61
heimsfaraldursins, nú þegar stórfelld lækkun starfshlutfalls og uppsagnir séu að hefjast á almenna vinnumarkaðinum.
„Að krefjast þess að opinberir starfsmenn sæti launaskerðingum kemur eins og köld gusa í andlit fólks sem leggur nótt við nýtan dag að bjarga ... Hugmyndir um launaskerðingar og skerðingu á starfshlutfalli opinberra starfsmanna nú þegar reynir á almannaþjónustuna sem aldrei fyrr í heimsfaraldri kórónaveirunnar eru óábyrgar og munu leiða af sér mun stærri vandamál en markmiðið er að reyna ... að leysa.
Í umsögn Viðskiptaráðs Íslands um frumvarp til fjáraukalaga segir að það séu „mikil vonbrigði“ að ekki sé rætt um að skerða starfshlutföll eða launakjör opinberra starfsmanna, annarra en þeirra sem eru í fremstu víglínu vegna ... vánni sem fylgir COVID-19, bæði heilsufarslega og efnahagslega. Aðrir kjósa sér greinilega aðra leið.“.
Skilningsleysi Viðskiptaráðs á opinberum rekstri bendir til þess að viðskiptalífið á Íslandi skilji ekki að það er einmitt grunnþjónustan ... og fyrirtæki?.
Ótímabær og óskiljanleg krafa.
Í umsögn Samtaka atvinnulífsins um fjáraukalögin er lagt til að semja ætti við starfsmenn ýmissa stofnanna um lækkað starfshlutfall og hagræða í ríkisrekstri. Krafa um hagræðingu í ríkisrekstri
62
þess að standa við skuldbindingar sínar gagnvart opinberu lífeyrissjóðunum líkt og ríkinu ber að gera,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um vanda B-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins er til umfjöllunar í Fréttablaðinu í dag. Þar fullyrt ... er að ríkið þurfi að greiða 23 til 24 milljarða árlega eftir árið 2027 ef ekkert verði að gert fyrir þann tíma. .
„Heildarsamtök opinberra starfsmanna hafa ítrekað fundað með fulltrúum ... ,“ segir Elín Björg..
Undanfarin ár hafa nokkrir vinnuhópar skipaðir aðilum vinnumarkaðarins og hins opinbera verið að störfum til að finna framtíðarlausn á lífeyriskerfi landsins ... ..
„Skilyrði þess að sú vinna geti haldið áfram og skilað okkur niðurstöðum er að ríkið standi við skuldbindingar sínar við hina opinberu lífeyrissjóði í stað þess að ýta vandanum á undan sér. Ríkið, rétt eins og aðrir launagreiðendur, verður að standa
63
Stjórnvöld gera ráð fyrir umtalsvert minni launahækkunum hjá opinberum starfsmönnum en hjá launafólki á almenna vinnumarkaðinum á næstu árum samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Áætlunin mun ekki setja aðildarfélögum BSRB skorður í komandi ... opinberra starfsmanna. Eins og fram kom á málþingi um kulnun og álag í starfi sem BSRB stóð fyrir nýlega er gríðarlega mikilvægt að auka ... forvarnir gegn kulnun enda alls óvíst hversu langan tíma þeir sem á annað borð lenda í kulnun þurfa til að ná sér.
„Það verður að horfa til þess að bæta starfsumhverfi opinberra starfsmanna. Okkar félagsmenn hafa upplifað mikið álag í starfi ... kjarasamningum segir formaður BSRB.
Í forsendum fjármálaáætlunarinnar er gert ráð fyrir því að launavísitalan hækki um 6,4 prósent á yfirstandandi ári og 4,7 prósent á því næsta. Á sama tíma er gert fyrir sem samsvarar 4,3 prósenta launahækkun opinberra ... starfsmanna á yfirstandandi ári og 3,8 prósent á næsta ári, umtalsvert undir meðaltalsþróuninni.
„Þetta er auðvitað bara áætlun og setur okkur og okkar aðildarfélögum engar skorður í komandi kjarasamningsviðræðum,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir
64
Auðvelt er að skera úr um hvort frumvarp um breytingar á lífeyrissjóði opinberra starfsmanna endurspeglar rétt það samkomulag sem gert var við ríki og sveitarfélög, skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... , í aðsendri grein sem Fréttablaðið birti í dag. . Þar bendir hún á að heildarsamtök opinberra starfsmanna eru fráleitt að koma fram með nýjar samningskröfur, eins ... það sanna.
