161
Það er hins vegar aldrei of seint að tileinka sér nýja þekkingu, eins og breytingarnar síðastliðið ár hafa sýnt svo vel, sagði Guðfinna. Áfram verði þörf fyrir opinbera starfsmenn þó störfin kunni að breytast, enda ýmislegt sem mannshöndin eða hugurinn þurfi ....
Menntadagur BSRB fór fram í dag undir yfirskriftinni „Til móts við ný tækifæri“. Þar voru flutt fjölmörg erindi um fjórðu iðnbyltinguna, nýjar áherslur og áskoranir í menntamálum og innra starf í breyttum heimi. Glærukynningar framsögumanna ... sér nýja þekkingu, leikni og viðhorf sem nýtist í starfi. Það megi ekki vera eitthvað sem fólk ákveður að gera í eitt skipti heldur eigi það að vera vinna sem er sífellt í gang.
Hugum að hugaraflinu.
Guðfinna benti á að starfsþróun snúist ... að koma nærri. „ Opinber þjónusta snýst um fólk. Hún snýst um að fylgja fólki í þeirra verkefnum frá vöggu til grafar,“ sagði Guðfinna.
Hún hvatti þar til þess að launafólk hugi að eigin starfsþróun, möguleikum sínum til að þróast faglega, tileinka
162
að hafa varan á. Í dag starfa fjölmörg einkafyrirtæki í heilbrigðisgeiranum á Íslandi, bæði litlar einkareknar læknastofur og stærri fyrirtæki sem ætla sér stóra hluti. Í einhverjum tilvikum geta Íslendingar ekki leitað annað en til einkaaðila þar sem ríkið ... í grein sem birtist á vefmiðlinum Kjarnanum í gær. . Í grein sinni rekur Elín Björg vandann við að auka einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu og vísar til orða landlæknis og sérfræðings í opinberri stjórnsýslu. Bæði hafa þau bent ... landsmanna að rekstur heilbrigðiskerfisins sé fyrst og fremst í höndum hins opinbera. Virðum þann þjóðarvilja og byggjum upp heilbrigðiskerfið til framtíðar á þeim grundvelli,“ segir Elín Björg í grein sinni ... heilbrigðisþjónustu og gjaldtöku sem byggir á hagnaðarsjónarmiðum.
Aðeins skorið niður í opinbera kerfinu.
Þá má líta til þess að þegar heilbrigðisþjónustan er rekin af hinu opinbera verður til þekking og reynsla innan kerfisins sem er svo miðlað ... samkvæmt þeim samningi. Á sama tíma hefur þurft að skera þjónustu opinberra heilbrigðisstofnanna inn að beini. . Hjá því verður ekki litið að einkavæðing þjónustunnar hefur í vaxandi mæli leitt til einkavæðingar á fjármögnun, eins og Sigurbjörg
163
og auka sveigjanleika í starfi. Þá þarf að hækka persónuafslátt, barnabætur, aðstoð við húsnæðiskaupendur og leigjendur og lengja fæðingarorlofið.
Heilbrigðismálin: Hækka þar verulega fjárframlög til heilbrigðiskerfisins og draga ... úr kostnaði sjúklinga. Tryggja verður að heilbrigðisþjónustan verði rekin af hinu opinbera, ekki einkaaðilum, í samræmi við kröfu yfirgnæfandi meirihluta landsmanna.
Vinnumarkaðurinn: Kynbundinn launamunur er algerlega óásættanlegur ... og honum verður að eyða tafarlaust. Gera þarf átak gegn kynskiptum vinnumarkaði og ljúka vinnu við jöfnun launa á milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins.
Húsnæðismál: Halda verður áfram með þær breytingar sem gerðar
164
verður fundað með bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auk þess sem nokkrir af þeim vinnustöðum sem félagsmenn bandalagsins starfa á verða heimsóttir ... :.
„ Opinberir launagreiðendur eiga að vera öðrum fyrirmynd þar sem mismunun á grundvelli kynferðis á ekki að þekkjast. Kynbundnum launamun verður að eyða og stjórnvöld jafnt sem aðrir atvinnurekendur á vinnumarkaði verða að axla sína ábyrgð og taka á þessum ... aðila til að rýna launabókhald sitt ásamt viðsemjendum með það að markmiði að eyða kynbundnum launamun hvar sem hann kann að finnast..
