101
Stjórn BSRB hefur borist erindi frá fjórum aðildarfélögum þar sem farið er fram á að haldin verði bindandi allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna bandalagsins um fyrirhugaðar breytingar á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna ... ekki undirritað með fyrirvara um atkvæðagreiðslu. . Þrátt fyrir að BSRB og önnur heildarsamtök opinberra starfsmanna hafi undirritað samkomulag við ríki og sveitarfélög um breytingar á fyrirkomulagi lífeyrismála opinberra starfsmanna hafa breytingarnar ... í hvívetna í sínum störfum. Þá stendur bandalagið við þá ákvörðun sína að undirrita samkomulag um breytingar á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna. Stjórn bandalagsins mun fjalla um erindi félaganna fjögurra á næsta stjórnarfundi og ákveða hvert framhald ... því. . Með undirritun sinni lýsti BSRB yfir stuðningi sínum við fyrirhugaðar breytingar en bandalagið tekur engar ákvarðanir í málinu. Um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins gilda lög og þeim lögum verður einungis breytt af Alþingi.
Afdráttarlaus
102
út. Starfsfólk almannaþjónustunnar vinnur mikilvæg störf um land allt og er undirstaða þess samfélags sem við búum í. Opinberir starfsmenn veita okkur umönnun og hjúkrun, gæta öryggis okkar, mennta og gæta barnanna okkar og sinna allri grunnþjónustu samfélagsins ... búa. BSRB minnir á að án vel mannaðrar opinberar þjónustu horfum við upp á gjörbreytt samfélag. Almannaþjónustan er grunnstoðin sem samfélagsgerð okkar hvílir á og það er hagur okkar allra að grunnstoðir samfélagsins séu sterkbyggðar ... . Öflug almannaþjónusta stuðlar öðru fremur að auknu jafnrétti, öryggi og réttlátara samfélagi..
Um leið er öll skerðing á opinberri þjónustu skerðing á lífsgæðum allra sem í landinu ... ..
Almannaþjónusta á samfélagslegum grunni þar sem allir eiga jafnan rétt, óháð efnahag, er ein helsta forsenda framfara. Styðjum við og verum erum stolt af því fólki sem þjónar okkur í fjölbreyttum störfum hjá hinum opinbera. Án þess starfsfólks væri samfélag okkar
103
Sigurður Arnórsson var kjörinn formaður Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, FOS-Vest, á aðalfundi félagsins nýverið. Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, fráfarandi formaður, gaf ekki kost á sér til endurkjörs.
Sigurður hafði setið ... Hálfdáni Bjarka kærlega fyrir gott samstarf og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettvangi. Starfsmenn bandalagsins hlakka til að vinna með Sigurði eftir vaktaskiptin í brúnni hjá FOS-Vest
104
sem skipta máli fyrir hagsæld þjóðarinnar. Nákvæm hlutföll má sjá í meðfylgjandi mynd.
Vilja heilbrigðiskerfi í opinberum rekstri.
Landsmenn eru almennt hlynntir því að hið opinbera reki almannaþjónustu. Í könnuninni var spurt sérstaklega um ... opinberra starfa hefur aldrei verið meira. Það hefur komið berlega í ljós í heimsfaraldrinum sem hefur gengið yfir landið í bylgjum síðasta eitt og hálfa árið hversu mikilvægt það er að starfsfólk almannaþjónustunnar sinni sínum störfum ... . Það að einn starfsmaður sinni hópi aldraðra gerir aðstandendum þeirra kleift að sinna sínum störfum, sem aftur hefur keðjuverkandi áhrif út í allt samfélagið.
Almenningur er vel meðvitaður um mikilvægi almannaþjónustunnar. Þannig sýnir nýleg könnun ... heilbrigðisþjónustu og sögðu um 81 prósent að hið opinbera ætti fyrst og fremst að reka sjúkrahús, um 68 prósent voru þeirrar skoðunar þegar kom að heilsugæslustöðvum og um 58 prósent þegar spurt var um hjúkrunarheimili.
Meirihluti landsmanna er einnig ... hlynntur því að það sé fyrst og fremst hið opinbera sem reki menntakerfið. Alls vilja um sex af tíu að hið opinbera reki leikskóla, um 75 prósent vilja að grunnskólar séu reknir af hinu opinbera og 67 prósent eru þeirrar skoðunar þegar kemur
105
á stofnunum innan SFV haldi sambærilegum réttindum og opinberir starfsmenn. Fram til þessa hafa réttindin verið viðurkennd og ekki verið ágreiningur þar um. Einnig er þess krafist að jafnlaunaátakið sem kvennastéttir innan heilbrigðisstofnana ríkisins ... í velferðarþjónustu..
