141
að því að jafna lífeyrisréttindi á milli markaða.
Hið nýja samkomulag mun jafnframt þýða að þegar þessari vinnu er lokið mun svokölluð „launaskriðstrygging“ komast í gagnið sem mun tryggja opinberum starfsmönnum launahækkanir ... og opinberum markaði kom til langra verkfalla þegar líða tók á vorið.
Verkföllum á almenna markaðnum lauk með undirritun samninga – þar sem hið sjálfsagða markmið, um 300 þúsund króna lágmarks laun að þremur árum liðnum náði ... í daglegu tali verið kallað SALEK-samkomulagið. Heildarsamtök opinberra starfsmanna BSRB, BHM og KI munu ásamt fjármálaráðuneyti kappkosta að klára vinnu vegna málefna opinberu lífeyrissjóðanna, vinnu sem staðið hefur yfir í fjölda ára, og miðar einnig ....
Rétt er þó að taka fram, að allt er þetta háð því að farsæl lausn náist um málefni opinberu lífeyrissjóðanna og sátt náist um framtíðarskipan lífeyrismála á milli heildarsamtaka opinberra starfsmanna og viðsemjenda þeirra ... kjarabætur og aðrir starfsmenn ríkisins höfðu þá þegar fengið, kom það ekki til greina af hálfu ríkis né sveitarfélaga að verða við þeim kröfum.
Því var nauðsynlegt að fara í hart og fór það svo að SFR og Sjúkraliðafélag
142
við því í umsögn um fjárlagafrumvarpið að ef ekki yrði brugðist við halla á rekstri Landspítalans myndi það kalla á niðurskurð. Við þessari ábendingu var ekki brugðist og afleiðingarnar eru að koma í ljós.
Nú eru kjarasamningar opinberra starfsmanna lausir ... fyrir, skortur á starfsfólki og álag á þá sem þar starfa gríðarlegt.
„Með því að halda þjóðarsjúkrahúsinu í fjársvelti er verið að grafa undan opinbera heilbrigðiskerfinu. Það er í beinni andstöðu við vilja þjóðarinnar, sem sýndi þann vilja meðal ... og starfsfólk. Þrátt fyrir góðan vilja öflugs hóps starfsmanna er útilokað annað en að fjársveltið sem spítalinn hefur mátt búa við skerði þá þjónustu sem hægt er að veita og að heilbrigðiskerfi landsmanna verði þar með verra.
Starfsfólk Landspítalans ... , þar með talið stórra hópa innan BSRB sem starfa á Landspítalanum. Það er dapurt innlegg inn í þær kjaraviðræður að skera enn meira niður hjá þjóðarsjúkrahúsinu, fækka starfsfólki og auka enn frekar álagið á þá starfsmenn sem eftir eru.
Stjórn BSRB
143
af opinberu fé og var lengi vel einungis veitt af opinberum aðilum. Það hefur þó breyst á síðastliðnum áratugum og nú er um 20 prósent þjónustunnar í Svíþjóð og Finnlandi hagnaðardrifin en innan við 5 prósent í Danmörku og Noregi.
Útvistun þjónustunnar ... viðmið. Litlum fyrirtækjum fjölgaði mikið en gæðin voru í mörgum tilfellum of lítil. Þessu vandamáli var mætt með löggjöf árið 2019 og fyrirtækin verða nú að fá leyfi frá opinberum eftirlitsaðilum til að geta rekið þjónustuna. Áður gilti það eingöngu um ... athæfi er ekki óalgengt. Þjónustan er þó ekki hagkvæmari en kostnaður við eftirlit hefur aukist.
Tekjulágir reiða sig á opinberu þjónustuna.
Frá 2007 hefur fólk notið skattaafsláttar vegna heimilis- og umönnunarþjónustu. Það eru frekar ... þeir tekjuhærri sem hafa nýtt sér þjónustuna og kaupa viðbótarþjónustu en tekjulægra fólk reiðir sig frekar á opinbera þjónustu. Hugmyndin um jafnt aðgengi er því í hættu og ójöfnuður meðal eldri borgara eykst. Samhliða einkavæðingunni hefur opinbera þjónustan ... , minna um fastráðningar og þjálfun. Ekki er þó hægt að meta mun í ánægju notendanna milli rekstrarforma. Fólk sem er að velja öldrunarþjónustu á erfitt með að meta gæðin og er í viðkvæmri stöðu og mjög háð þjónustunni.