Í flóknum málum getur verið erfitt að sjá hverjir segja satt og rétt frá. En stundum er það furðu auðvelt. Þannig er það með deilurnar um frumvarp sem breyta á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna. . BSRB undirritaði, ásamt ... öðrum heildarsamtökum opinberra starfsmanna, samkomulag um nýtt lífeyriskerfi við ríki og sveitarfélög þann 19. september síðastliðinn. Bandalagið gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarp sem byggir á því og telur frumvarpið ekki endurspegla ... það samkomulag sem var undirritað. Undir það taka hin heildarsamtökin sem undirrituðu samkomulagið. . Fjármálaráðherra hefur fullyrt að bandalög opinberra starfsmanna séu nú að bæta við nýjum samningskröfum. Ekkert gæti verið fjær sannleikanum. BSRB
65
úr 18,1% árið 2012. .
Munurinn var 19,9% á almennum vinnumarkaði en 15,0% hjá opinberum starfsmönnum. Hjá opinberum starfsmönnum var munurinn 16,2% hjá ríki og 5,6% hjá ... sveitarfélögum. Lítill launamunur hjá starfsmönnum sveitarfélaga helst í hendur við litla dreifingu launa í þeim hópi og hátt hlutfall kvenna en þær eru um 75% starfsmanna sveitarfélaga
66
Hversu hratt eigum við að hlaupa í vinnunni? Þetta er ein algengasta spurningin sem ég fæ frá félagsmönnum aðildarfélaga BSRB. Það er áhyggjuefni hvernig álagið á starfsmenn sem sinna opinberri þjónustu hefur aukist verulega á undanförnum árum ... og vinnuumhverfis í heild.
Í nýrri ársskýrslu Vinnueftirlitsins kemur fram að slysin séu flest í opinberri þjónustu og þar er lögreglan sérstaklega nefnd. Hér verður að bregðast við og tryggja að opinberir aðilar fylgi lögum og reglum um vinnuvernd ... afleiðingar. Tryggja verður gott starfsumhverfi og grípa til fyrirbyggjandi aðgerða vegna aukinnar slysa- og veikindafjarveru. Þetta er samfélagslegt verkefni og á því bera opinberir atvinnurekendur og stjórnvöld ábyrgð.
Sonja Ýr ... þrátt fyrri uppsveiflu í efnahagslífinu.
Við sjáum það hvert sem litið er að starfsemi hins opinbera er rekin á lágmarksmönnun. Okkar félagsmenn eru stoltir af því að sinna þeim mikilvægu verkefnum sem heyra undir almannaþjónustuna ... hrakar. Tveir af hverjum þremur starfsmönnum ríkis og sveitarfélaga eru konur og er það sama hlutfall kvenna sem leitar til VIRK vegna streitu og álags sem leiðir til kulnunar, geðsjúkdóma og stoðkerfisvandamála.
Rannsóknir sýna að starfsfólk
67
heilbrigðisráðherra um einkavæðingu í heilsugæslunni ganga beint gegn stefnu BSRB, og höfum við því andmælt henni harðlega. Í stefnu BSRB er skýrt að almannaþjónustu ber að reka á samfélagslegum grunni, af opinberum aðilum þar sem allir eiga jafnan rétt, óháð efnahag ... sérstaklega tvö stór mál á aðalfundi BSRB. Fyrst fór Árni Stefán Jónsson, fyrsti varaformaður bandalagsins og formaður SFR, yfir stöðuna í viðræðum bandalaga opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög um jöfnun lífeyrisréttinda á almenna og opinbera ... markaðinum. . Hann sagði það skýra kröfu að samhliða slíkri breytingu verði viðsemjendur opinberra starfsmanna að jafna laun starfsmanna á opinbera markaðnum og þeim almenna. . Að loknum umræðum um lífeyrismálin fjallaði Elín Björg um ... ,“ sagði Elín Björg. . Hún sagði þetta ekki ganga upp nema almannaþjónustan sé í höndum hins opinbera, og að það fái að skipuleggja, stýra og fjármagna hana á grundvelli jafnræðis. . Göfugt markmið en óboðleg aðferð
68
réttindi starfsmanna sinna. Breyting á viðhorfi SFV til réttinda opinberra starfsmanna sem starfa hjá stofnunum SFV myndi greiða fyrir gerð nýrra kjarasamninga milli aðildarfélaga BSRB og SFV ... og skyldur starfsmanna ríkisins gildi um félagsmenn opinberra stéttarfélaga sem starfa hjá stofnunum SFV. Jafnframt að rekstrarfyrirkomulag stofnanna SFV verði endurskoðað svo skýrt verði að ábyrgð á rekstri þeirra sé fyrst og síðast hjá ríkinu ... samningsvilja að samningaborðinu í stað þess að nota verkföll hjá stofnunum sínum sem skiptimynt í deilum sínum um fjárveitingar við stjórnvöld..