Opinberir launagreiðendur eiga
165
Rammasamkomulag ætlað að tryggja réttlát græn umskipti á vinnumarkaði með viðeigandi opinberri fjármögnun og fjárfestingu. Áhersla er lögð á að skapa ný, góð og græn störf og auka stuðning við launafólk og fyrirtæki á meðan aðlögun stendur yfir ... að opinberri stefnumótun, kjarasamningsgerð, tvíhliða samráði og hagsmunagæslu. Markmið getuuppbyggingar er að stuðla að stofnanaumhverfi þar sem samráð og þekking skilar sér í bættri löggjöf, stefnu og samskiptum..
166
Freyja Steingrímsdóttir hefur verið ráðin í stöðu samskiptastjóra BSRB og mun hún hefja störf um mánaðarmótin. Samskiptastjóri stuðlar að sýnileika bandalagsins í opinberri umræðu, ber ábyrgð á kynningarmálum og samskiptum við fjölmiðla auk
167
starfshópar höfðu verið skipaðir og fundir höfðu verið haldnir. Nefnd stjórnvalda um fjórðu iðnbyltinguna skilaði af sér ítarlegri skýrslu. Þar birtist útreiknuð spá um að 28% íslensks vinnumarkaðar yrði líklega fyrir verulegum breytingum eða störf myndu ... hverfa vegna sjálfvirknivæðingar og 58% starfa tækju líklega talsverðum breytingum,“ skrifar Karl.
Heimsfaraldur kórónaveirunnar setti strik í reikninginn og í stað þess að hægt væri að beina öllum kröftum í að undirbúa þessi umskipti ... menntakerfisins, Fræðslumiðstöðin er þróunarsetur framhaldsfræðslunnar og sér um umsýslu Fræðslusjóðs sem niðurgreiðir leiðir framhaldsfræðslunnar; námsleiðir, raunfærnimat og ráðgjöf um nám og störf,“ skrifar Karl. „Af einhverjum ástæðum, samkvæmt tölum OECD ... þar sem framhaldsfræðslan hefur með skýrum hætti veitt annað tækifæri til náms og í raun breytt lífi fólks. Þar höfum við svo sannarlega fengið með skýrum hætti vitnisburð um mikilvægi starfsins,“ skrifar Karl.
„Framhaldsfræðslan getur og þarf að geta hreyft sig ... hraðar og aðlagast hraðar breyttum aðstæðum en hið hefðbundna skólakerfi, því þannig nær hún að sinna markhópnum og mæta um leið óskum og þörfum atvinnulífsins á almennum sem opinberum vinnumarkaði,“ skrifar hann ennfremur
168
sérfræðingur ASÍ, mun starfa með hópnum
„Covid-19 hefur sýnt svart á hvítu fram á mikilvægi traustra opinberra innviða. Við vinnum okkur ekki út úr kreppunni með því að veikja innviðina, heldur þvert á móti með því að styrkja ... . Hópurinn tekur þegar til starfa.
Í sérfræðingahópnum eiga sæti:.
Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ, formaður
Ásgeir Brynjar Torfason, doktor í viðskiptafræði og fulltrúi í fjármálaráði
Guðrún Johnsen ... og þekkingu úr starfi verkalýðshreyfingarinnar er hægt að stuðla að upplýstri ákvarðanatöku og veita stjórnvöldum virkt aðhald,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
169
BSRB hefur sent frá sér ályktun vegna ákvörðunar Kópavogsbæjar um að lækka laun karlmanns sem hafði hærri laun en kona í jafn verðmætu starfi í kjölfar úrskurðar kærunefndar jafnréttismála. Hér að neðan má einnig nálgast samatekt á úrskurði ... jafnréttismála .
.
Stjórn BSRB mótmælir þeirri ákvörðun Kópavogsbæjar að lækka laun karlmanns sem hafði hærri laun en kona í jafn verðmætu starfi í kjölfar úrskurðar kærunefndar ... sinn. .
