141
BSRB óskar eftir því að ráða sérfræðing á sviði framtíðarvinnumarkaðar til starfa. Meginverkefni viðkomandi verður að vinna að stefnumótun bandalagsins í menntamálum, til dæmis varðandi framtíðarvinnumarkaðinn og fjórðu iðnbyltinguna ....
Um er að ræða nýtt og spennandi starf sem er tímabundið til 1. október 2021. Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra BSRB og krefst samvinnu við aðra sérfræðinga á skrifstofu bandalagsins auk samskipta við aðildarfélög þess.
Sérfræðingurinn mun annast ... greiningar, safna saman og tryggja gott aðgengi að upplýsingum um hvaða breytingar kunna að verða á störfum félagsmanna aðildarfélaga BSRB ásamt upplýsingum um fræðslustofnanir aðildarfélaganna og vinnumarkaðarins sem leggja grunn að stefnumótun BSRB ... þegar kemur að starfs- og símenntun, framhaldsfræðslu og framtíðarvinnumarkaðnum.
Starfssvið:.
Verkefni á sviði framtíðarvinnumarkaðar og menntamála.
Greining á fræðslumálum og framtíðarvinnumarkaðnum.
Samskipti ... .
Menntunar- og hæfniskröfur:.
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Þekking og/eða reynsla af menntamálum og vinnumarkaðsmálum.
Þekking á starfsemi félagasamtaka og málefnum stéttarfélaga er kostur.
Greiningarhæfni
142
Í þessari útgáfu er launamunur skilgreindur sem óleiðréttur þar sem ekki er tekið tillit til skýringarþátta sem geta haft áhrif á laun einstaklinga. Dæmi um slíka skýringarþætti eru starf, menntun, aldur, starfsaldur og fleira. Þannig er ekki tekið tillit ... úr 18,1% árið 2012. .
Munurinn var 19,9% á almennum vinnumarkaði en 15,0% hjá opinberum starfsmönnum. Hjá opinberum starfsmönnum var munurinn 16,2% hjá ríki og 5,6
143
annars að konur og karlar gegna ólíkum störfum á vinnumarkaði og kynjaskipting milli starfsgreina er áberandi. Konur eru í miklum meirihluta starfsfólks á opinberum vinnumarkaði líkt og í heilbrigðisþjónustu, félagsþjónustu og menntakerfinu. Laun karla ... eru þó alltaf hærri en kvenna óháð því hvort þeir starfa á almennum eða opinberum vinnumarkaði. Rannsóknir sýna að kerfisbundið vanmat á svonefndum kvennastörfum leiðir til lægri launa um allan heim og er meginástæðan fyrir kynbundnum launamun ... á mikilvægi þess að leiðrétta vanmat á störfum kvennastétta til að ná árangri í jafnréttismálum, „Hefðbundin kvennastörf hafa lengi verið vanmetin á kerfislægan hátt og úreltar hugmyndir um hlutverk kynjanna viðhalda þessu misrétti. Í því felst meðal ... .“.
.
. Sonja telur að rangt hafi verið gefið í upphafi þegar umönnunarstörf urðu til á vinnumarkaði og því getum við ekki haldið áfram að horfa eingöngu til þess að launaþróun þeirra eigi að vera sú sama og annarra starfa á vinnumarkaði. Leiðrétta þurfi
144
vinnuvikuna í 36 stundir og auka sveigjanleika í starfi. Þá þarf að hækka persónuafslátt, barnabætur, aðstoð við húsnæðiskaupendur og leigjendur og lengja fæðingarorlofið.
Heilbrigðismálin.
Hækka þarf verulega fjárframlög ... til heilbrigðiskerfisins og draga úr kostnaði sjúklinga. Tryggja verður að heilbrigðisþjónustan verði rekin af hinu opinbera, ekki einkaaðilum, í samræmi við kröfu yfirgnæfandi meirihluta landsmanna.
Vinnumarkaðurinn.
Kynbundinn launamunur ... er algerlega óásættanlegur og honum verður að eyða tafarlaust. Gera þarf átak gegn kynskiptum vinnumarkaði og ljúka vinnu við jöfnun launa á milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins.
