna í félögunum tveimur og kollega þeirra á almenna markaðinum, samkvæmt ... launamuninn,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Hún bendir á að mikilvægur hluti af samkomulagi BSRB og annarra bandalaga opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög sé að leiðrétta eigi þennan óútskýrða launamun með markvissri vinnu á næstu árum .... . „Við höfum vitað af þessum launamun en það hefur gengið illa að jafna launakjörin milli opinbera markaðarins og hins almenna. Viðkvæðið hefur yfirleitt verið að ekki sé hægt að greiða sambærileg laun á opinbera markaðinum vegna ólíkra lífeyriskerfa. Nú er sá ... munur að hverfa og ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að leggja fé í að leiðrétta laun opinberra starfsmanna. BSRB mun fylgja því fast eftir að staðið verði í einu og öllu við ákvæði samkomulagsins,“ segir Elín Björg.
Heildarlaun VR
125
í samfélaginu.
En stóra málið sem samið var um í kjarasamningunum síðasta vor var stytting vinnuvikunnar. Vinnuvikan hér á landi hefur verið 40 stundir í næstum hálfa öld og augljóst að gríðarlegar breytingar hafa orðið á samfélaginu, tækni og störfum ... okkur hin á herðum sínum í þessum faraldri. Meirihluti starfsfólks almannaþjónustunnar eru konur og því bitnaði harkalegur niðurskurður í kjölfar hrunsins hlutfallslega verst á þeim með auknu álagi í bæði launuðum og ólaunuðum störfum ... þeirra.
Konur á Íslandi bera miklar byrðar umfram karla. Þær fá að jafnaði lægri laun en þeir, vinna í starfsgreinum sem verða illa fyrir barðinu á niðurskurði og sinna ólaunuðum störfum í meira mæli en karlar við umönnun fjölskyldu og ættingja ... við um okkar frábæra heilbrigðisstarfsfólk heldur allt það fjölmarga starfsfólk almannaþjónustunnar sem er í nánum persónulegum samskiptum við annað fólk, starfa sinna vegna. Þar er hægt að nefna starfsfólk í þjónustu við aldraða og börn, við ræstingar ... , löggæslu og sjúkraflutninga, svo einhver dæmi séu nefnd.
Sú kreppa sem skall á með heimsfaraldrinum hefur haft gríðarleg áhrif hér á landi líkt og annarsstaðar. Mikill fjöldi fólks missti vinnuna, einkum fólk í lægst launuðu störfunum. Rannsóknir
126
febrúar 2014 og til loka apríl 2015. Laun hækka að lágmarki um 2,8% og ekki minni en 8000 kr. á mánuði fyrir dagvinnu í fullu starfi. Tvær eingreiðslur verða greiddar, ein við upphaf samningstíma að upphæð 14.600 kr. og önnur þann 1. febrúar 2015 að upphæð ... . .
Helstu atriði hins nýja samnings eru:.
að laun hækki um 2,8% eða að lágmarki 8000. kr. fyrir dagvinnu miðað við fullt starf ...
eingreiðsla að upphæð 14.600 kr. greiðist við upphaf samnings miðað við að starfsmaður sé í fullu starfi en annars hlutfallslega
í lok samningstímans bætist við eingreiðsla ... upp á 20.000 kr. miðað við full starf
desemberuppbót verður á samningstímanum 79.500 kr ... varðandi endurskoðun á starfsmati og mati á störfum. Samningsaðilar eru sammála um að sú endurskoðunarvinna sem aðilar hafa í sameiningu hafið verði lögð til grundvallar að breyttum starfsreglum starfsmatsnefndar. Markmið breytinganna er að bæta verklag
127
viðbrögð. Aðgerðir gærdagsins eru aðeins nýjasta viðbótin við fjölda uppsagna innan almannaþjónustunnar. Nýverið var fjölda opinberra starfsmanna sagt upp störfum, t.d. hjá Sérstökum saksóknara og Vinnumálastofnun. Ástandið í heilbrigðisþjónustunni þekkja ... allir..
Svar menntamálaráðherra við uppsögnunum á Rúv í gær veldur mér hvað mestu hugarangri. Ráðherra segir niðurskurðinn aðeins vera í takti við annan niðurskurð í opinberum rekstri. Það er erfitt að réttlæta að hér sé um niðurskurðaraðgerðir að ræða. Nær ... þess vegna óhjákvæmilega að því hvort þetta sé það sem koma skal? Megum við eiga von á því að fjöldi stofnanna og opinberra fyrirtækja þurfi að segja upp allt að fimmtungi starfsmanna sinna? Er það stefna stjórnvalda að hola stofnanir svo mikið að innan að starfsemi
128
BSRB óskar eftir að ráða sérfræðing í samskiptum og miðlun í fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og sjálfstæði í áhugaverðum verkefnum.