Fyrirtæki og stofnanir innan SFV sem reknar eru fyrir opinbert fé og verkfallið nær til eru:.
Ás
106
á vinnumarkaði.
Það er svo sem ekki nýtt að Samtök atvinnulífsins velji að líta fram hjá áhrifum heimsfaraldurs kórónaveirunnar á almannaþjónustuna. Þau hafa þvert á móti komið áróðri sínum um fjölgun opinberra starfsmanna á framfæri með reglubundnum ....
Fyrir skemmstu hélt SA því fram að fyrirtæki ættu í erfiðleikum með að ráða fólk því það vildi frekar vinna á opinberum vinnumarkaði. Sú staðhæfing var ekki undirbyggð með neinum frekari rökum né greiningu. Þar var aftur litið fram hjá áhrifum ... og sjá hve margar þeirra fjalla um opinbera starfsmenn. Fjöldi þeirra gefur ekki til kynna að meginhlutverk samtakanna sé að vera heildarsamtök íslenskra atvinnurekenda og málsvari þeirra í hagsmunamálum atvinnulífsins.
Hvers vegna þessi áróður ... . Mögulega er þetta einmitt kveikjan að áróðri SA varðandi opinbera starfsmenn enda umræðan ofarlega á baugi um þessar mundir. Ef það fæst ekki fólk til að sinna þessum störfum þá færist byrðin einfaldlega yfir á aðstandendur sem geta á móti ekki sinnt sinni ... hætti. Það er sannarlega rétt að á undanförnum tveimur árum hefur starfsfólki fækkað á almennum vinnumarkaði á sama tíma og starfsfólki í opinbera geiranum fjölgaði. Það kom ekki til af góðu heldur vegna þess að hér tapaðist fjöldi starfa vegna
107
á þeirri mikilvægu almannaþjónustu sem starfsfólk ríkisins sinnir.
Eftir vinnustöðvanir og verkföll annarra félaga opinberra starfsmanna síðastliðið vor tók ríkisstjórnin ákvörðun um að setja lög á verkfall BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ... starfsfólki sínu eftir því hvaða stéttarfélagi það tilheyrir og að ríkið verði að ganga til samninga með hliðsjón af því sem gerðardómur taldi sanngjarnar kjarabætur fyrir aðra starfsmenn ríkisins.
Ályktun stjórnar BSRB má lesa í heild sinni ... kvað upp sinn úrskurð hefur samninganefnd ríkisins ekki sýnt af sér nokkurn vilja til að klára samninga við ríkisstarfsmenn í anda þess sem gerðardómur úrskurðaði að væri sanngjarnt. Ríkið setti kjaradeilu hluta starfsmanna sinna í gerðardóm þvert ... á vilja þeirra en vill svo ekki una niðurstöðu dómsins gagnvart öðrum starfsmönnum ríkisins, jafnvel þótt það starfsfólk starfi í mörgum tilfellum við hlið þeirra sem falla undir ákvörðun gerðardóms.
Þær kjarabætur sem ríkið hefur boðið ... af úrskurði gerðardóms svo komast megi hjá frekari átökum á vinnumarkaði með tilheyrandi röskun á opinberri þjónustu..
108
Mikill hugur er í félagsmönnum aðildarfélaganna, sem samþykktu verkfallsboðunina með yfirgnæfandi meirihluta.
Félagsmenn í eftirtöldum félögum munu taka þátt í verkfallsaðgerðunum:.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi ...
Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum
FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
Sameyki – stéttarfélag ... þar sem starfsmenn koma saman til að allir séu meðvitaðir um aðgerðirnar framundan.
Kjarasamningsviðræður hafa haldið áfram undanfarna daga en lítið miðar í samkomulagsátt. Kjarasamningar félaganna hafa verið lausir frá 1. apríl 2019, eða í nærri 11 mánuði ...
Þrjú félög til viðbótar; Landssamband lögreglumanna, Tollvarðafélag Íslands og Félag starfsmanna stjórnarráðsins, hafa lýst yfir stuðningi við aðgerðirnar, en félagsmenn þeirra hafa ekki verkfallsrétt og munu félögin því ekki boða til sambærilegra ... sveitarfélaga og Reykjavíkurborg leggja niður störf á ákveðnum dögum. Þessi hópur mun leggja niður störf dagana 9. og 10. mars, 17. og 18. mars, 24. og 26. mars og 31. mars og 1. apríl.
Í hinum hlutanum eru smærri hópar starfsmanna sem verða
109
Félagsmenn í Félagi opinberra starfsmanna á Vestfjörðum (F.O.S.Vest) samþykktu sameiningu við Kjöl stéttafélag starfsmanna í almannaþágu einróma á aðalfundi félagsins á laugardag. Sameiningin hefur þegar tekið gildi en bókhaldsleg sameining ... verður um áramót.
Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu er eitt af stærstu aðildarfélögum BSRB. Félagið er deildaskipt og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð F.O.S.Vest - deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins eru: Akureyri
110
Eitt af því sem huga verður að er starfsumhverfi opinberra starfsmanna, enda mikilvægt að það sé sem best svo starfsmennirnir geti tryggt öfluga og góða almannaþjónustu. Hluti af því er að starfsmenn hafi svigrúm til að þróast í starfi með því að sækja ... í almannaþjónustu í stefnu BSRB, sem samþykkt var á þingi bandalagsins haustið 2015. Þar segir meðal annars að tryggja þurfi samhæfingu í þjónustunni og að bæði vinnustaðirnir í heild og störf einstakra starfsmanna fái að þróast í samhengi við samfélagið ... sér viðbótarmenntun eða sinna símenntun. Þá er mikilvægt að starfsmennirnir hafi eitthvað um það hvernig vinnustaðirnir eru skipulagðir og hvernig þeir þróast.
Það er bæði hagur starfsmannanna og þeirra stofnana og fyrirtækja sem þeir vinna hjá ... að sveigjanleiki sé hafður að leiðarljósi þannig að starfsmönnunum sé gert auðveldara að samræma vinnu og fjölskyldulíf. Það getur haft mikið að segja við að koma í veg fyrir aukið álag og streitu og unnið gegn kulnun í starfi
111
að fjárveiting til slíkra álagsgreiðslna verði aukin verulega og skilgreining á skilyrðum til greiðslnanna verði unnin í samráði við stéttarfélög opinberra starfsmanna til að tryggja sanngirni í útdeilingu greiðslnanna,“ segir í umsögninni.
Þarf nýja ... nálgun á opinbera þjónustu.
Þar segir jafnframt að það valdi áhyggjum að ekki sé verið að verja frekari fjármunum í að styrkja heilbrigðisþjónustu, löggæslu og aðra mikilvæga opinbera þjónustu, enda hafi nú sem aldrei fyrr sannast hversu mikilvæg ... sú þjónusta sé.
„Flestar af þeim opinberu stofnunum sem nú eru undir gríðarlegu álagi hafa búið við fjársvelti um árabil sem hefur leitt til langvarandi álags á starfsfólk,“ segir í umsögn BSRB. „Fyrir liggur að viðbótarkostnaður Landspítala hleypur ... á milljörðum króna en fleiri stofnanir munu þurfa á viðbótarfjárveitingum að halda og mikilvægt er að þeim verði mætt að fullu og tímanlega. Það þarf nýja nálgun á opinbera þjónustu svo að þjónustan geti staðið undir auknum kröfum samhliða faraldrinum
112
International (PSI), alþjóðlegra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, sem fulltrúar BSRB og aðildarfélaga bandalagsins sitja.
Umræðuefnin á þingi sem fram fer nú í vikunni í Genf eru fjölmörg. Yfirskrift þingsins er „fólk umfram gróða“ (e. people ... over profit). Á þinginu er farið yfir helstu stefnu- og baráttumál PSI á heimsvísu. Málefnin eru fjölmörg og meðal annars þess sem er rætt um einkavæðingin sem virðist tröllríða öllum opinberum stofnunum hvar sem er í heiminum. Þá er fjallað um baráttu ... Hugmyndir um einkavæðingu í opinbera geiranum, til dæmis í heilbrigðiskerfinu, vekja áhyggjur víðar en á Íslandi og eru eitt af umræðuefnum á heimsþingi Public Service ... einstakra þjóða, svo sem baráttu Filippseyinga fyrir viðurkenningu á réttindum starfsmanna og baráttu japanskra slökkviliðsmanna til að stofna stéttarfélög í skugga kjarnorkugeilsunar og jarðskjálfa.