Húsnæðismál.
Halda verður áfram
145
þegar lífeyrisréttindin hafa verið samræmd þannig að enginn munur er á réttindum þeirra sem starfa á almenna vinnumarkaðinum og hinum opinbera er næsta skref að jafna launin á milli markaða. Í samkomulaginu segir að vinna eigi markvisst að því að jafna launin ... Breytingar á lögum um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna taka gildi í dag, 1. júní. Þrátt fyrir að lögin hafi tekið gildi krefst BSRB þess að stjórnvöld standi að fullu við það samkomulag sem undirritað var 19. september síðastliðinn
146
Nú þegar innleiðingu á styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu er lokið eða að verða lokið á vinnustöðum ríkis og sveitarfélaga er undirbúningur undir styttinguna hjá vaktavinnufólki kominn á fullan skrið og tími til kominn fyrir alla sem starfa ... í vaktavinnu á vinnustöðum hins opinbera að kynna sér málið.
Mikið af kynningarefni hefur þegar verið gefið út og breytir engu hvort starfsfólki hentar betur að lesa sér til eða horfa á stutt og vel framsett kynningarmyndbönd, allir geta fundið ... kynningarefni við sitt hæfi.
Samið var um styttingu vinnuvikunnar í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og annarra stéttarfélaga opinberra starfsmanna í mars 2020. Hjá vaktavinnufólki fylgja þessari byltingu í vinnutíma ákveðnar breytingar
147
Vakinn er athygli á mikilvægi FÁ í menntun heilbrigðisstétta á borð við sjúkraliða, læknaritara, heilbrigðisritara, lyfjatækna, heilsunuddara, tanntækna og fleiri. Þessar stéttir starfa nær eingöngu hjá stofnunum ríkisins og engin rök hafa komið ... með eflingu starfsnáms að markmiði, að því er fram kemur í ályktun aðalfundar BSRB.
Þar er jafnframt varað við einkavæðingu náms á framhaldsskólastigi með sameiningu FÁ, sem er skóli í opinberum rekstri, og Tækniskólanum, sem er einkarekinn skóli
148
sveitarfélaga og Reykjavíkurborg leggja niður störf á ákveðnum dögum. Þessi hópur mun leggja niður störf dagana 9. og 10. mars, 17. og 18. mars, 24. og 26. mars og 31. mars og 1. apríl.
Í hinum hlutanum eru smærri hópar starfsmanna sem verða ... ekki tekist fyrir 15. apríl munu félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum fara í ótímabundið allsherjarverkfall þar til samningar hafa tekist.
Allt þetta má skoða betur á mynd sem sýnir aðgerðaráætlun aðildarfélaga BSRB ... . Mikill hugur er í félagsmönnum aðildarfélaganna, sem samþykktu verkfallsboðunina með yfirgnæfandi meirihluta.
Félagsmenn í eftirtöldum félögum munu taka þátt í verkfallsaðgerðunum:.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi ...
Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum
FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
Sameyki – stéttarfélag
149
vinnustöðum er hægt að stytta vinnutímann án þess að það bitni á afköstum með því að skipuleggja vinnutímann betur. Það sýna tilraunaverkefnin okkur svart á hvítu. Það á þó ekki við um vaktavinnustaði þar sem manna þarf störf allan sólarhringinn ... að líta á hana sem fjárfestingu í sínu góða starfsfólki og leið til að efla vinnustaðinn, ekki hreinan kostnað sem engu skilar.
Stjórnvöld verða að taka skrefið.
Álag í starfi og einkenni kulnunar eru alvarlegt vandamál ... Eitt af stóru málunum í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi hjá opinberum starfsmönnum er stytting vinnuvikunnar. Eftir tilraunaverkefni hjá bæði Reykjavíkurborg og ríkinu sem hafa sýnt fram á ótvíræða kosti bæði fyrir launafólk ... í þjónustustörfum vegna þess álags sem fylgir því að vera í nánum samskiptum við fólk alla daga og oft í krefjandi aðstæðum.