Réttindi starfsmanna stofnana ... í velferðarþjónustu voru um áratugaskeið í samræmi við lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Síðustu ár hafa nokkrar stofnanir innan SFV hætt að viðurkenna þau réttindi og harmar aðalfundur BSRB að allar stofnanir viðurkenni ekki lengur sjálfsögð og eðlileg ... velferðarstöfum. Sjálfseignarstofnanir sem sinna velferðarþjónustu, t.d. Grund, Hrafnista, Sunnuhlíð, Sóltún og Eir, gegna mikilvægu hlutverki innan heilbrigðiskerfisins og eru fjármagnaðar með opinberu fé
69
starfsmanna ríkisins. .
Einnig kemur fram í ályktuninni að ítrekað hafi fulltrúar opinberra starfsmanna í stjórn LSR lagt það til að iðgjöld í A-deild sjóðsins verði hækkuð. Bæði ... Ríkisendurskoðun og Fjármálaeftirlitið hafa margsinnis sagt að hækkun iðgjalda sé nauðsynleg svo sjóðurinn geti staðið undir framtíðarskuldbindingum sínum. Fulltrúar opinberra starfsmanna í stjórn LSR lögðu slíka hækkun síðast til á stjórnarfundi LSR í september ... opinberra starfsmanna um að hækka iðgjöld í A-deild sjóðsins. Það hafa þeir gert þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar Ríkisendurskoðunar og Fjármálaeftirlitsins um nauðsyn þess. Stjórn BSRB krefst þess að stjórnvöld hækki þegar iðgjald hjá Lífeyrissjóði ... mótmælir því að ríkisstjórnin ætli ekki að hefjast handa við að greiða inn á skuldir sínar við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins á komandi fjárlagaári. Vandi sjóðsins hefur verið ljós í áraraðir og hann mun aðeins magnast á meðan ekkert er að gert. Þrátt ... starfsmanna ríkisins. Öðruvísi er sjóðurinn ekki fær um að standa við skuldbindingar til sjóðsfélaga sinna í framtíðinni
70
en það er mikilvægt fyrir þau að hitta starfsmenn og stjórnir aðildarfélaganna og heyra í þeim hljóðið.
Frá því um miðjan janúar hafa þau Sonja og Magnús hitt stjórnir Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Félags íslenskra flugumferðarstjóra, Félags opinberra ... starfsmanna á Austurlandi, FOSS, stéttarfélags í almannaþjónustu, Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Félags starfsmanna stjórnarráðsins, Kjalar, stéttarfélag starfsmanna í almannaþágu, Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
71
starfsmanna á Vestfjörðum og Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi.
Í lögum Kjalar hefur frá upphafi verið gert ráð fyrir sameiningu við þessi félög. Að auki hafa aðalfundir félagsins ítrekað ályktað um frekari og víðtækari sameiningu við önnur ... Félagar í Starfsmannafélagi Fjarðabyggðar (STAF) samþykktu sameiningu félagsins við Kjöl stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 23. september síðastliðinn.
Kjölur stéttarfélag starfsmanna ... síðustu mánuði. Fyrir dyrum stendur á næstu vikum hliðstæð sameiningarkosning fjögurra annarra stéttarfélaga á landsbyggðinni við Kjöl stéttarfélag, það er Starfsmannafélags Fjallabyggðar, Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsnessýslu, Félags opinberra ... stéttarfélög starfsmanna í almannaþjónustu á landsbyggðinni innan BSRB.
Kynningafundir meðal félagsmanna Kjalar verða 11. október næstkomandi
72
vinnumarkaðarins árið 2015, felst að starfsmönnum á opinberum vinnumarkaði er bætt það launaskrið sem verður á almenna markaðinum sjálfkrafa. Með því er ætlunin að laun hjá hinu opinbera sitji ekki eftir í almennri launaþróun.