Er verið að svelta opinbera
144
að undanförnu.
Skorið niður hjá fjársveltri stofnun.
Skýrari verða dæmin varla um áhrif einkareksturs á opinbera heilbrigðiskerfið. Skorið er niður hjá stofnun sem hefur verið haldið lengi í fjársvelti í stað þess að byggja hana upp. BSRB ... í heilbrigðiskerfinu hefði átt að byggja verulega upp starfsemi þessarar mikilvægu þjónustustofnunar. Í staðinn þarf nú að skera niður í rekstrinum. Í stað þess að fjölga starfsfólki til að stytta biðtíma og bæta þjónustu þarf að fækka starfsmönnum.
Laða ... við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, sem gerð var síðastliðið vor sýndi að 78,7% landsmanna vilja að heilsugæslustöðvar séu fyrst og fremst reknar af hinu opinbera. Aðeins 2,2% treystu einkaaðilum betur til rekstursins en hinu opinbera ... . Hér má lesa nánar um rannsókn Rúnars..
Stefna BSRB er einföld. Bandalagið vill að heilbrigðiskerfið sé rekið af hinu opinbera á réttlátan hátt fyrir skattfé landsmanna og hefur barist gegn sífellt auknum þrýstingi hagsmunaaðila um aukna
145
Eitt af stóru málunum í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi hjá opinberum starfsmönnum er stytting vinnuvikunnar. Eftir tilraunaverkefni hjá bæði Reykjavíkurborg og ríkinu sem hafa sýnt fram á ótvíræða kosti bæði fyrir launafólk ... í þjónustustörfum vegna þess álags sem fylgir því að vera í nánum samskiptum við fólk alla daga og oft í krefjandi aðstæðum.
Í ljósi þessa starfsumhverfis þurfa opinberir atvinnurekendur, ríki og sveitarfélög, að ganga fram með góðu fordæmi. Þau þurfa
146
í lokaskýrslu um tilraunaverkefnið sem nú hefur verið gerð opinber.
Reykjavíkurborg og BSRB unnu sameiginlega að tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar frá árinu 2015. Í fyrstu var vinnuvikan stytt á tveimur vinnustöðum en þeim fjölgaði eftir ... því sem leið á verkefnið. Þannig tóku tæplega 100 vinnustaðir borgarinnar með um 2.500 starfsmönnum þátt í öðrum áfanga tilraunaverkefnisins.
Í lokaskýrslunni eru teknar saman niðurstöður rannsókna sem gerðar voru til að meta árangur ... tilraunaverkefnisins auk þess sem áhrifin eru metin út frá árlegri viðhorfskönnun starfsmanna Reykjavíkurborgar. Allar rannsóknirnar sýndu fram á jákvæð áhrif af styttingu vinnuvikunnar.
Rannsóknirnar sýndu meðal annars fram á að stytting vinnuvikunnar ... auðveldaði barnafjölskyldum að samræma vinnu og einkalíf og minnkaði álagið bæði á vinnustað og á heimilum starfsmanna. Þá fjölgaði jafnframt samverustundum fjölskyldna. Einnig fundu starfsmenn fyrir bættri andlegri og líkamlegri heilsu og höfðu meiri orku ... í tilraunaverkefninu sem að sögn starfsmannanna leiddi af sér betri þjónustu fyrir borgarbúa. Þá sýnir úttekt borgarinnar úr vinnutímakerfi að yfirvinna hefur dregist saman hjá borginni á meðan tilraunaverkefnið hefur staðið yfir.
Borgin mældi einnig afköst
147
Ríkisstjórnin, með fjármálaráðherra í broddi fylkingar, hefur ákveðið að hluti starfsmanna ríkisins, félagsmenn SFR og SLFÍ, eigi ekki að njóta sambærilegra launahækkana og aðrir ríkisstarfsmenn hafa fengið í gegnum gerðardóm og samninga. Fjármálaráðherra hefur ... lagt þá línu að ekki eigi að semja við starfsmenn sýslumannsembætta, tollstjóra, háskólans, landspítalans, fangaverði, sjúkraliða, lögreglumenn og fleiri á sambærilegum nótum. Þessi skilaboð frá fjármálaráðherra verða ekki skilin á annan hátt ... en að ríkisvaldið telur að þessar stéttir eigi ekki að njóta sambærilegra launabreytinga og aðrar stéttir hjá hinu opinbera. Þetta er með öllu ólíðandi.".