Í ljósi þessa starfsumhverfis þurfa opinberir atvinnurekendur, ríki og sveitarfélög, að ganga fram með góðu fordæmi. Þau þurfa
150
En þessum grunngildum okkar er sífellt ógnað eins og sakir standa. Mikill þrýstingur er á að lækka skatta, draga úr útgjöldum hins opinbera og það býður vissulega mörgum hættum heim. Við sem störfum hjá stéttarfélögum opinberra starfsmanna vitum vel að allt ... ..
Elín Björg sagði m.a. í ávarpi sínu að hún hefði kynnt mikilvægi norræns samstarf í gegnum störf sín hjá NTR: „Í gegnum NTR, hef ég lært mikið og það sem einkennir norræna samstarfið fyrst og síðast er mikil víðsýni, virðing og fagmennska. Þessi gildi ... .“.
„Allt tal um niðurskurð til opinberra mála mun alltaf skila sér í verri þjónustu, færra starfsfólki á vegum hins opinbera og um leið veikara velferðarkerfi. Þótt slíkar aðgerðir geti skilað bættum hagtölum til skamms tíma mun það alltaf kosta okkur meira
151
umtalsvert á tímabilinu. Þá var undirritað nýtt heildarsamkomulag um að unnið verði að þróun á nýju íslensku vinnumarkaðsmódeli. BSRB hélt einnig 44. þing sitt á árinu þar sem lagður var grunnur að störfum bandalagsins á næstu þremur árum og þá tókst BSRB.
BSRB hefur í öllum störfum sínum lagt áherslu á að komið verði á fjölskylduvænna samfélagi með styttri og sveigjanlegri vinnutíma. Kjarasamninga verður að gera á fjölskylduvænni forsendum þannig að þeir tryggi gott samspil fjölskyldu og atvinnulífs ... . Almannaþjónustan er undirstaða jafnaðar, félagslegs réttlætis og velferðar okkar allra.
Þetta endurspeglaðist í störfum þingsins þar sem meginvinnan fór fram í nokkrum málefnahópum. Fyrirlesarar komu fyrir málefnahópanna ... stefnu BSRB sem mun kom út í upphafi nýs árs og verða vegvísir bandalagsins í störfum sínum næstu þrjú árin ... og opinberum markaði kom til langra verkfalla þegar líða tók á vorið.
Verkföllum á almenna markaðnum lauk með undirritun samninga – þar sem hið sjálfsagða markmið, um 300 þúsund króna lágmarks laun að þremur árum liðnum náði
152
Álag í starfi og kulnun hafa verið mikið í umræðunni undanfarið. BSRB stendur fyrir málþingi næstkomandi föstudag þar sem þessi málefni verða krufinn. Við hvetjum alla sem áhuga hafa á starfsumhverfi opinberra starfsmanna, kulnun og öðrum ... . Ingibjörg mun fara yfir áður óbirtar niðurstöður rannsókna meðal opinberra starfsmanna í Svíþjóð, meðal annars um langtímaáhrif kulnunar á einstaklinginn.
Til að létta okkur aðeins lundina mun
153
starfsfólk í sundlaugum og íþróttahúsum auk starfsmanna sem sinna þjónustu við aldraða og fólk með fötlun leggja niður störf, svo einhver dæmi séu nefnd.
Tvíþættar verkfallsaðgerðir.
Boðuðum verkfallsaðgerðum má skipta í tvo hluta. Annars ... vegar mun þorri félagsmanna hjá ríkinu, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg leggja niður störf á ákveðnum dögum. Þessi hópur mun leggja niður störf dagana 9. og 10. mars, 17. og 18. mars, 24. og 26. mars og 31. mars og 1. apríl ... ekki tekist fyrir 15. apríl munu félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum fara í ótímabundið allsherjarverkfall þar til samningar hafa tekist.
