21
nú að meistararitgerð í félagsfræði við sama skóla. Þá hefur hann einnig lokið diplómanámi í opinberri stjórnsýslu og stjórnun hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands.
Í starfi sínu fyrir BSRB mun Karl annast greiningar og safna saman og tryggja gott aðgengi
22
„Það er afar ánægjulegt að bætast í hóp starfsmanna BSRB og vinna að hagsmunum um 22 þúsund félagsmanna bandalagsins,“ segir Sigríður. „Þetta eru spennandi tímar, kjaraviðræður í fullum gangi og mikil vinna fram undan hjá bandalaginu. Ég hlakka til að takast ... og opinberri stefnumótun við Goldman School of Public Policy við Kaliforníuháskóla í Berkeley í Bandaríkjunum. Fyrir var hún með meistaragráðu í viðskipta- og hagfræði frá Uppsala-háskóla í Svíþjóð.
„Við erum afar heppin að hafa fengið svo öfluga konu
23
Hann er með kennsluréttindi sem grunn- og framhaldsskólakennari og hóf nýlega meistaranám í opinberri stjórnsýslu.
Magnús starfaði með fötluðum börnum og ungmennum hjá Íþrótta- og tómstundasviði Reykjavíkurborgar með námi á árunum 2002 til 2008. Hann var fréttamaður
24
Háskóla Íslands og
fyrrverandi framkvæmdastjóri vöruþróunar og rannsóknastarfs hjá Össuri hf.
flutti erindi um hvernig nýsköpun í opinberum rekstri nýtist til aukinnar
skilvirkni í starfsemi stofnana. Að lokum fjölluðu Stefán Eiríksson
lögreglustjóri ... háskólasjúkrahús-bráðadeild
hlaut í dag nýsköpunarverðlaunin 2014 í opinberri þjónustu og stjórnsýslu, sem
afhent voru á ráðstefnu á Grand hótel. Verðlaunin voru í dag afhent í þriðja
sinn og að þessu sinni voru yfir 40 verkefni tilnefnd ... starfsmönnum ómetanlegar
upplýsingar yfir sólarhringinn og gera stjórnendum kleift að bregðast við
álagspunktum með markvissari hætti en áður og fylgjast með gæðum í þjónustunni
á mismunandi þjónustustigum. Mælarnir hafa vakið mikla athygli, bæði
innanlands ... “..
Á ráðstefnunni fjallaði dr. Marga Pröhl framkvæmdastjóri
European Institute of Public Administration (EIPA) í Hollandi um hvernig hægt
væri að efla og hvetja til nýsköpunar í opinbera geiranum. Dr. Hilmar Bragi
Janusson forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs ... ..
Finna má nánari upplýsingar um öll verkefnin sem tilnefnd voru
til nýsköpunarverðlaunanna í ár ásamt öðru fróðlegu efni um nýsköpun í
opinberri þjónustu og stjórnsýslu á vefsíðunni
25
Laun starfsmanna sveitarfélaga sem eru í einhverjum af aðildarfélögum BSRB munu hækka um 1,5 prósent frá 1. janúar 2019 eftir að samkomulag um framhald launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna var undirritað í gær.
Laun starfsmanna ....
Launaþróunartryggingin varð til með undirritun rammasamkomulags milli ríkisins, sveitarfélaga, BSRB, ASÍ og Samtaka atvinnulífsins í október 2015. Þetta er þriðja og síðasta mælingin þar sem borið er saman launaskrið á almenna markaðinum og hinum opinbera. Opinberum ... starfsmönnum er í kjölfarið bætt upp það launaskrið sem orðið hefur á almenna markaðinum umfram það sem orðið hefur á þeim opinbera.
Tilgangurinn með launaþróunartryggingunni er meðal annars sá að tryggja að laun á opinbera vinnumarkaðinum sitji
26
Dagný Ósk Aradóttir Pind hefur hafið störf sem lögfræðingur BSRB. Hún tekur við starfinu af Sonju Ýr Þorbergsdóttur sem var kjörin formaður BSRB á þingi bandalagsins í október síðastliðnum. Dagný mun sinna verkefnum á sviði vinnuréttar og jafnframt vera sérfræðingur bandalagsins í jafnréttismálum.