.
Með fordæmi sínu er Kópavogsbær að koma þeim skilaboðum áleiðis að sæki fólk rétt sinn til jafnra launa og niðurstaðan er þeim í vil, þá verði brugðist við því með því að lækka launa samanburðaraðila í sambærilegu starfi. Þetta er alveg ný nálgun ... við hann. Þannig getur Kópavogsbær sýnt í verki að bæjarfélagið vinni af heilum hug að því að uppræta kynbundinn launamun í stað þess að beita fólk valdníðslu ef það leitar sjálfssagðra réttinda sinna til jafnra launa fyrir jafn verðmæt störf.
Nýlegur úrskurður kærunefndar jafnréttismála nr. 1/2014, A gegn Kópavogsbæ, varðar konu sem taldi að brotið hefði verið gegn jafnréttislögum þar sem að hún og karl sem einnig starfaði hjá bænum nytu mismunandi launakjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf
170
í samningaviðræðum félaganna við ríkið er grafalvarleg enda skellur á verkfall hjá félagsmönnum SFR og SLFÍ sem starfa hjá ríkinu þann 15. október ef samningar nást ekki fyrir þann tíma..
Skv. frétt á vef SFR segir að: "...mikið ber á milli aðila ... en að ríkisvaldið telur að þessar stéttir eigi ekki að njóta sambærilegra launabreytinga og aðrar stéttir hjá hinu opinbera. Þetta er með öllu ólíðandi.".
Félögin munu nú hefjast handa við að undirbúa verkföll af fullum krafti.
.
.
171
skýrslu Ríkisendurskoðunar kemur skýrt fram að starf verðlagsnefndar búvara hefur verið farsælt og til hagsbóta fyrir bæði neytendur og bændur. Niðurstaða nýrrar skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands er á sama veg ... framleiðsluaukningu á meðan núgildandi kerfi er við líði . Aðalfundur Landssambands kúabænda í mars á þessu ári samþykkti ályktanir þess efnis að opinberri verðlagningu á mjólkurafurðum verði hætt. Jafnframt vilja kúabændur hverfa frá núverandi kvótakerfi
172
félögin innan BSRB sem semja við ríkið og hópurinn sem samið verður fyrir telur rúmlega 5200 manns..
Innan Landssambands lögreglumanna eru rúmlega 600 félagsmenn sem allir starfa ... opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði
Tekin verði upp launaþróunartrygging
173
Heiður Margrét Björnsdóttir hefur hafið störf sem hagfræðingur BSRB – heildarsamtaka starfsfólks í almannaþjónustu. Um er að ræða nýja stöðu á skrifstofu BSRB.
Heiður býr yfir umfangsmikilli reynslu af opinberum fjármálum
174
Í frétt Fréttablaðsins í dag er bent á að það eru þvert á móti læknar sem í dag starfa hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem ætla að flytja sig um set á einkavæddu stöðvarnar. Það er vandséð að það verði til að bæta þjónustu við sjúklinga ... seint að snúa af þeirri braut. Rúmlega 80% landsmanna vilja að heilbrigðiskerfið sé rekið fyrst og fremst af hinu opinbera. Stjórnmálamenn ættu að hlusta á vilja þjóðarinnar í þessu máli og hætta tafarlaust við þetta misheppnaða útspil um einkavæðingu ... heilsugæslustöðva. . Eins og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, lektor í opinberri stjórnsýslu við HÍ, benti á í erindi sínu á málþingi BSRB og ASÍ um heilbrigðismál er það oft auðvelt að einkavæða en erfitt að vinda ofan af einkavæðingunni þó ljóst
175
á vilja þeirra en vill svo ekki una niðurstöðu dómsins gagnvart öðrum starfsmönnum ríkisins, jafnvel þótt það starfsfólk starfi í mörgum tilfellum við hlið þeirra sem falla undir ákvörðun gerðardóms.
Þær kjarabætur sem ríkið hefur boðið ... á þeirri mikilvægu almannaþjónustu sem starfsfólk ríkisins sinnir.