Félagsmenn í eftirtöldum félögum hafa samþykkt boðun verkfalls ... :.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi
Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum
FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Sameyki – stéttarfélag í almannaþjónustu
154
Jafnréttislöggjöfin á Nýja-Sjálandi hefur tekið umtalsverðum breytingum á undanförnum árum í kjölfar þess að kona sem starfaði á hjúkrunarheimili vann dómsmál þar sem hún krafðist þess að virði starfs hennar væri metið sambærilegt virði starfs ... fangavarða.
Konan starfaði við umönnun, í starfi þar sem konur eru í miklum meirihluta. Kjör hennar voru talsvert verri en kjör fangavarða, stétt þar sem karlar eru í meirihluta. Eftir að dómur féll konunni í hag hafði hann keðjuverkandi áhrif ... sem velti þungu hlassi í jafnréttismálum í Nýja-Sjálandi. Nú geta konur lagt fram jafnlaunakröfu gagnvart sínum atvinnurekanda, sé starf þeirra að meirihluta sinnt af konum eða hafi það verið vanmetið í sögulegu ljósi. Málin eru sett í faglegan farveg ... um viðbrögð við sambærilegum kröfum kvennastétta um launaleiðréttingu. Hópurinn gerði tillögur og leiðbeiningar til að styðja við framfylgd jafnréttislaga og lagði áherslu á hlutverk hins opinbera sem atvinnurekanda þegar kom að jafnréttismálum
155
samfélagsins. Almannaþjónustan er samfélagið og samfélagið gerir atvinnulífinu kleift að starfa. Hinn svokallaði frjálsi markaður gleymir því stundum að opinber þjónusta getur ekki valið sig frá verkefnum, Við hættum ekki bara að slökkva elda, sinna sjúkum ....
„Eitt meginverkefni þings BSRB felst í mótun áherslna bandalagsins með gerð stefnu til næstu þriggja ára eða þar til næsta þing er haldið. Stefnan er grundvöllur alls starfs bandalagsins næstu árin og gafst góður tími á þinginu til að vinna stefnuna ... framfaraafl sem íslenskt samfélag á. Verkalýðshreyfingin er einnig stærstu mannúðarsamtök sem starfa hér á landi. Við rekum líka velferðarkerfi, afþreyingakerfi í formi orlofsheimila og styrkjakerfa.“.
Finnbjörn nefndi ... vegna þess að niðurstaðan var hófsöm heldur ekki síður vegna þess að samningarnir fólu í sér sameiginlega sýn á hvert meginvandamálið væri: Verðbólgan. Aðilar hringinn í kringum samningaborðið á almennum og opinberum markaði sýndu framtíðarsýn, sýndu hugrekki og síðast.
Svandís Svavarsdóttir, innviðaráðherra, ávarpaði einnig þingið og sagði staðreynd að forsenda blómlegs atvinnulífs séu samfélagslegir innviðir, almannaþjónusta. „Talið um báknið og um að of mörg vinni hjá hinu opinbera snýst í raun um atlögu að þessum
156
störfum. Þá stendur bandalagið við þá ákvörðun sína að undirrita samkomulag um breytingar á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna. Stjórn bandalagsins mun fjalla um erindi félaganna fjögurra á næsta stjórnarfundi og ákveða hvert framhald málsins verður. ... Stjórn BSRB hefur borist erindi frá fjórum aðildarfélögum þar sem farið er fram á að haldin verði bindandi allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna bandalagsins um fyrirhugaðar breytingar á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna ... ekki undirritað með fyrirvara um atkvæðagreiðslu. . Þrátt fyrir að BSRB og önnur heildarsamtök opinberra starfsmanna hafi undirritað samkomulag við ríki og sveitarfélög um breytingar á fyrirkomulagi lífeyrismála opinberra starfsmanna hafa breytingarnar
157
menntaðir og algengara að þeir sinni starfi sem er ekki í samræmi við menntunarstig þeirra en fólk með íslenskan bakgrunn. Kunnátta innflytjenda á tungumáli búseturíkis er þó lítil hér á landi í samanburði við önnur OECD ríki.
