81
Niðurstöður árlegrar launakönnunar SFR stéttarfélags og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (St.Rv.) sýna að 15-16% óútskýrður munur er á launum opinberra starfsmanna í félögunum tveimur og kollega þeirra á almenna markaðinum, samkvæmt ... launamuninn,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Hún bendir á að mikilvægur hluti af samkomulagi BSRB og annarra bandalaga opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög sé að leiðrétta eigi þennan óútskýrða launamun með markvissri vinnu á næstu árum ... . Nú er sá munur að hverfa og ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að leggja fé í að leiðrétta laun opinberra starfsmanna. BSRB mun fylgja því fast eftir að staðið verði í einu og öllu við ákvæði samkomulagsins,“ segir Elín Björg.
Heildarlaun VR .... . „Við höfum vitað af þessum launamun en það hefur gengið illa að jafna launakjörin milli opinbera markaðarins og hins almenna. Viðkvæðið hefur yfirleitt verið að ekki sé hægt að greiða sambærileg laun á opinbera markaðinum vegna ólíkra lífeyriskerfa
82
BSRB hvetur stjórnvöld til að koma samræmdum húsnæðisbótum til framkvæmda sem fyrst í stað sérstakra vaxta- og leigubóta. Opinberar húsnæðisbætur, óháð því hvort fólk á eða leigir húsnæðið sem það býr í, stuðla að frekari jöfnuði á húsnæðismarkaði ... að því að færa verkefni á sviði heilbrigðismála frá opinberum aðilum til einkaaðila. .
Heilbrigðisstofnanir um land allt búa við fjársvelti og undirmönnun. Aðstæður og álag starfsfólks eru ... innan SFV hætt að viðurkenna þau réttindi og harmar aðalfundur BSRB að allar stofnanir viðurkenni ekki lengur sjálfsögð og eðlileg réttindi starfsmanna sinna. Breyting á viðhorfi SFV til réttinda opinberra starfsmanna sem starfa hjá stofnunum SFV myndi ... ekki upp..
Aðalfundur BSRB gerir þá kröfu að SFV viðurkenni tafarlaust að réttindi sambærileg lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins gildi um félagsmenn opinberra stéttarfélaga sem starfa hjá stofnunum SFV. Jafnframt að rekstrarfyrirkomulag stofnanna SFV.
Aðalfundur BSRB ítrekar mikilvægi þess að tryggja jafnt aðgengi allra að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag eða búsetu. Um áratugaskeið hefur almenn sátt ríkt um það fyrirkomulag heilbrigðismála að hið opinbera veiti hana og hún sé greidd úr okkar sameiginlegu
83
hlutar þátttakenda og 70% af þeim voru á opinbera vinnumarkaðinum, flestar á leikskólum og sjúkrastofnunum þar sem veikindi hafa oft verið meiri en á öðrum opinberum vinnustöðum, sem takmarkar mjög yfirfærslugildi talnanna. .
Nánari upplýsingar ... - og heilbrigðisstarfsemi, framleiðslustarfsemi og fiskiðnaðar..
.
Virkur vinnustaður var fyrst og fremst forvarnarverkefni sem kannaði og prófaði leiðir sem aukið gætu vellíðan starfsmanna á vinnustaðnum, minnkað fjarveru ... og auðveldað þeim endurkomu til vinnu eftir langtíma veikindi. Einn liður í því var að safna tölum um fjarveru vegna veikinda í þar til gert lykiltöluskjal. Nákvæm eftirfylgni með þessum tölum gerir stjórnendum/yfirmönnum kleyft að greina þá starfsmenn sem eiga ... markmið hafi náðst. Þátttakendur voru sammála um mikilvægi þess að innleiða öfluga fjarverustefnu með skýrum viðmiðum um fjarveru sem gildi fyrir alla starfsmenn. Fjarverustefnan þurfi að vera virk, henni þurfi að framfylgja og stjórnendur gegni mikilvægu ... hlutverki, því eins og nýlegar rannsóknir undirstrika þá getur gott samband við stjórnanda/yfirmann dregið úr bæði skammtíma og langtímafjarveru starfsmanna. .
Á málþinginu var undirstrikað að ekki væri hægt að yfirfæra niðurstöður söfnunar
84
Suðurnesja.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi.
Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum.
Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu.
Starfsmannafélag Fjallabyggðar.
Starfsmannafélag Fjarðabyggðar ... í almannaþjónustu.
Sameyki, stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu.
FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu.
Starfsmannafélag Hafnarfjarðar.