Dagný lauk meistaranámi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2012. Hluta námsins tók hún í skiptinámi við Kaupmannahafnarháskóla. Hún lauk einnig LLM gráðu í vinnurétti og samskiptum á vinnum
27
Hrannar Már Gunnarsson hefur hafið störf sem lögfræðingur BSRB. Hann tekur við starfinu af Döllu Ólafsdóttur sem hefur horfið til annarra starfa. Hrannar mun sinna verkefnum á sviði vinnuréttar og veita aðildarfélögum BSRB ráðgjöf um túlkun laga, reglna og kjarasamninga.
Hrannar starfaði sem lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum frá 2014 og hefur einnig verið aðstoðarkennari við Háskóla Íslands. Hann lauk laganámi frá Háskóla Íslands árið 2015
28
Hilmar Bragi Janusson forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands og fv. framkvæmdastjóri vöruþróunar og rannsóknastarfs hjá Össuri hf. flytja erindi um hvernig nýsköpun í opinberum rekstri nýtist til aukinnar skilvirkni í starfsemi ...
Veiting nýsköpunarverðlauna og viðurkenninga í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2014 verða veitt á hádegisverðarfundi föstudaginn 24. janúar 2014 kl. 11:45-14:00 á Grand hótel ... . .
Þetta er í þriðja sinn sem verðlaun og viðurkenningar fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu. Um 50 tilnefningar bárust til valnefndar. Aðalfyrirlesari er Dr. Marga Pröhl framkvæmdastjóri European Institute of Public Administration ... (EIPA) sem ræðir aðferðir til að styðja við og styrkja nýsköpun í opinbera geiranum. Stofnunin veitir m.a. Evrópsku nýsköpunarverðlaunin í opinberri þjónustu, en á árinu 2013 voru um 230 verkefni frá 26 ríkjum og stofnunum ESB tilnefnd ... og Samfélagsmiðlar lögreglunnar frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þess má geta að bæði verkefnin hafa fengið nýsköpunarverðlaun og viðurkenningu fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu árin 2011 og 2012. Forstöðumenn þessara stofnana
29
Dregið hefur úr kynbundnum launamuni á undanförnum árum. Leiðréttur launamunur mælist nú 4,5 prósent að jafnaði, 3,3 prósent hjá opinberum starfsmönnum en 5,4 prósent á almennum vinnumarkaði ... í dag undir yfirskriftinni Konur gegn kúgun. Bandalög opinberra starfsmanna hafa boðað til aðgerða víða um heim. Þannig munu félagar okkar í Frakkland og á Spáni leggja niður störf í dag til að leggja áherslu á kröfu sína um samfélag sem er laust ... við kynbundna kúgun og ofbeldi, samkvæmt upplýsingum frá EPSU, evrópskum heildarsamtökum opinberra starfsmanna.
Þó kynbundinn launamunur sé mikill hér á landi, um 15,9 prósent, er hann mun meiri víða í Evrópu ... , samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Munurinn mælist 16,6 prósent að meðaltali í Evrópusambandinu, 20,6 prósent í Bretlandi, 21,1 prósent í Þýskalandi og 18,2 prósent í Finnlandi.
Vantar gögn um opinbera starfsmenn.
Í umfjöllun EPSU ... kemur fram að tölur sem notaðar eru til að mæla kynbundinn launamun í Evrópu gefi ef til vill ekki rétta mynd af ástandinu. Víða vanti stóra hópa opinberra starfsmanna inn í útreikningana. „Það vantar 15,1 milljónir starfsmanna inn í þessar tölur
30
kafla. Þar er meðal annars lögð áhersla á að tryggja þurfi samhæfingu í þjónustunni og að bæði vinnustaðir í heild og störf einstakra starfsmanna fái að þróast í samhengi við samfélagið.
