121
er gert til þess að hindra frekari útbreiðslu hér á landi. Margar spurningar hafa vaknað þegar kemur að réttindum þessara einstaklinga til launa á þeim tíma sem sóttkví varir. Af þeim sökum hafa opinberir vinnuveitendur gefið út leiðbeiningar vegna
122
sem hvorki eigi rétt til launa né réttindi í samtryggingarsjóðum með tímabundnum undanþágum á atvinnuleysistryggingalöggjöfinni.
Í tillögum BSRB er lögð áhersla á að fyrirsjáanlegum hallarekstri á ríkissjóði og sveitarfélögum verði ekki mætt
123
í almannaþjónustu veitir,“ segir þar ennfremur.
Formannaráðið hafnar alfarið hugmyndum um að gefa eftir kaffitíma eða önnur réttindi félagsmanna í skiptum fyrir styttingu vinnuvikunnar. „Kostir styttingar eru augljósir fyrir atvinnurekendur ekki síður
124
tæknivæðingu starfa, lýðræði, félagsleg réttindi launafólks, loftslagsmál, velferð Evrópu og fleira, enda þingfulltrúum fátt óviðkomandi.
Fulltrúi BSRB á þinginu er Sólveig Jónasdóttir frá Sameyki
125
til Fæðingarorlofssjóðs að færa réttindi milli foreldra, með það að markmiði að tryggja að barnið njóti umönnunar foreldris til jafns við önnur börn til 12 mánaða aldurs.
Hámarksgreiðslur fylgi launaþróun.
Bandalagið varar við því að stytta það tímabil
126
Í gegnum NFS samræma bandalögin sína vinnu milli landa og nýta samtakamáttinn til að þrýsta á um breytingar. Í allri vinnu sambandsins er lögð áhersla á sjálfbærni, mannréttindi og réttindi vinnandi fólks.
Á árinu sem nú er að hefjast mun
127
hafa enn á ný hert sóttvarnaraðgerðir skýtur skökku við að dregið sé úr samstöðu um aðgerðir með því að halda við óbilgjarna afstöðu til réttinda starfsfólks sem lendir í þessari stöðu. Í ljósi þessarar niðurstöðu ríkisins munu heildarsamtökin sem stóðu
128
samhliða störfum sínum án launaskerðingar. BSRB vilji beita sér fyrir því að námsleyfi verði sjálfsagður réttur félagsmanna aðildarfélaga BSRB og slík réttindi þurfi að vera tryggð með kjarasamningum og samræmd á milli félaga
129
á jafnréttismál og samstöðu meðal kvenna innan verkalýðshreyfingarinnar var í brennidepli á þinginu. Í Pakistan er nú unnið að því stofna kvennahreyfingu innan stéttarfélaga, m.a. til að stuðla að samvinnu til að auka réttindi kvenna. Þá benti fulltrúi amerískra
130
lágmarksréttindi launafólks til félagsverndar og öryggis.
Innleiðing nýs samfélagssáttmála myndi tryggja að réttindi séu virt, mannsæmandi vinnu, græn og góð störf, að öll geti lifað af launum sínum, rétt stéttarfélaga til að gera kjarasamninga
131
réttindi meirihluta fólks á almennum vinnumarkaði upp á við til að þau væru í samræmi við réttindi fólks á opinberum vinnumarkaði, en það var gert með hækkun iðgjalda til lífeyrissjóða um 3,5%. Árið 2016 sömdu ASÍ og SA um að ráðstafa mætti þessari viðbót ... , uppbyggingu, sjálfærni og umfang sjóðanna í efnahagslífnu, uppbyggingu réttinda og samspil milli ólíkra stoða lífeyriskerfsins, nauðsynlega hækkun lífeyrisaldurs og sveigjanleika til töku lífeyris í samhengi við hækkandi lífaldur, tryggingafræðilegar forsendur
132
sem sameinar okkur en sundrar. Kjarninn í okkar störfum er sá sami, við berjumst fyrir bættum kjörum og réttindum launafólks í landinu. Við höfum staðið saman um þá grundvallarkröfu og það eigum við að gera áfram,“ sagði Sonja.
Sonja þakkaði Gylfa ... í baráttunni fyrir bættum kjörum.
Þó að stundum sé gert mikið úr ólíkum áherslum BSRB og ASÍ er staðreyndin sú að það er miklu meira sem sameinar okkur en sundrar. Kjarninn í okkar störfum er sá sami, við berjumst fyrir bættum kjörum og réttindum
133
að setja níu mánaða gömul börn á leikskóla í stað þess að styðja augljósar leiðir til að lengja þann tíma sem ungbörn fá með foreldrum sínum í fæðingarorlofi.
Markmiðin með lögum um fæðingarorlof er tvíþætt. Annars vegar tryggja lögin réttindi barna ... framtíðarstefnu stjórnvalda í fæðingarorlofsmálum sem kom út í mars 2016.
Með þessum breytingum væri hægt að stíga mikilvæg skref í átt að fjölskylduvænna samfélagi. Þannig yrðu réttindi barna og foreldra þau sömu og í þeim velferðarríkjum sem við viljum
134
að verða úrelt fyrirbæri. Að við séum búin að tryggja þau réttindi sem þurfi að tryggja og nú væri best að láta einstaklingunum eftir að semja sjálfum um kaup og kjör við sína vinnuveitendur. Það er gríðarlegt vanmat á verkefnum hreyfingarinnar.
Þó ... á þeim sem myndu gjarnan vilja geta farið sínu fram án þess að launafólk hafi málsvara sem berst fyrir réttindum þess.
Þó mikið hafi áunnist frá því í árdaga verkalýðshreyfingarinnar hafa grundvallarþarfirnar ekki breyst. Öll þurfum við að hafa í okkur
135
á. Enn eru kvennastörf minna metin þegar kemur að launum, réttindum og virðingu í samfélaginu.
Reynir á samstöðuna.
Nú reynir á samstöðumátt kvenna en ekki síður á samfélagið sjálft sem loksins, loksins hlýtur að geta sameinast um
136
einstakra þjóða, svo sem baráttu Filippseyinga fyrir viðurkenningu á réttindum starfsmanna og baráttu japanskra slökkviliðsmanna til að stofna stéttarfélög í skugga kjarnorkugeilsunar og jarðskjálfa.
Á þinginu er einnig fjallað um öryggi
137
Íslenskir foreldrar hafa mun lakari réttindi til greiðslna í fæðingarorlofi en foreldrar á hinum Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í samantekt BSRB sem gerð var opinber í umsögn bandalagsins um
138
hér á heimasíðunni www.1mai.is.
„Auðvitað er megin hlutverk stéttarfélaga að gæta sem best hagsmuna félagsmanna sinna. Semja um kjör fyrir þeirra hönd, gæta réttinda þeirra og vera til aðstoðar ef upp koma
139
á að hafa á réttindi hugsanlegra skjólstæðinga VIRK eða skyldur VIRK gagnvart þeim. Þá verður ekki séð að umræddar 200 milljónir breyti neinu er varðar viðhorf stjórnvalda til samstarfs við aðila vinnumarkaðarins og lífeyrissjóði um uppbyggingu á atvinnutengdri
140
leiða til að minnka réttindi þessa fólk, gefið er í skyn að þeir sinni ekki störfum sínum sem skyldi og þeim þurfi að fækka enn frekar. .
Yfirgnæfandi meirihluti opinberra