Eftir vinnustöðvanir og verkföll annarra félaga opinberra starfsmanna síðastliðið vor tók ríkisstjórnin ákvörðun um að setja lög á verkfall BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ... af úrskurði gerðardóms svo komast megi hjá frekari átökum á vinnumarkaði með tilheyrandi röskun á opinberri þjónustu..
176
við. Þannig virkar samstaðan. . Að lokum vil ég óska ykkur velfarnaðar í störfum þingsins. ... um breytingu á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna hafi ekki verið í anda samkomulags sem heildarsamtök opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög í september. . „Það eru flestir sammála um mikilvægi þess að vera með samræmt lífeyriskerfi ... .
Það er sannarlega margt sem sameinar ASÍ og BSRB í baráttunni. Það á þó ekki við um öll mál. Undanfarin ár hafa bandalög opinberra starfsmanna verið í viðræðum við ríki og sveitarfélög um breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna þannig að allt launafólk búi ... við samskonar lífeyriskerfi. Þar höfum við gætt að því að réttindi sem félagsmenn hafa áunnið sér verði ekki skert. . Þessi vinna skilaði sér í samkomulagi sem bandalög opinberra starfsmanna og fulltrúar ríkis og sveitarfélaga undirrituðu um miðjan
177
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hefur verið ráðin í stöðu hagfræðings BSRB og tók hún til starfa í dag. Sigríður hefur víðtæka þekkingu af málefnum verkalýðshreyfingarinnar og stjórnsýslunnar og mikla reynslu af greiningarvinnu og stefnumótun ... og opinberri stefnumótun við Goldman School of Public Policy við Kaliforníuháskóla í Berkeley í Bandaríkjunum. Fyrir var hún með meistaragráðu í viðskipta- og hagfræði frá Uppsala-háskóla í Svíþjóð.
„Við erum afar heppin að hafa fengið svo öfluga konu
178
þjónustu til félagsmanna. Þá vinnur bandalagið að fræðslu-, upplýsinga- og menningarstarfsemi ásamt jafnri meðferð einstaklinga á vinnumarkaði.
Það er ástæða til að fagna 75 ára afmælinu með því að horfa um öxl á það góða starf sem unnið ... og félagsmennirnir rúmlega 21.000 talsins.
BSRB eru stærstu samtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Bandalagið hét áður Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, en heitir nú einfaldlega BSRB eftir breytingu á lögum þess.
Hlutverk BSRB er að fara
179
Fleiri þurfa leiðréttingu á launum vegna mikils álags í starfi en fámennur hópur hálaunafólks hjá ráðuneytunum, segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... voru þau að álag í starfi þessa fámenna hóps hálaunafólks hafi aukist verulega. Engin ástæða er til að rengja að svo sé, en rétt að benda á að það sama á við um fjölmarga aðra hópa sem hljóta nú að krefjast sambærilegrar leiðréttingar. . Kröfur ... sem upplifað hafa verulega aukið álag í starfi á undanförnum árum. Nú þegar kjararáð hefur sett fordæmi um tuga prósenta launahækkanir vegna aukins álags í starfi er ljóst hverjar kröfur þeirra hópa verða. . Það verður auðvitað ekki látið líðast ... um leiðréttingu á launum vegna aukins álags hafa hingað til átt lítinn hljómgrunn meðal hins opinbera eða vinnuveitenda á almenna markaðinum. Félag íslenskra flugumferðarstjóra benti til að mynda ítrekað á aukið álag á þeirra félagsmenn í kjaraviðræðum við Isavia
180
sem sinnti tilteknum störfum, aðallega í almannaþjónustunni og hjá hinu opinbera og svo væru karlmenn í meirihluta í tilteknum stéttum. Það væru kvennastéttirnar sem alltaf fái lægstu launin. „Við getum raunverulega sagt það að þessar konur hafi ... Kjaratölfræðinefndar væru launin alltaf lægst á opinberum vinnumarkaði og langlægst hjá sveitarfélögunum. Það væri hlutverk BSRB að tryggja lífskjör og lífsgæði félagsfólks. „Þannig erum við að axla okkar ábyrgð – við erum að tryggja að okkar fólk nái endum saman