Á þinginu er einnig fjallað um öryggi
113
Þar er m.a. fjallað um forsendur kjarasamninga og bætt vinnubrögð við gerð kjarasamninga. Þá eru aðilar sammála um að farið verði í að þróa aðferðafræði við að meta laun og launaþróun á opinberum og almennum vinnumarkaði. Þegar niðurstöður slíkrar vinnu ... liggja fyrir munu aðilar samkvæmt samkomulaginu taka til umfjöllunar með hvaða hætti sé hægt að nýta þá aðferðafræði til að draga úr launamun á milli markaða og með hvaða hætti samspil launaákvarðana á almennum og opinberum vinnumarkaði verði metið ... vaktir, oft nefndar stubbavaktir, og eru jafnvel kallaðir til starfa oftar en einu sinni á sólarhring. Aðilar samkomulagsins eru sammála um að slíkt sé íþyngjandi fyrir starfsmenn umfram það sem almennt gerist. Samkomulagið felur því í sér ... að á samningstímanum muni aðilar þess kanna forsendur hjá þeim stofnunum sem um ræðir og leita leiða til úrbóta og koma til móts við þá starfsmenn sem þetta snertir. Fjármálaráðuneytið mun á næstunni senda þeim stofnunum sem um ræðir bréf þar sem fram koma tilmæli
114
í samfélaginu. . Opinberir starfsmenn skrifuðu nýlega undir samkomulag við ríki og sveitarfélög um samræmingu lífeyriskerfisins. Ný ríkisstjórn þarf að fínpússa frumvarp til að koma því samkomulagi í lög. Þannig má koma í veg fyrir verulegar hækkanir ... á mótframlagi launagreiðenda í opinberu lífeyrissjóðina um áramót. Verði hækkunin að veruleika mun hún minnka möguleika opinberra starfsmanna á launahækkunum og auka þannig enn á launabilið milli opinbera og almenna markaðarins. . Stóru málin bíða ... . En það skiptir máli hvernig það er gert. Nú þegar kerfið hefur verið skorið inn að beini þykir einhverjum eflaust freistandi að auka einkavæðingu. Um það verður aldrei sátt í samfélaginu. Rannsóknir sýna að rúmlega 80% landsmanna vilja að hið opinbera sjái um
115
Í ljósi yfirlýsingar sem fjármálaráðuneytið hefur birt á vef sínum er rétt að ítreka það sem fram hefur komið um afstöðu BSRB til samkomulags um breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna. . Afstöðu bandalagsins
116
Í Samflotinu eru Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu, Starfsmannafélag Húsavíkur, Starfsmannafélag Vestmannaeyja og Starfsmannafélag Fjallabyggðar. Þau félög hafa nú skrifuð undir framlengingu á gildandi
117
og forsætisráðherra, kjarasamningar á almennum vinnumarkaði og yfirstandandi kjarasamningaviðræður opinberra starfsmanna. Hlusta má á þáttinn í heild sinni hér á vef Ríkisútvarpsins
118
Starfshópur sem forsætisráðherra skipaði um málefni kjararáðs leggur til að ráðið verði lagt niður og að laun æðstu embættismanna fylgi þróun launa opinberra starfsmanna.
Starfshópurinn telur að launaákvarðanir kjararáðs hafi ítrekað ....
Er því lagt til að laun æðstu embættismanna, í krónum, verði ákveðin í lögum. Launin verði svo endurskoðuð einu sinni á ári og hækki þá í takti við þróun launa opinberra starfsmanna.
Með þessu má, að mati starfshópsins, tryggja að breytingar á launum ... æðstu embættismanna leiði ekki launaþróun í landinu, eins og gerst hefur með nýlegum úrskurðum kjararáðs. Þá verði kjör þessa hóps gagnsærri og fyrirsjáanlegri þar sem þau þróist í takti við aðra starfsmenn ríkisins.
Þarf sátt um launakjör
119
starfsmanna Austurlandi, Félags opinberra starfsmanna á Suðurlandi, Starfsmannafélags Fjarðabyggðar, Starfsmannafélags Garðabæjar, Starfsmannafélags Suðurnesja, Starfsmannafélags Kópavogs og Starfsmannafélags Hafnarfjarðar sem samþykktu ... . Á kjörskrá voru 3933, þar af kusu 1581. Já sögðu 61.92%, eða 979 og 35,08% sögðu nei eða 566. Auð atkvæði voru 36 eða 2,28%. Kjörsókn var 40,20%..
SFR bætist þar í hóp Félags opinberra ... síðan Félag starfsmanna stjórnarráðsins nýjan kjarasamningin við ríkið. Sá samningur er sambærilegur þeim sem aðildarfélög BSRB hafa verið að gera að undanförnu
120
breytingu á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna hafi ekki verið í anda samkomulags sem heildarsamtök opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög í september. . „Það eru flestir sammála um mikilvægi þess að vera með samræmt lífeyriskerfi ... í baráttunni. Það á þó ekki við um öll mál. Undanfarin ár hafa bandalög opinberra starfsmanna verið í viðræðum við ríki og sveitarfélög um breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna þannig að allt launafólk búi við samskonar lífeyriskerfi. Þar höfum ... við gætt að því að réttindi sem félagsmenn hafa áunnið sér verði ekki skert. . Þessi vinna skilaði sér í samkomulagi sem bandalög opinberra starfsmanna og fulltrúar ríkis og sveitarfélaga undirrituðu um miðjan september. Í kjölfarið lagði