Huga þarf sérstaklega að starfsumhverfi opinberra ... starfsmanna, enda mikilvægt að það sé sem best svo starfsmennirnir geti tryggt almenningi öfluga og góða þjónustu. Til að svo megi vera þurfa starfsmenn til dæmis að hafa svigrúm til að þróast í starfi með því að sækja sér viðbótarmenntun eða sinna símenntun ... . Einnig þurfa starfsmennirnir að fá að hafa eitthvað um skipulag vinnustaða sinna að segja og hvernig þeir þróast með tímanum.
Það eru sameiginlegir hagsmunir starfsmanna og þeirra stofnanna og fyrirtækja sem þeir vinna fyrir að sveigjanleiki sé ... hafður að leiðarljósi og starfsmönnum gert auðveldara að samræma vinnu og fjölskyldulíf. Það getur dregið verulega úr álagi og streitu og unnið gegn kulnun í starfi.
Lestu
31
Óleiðréttur kynbundinn launamunur hjá opinberum starfsmönnum sem vinna hjá ríkinu hefur aukist um 1,4 prósentustig milli ára samkvæmt ... nýrri mælingu Hagstofu Íslands. Launamunurinn mældist 16,3% hjá þessum hópi árið 2016 en 14,9% árið 2015.
Á sama tíma eykst óleiðréttur kynbundinn launamunur hjá opinberum starfsmönnum sem vinna hjá ríkinu úr 7,2 prósentum í 8,3 prósent ... kynskiptinguna má sjá þegar litið er til þeirra sem starfa innan heilbrigðis- og félagsþjónustu. Á meðfylgjandi mynd má sjá hlutfall starfsmanna í ákveðnum störfum innan þessa geira eftir kynjum.
Launajafnrétti eftir 35 ár?.
Það er viðeigandi
32
Tveir þriðju hlutar landsmanna vilja að starfsemi tannlækna sem sinna börnum sé fyrst og fremst rekin af hinu opinbera. Meira en helmingur vill að sama gildi um tannlækningar fullorðinna. Þetta kemur fram í rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar ... eru afar afgerandi þegar kemur að tannlækningum barna. Alls vilja 66,6% landsmanna að sú starfsemi sé fyrst og fremst rekin af hinu opinbera. Um 24,9% telja að best sé að tannlækningum barna sé sinnt jafnt af einkaaðilum og hinu opinbera, en aðeins 7,5 ... fullorðinna séu ekki jafn afgerandi er meirihluti landsmanna, um 54,3%, þeirrar skoðunar að slík starfsemi eigi fyrst og fremst að vera rekin af hinu opinbera. Um þriðjungur, 34,1% vill að einkaaðilar og hið opinbera komi jafnt að því að veita þjónustuna
33
SÁÁ þarf að greiða fyrrverandi starfsmanni og félagsmanni í SFR – stéttarfélagi í almannaþágu alls 4,8 milljónir króna í skaðabætur, miskabætur og lögfræðikostnað vegna ólögmætrar ... uppsagnar samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp í dag.
Starfsstöð starfsmannsins var á Akureyri en honum var tilkynnt að til stæði að færa hann til í starfi á starfsstöð SÁÁ í Reykjavík án rökstuðnings. Héraðsdómur féllst ... á að flutningur starfs milli landshluta jafngildi uppsögn og dæmdi SÁÁ til að greiða starfsmanninum bætur vegna hennar.
Málið átti sér nokkurn aðdraganda. Starfsmaðurinn hóf störf hjá SÁÁ árið 2005 en flutti sig á starfsstöð samtakanna á Akureyri árið 2008 ... þegar hann tók við starfi dagskrárstjóra göngudeildar. Starfsmanninum var tilkynnt bréflega í október 2016 að til stæði að veita honum áminningu vegna starfa hans fyrir barnaverndarnefnd sem ekki voru talin samrýmast störfum hans fyrir SÁÁ ... . Starfsmaðurinn leitaði þegar til síns stéttarfélags, SRF, sem vann að málinu með honum í kjölfarið.
SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu hélt því fram að engin haldbær rök væru fyrir áminningu sem varð til þess að SÁÁ hætti við þá aðgerð. Þess í stað fékk
34
Trúnaðarmenn gegna mikilvægu hlutverki á sínum vinnustað, bæði gagnvart starfsmönnum og atvinnurekanda en einnig gagnvart viðkomandi stéttarfélagi. Trúnaðarmenn eru kosnir af félagsmönnum á vinnustað og eru tengiliður milli félagsmanna ... á vinnustaðnum og atvinnurekanda annars vegar og milli félagsmanns og stéttarfélagsins hins vegar.
Trúnaðarmenn hafa margvíslegt hlutverk en innan þeirra verkahring er meðal annars að gæta þess að samningar milli atvinnurekanda og starfsmanns séu virtir ... og að ekki sé gengið á rétt starfsmanna.
Starfsmenn geta leitað til trúnaðarmanns og gert honum grein fyrir kvörtunum eða atriðum sem þeir telja ekki vera í lagi á vinnustaðnum. Trúnaðarmaður hefur einnig frumkvæðisskyldu til þess að rannsaka atvik
35
Lagt er til að aðgerðahópur stjórnvalda um launajafnrétti komi á fót þróunarverkefni um mat á virði starfa og þrói samningaleið um jafnlaunakröfur til að leiðrétta muninn. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps forsætisráðherra um endurmat á störfum kvenna sem lögð hefur verið lögð fram til opin samráðs í Samráðsgátt stjórnvalda.
Hópurinn var skipaður 1. desember 2020 í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga milli ríkis og sveitarfélaga og aðildarféla
36
Vinnuvikan hjá starfsmönnum Fiskistofu hefur verið stytt úr 40 stundum í 38 án launaskerðingar í tilraunaskyni til áramóta. Mannauðsstjóri hjá stofnuninni segir að afköst hafi ekki minnkað enda auki bætt líðan starfsmanna afköstin ... í samvinnu við Reykjavíkurborg en hitt í samvinnu við ríkið. Í báðum tilvikum er vinnutími starfsmanna nokkurra stofnana styttur úr 40 stundum í 36. Niðurstöðurnar úr þessum tilraunaverkefnum munu verða mikilvægt innlegg í kjaraviðræður aðildarfélaga ... við að stytta vinnutíma starfsmanna og geri sjálfir tilraunir á vinnustöðunum til að sjá áhrifin á líðan og heilsu starfsmannanna. BSRB hvetur fleiri vinnustaði til að fylgja fordæmi Fiskistofu.
Hægt
37
Í kjarasamningi eru til dæmis ákvæði um útköll sem voru ef til vill hugsuð með ákveðnum hætti þegar þau voru skrifuð en eru í dag túlkuð með öðrum hætti. Útkallsákvæðin gera ráð fyrir því að þegar starfsmaður er kallaður til vinnu sem er ekki í beinu framhaldi ... af daglegri vinnu hans skuli greiddar að minnsta kosti 3 klukkustundir í yfirvinnu.
Áður var það þannig að yfirmaður hringdi eða sendi jafnvel skilaboð í símboða starfsmanns sem kom síðan á vinnustað til að sinna útkallinu. Þessi veruleiki er breyttur ... og mörg verkefni er hægt að leysa í gegnum tölvu eða jafnvel snjallsíma. Því má segja að túlkun útkallsákvæðanna hafi breyst og þau nái í dag einnig til þeirrar vinnu sem er unnin fjarri vinnustað, utan reglulegs vinnutíma.