Sérfræðingur BSRB í samskiptum og miðlun ber ábyrgð ... aðilum sem taka þátt í þjóðfélagsumræðunni fyrir hönd bandalagsins.
Um er að ræða lifandi og skemmtilegt starf í hröðu og spennandi umhverfi. Tækifæri til vaxtar og aukinnar ábyrgðar og að hafa áhrif á umræðu um lífskjör og mannréttindi á Íslandi ... á vefumsjón, samfélagsmiðlum og útgáfu
Háskólamenntun sem nýtist í starfi og/eða yfirgripsmikil reynsla af miðlun upplýsinga
Starfið krefst ríkrar samskiptafærni, skipulagshæfileika, gagnrýnnar hugsunar, hugmyndaauðgi og að geta unnið hratt ... undir álagi
Umsóknarfrestur er til og með 3. maí 2024. Umsókn um starfið ... þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir áhuga á starfsemi BSRB og hvernig umsækjandi uppfylli hæfniskröfur starfsins. Við hvetjum öll kyn til að sækja um. . Hægt er að sækja um starfið
129
allsherjarverkfalli þann 15. apríl næstkomandi, takist samningar ekki fyrir þann tíma.
Boðuðum aðgerðum má skipta í tvo flokka. Í fyrsta lagi mun þorri félagsmanna hjá ríkinu, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg leggja niður störf á ákveðnum ... dögum. Þessi hópur mun leggja niður störf dagana 9. og 10. mars, 17. og 18. mars, 24. og 26. mars og 31. mars og 1. apríl. Félagar í LSS munu leggja niður störf dagana 10. mars, 18. mars, 26. mars og 1. apríl.
Í öðru lagi munu smærri hópar ... og sýslumannsembættum um allt land.
Ótímabundið allsherjarverkfall 15. apríl.
Þessar aðgerðir munu halda áfram fram í dymbilviku, en hafi samningar ekki tekist fyrir 15. apríl munu félagsmenn sextán aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríki ... og sveitarfélögum fara í ótímabundið allsherjarverkfall þar til samningar hafa tekist.
Félagsmenn í eftirtöldum félögum hafa samþykkt boðun verkfalls:.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi
Félag opinberra starfsmanna
130
verkalýðsfélögunum á almenna vinnumarkaðinum séu enn stórir hópar með lausa kjarasamninga, þar með talið nær allir opinberir starfsmenn. „Það er fólkið sem sinnir mikilvægri almannaþjónustu. Umönnunarstörfunum, kennslunni, löggæslunni og öllum hinum störfunum ... sem samfélagið getur ekki verið án. Þetta eru störfin þar sem álagið og einkenni kulnunar eru sífellt að aukast. Þessir hópar gera þá augljósu kröfu að við semjum um styttingu vinnuvikunnar í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi og það ætlum við að gera ... til heilbrigðis- og velferðarmála til að létta álagi af konum,“ sagði Sonja.
„Að sama skapi þarf að endurmeta laun kvennastarfa út frá raunverulegu verðmæti þeirra og þeirri verðmætasköpun sem störfin skila. Þessi vítahringur er ekkert náttúrulögmál ... sem verða til við þjónustu við sjúklinga renni í vasa einkaaðila með arðgreiðslum. Einkarekstur dregur ekki úr kostnaði hins opinbera. Stjórnvöld verða að efla heilbrigðiskerfið á félagslegum grunni en ekki á grundvelli hagnaðarsjónarmiða þeirra sem vilja
131
á lífslíkum Íslendinga sem og þróun örorku og áhrif þess á lífeyrisréttindi og Ásta Ásgeirsdóttir hagfræðingur hjá Landssamtökum lífeyrissjóða gerði grein fyrir nýlegum breytingum á danska lífeyriskerfinu sem tryggir snemmtöku lífeyris vegna starfa sem slíta ... til heildarendurskoðunar lífeyrismála í samstarfi við aðila vinnumarkaðarins. Enn fremur voru gerðar umfangsmiklar breytingar á skipan lífeyrismála á opinberum vinnumarkaði árið 2017 og lífslíkur félagsfólks okkar og sjóðfélaga í LSR og Brú er að aukast. Fundurinn ... lífeyrissjóða skipulag og uppbyggingu lífeyriskerfisins og lífeyrisréttinda.