Starfsmannafélag Kópavogs.
Starfamannafélag Mosfellsbæjar.
Starfsmannafélag
85
Stjórn BSRB telur að frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins endurspegli ekki samkomulag sem heildarsamtök opinberra starfsmanna og fulltrúar ríkis og sveitarfélaga undirrituðu 19. september síðastliðinn ... á þingmenn að gera nauðsynlegar breytingar til að verja áunnin réttindi sjóðfélaga í lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna ... í varúðarsjóð dugi ekki til, sé það hlutverk opinberra launagreiðenda að bregðast við.
. Stjórn BSRB lýsir yfir vonbrigðum með að ekki sé farið eftir því samkomulagi sem undirritað hefur verið við vinnslu frumvarpsins. Stjórnin skorar
86
niðurstöðuna á jafnréttisgrundvelli við samningaborðið. Nýjasta útspil ríkisins hefur veikt samningsstöðu opinberra starfsmanna til muna og jafnframt fært kjarasamningaviðræðurnar fjær þeirri norrænu aðferðarfræði við gerð samninga ... upp..
Lagasetning á verkfallsaðgerðir BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga vegur enn frekar að samningsrétti opinberra starfsmanna og veikir samningsstöðu félaganna til muna ... ..
Augljóst er að forsenda þess að kjaradeila félaganna og ríkisins leysist á farsælan hátt er að um hana verði samið á jafnréttisgrundvelli við samningaborðið. Nú þegar hafa ákvæði í nýgerðum samningum á almennum markaði sett samningafrelsi opinberra ... starfsmanna hömlur. Á meðan samninganefnd ríkisins telur sig bundna af ákvæðum samninga á almenna markaðnum höldum við áfram að fjarlægjast þá norrænu aðferðafræði við kjarasamningsviðræður sem ríkið hefur þó lagt mikla áherslu á að hér verði tekin
87
er sambærilegur þeim sem SFR undirritaði við Samninganefnd ríkisins á s.l. fimmtudagskvöld og þeim samningum sem Starfsmannafélag Fjallabyggðar,Starfsmannafélag Vestmannaeyja, Félag opinberra starfsmanna ... á Vestfjörðum, Félag opinberra starfsmanna á Húsavík, Starfsmannafélag Dala og Snæfellssýslu auk Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi undirrituðu s.l. föstudagskvöld..
Helstu
88
fyrir stærstan hluta vinnumarkaðar, bæði þann opinbera og almenna. Almennt má segja að þær gildi aðeins fyrir starfsmenn eða launþega, það er fólk sem er í ráðningarsambandi, vinnur undir stjórn annarra og fær greidd laun fyrir það. Sjálfstætt starfandi ... Á Íslandi gilda nokkuð skýrar reglur um vinnu- og hvíldartíma sem gilda um stærstan hluta bæði almenna og opinbera vinnumarkaðarins.
Reglurnar eiga uppruna sinn í vinnutímatilskipun Evrópusambandsins, en þær hafa einnig verið ... innleiddar í kjarasamninga og lög. Ein meginreglan er að á hverjum sólarhring skulu starfsmenn fá samfellda 11 tíma hvíld. Önnur er að óheimilt sé að skipuleggja vinnu lengur en 13 klukkustundir á hverjum sólarhring. Í tilskipuninni er einnig kveðið á um ... vissulega greitt fyrir störf sín. Annað gildir um starfsmenn Alþingis og ráðuneyta, sem falla innan gildissviðsins, fyrir utan æðstu stjórnendur.
Einnig má nefna að reglurnar gilda ekki að öllu leyti um vinnu í flugi og í skipum ... sem og flutningaakstur en í flestum tilvikum gilda þó sérstakar reglur um vinnu í þeim geirum. Þá er heimilt að gera undantekningar vegna sérstakra aðstæðna sem tengjast starfsemi hins opinbera, svo sem í almannavörnum og löggæslu
89
BSRB hafnar því að tímabundin heimild til að færa opinbera starfsmenn milli starfa og starfsstöðva á hættustundu með vísan til borgaralegrar skyldu þeirra verði lögfest til frambúðar.
Ákvæði sem heimilaði slíka tilfærslu var lögfest ... frumvarpið kemur fram að bandalagið getur ekki fallist á að svo opin heimild, sem felur í sér því sem næst óskilyrðisbundna tilfærslu opinberra starfsmanna, verði lögfest. Eðlilegra væri að komi slíkar aðstæður upp í framtíðinni verði gerðar sambærilegar ... er aflýst. Slíkt hættu- eða neyðarstig hefur nú verið í gildi samfleytt í næstum tvö ár.