Margir starfsmenn eru ... kröfu um skýrt ákvæði um skil milli vinnu og einkalífs, en þangað til verður útkallsákvæðinu beitt í þeim tilvikum sem vinnuframlags er krafist af starfsmönnum utan reglulegs vinnutíma
38
Dæmi eru um að atvinnurekendur hafi lækkað starfshlutfall starfsmanna en krefjist vinnuframlags umfram hið nýja hlutfall. Ábendingar um þetta hafa borist BHM og BSRB, sem og aðildarfélögum bandalaganna, að því er fram kemur í sameiginlegri ... á að þessum lagaheimildum er ætlað að hafa jákvæð áhrif á vinnumarkaði á þessum erfiðu tímum. Þegar þessum tímabundnu þrengingum lýkur munu fyrirtækin þurfa aftur á sínum starfsmönnum að halda í hærra starfshlutfalli.
Það er með öllu óviðunandi ... að fyrirtæki reyni að nýta sér aðstæður starfsmanna sem eru að leggja sitt af mörkum til að vinnustaðurinn komist í gegnum tímabundna erfiðleika með því að taka á sig kjaraskerðingu
39
á atvinnumarkaði. Báðar þessar fullyrðingar eiga sér enga stoð.
Laun á almenna markaðnum hærri.
Því hefur einnig verið haldið fram undanfarið að opinberir starfsmenn hafi hækkað í launum mun meira en starfsmenn á almenna markaðnum. Þeir sem halda ... BSRB, BHM og KÍ við ríkið frá árinu 2016, á að jafna laun ríkisstarfsmanna við það sem gerist á almenna markaðnum. Á móti gáfu opinberir starfsmenn eftir réttindi sín í lífeyriskerfinu. Stéttarfélögin hafa þannig staðið við sinn hluta samkomulagsins ... en ekki er enn komin niðurstaða í hvernig leiðréttingar á launum opinberra starfsmanna verður háttað. Ljóst er að leiðréttingin mun að minnsta kosti kalla á um 16 prósent leiðréttingu að meðaltali.
Opinberum starfsmönnum fækkar.
Á vef Fjármála ... prósent miðað við árið 2020. Sérstaka athygli vekur að hlutfallslega hefur opinberum starfsmönnum fækkað. Árið 2014 voru starfandi 113,5 opinberir starfsmenn á móti hverjum 1.000 íbúum í landinu. Þeir eru núna 109,5. Miðað við sama tímabil hefur hlutfall ... að opinberum starfsmönnum hafi ekki fjölgað. Sagan þar að baki er eflaust sú að álag í opinberum störfum hefur stóraukist og á sama tíma hefur starfsmönnum tekist að endurskipuleggja vinnubrögð og verkferla.
Í umræðu um starfsmenn og rekstur í okkar
40
Hvernig getur það staðist að opinberir starfsmenn hafi verið leiðandi í launaþróun síðasta árið eins og ítrekað hefur verið haldið fram undanfarið? Svarið við spurningunni er einfalt. Það getur ekki staðist, enda er það ekki rétt.
Hið ....
En af hverju er því þá haldið fram að opinberir starfsmenn leiði launaþróun í landinu? Ástæðan er einföld. Starfsfólk ríkis og sveitarfélaga eru almennt á lægri launum en starfsfólk á almennum markaði. Vegna krónutöluhækkana mælist hækkunin hlutfallslega meiri ... hjá opinberum starfsmönnum vegna þess að fleiri eru á lægstu laununum en á almenna markaðinum.
Stytting vinnuvikunnar á einnig sinn þátt í því að laun virðast hafa hækkað meira á opinberum vinnumarkaði. Skýringin liggur í því hvernig ... launavísitalan er reiknuð, ekki því að laun hafi hækkað. Vísitalan mælir tímakaup reglulegra launa og hækkar því þegar vinnustundum fækkar. Því er hluti af þeim hækkunum sem mælast hjá opinberum starfsmönnum ekki að skila fleiri krónum í budduna.
Lygin ... verður ekki sannleikur, sama hversu oft hún er endurtekin. Þeir sem kynna sér málið sjá að fullyrðingar um að opinberir starfsmenn leiði launaþróun í landinu eru rangar. Hið rétta er að það er verulegur og vel þekktur kerfislægur launamunur milli markaða