„BSRB krefst þess að sérstök ... BSRB að opinberir starfsmenn muni njóta launahækkana sem eru umfram umsamdar launahækkanir í kjarasamningum auk þess sem upptaka launaþróunartryggingar ætti að leiða til aukins stöðugleika á vinnumarkaði,“ segir um þetta í nýrri stefnu bandalagsins ... launaþróunartrygging verði lögfest eða sett í kjarasamninga opinberra starfsmanna en megintilgangur hennar er að tryggja samræmi í launaþróun á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins. Unnið verði að sátt á milli stéttarfélaga innan BSRB um útfærsluna. Þannig telur ... Skerpt hefur verið á áherslum BSRB í nýrri stefnu bandalagsins sem unnin var á 45. þingi bandalagsins, en stefnan hefur nú verið gerð opinber. Allt starf BSRB grundvallast á þeirri stefnu sem mótuð er á þingum bandalagsins.
Stefnan ... geti lifað af dagvinnulaununum, en ekki síður á að stjórnvöld standi við skýr loforð um jöfnun launa á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins,“ segir Sonja.
„Grundvallaratriði er að launafólk geti lifað af dagvinnulaunum því augljóst
73
viðbrögð. Aðgerðir gærdagsins eru aðeins nýjasta viðbótin við fjölda uppsagna innan almannaþjónustunnar. Nýverið var fjölda opinberra starfsmanna sagt upp störfum, t.d. hjá Sérstökum saksóknara og Vinnumálastofnun. Ástandið í heilbrigðisþjónustunni þekkja ... allir..
Svar menntamálaráðherra við uppsögnunum á Rúv í gær veldur mér hvað mestu hugarangri. Ráðherra segir niðurskurðinn aðeins vera í takti við annan niðurskurð í opinberum ... ..
Maður spyr sig þess vegna óhjákvæmilega að því hvort þetta sé það sem koma skal? Megum við eiga von á því að fjöldi stofnanna og opinberra fyrirtækja þurfi að segja upp allt að fimmtungi starfsmanna sinna? Er það stefna stjórnvalda að hola stofnanir ...
.
Uppsagnir rúmlega fimmtungs starfsmanna Ríkisútvarpsins hafa eðlilega vakið upp hörð
74
launaþróunartryggingu er opinberum starfsmönnum tryggt það launaskrið sem verðu á almennum vinnumarkaði. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna sitji ekki eftir í almennri launaþróun. ... og atvinnurekendur.
Bandalagið hefur einnig gert kröfu um að stjórnvöld efni loforð um jöfnun launa á milli markaða, sem er í samræmi við samkomulag um lífeyrismál sem undirritað var haustið 2016. Rannsóknir sýna að laun opinberra starfsmanna eru 16 til 20
75
Það er afar mikilvægur áfangi að BSRB og öðrum bandalögum opinberra starfsmanna hafi náð samkomulagi við ríki og sveitarfélög um nýtt lífeyriskerfi fyrir allt launafólk. Sú vinna hefur verið mikilvægur þáttur í að ná sátt á vinnumarkaði og bæta ... svo umfjöllun um drög að samkomulagi opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög sem fjallað var um á fundi formannaráðs BSRB í Reykjanesbæ í byrjun september. . Formannaráðið, sem er æðsta vald bandalagsins milli þinga, greiddi að endingu atkvæði ... í heild sinni hér að neðan.
Lýðræðisleg ákvörðun um lífeyrismál.
. Það er afar mikilvægt að bandalög opinberra starfsmanna hafi náð samkomulagi við ríki og sveitarfélög um nýtt lífeyriskerfi fyrir allt launafólk á Íslandi ... . Það er hluti af því markmiði að ná sátt á vinnumarkaði og bæta vinnubrögð við gerð kjarasamninga. . BSRB skrifaði undir samkomulag við ríki og sveitarfélög á mánudag, eins og önnur heildarsamtök opinberra starfsmanna. Með því samkomulagi ... núverandi sjóðsfélaga í lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna og þeirra sem síðar munu verða félagar. Allt frá því þessi vegferð hófst hefur verið fjallað um stöðu viðræðnanna á fundum og þingum BSRB og áherslur bandalagsins skerptar og skýrðar
76
starfsmanna á Austurlandi.
FOSS stéttarfélag í almannaþjónustu.
Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum.
Félag starfsmanna stjórnarráðsins.
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu.
Landssamband lögreglumanna ... sambærilegt samkomulag verið gert við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir þau aðildarfélög BSRB sem semja við sveitarfélögin.
Félögin sem um ræðir eru:.
Félag flugmálastarfsmanna ríkisins.
Félag opinberra
77
lífeyrisaldur opinberra starfsmanna hækkaður úr 65 árum í 67 ár?