Félögin munu nú hefjast handa við að undirbúa verkföll af fullum krafti.
.
.
148
Starfsmannafélagi Dala- og Snæfellssýslu og Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum samþykkt að sameina félögin Kili. Kjölur er eitt af stærstu og öflugustu aðildarfélögum BSRB og ljóst að sameiningarnar verða til þess að styrkja stöðu félagsmanna í öllum ... Félagsmenn í Starfsmannafélagi Fjallabyggðar samþykktu einróma að sameina félagið Kili stéttarfélagi starfsmanna
149
Freyja Steingrímsdóttir hefur verið ráðin í stöðu samskiptastjóra BSRB og mun hún hefja störf um mánaðarmótin. Samskiptastjóri stuðlar að sýnileika bandalagsins í opinberri umræðu, ber ábyrgð á kynningarmálum og samskiptum við fjölmiðla auk ... þess að vinna náið með forystu BSRB að stefnumótun og hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna í almannaþjónustu.
Freyja er stjórnmálafræðingur að mennt með sérhæfingu í jafnréttisfræðum og hefur umfangsmikla reynslu af almannatengslum, stefnumótun ... Freyju til liðs við okkar öfluga teymi. Okkar hlutverk er að fara með forystu í hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna í almannaþjónustu og stuðla að bættu velferðarsamfélagi. Ég veit að Freyja brennur fyrir þessum málum og mun koma af krafti inn
150
Fræðslufundur um stöðuna í lífeyrismálum opinberra starfsmanna fer fram í húsnæði BSRB að Grettisgötu 89 í dag kl. 13. Fundurinn verður
151
mikilvægt að tryggt sé að allir hafi jafnan aðgang að vatni..
PSI, Alþjóðasamtök opinberra starfsmanna, hafa einnig látið sig málið varða og hér má fræðast nánar um
152
í tengslum við kjarasamninga við ríkið og má þar nefna málefni vaktavinnufólks, málefni sem verða á sameiginlegum vettvangi heildarsamtaka opinberra starfsmanna (BSRB, KÍ og BHM) og málefni trúnaðarmanna. Þá var fjallað um sameiginlegar niðurstöður aðila
153
við samningsumboði fyrir þennan hóp. Sameyki er eftir sem áður stærsta stéttarfélag opinberra starfsmanna á landinu, og þriðja stærsta stéttarfélag landsins, með tæplega 11 þúsund félagsmenn.
Eftir þessa breytingu eru aðildarfélög BSRB 23 talsins, auk
154
verkefni bandalagsins tengd styttingu vinnuvikunnar, húsnæðismálum og kjaramálum. Þá er fjallað um starfsumhverfi opinberra starfsmanna, jafnréttismál og innleiðingu nýrrar persónuverndarlöggjafar.
Skýrsla stjórnar
155
við að einkavæða með þarfir sjúklinga í huga, svarið við þeirri spurningu er að við erum ekki að því eins og sakir standa.“.
Hann kallaði eftir því að gert verði hlé á einkavæðingu og gerð alvara úr því að styrkja innviði opinberi heilbrigðisþjónustunnar ... upp eftir aðgerðir hjá einkastofunum.
Kári benti einnig á að erfitt geti verið í jafn smáu samfélagi og á Íslandi að viðhalda þekkingu og getu heilbrigðisstarfsfólks og þjálfa nýtt. Starfsmenn þurfi að viðhalda sinni kunnáttu með því að gera ákveðinn ... fjölda aðgerða og með því að dreifa þeim á marga staði sé verið að draga úr möguleikum starfsmanna til að halda sinni þjálfun. Þá þurfi að mennta næstu kynslóð heilbrigðisstarfsmanna á því háskólasjúkrahúsi sem Landspítalinn er, það verði ekki gert
156
aukast á næstu árum.