Vala Rebekka Þorsteinsdóttir, lögfræðingur hjá LSR fjallaði um breytingar á skipan lífeyrismála á opinberum vinnumarkaði og Bjarni Guðmundsson sjálfstætt starfandi
132
því að hafa samband við Vinnumálastofnun og staðfesta að greiðslurnar séu til komnar vegna þess tíma sem viðkomandi var við störf hjá hinu opinbera. Sé það gert, til dæmis með því að senda launaseðil í gegnum mínar síður, mun eingreiðsla á launum frá því viðkomandi ... frá Vinnumálastofnun.
Félagar í aðildarfélögum BSRB sem starfa hjá ríkinu fengu 1,3 prósenta launahækkun afturvirkt frá 1. janúar 2017 ... vegna launaþróunartryggingar. Félagsmenn sem starfa hjá sveitarfélögunum fá 1,4 prósenta hækkun afturvirkt frá 1. janúar 2018. Þessar hækkanir koma ... var við störf ekki hafa áhrif á bæturnar.
Þeir sem eiga rétt á launahækkunum afturvirkt og eru í fæðingarorlofi þurfa ekki að láta Fæðingarorlofssjóð vita af því sérstaklega. Ef greiðslurnar koma inn á það tímabil sem notað er til grundvallar
133
innan SFV hætt að viðurkenna þau réttindi og harmar aðalfundur BSRB að allar stofnanir viðurkenni ekki lengur sjálfsögð og eðlileg réttindi starfsmanna sinna. Breyting á viðhorfi SFV til réttinda opinberra starfsmanna sem starfa hjá stofnunum SFV myndi ... ekki upp..
Aðalfundur BSRB gerir þá kröfu að SFV viðurkenni tafarlaust að réttindi sambærileg lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins gildi um félagsmenn opinberra stéttarfélaga sem starfa hjá stofnunum SFV. Jafnframt að rekstrarfyrirkomulag stofnanna SFV.
BSRB hvetur stjórnvöld til að koma samræmdum húsnæðisbótum til framkvæmda sem fyrst í stað sérstakra vaxta- og leigubóta. Opinberar húsnæðisbætur, óháð því hvort fólk á eða leigir húsnæðið sem það býr í, stuðla að frekari jöfnuði á húsnæðismarkaði.
Aðalfundur BSRB ítrekar mikilvægi þess að tryggja jafnt aðgengi allra að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag eða búsetu. Um áratugaskeið hefur almenn sátt ríkt um það fyrirkomulag heilbrigðismála að hið opinbera veiti hana og hún sé greidd úr okkar sameiginlegu ... að því að færa verkefni á sviði heilbrigðismála frá opinberum aðilum til einkaaðila. .
Heilbrigðisstofnanir um land allt búa við fjársvelti og undirmönnun. Aðstæður og álag starfsfólks
134
BSRB óskar eftir því að ráða sérfræðing á sviði framtíðarvinnumarkaðar til starfa. Meginverkefni viðkomandi verður að vinna að stefnumótun bandalagsins í menntamálum, til dæmis varðandi framtíðarvinnumarkaðinn og fjórðu iðnbyltinguna ....
Um er að ræða nýtt og spennandi starf sem er tímabundið til 1. október 2021. Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra BSRB og krefst samvinnu við aðra sérfræðinga á skrifstofu bandalagsins auk samskipta við aðildarfélög þess.
Sérfræðingurinn mun annast ... greiningar, safna saman og tryggja gott aðgengi að upplýsingum um hvaða breytingar kunna að verða á störfum félagsmanna aðildarfélaga BSRB ásamt upplýsingum um fræðslustofnanir aðildarfélaganna og vinnumarkaðarins sem leggja grunn að stefnumótun BSRB ... þegar kemur að starfs- og símenntun, framhaldsfræðslu og framtíðarvinnumarkaðnum.
Starfssvið:.
Verkefni á sviði framtíðarvinnumarkaðar og menntamála.
Greining á fræðslumálum og framtíðarvinnumarkaðnum.
Samskipti ... .
Menntunar- og hæfniskröfur:.
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Þekking og/eða reynsla af menntamálum og vinnumarkaðsmálum.
Þekking á starfsemi félagasamtaka og málefnum stéttarfélaga er kostur.
Greiningarhæfni
135
og auka jöfnuð.