BSRB telur að hér sé um að ræða of mikið inngrip inn í ráðningarsamband opinberra starfsmanna og getur því ekki stutt lögfestingu þessa ákvæðis til frambúðar
90
Eftir sameiningu eru félagsmenn um ellefu þúsund og starfa við almannaþjónustu hjá ríki, borg, sveitarfélögum og fyrirtækjum í meirihlutaeigu opinberra aðila. Sameyki stéttarfélag er því langfjölmennasta stéttarfélagið á opinberum markaði og mun gera ... og stytting vinnuvikunnar er því mikilvæg til þess að koma til móts við vaxandi álag og streitutengda sjúkdóma og mun stytting skipta miklu máli fyrir opinbera starfsmenn. Við fögnum tillögum átakshóps um húsnæðismál sem hefur verið baráttumál lengi en leggjum ... Sameykis á laugardag.
„Við sem störfum í almannaþjónustu þekkjum best hversu mikilvægt er að hlúa að innviðum velferðarkerfisins og búa þannig um hnútana að það sé tryggt og öllum opið. Starfsmenn í almannaþjónustu hafa búið við mikið álag
91
opinberum starfsmönnum og því þarf að breyta í þessum kjarasamningum.
Þá hefur BSRB einnig lagt þunga áherslu á að samið verði um jöfnun launa milli opinbera vinnumarkaðarins og hins almenna, enda skýrt kveðið á um jöfnun launa milli markaða ... í samkomulagi sem gert var í tengslum við breytingu á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna árið 2016. Í samkomulaginu skuldbundu ríki og sveitarfélög sig til að leiðrétta launamuninn innan tíu ára
92
Á nýjum vef, sem lagar sig að sjálfsögðu að öllum snjalltækjum og tölvum, getur þú lesið fréttir af starfseminni, pistla eftir forystufólk bandalagsins og skoðað réttindi opinberra starfsmanna á vinnuréttarvefnum.
Allt efnið á gamla vefnum hefur ... Vertu velkomin(n) á nýjan vef BSRB! Á nýjum vef bandalagsins má finna allar grundvallarupplýsingar um starfsemina, stefnuna, aðildarfélögin, starfsmennina og fleira. Efnið sem var á gamla vefnum hefur verið uppfært og gert aðgengilegra
93
Tilraunaverkefni Starfsmenntar í að setja upp rafrænt nám fyrir fangaverði í samvinnu við Fangelsismálastofnun hefur gengið vel og er ljóst að aðrar opinberar stofnanir geta lært af því og stuðlað að frekari símenntun sinna starfsmanna. Þetta ... í rafrænu námsumhverfi. Ljóst er að aðrar opinberar stofnanir geta tekið Fangelsismálastofnun sér til fyrirmyndar og stuðlað að frekari símenntun sinna starfsmanna í gegnum rafræna miðla,“ segir í grein ... við uppsöfnuðum vanda þar sem hópi starfsmanna Fangelsismálastofnunar hafði ekki gefist færi á að ljúka námi frá Fangavarðarskólanum. Námið er skilyrði fyrir því að hljóta skipun í embætti fangavarðar.
Allt bóklegt nám var flutt í rafrænt námsumhverfi ... en boðið var upp á verklega kennslu í staðnámi. Þannig var komið til móts við starfsmenn sem áttu erfitt með að stunda nám í Fangavarðaskólanum. Það hafði reynst erfitt meðal annars vegna þess að kennt var á dagvinnutíma og starfsstöðvar fangavarða eru ... víðsvegar á landinu. Samið var um að 20 nemendur fengju aðgang að nýja náminu veturinn 2018 til 2019 með útskrift í maí síðastliðnum í huga.
„Starfsmennt tók að sér að greina fræðsluþarfir starfsmanna og gerði tillögu að áherslum í grunnnámi
94
með launaþróunartryggingunni er að tryggja að opinberir starfsmenn sitji ekki eftir á meðan launaskrið hækkar meðallaunin á almennum vinnumarkaði. Í rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins frá árinu 2015 er kveðið á um að þeim sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt ... mánaðarmót hjá félagsmönnum flestra aðildarfélaga.
BSRB undirritaði samkomulag um launaþróunartryggingu opinberra starfsmanna sem eru ... það launaskrið sem verður á almenna vinnumarkaðinum umfram það sem kann að verða á opinbera markaðinum. Aðild að samkomulaginu eiga íslenska ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg, Alþýðusamband Íslands, BSRB og Samtök atvinnulífsins ... og 2018.
