101
Kvennaverkfallinu hefur m.a. verið lýst sem heimssögulegum viðburði í fjölmiðlum. . Rafmögnuð stemning var á Arnarhóli á baráttufundi með fjölbreytta dagskrá. Hægt er að lesa ræður og ályktun fundarins á heimasíðu ... Kvennaverkfallsins, og á útsendingu frá fundinum á RÚV.. . Kvennaverkfallið vakti heimsathygli en fulltrúar BSRB ræddu meðal annars við blaðamenn
102
Ekki á að breyta skipulagi starfsemi í verkfalli. Ekki er heimilt að hafa sama háttinn á og þegar um veikindi, sumarfrí eða önnur frí starfsfólks er að ræða og starfsfólk er fært til. Þannig er ekki heimilt að færa börn, nemendur eða starfsfólk á milli deilda
103
aðstæður. Um er að ræða tilraunaverkefni sem verður endurmetið um áramót.
„Við vonumst til þess að fá svar sem allra fyrst frá ríkinu því þetta mál brennur á þessum stéttum sem daglega horfast í augu við mjög erfiðar aðstæður, sem oft er erfitt
104
þar til kjarasamningur næðist við ríkið.
BSRB telur ákvæðið óþarfa og vill að það verði fellt niður. Elín Björg segir að nú þegar lífeyrisréttindi hafi verið samræmd milli opinbera og almenna markaðarins séu þetta ákvæði eitt af þeim málum sem þurfi að ræða
105
Kröfugerðin skiptist í tvo hluta, annars vegar er um að ræða sameiginlegar kröfur félaganna og hins vegar eru sérkröfur hvers félags fyrir sig. Meginkröfurnar eru eftirfarandi
106
Heiður Margrét Björnsdóttir hefur hafið störf sem hagfræðingur BSRB – heildarsamtaka starfsfólks í almannaþjónustu. Um er að ræða nýja stöðu á skrifstofu BSRB.
Heiður býr yfir umfangsmikilli reynslu af opinberum fjármálum
107
áhrif hennar á gæði þjónustu, kostnað, vinnuaðstæður starfsfólks og aðgengi að þjónustunni.
Drífa Snædal, forseti ASÍ, og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, munu í kjölfarið bregðast við erindi Mörtu og ræða stöðuna á Íslandi. Fundarstjóri
108
og kynferðislega áreitni á vinnustöðum. . Af þeim málum sem aðildarfélög BSRB hafa leitað eftir aðstoð bandalagsins með sem teljast til kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni er einkum að ræða líkamlega snertingu af kynferðislegum toga, svo sem klapp ... og þolendur konur. Í einu dæminu var þó um að ræða tvo karla en hvorugur þeirra var samkynhneigður. . Athugasemdir um líkama, klæðnað eða lífsstíl. Það er því mikilvægt að hafa í huga að hegðunin er ef til vill
109
að um áreiti hafi verið að ræða eða ekki. . Mikill munur á áhrifum á kynin. Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, fjallaði í erindi sínu meðal annars um áhrif kynferðislegrar áreitni á öryggistilfinningu ... rannsókn. . Óhjákvæmileg áreitni?. Finnborg Salome Steinþórsdóttir, doktorsnemi í kynjafræði við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, ræddi hvort kynferðisleg áreitni sé óhjákvæmileg. Hún vitnaði í eigin rannsókn
110
Um 230 fulltrúar launafólks og launagreiðenda komu saman á Nordica í gær á vinnufundi um Betri vinnutíma í vaktavinnu til að bera saman bækur, greina hvaða lærdóm má draga af vinnutímabreytingunum og ræða hvar helstu áskoranir og tækifæri liggja ... hafa fram til þess að meta áhrif verkefnisins.
Meginþunginn á fundinum var hópavinna og borðumræður þar sem fulltrúar þingsins ræddu um einstaka þætti vinnutímabreytinganna, hvaða lærdóm mætti draga af ferlinu, hvað hafi gengið vel og hvað ekki og hvert virðið væri
111
kynjanna. .