Mikið atvinnuleysi hægir á efnahagsbatanum og því hefur okkar áhersla verið að stjórnvöld geri allt sem í þeirra valdi stendur til að skapa fjölbreytt störf fyrir ólíka hópa fólks. Það má gera með aukinni opinberri fjárfestingu ... en þá þarf að gæta að því að skapa jafnmörg störf fyrir konur eins og karla. Það má einnig gera með því að fjárfesta í opinberum vinnumarkaði. Í heimsfaraldrinum hefur heilbrigðiskerfið sannarlega staðið fyrir sínu sem ein grunnstoða samfélagsins. Það sama má segja ... áherslu á að afkoma fólks sem misst hefur vinnuna verði varin með hækkun atvinnuleysisbóta og lengra bótatímabili. En það er ekki nóg til að koma okkar samfélagi út úr þessari kreppu. Til þess þurfum við að skapa störf sem standa undir góðum lífskjörum ... er því tækifærið til að skapa góð störf, bæði tímabundin og varanleg, í heilbrigðiskerfinu, í sjúkraflutningum, í skólakerfinu, í félags- og velferðarþjónustu, í löggæslunni og víðar. Það verður að létta á álaginu af starfsfólkinu sem hefur staðið í stafni ... til að forða því frá langtímaafleiðingum streitu. Besta leiðin til að gera það er að tryggja nægilega mönnun til að koma í veg fyrir enn frekar fjölgi í hópi þeirra sem glíma við kulnun í starfi.
Allt það góða starfsfólk sem starfar í þessum hluta
136
Í þessari útgáfu er launamunur skilgreindur sem óleiðréttur þar sem ekki er tekið tillit til skýringarþátta sem geta haft áhrif á laun einstaklinga. Dæmi um slíka skýringarþætti eru starf, menntun, aldur, starfsaldur og fleira. Þannig er ekki tekið tillit ... úr 18,1% árið 2012. .
Munurinn var 19,9% á almennum vinnumarkaði en 15,0% hjá opinberum starfsmönnum. Hjá opinberum starfsmönnum var munurinn 16,2% hjá ríki og 5,6
137
Vakinn er athygli á mikilvægi FÁ í menntun heilbrigðisstétta á borð við sjúkraliða, læknaritara, heilbrigðisritara, lyfjatækna, heilsunuddara, tanntækna og fleiri. Þessar stéttir starfa nær eingöngu hjá stofnunum ríkisins og engin rök hafa komið ... með eflingu starfsnáms að markmiði, að því er fram kemur í ályktun aðalfundar BSRB.
Þar er jafnframt varað við einkavæðingu náms á framhaldsskólastigi með sameiningu FÁ, sem er skóli í opinberum rekstri, og Tækniskólanum, sem er einkarekinn skóli
138
vinnuvikuna í 36 stundir og auka sveigjanleika í starfi. Þá þarf að hækka persónuafslátt, barnabætur, aðstoð við húsnæðiskaupendur og leigjendur og lengja fæðingarorlofið.
Heilbrigðismálin.
Hækka þarf verulega fjárframlög ... til heilbrigðiskerfisins og draga úr kostnaði sjúklinga. Tryggja verður að heilbrigðisþjónustan verði rekin af hinu opinbera, ekki einkaaðilum, í samræmi við kröfu yfirgnæfandi meirihluta landsmanna.
Vinnumarkaðurinn.
Kynbundinn launamunur ... er algerlega óásættanlegur og honum verður að eyða tafarlaust. Gera þarf átak gegn kynskiptum vinnumarkaði og ljúka vinnu við jöfnun launa á milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins.
Húsnæðismál.
Halda verður áfram
139
þegar lífeyrisréttindin hafa verið samræmd þannig að enginn munur er á réttindum þeirra sem starfa á almenna vinnumarkaðinum og hinum opinbera er næsta skref að jafna launin á milli markaða. Í samkomulaginu segir að vinna eigi markvisst að því að jafna launin ... Breytingar á lögum um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna taka gildi í dag, 1. júní. Þrátt fyrir að lögin hafi tekið gildi krefst BSRB þess að stjórnvöld standi að fullu við það samkomulag sem undirritað var 19. september síðastliðinn
140
Nú þegar innleiðingu á styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu er lokið eða að verða lokið á vinnustöðum ríkis og sveitarfélaga er undirbúningur undir styttinguna hjá vaktavinnufólki kominn á fullan skrið og tími til kominn fyrir alla sem starfa ... í vaktavinnu á vinnustöðum hins opinbera að kynna sér málið.
Mikið af kynningarefni hefur þegar verið gefið út og breytir engu hvort starfsfólki hentar betur að lesa sér til eða horfa á stutt og vel framsett kynningarmyndbönd, allir geta fundið ... kynningarefni við sitt hæfi.
Samið var um styttingu vinnuvikunnar í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og annarra stéttarfélaga opinberra starfsmanna í mars 2020. Hjá vaktavinnufólki fylgja þessari byltingu í vinnutíma ákveðnar breytingar