Sigríður Ingibjörg ... Alþýðusambands Íslands, BSRB og hluta félagsmanna BHM á opinbera markaðinum. Enn er hinsvegar ósamið við um 40% opinbera markaðarins, eða við um 24 þúsund manns. Þarna er helst um að ræða fólk í BHM, Kennarasambandi Íslands sem og lækna og hjúkrunarfræðinga ... þar sem samningum nær allra er lokið en minna á opinberum markaði þar sem stórir hópar eru enn með lausa samninga.
.
Hlutfallslega mest hækkun lægstu launa.
Áhersla á krónutöluhækkanir í kjarasamningum á undanförnum árum ... á opinberum markaði þó BSRB sé búið að ljúka flestum af sínum kjarasamningum. Hún segir jafnframt; „Stærstu fréttirnar í haustskýrslunni eru auðvitað þær að munurinn á hæstu og lægstu launum á íslenskum vinnumarkaði er að dragast saman. Ástæðan
158
jöfnuði.
Fjölskylduvænt samfélag.
Vinna þarf að því að gera samfélagið fjölskylduvænna, til dæmis með því að stytta vinnuvikuna í 36 stundir og auka sveigjanleika í starfi. Þá þarf að hækka persónuafslátt, barnabætur, aðstoð ... við húsnæðiskaupendur og leigjendur og lengja fæðingarorlofið.
Heilbrigðismálin.
Hækka þarf verulega fjárframlög til heilbrigðiskerfisins og draga úr kostnaði sjúklinga. Tryggja verður að heilbrigðisþjónustan verði rekin af hinu opinbera ... vinnu við jöfnun launa á milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins.
Húsnæðismál.
Halda verður áfram með þær breytingar sem gerðar voru á húsnæðiskerfinu með uppbyggingu leigufélaga fyrir tekjulága. Taka verður næsta skref
159
við sinn viðsemjanda sem er Isavia. Eins og kunnugt er hafa félagsmenn FFR ásamt félagsmönnum LSS og SFR sem starfa hjá Isavia boðað verkstöðvanir takist ekki að semja. Næsta vinnustöðvun hefur verið boðuð næstkomandi miðvikudag, 23. apríl ... . Á kjörskrá voru 3933, þar af kusu 1581. Já sögðu 61.92%, eða 979 og 35,08% sögðu nei eða 566. Auð atkvæði voru 36 eða 2,28%. Kjörsókn var 40,20%..
SFR bætist þar í hóp Félags opinberra ... starfsmanna Austurlandi, Félags opinberra starfsmanna á Suðurlandi, Starfsmannafélags Fjarðabyggðar, Starfsmannafélags Garðabæjar, Starfsmannafélags Suðurnesja, Starfsmannafélags Kópavogs og Starfsmannafélags Hafnarfjarðar sem samþykktu
160
við ríkið en það gerðist seinnipartinn í gær. Samningurinn nær til félagsmanna FOSS sem starfa hjá ríkinu. Kjarasamningurinn er sambærilegur þeim sem önnur bæjarstarfsmannafélög BSRB hafa gert við ríkið á síðustu dögum ... ..
.
Flest bæjarstarfsmannafélög BSRB búin að semja við ríkið.
Þar með hafa 12 af 15 bæjarstarfsmannafélögum BSRB sem eiga félagsmenn sem starfa hjá ríkinu skrifað undir nýja ... kjarasamninga við Samninganefnd ríkisins (SNR). Kjölur-stéttarfélag í almannaþjónustu á enn eftir að klára kjarasamninga við ríkið en viðræður hafa staðið yfir síðustu daga. Kjölur telur um 1000 félagsmenn sem starfa á svæðunum í kringum Akureyri og allt vestur ... St.Rv. starfar..
Rétt er að taka fram umræddir samningar ná einvörðungu til félagsmanna þessara aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu, fyrir utan samning St.Rv ... niður störf í nokkrum lotum nú í aprílmánuði. Fyrsta vinnustöðvunin mun hefjast kl. 4 að morgni þriðjudagsins 8. apríl hafi samningsaðilar ekki komist að samkomulagi fyrir þann tíma