Laun félagsmanna BSRB sem starfa hjá sveitarfélögum taka ekki breytingum að þessu sinni. Ástæðan er sú að laun starfsmanna sveitarfélaga hafa hækkað meira en laun á almennum vinnumarkaði á árunum 2013 til 2016. Launaþróunin verður mæld
95
áherslur í kjarasamningum, ágrip af sögu og sigrum verkalýðsbaráttunnar auk þess sem fjallað er um stöðuna í lífeyrismálum opinberra starfsmanna
96
Rosa Pavanelli, var rétt í þessu kjörinn nýr
framkvæmdastjóri Alþjóðasamtaka opinberra starfsmanna (PSI á þingi samtakanna í
S-Afríku. Hlaut hún yfirburðarkosningu og lagði Peter Waldorff, fráfarandi
framkvæmdastjóra PSI, með meira en helmings mun
97
Samkomulag um launaþróunartryggingu opinberra starfsmanna sem eru í BSRB var undirritað í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í morgun. Laun félaga í BSRB sem starfa hjá ríkinu munu hækka um að meðaltali 1,3 prósent vegna samkomulagsins og laun ... atvinnulífsins.
Í rammasamkomulaginu er kveðið á um að þeim sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt umframlaunaskrið á almennum vinnumarkaði. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna sitji ekki eftir í almennri launaþróun
98
Á sama tíma og stjórnvöld grípa til aðgerða til að sporna gegn gríðarháu atvinnuleysi í heimsfaraldri kórónaveirunnar berast fréttir af opinberum stofnunum sem hafa ákveðið að segja upp lægst launaðasta starfsfólkinu sínu í hagræðingarskyni ... af faraldrinum sem hvatningu til að styrkja almannaþjónustuna og hlúa vel að nýrri kynslóð opinberra starfsmanna til að tryggja almenningi þá frábæru þjónustu sem hann á að venjast.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... framvegis útvistað til einkafyrirtækja.
Útvistun stoðþjónustu hjá hinu opinbera, til dæmis við þrif og þvotta og í mötuneytum var með því fyrsta sem stjórnendur opinberra stofnana gripu til í sparnaðarskyni eftir hrunið haustið 2008. Það eru ... . Á móti missa vinnustaðirnir tengingu við þennan hóp starfsmanna. Þegar starfsfólk í ræstingum, mötuneytum og annarri stoðþjónustu er hluti af starfshópi stofnunar tekur það þátt í starfsemi stofnunarinnar, svo sem stefnumótun og gæðavinnu, sem er augljós kostur ... þeir sem nú halda að hægt sé að spara með þessum hætti kynna sér þær áður en lengra er haldið. Afleiðingarnar voru þær að þjónustan versnaði til muna og stjórnendur neyddust til að hugsa málin upp á nýtt. Starfsaðstæður starfsfólks sem veitir opinbera þjónustu
99
verkfallsaðgerða.
Eftirtalin félög samþykktu að hefja undirbúning verkfallsaðgerða nú þegar:.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi
Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum
Félag starfsmanna stjórnarráðsins ... við aldraðra og fólk með fötlun. Um 19 þúsund starfsmenn ríkis og sveitarfélaga starfa undir kjarasamningum aðildarfélaga BSRB.
Félögin hafa verið kjarasamningslaus í á ellefta mánuð en kjarasamningsviðræður munu halda áfram samhliða undirbúningi ...
FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
Sameyki – stéttarfélag í almannaþjónustu
Sjúkraliðafélag Íslands
100
eru afturvirkir frá 1. apríl 2019 og gilda út 31. mars 2023. Þau félög sem nú hafa undirritað samninga eru: Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi, Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu, Kjölur ... – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, Sameyki – stéttarfélag í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélag Íslands, Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu, Starfsmannafélag Fjallabyggðar, Starfsmannafélag Fjarðabyggðar, Starfsmannafélag Hafnarfjarðar ... , Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Félag starfsmanna stjórnarráðsins, Tollvarðafélag Íslands og Starfsmannafélag Garðabæjar. Búast má við að aukinn kraftur verði settur í viðræður þessara félaga nú þegar niðurstaða er komin í sameiginleg mál ... eru án efa ákvæði um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. Starfsmenn í dagvinnu geta stytt vinnuvikuna allt niður í 36 stundir. Vinnuvika vaktavinnufólks styttist í 36 stundir og er mögulegt að stytta allt niður í 32 stundir.
Innan