Því er spáð að í Evrópu muni öldruðum, fólki 65 ára og eldra, að baki hvers starfsmanns í heilbrigðis- og félagsþjónustu fjölga lítið eitt til ársins 2030 frá því sem var árið 2018. Að jafnaði eru nú um 5,4 aldraðir um hvern ... benda til að staðan hér hafi verið svipuð og í öðrum ríkjum um norðan og vestanverða Evrópu hvað varðar fjölda aldraðra á hvern starfsmann heilbrigðis- og félagsþjónustu. Hins vegar er öldruðum að fjölga hlutfallslega hraðar hér á landi en í flestum ... nágrannaríkjum okkar. Því er sérstaklega mikilvægt að tekið sé tillit til þeirrar þróunar við ákvörðun um ráðstöfun fjármuna hins opinbera á komandi árum, svo við drögumst ekki aftur úr nágrannaþjóðum okkar í þessum efnum.
Í þessu sambandi er rétt að taka ... fram að samkvæmt nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir BSRB vill stærstur hluti þjóðarinnar, um 78 prósent, að hið opinbera verji meira fé til heilbrigðisþjónustu en nú er gert. Það er því ljóst að almenningur er mjög
157
verði í að þróa aðferðafræði til að meta laun og launaþróun á opinberum og almennum vinnumarkaði. Þegar þeirri vinnu er lokið munu aðilar meta hvort og þá hvernig hægt sé að nýta þá vinnu til að draga úr launamun milli almenns og opinbers vinnumarkaðar ...
eingreiðsla að upphæð 14.600 kr. greiðist við upphaf samnings miðað við að starfsmaður sé í fullu starfi en annars hlutfallslega
í lok samningstímans bætist við eingreiðsla ... í því að endurskoða starfslýsingar á öllum sviðum borgarinnar. Í kjölfar þess verði markvisst unnið að því að bjóða starfsmönnum upp á starfstengt nám sem geti leitt til framgangs í starfi
158
Árni Stefán Jónsson, fyrsti varaformaður BSRB og formaður SFR, fjallaði í pistli á vef SFR í dag um tillögur hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. Þar segir hann að eðli málsins samkvæmt snertir efni þeirra opinbera starfsmenn talsvert ... áhersla á að vinnu við jöfnun kjara og réttinda á opinberum og almennum vinnumarkaði verðið hraðað og endurskoðun laga á sviði starfsmannamála fari fram. „Hér er verið að setja grundvallarbreytingar á starfsumhverfi ríkisstarfamanna í saklaust gervi ... . Þær hafa þó valdið nokkrum titringi meðal starfsmanna ríkisins,“ segir Árni Stefán Jónsson formaður SFR stéttarfélags, „enda lítur út fyrir að ríkisstarfsmenn eigi hugsanlega að borga gjafmildi ríkisstjórnarinnar til handa auðmönnum, með atvinnuöryggi
159
og forseta Íslands. Bandalagið telur tuga prósenta launahækkanir þessara tekjuháu hópa úr öllu samræmi við launaþróun annarra hópa, hvort sem er opinberra starfsmanna eða launafólks á almenna vinnumarkaðinum.
Í engu samræmi við rammasamkomulag ... útlagðan kostnað endurgreiddan gegn framvísun kvittana, og að upplýsingar um slíkar greiðslur séu opinberar og öllum kjósendum aðgengilegar.
Þessar aukagreiðslur til þingmanna eru ógagnsæjar og verða það áfram. Þá má einnig gagnrýna að af einhverri
160
verkalýðsfélögunum á almenna vinnumarkaðinum séu enn stórir hópar með lausa kjarasamninga, þar með talið nær allir opinberir starfsmenn. „Það er fólkið sem sinnir mikilvægri almannaþjónustu. Umönnunarstörfunum, kennslunni, löggæslunni og öllum hinum störfunum ... sem verða til við þjónustu við sjúklinga renni í vasa einkaaðila með arðgreiðslum. Einkarekstur dregur ekki úr kostnaði hins opinbera. Stjórnvöld verða að efla heilbrigðiskerfið á félagslegum grunni en ekki á grundvelli hagnaðarsjónarmiða þeirra sem vilja