Hvenær verða laun á opinberum- og almennum markaði jöfnuð?
Verður hin óbeina bakábyrgð launagreiðanda áfram til staðar ... Breytingar á skipan lífeyrismála opinberra starfsmanna taka gildi í byrjun júní 2017. Til að auðvelda félagsmönnum að skilja út á hvað breytingarnar ganga hafa verið tekin saman svör við algengum spurningum um málið.
Þar er til dæmis ... , félagsmönnum til hagsbóta, eða standa utan við ferlið vitandi að stjórnvöld myndu setja einhliða lög um lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna. Ákveðið var að velja fyrri leiðina. Markmið BSRB í viðræðunum var að tryggja að áunnin réttindi myndu ekki skerðast ... og að hagsmuna framtíðarfélaga í sjóðunum yrði gætt.
Atkvæðagreiðsla um framhaldið.
Eftir margra ára vinnu var komið að tímamótum haustið 2016 þegar unnið var að samkomulagi milli bandalaga opinberra starfsmanna annars vegar og ríkis ... gengið út frá því í samningaviðræðum bandalaga opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög að réttindi þeirra sem greitt hafi í opinberu lífeyrissjóðina yrðu jafn verðmæt eftir breytingarnar og þau voru fyrir. Það varð niðurstaðan og skýrt kveðið á um
78
að í BSRB-húsinu við Grettisgötu 89 næstkomandi föstudag, 15. mars.
Málþingið er ætlað núverandi og tilvonandi starfsmönnum hjá ríki og sveitarfélögum og er innlegg í opinbera umræðu um löggjöfina út frá sjónarhorni stjórnsýslunnar ... og siðfræðinnar. Það er einnig hluti af nýju diplómanámi á grunnstigi háskóla sem Háskólinn á Bifröst og Starfsmennt settu á fót haustið 2018.
Námið miðar að því að veita núverandi og tilvonandi starfsmönnum hins opinbera hagnýta þjálfun og fræðilega ... Innleiðing breyttrar persónuverndarlöggjafar hjá hinu opinbera er efni málþings sem Háskólinn á Bifröst ... undirstöðu sem nýtast í starfi. Sett hefur verið saman heildstæð námsleið til BA prófs í opinberri stjórnsýslu og geta áhugasamir kynnt sér betur báðar námsleiðir, það er diplómanámið og BA námið, á málþinginu.
Nauðsynlegt er að skrá sig í málþingið ... , persónuverndarfulltrúi Garðabæjar og Hólmar Örn Finnsson, persónuverndarfulltrúi hjá embætti landlæknis
14:00: Kynning á námsleið í opinberri stjórnsýslu til diplóma og BA gráðu – Dr. Sigrún Lilja Einarsdóttir, dósent við félagsvísinda- og lagadeild Háskólans
79
Samkomulag um framhald launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna sem eru í BSRB eða Alþýðusambandi Íslands var undirritað á skrifstofu BSRB í hádeginu í dag. Laun félaga í BSRB sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um 1,4 prósent frá 1 ... og Samtök atvinnulífsins.
Í rammasamkomulaginu er kveðið á um að starfsmönnum hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt launaskrið á almennum vinnumarkaði verði það meira en hjá hinu opinbera. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna ... mælingu, frá 2013 til 2016, voru laun félagsmanna aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu hækkuð um 1,3 prósent. Nú hækka laun starfsmanna hjá
80
frá sér ítrekuð sú afstaða bandalagsins að mikilvægt sé að ljúka þessum viðamiklu breytingum í sátt við bandalög opinberra starfsmanna. Til þess þurfi að breyta frumvarpinu svo það endurspegli samkomulag um breytta skipan lífeyrismála sem þrjú ... heildarsamtök opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög í september síðastliðnum. . Frumvarpið felur í sér afnám bakábyrgðar sjóðfélaga í A-deild LSR og Brúar sem eru yngri en 60 ára án bóta. Í samkomulaginu kemur hins vegar fram ... á að málið sé afgreitt í sátt við heildarsamtök opinberra starfsmanna. . BSRB hefur margítrekað bent á að fyrirliggjandi frumvarp felur í sér að bakábyrgðin sé afnumin af réttindum sjóðfélaga undir 60 ára aldri án bóta. Það er þvert á markmið ... Formannaráð BSRB krefst þess að alþingismenn geri mikilvægar breytingar á frumvarpi fjármálaráðherra um breytingar á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, sem rætt verður seinna í dag á Alþingi. . Í ályktun sem ráðið hefur sent