Rætt var um kynskiptan vinnumarkað, skakkt verðmætamat kvennastarfa og hvernig má leiðrétta það. Þá var mjög fróðlegt að heyra frá stöðu jafnréttis á vinnumarkaði í Slóvakíu en vinnumarkaðurinn
112
athugasemdir um líkama eða fatnað fólks, kynferðislegar augngotur, óviðeigandi skilaboð og myndsendingar. Lagaramminn er skýr, það er upplifun þolanda sem ræður því hvort um kynferðislega áreitni er að ræða. Það sem sumum gæti fundist grín eða svartur húmor ... eða viðskiptavini. Undirrituð hafa unnið að málum þar sem bæði Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög hafa beitt ákvæðinu. Þó áminningarskylda atvinnurekanda sé meginreglan þegar um er að ræða uppsögn vegna atvika er varðar starfsmann sjálfan er í þessu máli ... um að ræða gróft brot í starfi þar sem fyrirvaralaus uppsögn á við.
Áður en slík ákvörðun er tekin þarf að rannsaka mál með fullnægjandi hætti og veita starfsfólki andmælarétt, en heimildin er vissulega til staðar og henni hefur verið beitt
113
Samningseiningar BSRB funduðu fyrir hádegi í dag til að ræða stöðuna í viðræðunum. Á fundinum, sem formenn aðildarfélaga og aðrir sem koma að samningsvinnunni sátu, var ákveðið að halda áfram á þeirri braut sem lagt hefur verið upp með í vinnunni
114
hefur verið frestað.
44. þing BSRB verður síðan sett í dag, miðvikudaginn 28. október, á Hótel Nordica í Reykjavík. Formaður BSRB mun flytja ræða við setninguna og síðan mun Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
115
við því að sérstakt gjald verði tekið af sjúklingum sem þurfa að leggjast inn á sjúkrahús. Þar er um að ræða algjöra kerfisbreytingu sem ógnar íslensku velferðarkerfi eins og við þekkjum það. Reyndin er sú að slík gjöld hafa tilhneigingu til að aukast
116
Samningseiningar BSRB komu saman til fundar í gær til að ræða kröfugerð og helstu áherslur fyrir komandi kjarasamningsviðræður. Fulltrúar allra helstu samningseininga innan BSRB voru viðstaddir fundinn
117
vegar og byggir á breytingum á kjarasamningum sem undirritaðir voru árið 2020. Um er að ræða einhverjar mestu breytingar á vinnutíma í vaktavinnu í tæplega 50 ár. Samningsaðilar óskuðu eftir því við Fræðslusetrið Starfsmennt að það hefði umsjón
118
“. . . Ræðu Kristínar má nálgast hér.. . Ræðu Garðars má nálgast hér.. ... mótmæla landsmanna og samstöðu gegn spillingu og ómerkilegheitum“. . Þjóðin sýndi viljann í verki. Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og stjórnarmaður BSRB, ræddi einnig um stöðuna í íslenskum
119
því. Akureyrarbær hafnaði því og sagði m.a. sameiginlegan skilning aðila kjarasamningsins hafa verið sá að eingöngu væri um ræða orðalagsbreytingar.
.
Niðurstaða Félagsdóms var að ljóst væri að þeir sjúkraliðar sem um ræðir í málinu vinni störf
120
eða heildarendurskoðun?.
Aldrei hefur staðið á fulltrúum launafólks að ræða áskoranir lífeyriskerfis þjóðarinnar, enda eru þau einu raunverulegu fulltrúar eigenda þess. Ekki atvinnurekendur og ekki stjórnvöld. Eftirlaunakerfið er flókið og byggir á þremur stoðum ... og því óásættanlegt hve mikið hefur skort á samráð við samtök launafólks þega rætt hefur verið um breytingar á kerfinu. Áframhaldandi skortur á samráði og bútasaumsaðferð í ákvarðanatöku mun reynast almenningi dýrkeyptur.
Í júlí síðastliðnum stóð íslenska